Þjóðviljinn - 03.01.1940, Side 4
þJÓÐVIUINN
Clpborglnnl
Þjódvílíinn óskar öll«
um lesendum sínum
GLEÐILEGS NÝÁRS
og þahkar þeim fyrir
lidna áríd.
Næturlseknir í nótt er Gísli
Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474.
Næturverðir eru þessa viku
Ingólfs- og Laugavegs-apóteki.
litvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnir.
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
18.15 Islenzkukennsla, 1. fl.
18.40 Þýzkukennsla, 2. fl.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Þingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Spumingar og svör.
20.30 Kvöldvaka:
a) Barði Guðmundsson þjóð-
• skjalavörður: Um Þorbjörn
rindil. Erindi.
b) 21.00 Upplestur úr kvæðum
Sigurðar Sigurðssonar frá Arn-
arholti. (Bjarni Ásgeirsson al-
þingismaður).
c) 21.15 Kvæðalög (Páll Stef-
ánsson).
d) 21.30 Blástakkatríóið leik-
ur og syngur.
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
Póstar á morgun. Frá Reykja-
vík: Mosfellssveitar-, Kjalai'ness-
Reykjaness-, Kjósar-, Ölfuss- og
Flóapóstar, Hafnarfjörður, Akra-
nes, Esja austur um land i strand
ferð.
Til Reykjavíkur: Mosfellssveit-
ar- Kjalamess-, Reykjaness-,
Kjósar-, Ölfuss- og Flóapóstar
Kjósar-, Ölfuss- og Flóapóstar,
Laugarvatn, Hafnarfjörður, Akra
nes.
Gamlárskvöld var fremur ró-
legt að þessu sinni. Lögreglan
skýrir frá að sprengingar hafi ver
ið með minna móti. Þó hafi verið
innan um „bombur” sem virzt
hafi hættulegar, því allmargt fólk
kom á lögreglustöðina með tals-
verðar skrámur, einn maður var
fluttur á spitala vegna meiðslis
í auga. Eftir klukkan tólf var oft
kallað á lögregluna vegna ölvaðra
manna. Annars er götulífið á
gamlárskvöld að breytast, — það
eru helzt unglingar sem úti eru,
nema rétt um klukkan tólf. Far-
ið er að hafa dansleiki í öllum
samkomuhúsum bæjarins og hóp-
ast fullorðna fólkið á þá.
Eldur kom upp i dráttarbátn-
um „Bangsa” á Akranesi í gær.
Varð eldurinn magnaður og tókst
ekki að slökkva fyrr en eftir
hálfa klukkustund. Voru þá allir
innnviðir í bátnum skemmdir og
einnig vélin. Ekki er vitað um
upptök eldsins. Tjónið er metið á
21 þús. kr.
Esja var stöðvuð á heimleið að
austan úti fyrir Homafirði af
ensku herskipi. Lét herskipið sér
nægja að fá fregnir um hvert
Esja ætlaði, og hélt að því búnu
leiðar sinnar.
s|s Ný/abio a§
f. |
Sfanley og
Livíngsfone
H
$
Söguleg stormynd frá Fox er
sýnir einn af merlcustu við-^
burðum veraldarsögunnar, 'j'
þegar ameriski blaðamaður- *{*
inn Henry M. Stanley leitaði *Í*
trúboðans David Livingstone £
á hinu órannsakaða megin- *|*
landi Afríku. Aðalhlutverk- 4*
in leika: 9
y
Spencer Tracy, Sir Cedrie |
Harduicke, Nancy Keliy, ^
Richard Greene o. fl.
jL (5ömlöl3io %
? |
X Nyjarsmynd 1940. .>
l l
|Baróns-
hjónín
v X
|
X Amerísk gamanmynd með {•
♦s» y
I
y
¥
X
*
J
?
I
Claudette Colberf
Don Aiueche
>99*999*9*999999*99999999+
Þó að lítið gerist á Vesturvígstöðvunum særast menn og falla
þar daglega tugum saman. Spítalarnir hafa nóg að gera. — Mynd
in sýnir undirbúning að uppskurði á einum Parisar-spítalanum,
þar sem fjöldi særðra hermanna liggur.
Baktjaldamahh valdaklík-
unnar um jafnrétfísmálín
1 gær var til umræðo í el'ri deild
frumvarp Bjarna Snæbjörnssonar
um breytingu á vinnulöggjöfinni.
Brynjólfur Bjaiuason lagði fram
breytingartillögur, er verður ýtar
lega lýst hér í blaðinu á morgun.
Heimann Jónasson hefur lagt
fram rökstudda dagskrá er fer
hér á eftir, og má búast við að
samkomulag sé þegar fengið um
hana bak við tjöldin. Líklega verð
ur þetta niðurstaðan á stóryrðum
Ölafs Thors um „fullkomið jafn-
rétti innan verkalýðsfélaganna”.
Dagskráin er svohljóðandi:
„í trausti þess, að samningar
takist milli fulltrúa þeirra verka-
manna, sem lýðræðisflokkunum
fylgja, er leiði til þesfs, að einung-
is eitt félag fyrir hverja stétt
verði á hverju félagssvæði og að
engir geti gjörzt meðlimir þess
aðrir en menn þeirrar stéttar, er
félagið er fyrir; ennfremur að hið
bráðasta verði gjörðar nauðsyn-
legar breytingar á Alþýðusam-
bandi íslands til þess, að það
verði óháð öllum stjórnmálaflokk
um og tryggt verði, að öllum með
limum félaga sambandsins verði
veitt jafnrétti til allra trúnaðar-
starfa innan viðkomandi félags
án tillits til stjómmálaskoðana,
þá tekur deildin að svo stöddu
ekki afstöðu til frumvarps þessa
og tekur fyrir næsta mál á dag-
skrá”.
