Þjóðviljinn - 03.01.1940, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 3. jan. 1940.
Ræðupartur pingtíðindanna
Iflverður prentaður áfram
*
Réttindí verkamanna víö síldarverbsmídjurnar skert
En víð skattfrjálsu togaratélögín má greida einstak~
lingum yfir 10 þúsund kr. laun
Hverníg mynd-
írdu víta þad,
ef Þíéðvílíinn
kæmí ekkí út?
Hvernig myndirðu vita
að 30 þingmenn hafa 10
þúsund króna laun og þar
yfir,
að Sjálfstæðisflokkurinn
vill ekki greiða sjómönnum
og útvegsmönnum kr. 1,50
uppbót á síldarmál,
að sveitaflutningarnir eiga
að komast á aftur — með
aðstoð Alþýðuflokksins,
að laun kóngsins eru
hækkuð og bitlingum bætt
við stjórnargæðingana, með
an þín laun rýrna með vax-
andi dýrtíð,
að togarafélög, sem fá upp
upp undir 250 þús. kr. úr
| einum sölutúr, eru skatt- |
frjáls,
ef Þjóðviljinn kæmi ekki
út og segði þér þetta.
En af því Þjóðviljinn seg-
ir þér sannleikann um á-
standið, þá ætla valdhafarn
ir nú að drepa hann.
Ef þú vilt að hann lifi, þá
hjálpaðu því til þess — og
þú getur hjálpað Þjóðvilj-
anum með því
1) að fá nýja áskrifend-
ur,
2) að útvega honum aug-
lýsingar,
3) að styrkja hann með
fjárframlagi (og þau eru
þegin með þökkum hve smá
sem þau eru).
Mundu: að frelsun fólks-
ins af klafa valdaklíkunnar
verður að vera verk fjöld-
ans sjálfs, — og að Þjóðvilj
inn er eitt bezta vopn fólks-
ins í þeirri baráttu.
imp.^avípuuh aofviBKJUH viOdtaoAiTcrA
Svlur jllsknnar rafmjf>nst.vki,
vjihr og rjfldgningaejni. • • •
Annast raflagnir og viðgerðir
•i lognum og rafmagnsta. kiurn.
nIf C _. ■ r.)/11 rA 1.1 r f ljót af greiAs-l.!
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, viskípelá,
glds og bóndósir. Flöskubúðin
Bergstaðastræti 10. Sími 5395
Hattar, skór, kjólar, loðkápur!
Nú er gaman að lifa! •
Mikki: Eg vona bara að við
þurfum ekki að leigja heilt flutn-
ingasktp fyrir farangurinn heim.
1 neðri deild voru mörg mál til
umræðu í gær og ýms merk.
'ítarlegar umræður urðu um
hvort prenta skyldi umræðupart
þingtíðindanna. Hafði fjárhags-
nefnd lagt til að fella niður prent
un ræðupartsins fyrir 1940. Var
þetta ákvæði tekið út úr ,,högg-
orminum” og skyldi nú sett inn i
,,bandorminn”, en svo kallast lög
þau, sem samþykkt hafa verið
þing eftir þing um að fresta ýms-
um þjóðnýtum framkvæmdum
eða að skera niður framlög til
þeirra.
Eftir nokkrar umræður var
gengið til atkvæða og tókst að
fella þessa tillögu um að prenta
ekki ræðupart þingtíðindanna
með 17 atkvæðum gegn 10.
Fór vel að takast skyldi að
að hrinda þeirri árás á lýðræðið,
sem í þessari tillögu fólst.
Allharðar umræður urðu um
síldarverksmiðjur ríkisins á Siglu
firði og Raufarhöfn. Deildi Einar
Olgeirsson harðlega á ríkisstjórn-
ina og sérstaklega Ölafs Thore
fyrir hneykslanlegu framkomu í
Rauðkumálinu. Sýndi hann fram
á hvert hámark ábyrgðarleysis
og f jandskapar við almenning það
væri, að neita bæjarfélögum um
að skapa stór atvinnufyrirtæki
þegar þörfin fyrir atvinnu væri
svo gífurleg sem nú. — Ríkis-
stjórnin skaut sér að vanda und-
an að svara til saka og reyndi að
dylja hneyksli sín í hjúpi þagnar-
innar.
«———B—Mg-"- mmmmf ■■■»■»-
Hinsvegar urðu allskai’par um-
ræður út af ákvæði, sem Jónas
frá Hriflu hafði komið inn í málið
í efri deild, um að nemendur úr
æðri menntastofnunum fengju
nokkum forgang að vinnu i hinni
nýju Raufarhafnarverksmiðju.
Töluðu þeir Finnur Jónsson og
Einar Olgeirsson eindregið gegn
því að farið væri að lögfesta rétt
nemenda til slíkrar vinnu, það
ætti að semja við verklýðsfélögin
um þetta mál, eins og gert hefði
verið. Sízt bæri að skerða rétt
verkamanna þeirra, er hafa fyrir
fjölskyldum að sjá, til vinnunnar,
nóg væri atvinnuleysið fyrir. —
Magga: Það er ég viss um að
allar stelpuraar heima verða vit-
lausar af öfund þegar þær sjá
mig í þessum fötum.
Mikki: Þá heJd ég að verði
snúðuf á þeirri litlu!
Og þegar Framsóknarmönnunum
var bent á, hvernig væri um
sveitavinnuna, sem þeir væru allt-
að benda verkamönnum á,
handa nemendunum, þá varð
þeim heldur fátt um svör. Óheil-
indin í málafærslu þeirra allri
lágu svo í augum uppi.
Engu síður fóru leikar svo að
breytingartillögu Finns um að
fella þetta ákvæði niður var feld
með 17 atkvæðum gegn 9. Var
frumvarpið síðan samþykkt og
sent efri deild vegna smábreyt-
ingar á því.
Þá voru tekin fyrir lögin, sem
gera togarafélögin skattfrjáls.
Hafði neðrideild áður sett þar inn
það ákvæði, að þessi skattfrjálsu
fyrirtæki mættu ekki greiða yfir
10 þús. kr. í iaun. En efri deild
hafði fellt þetta burtu. Er það
gott dæmi um hvemig þjóðstjórn-
arliðið, sem hæzt talar um spar-
semi, framkvæmir hana í reynd-
inni, er það gerir togarafélögin
skattfrjáls, en leyfir þeim samt
að greiða yfir 10 þús. kr. í laun
til forstjóranna. Sýnir þetta bezt
Magga: Sérðu þennan fagra
garð? Sérðu þetta mikilfenglega
líkneski!
Mikki: Hvar er það eiginiega ?
Magga: þú ert alltaf jafn sjón-
laus —
hverju. — Neðri deild samþykkti
svo frumvarpið eins og það kom
. Aðeins stjórnarand
stæðingar voru á móti.
legri ofsókn, af þvi það er eina
dagblað alþýðunnar á íslandi, eina
blaðið, sem er óháð valdaklikunni
og þorir að berjast fyrir hagsmun-
um vinnandi stéttanna, þar sem
i öll hin dagblöðin eru múlbimdin á
klafa Kveldúlfs, keypt og seld valda
klíkunni.
Það er verið að hindra Sósíalista
)lokkinn í ;að útbreiða skoðanir al-
þýðimnar, með því að ræna hann
og þar með alþýðu landsins
þeim lýðréttindum, sem gera lög-
lega baráttu mögulega. Sem stend-
stundum í'innst mér að allt sem
fallegt er í heiminum fari fram
hjá þér. Þig vantar eitthvað.
Mikki: Það akyldi þá heizt vera
bögglaberi!
| Flokkurínn i
I 2
v •»XM»****tW*t**4»* *x**x*****x******* .*
Sósíalistaíélag Reykjavíkur
Fulltrúafundur verður haldinn í
kvöld, miðvikudag, í Hafnarstræti
21 .kl. 8.30. Áríðandi að allir full-
trúaráðsmenn mæti. Æskilegt að
aðrir áhugasamir félagar komi.
og gefi kost á sér til þátttöku í
aðkallandi starfi.
Félagsstjórnin.
Safnið ðskrifendnm
þar með áróður gegn Sósíalista-
flokknum og verður að verja ný-
ársræðunni til að deila við Örvar-
Odd Þjóðviljans út af þvi, hvernig
Örvar-Otidur tætti sundur ruglið úr
þonum’, í viðtalinu lihegilega i „Vik
unni‘\
Sósíalistaflokkurinn í Reykjavik
er raunverulega sviptur fundafrelsi
nú.
Atvinnukúgunin, sem liingað til
hefur verið rekin með nokkurri
leynd, er nú orðin alveg opinber.
Einræðisklíkan hefur nú þurrkað
burt siðasta snefil sinn af sónia-
tilfinningu.
Með öllum þessum aðferðum er
verið að koma á fasistiskri kúg-
un hér. Klíka Jónasar og Ólafs
Thors veit að ef heimi á að tak-
ast að halda völdum yfir alþýðu,
er sviþt er frelsi sínu og hnepþt í
þrældóm kaupgjaldskúgunar og
þrælahald vinnuskyldu og sveitar-
flutnings, þá verður líka að
svipta hana andlegu frelsi sínu.
Þessvegna ofsækja þeir Sósialista-
flokkinn og Þjóðviljann svo hat-
ramt.
Þeir hafa aðrar aðferðir en
Hitler Imfði i Þýzkalandi, þegar
þeir eru að leika sama leikinn
hér, Jónas og Ólafur Thors. Hitler
predikaði opinberlega fjandskaþ
sinn við lýðræðið, heimtaði emræðí
og lét tafariaust drepa fjölda komm-
únista, er hann komst til valda.
En Jónas og Ólafur' Thors eru að
neka rýtinginú í lýðræðið að aftan
tim leið og þeir þrýsta Júdasarkossi
sinum á það að framair. Og „komm
únistana‘‘ en svo nefna þeir alla
andstæðinga sina að Hitlers sið,
ætla þeir ekki að drepa opinber-
lega, heldur bara að svelta þá hægt
og rólega, með þvf að banna öltum
þelm að bjarga sér sem ekki beygja
kné sin fyrir skuldasúpu Kveldúlfs
og billmgahit Jónasar.
t't\ái]»stíðindi, vikan 7.—13.
jan, komu út í gær, og er efni
þeirra m. a. þetta: Ljóð eftir Tóm
as .Guðmundsson, Vísur jóla-
sveinsrns og lagið við þær á nót-
um. LjÖðabréf til Tteykjavíkur-
stúlkunnar frá fjósapilti austur í
sveit o. fl.
x~x~5-i>4rt~x><~:~x~M-x~x~:~X!.>:..:.
Hrerhar lcreftstusbur
kattpir l íidngspiTiit h. f.
x~x~x—x~x~x~:~x~x
| ur er Sósíalistaflokkurirm með lög-
hvernig togaraeigendur skipa Al- i biotum sviptur þingræðislegum
þingi fyrir verkum og gerast þeir rétti sinuin til að tala í útvarpið,
skuldugustú frekari með ári en Hermann Jónasson látinn þvaðra
Ný bób»
Ný bók
EinarSOIgeirssons
Valdakerflð átslandl
1927-1939
Rit þetta sem er sérprentun úr „Rétti”, fæst nú í bókaverzl-
unum. — Allir þeir, sem vilja skjlja stjórnmálaástandið á Islandi
verða að iesa þetta rit.
Verð kr. 1.50. — Fæst í
Bókaverzl. Helmskrlngln
Laugaveg 38.
Sími 5055.
/Aikki Aús í nýjumœvintyrum. 237
Ofsókníir Breíðfylkíngarínn-
ar gegn Sósíalistaflokknum