Frá Fínnlandí
Framhald af 1. síðu.
óvinaflugvélar voru skotnar nið-
ur.
1 hernaðartilkynningum Mann-
erheim-hersins segir að 31. des.
hafi sovétherinn gert áhlaup á
Kyrjálaeiði, áhlaupinu hafi verið
hrundið. Sovéther hafi einnig gert
áhlaup á Ilomantsi-vígstöðvun-
um, en því hafi verið hrundið. Á
öðmm vígstöðvum hafi verið lítið
EDNA PERBER: 50.
SVONA STÓR ...!
Selína var nú sveitakona og nálgaðist þrítugt. Vinnan
þvældi henni eins og vinkonu hennar, Maartje Pool. í
húsagarSinum hjá DeJong héngu alltaí íöt til þerris,
svipað þvi er Selína rak augun í i'yrst þegar hún kom
til Pools. Upplituð vinnuföt, skyrta, sokkar, nærföl af
dreng, stagbætt, gróf handklæði úr pokum. Selína fór á
fætur um fjögurleytiö rétt eins og Maartje Pool, hrifsaöi
falaluskurnar og fór í þær hugsunarlaust, vafði mikla
og fallega hárið hirðuleysislega i hnakkahnút og fesli það
með hárprjóni, sem gyllingin var löngu farin af og var
nú leiðinlega grár, — hún slakk litlu, fíngerðu fótunum
í gamla og ljóta skó, þvoði sér i flýli úr köldu vatni og
hraðaði sér fram i eldhúsið. Vinnan var alltaí á hælum
henni. Pað hrúguðust upp föt sem þurfti að bæta og staga.
Vinnuföt, ullarskyrtur, brækur og sokkar. Já, sokkarnir!
þeir lágu í hrúgu í gamalli markaðskörfu. Slundum þeg-
ar hún sat langt íram á nótt við að sloppa í sokka og
staga, fannst henni þeir snúast og vinda sig í höndum
hennar eins og snákar. Einn af hræðilegustu draumum
sem hana dreymdi var það að i kringum hana lilæðust
hærri og hærri staflar af óviðgerðum sokkum, skyrtum.
bi’ókum, svuntum og vinnufötum, þar til hún réð ekki
við neiít.
Hver sem hefði séð líana svona á sig komna, hefði
talið' víst að Selína Peake, djarl'a og kála stúlkan, i vin-
rauða kasmírkjólnum væri horfin með öllu. En undir
nið'ri lifði hún enn sínu fyrra lífi. Hún álti meira að segja
vínrauða kasmírkjólinn ennþá. Hann var að vísu orSinn
hræSilega gamaldags i sniSum, svo aS hann liefði getaS
veriS af forngripasafni, en hann hékk enn i fatageymslu
Selínu, lil minningar um gamla daga. Stundum rakst
hún þar á hann, þegar hún var að taka til, og þá gat
hún ekki stilll sig um að strjúka eítir mjúku fellingun-
um. En það var eins og aS snerta töírasprota, samstund-
is hvarf frú Selína DeJong en í stað hennar kom unga
stúlkan Selína Peake, og hún stóð upp á sápukassa i sal
Adam Ooms meðan allur High Prairie söfnuðurinn
horfði steinhissa á hvernig fátæklingurinn Pervus De-
Jong fleygði tiu dýrmætum dollurum fyrir fætur henni.
— Þegar verst stóS á fyrir Selínu flaug henni í hug aS
lita kasmírkjólinn brúnan og sníða upp úr honum spari-
kjól handa sér eSa sauma Dirk eitthvaS úr honum. En
hún lét aldrei verSa af því.
Skemmtiiegast hefSi verið að geta sagt frá því, að a
þessum átta-níu árum het'Si Selína komiS til leiðar mikl-
um og merkilegum breytingum á búskapnum, aS húsið
hefSi glansaS af málningu og hreinlæti, garSarnir gæfu
at sér ríkulega uppskeru og i hesthúsinu sta;öu þriflegir
og sterkir dráttarhestar. En þannig var því ekki variS.
AS vísu hafði hún komiS fram ýmsum breytingum, en
þær höfðu kostaS hana óskaplegt erfiði. Pað þurfti óbil-
andi áhuga til að hafa ekki gefizt upp strax fyrstu árin.
Búið var að mála húsið utan blýgrátt, af því að sú máln-
ing var ódýxust. Hestarnir voru orSnir tveir, annar var
gömul meri, blind á öðru auganu, sem þau höfðu keypt
fyrir fimm dollai’a, eftir að búiS var að ákveSa aS farga
henni. Eigandinn hafSi ekki húizt við að fá nema þijá
dollax-a fyrir merarræksniS. En þegar hún var búin aS
hvíla sig mánaSartíma, var sem bezt hægt aS nota hana
meS góSri meSferS. Selína hafSi fest kaup á henni og
Pervus húSskammaði hana fyrir. En hann komst aS raun
um aS rnerin var sízt veri’i dráttarhestur en. sá seni fyrir
var. Hann minntist samt aldrei á þaS. Ekki af þvi að
hann gæti ekki unnaS Selínu þess aS hafá á réttu að
standa. Hann var bara svona.
En svo var Vesturbletturinn. Pai’ halöi Selína uimiö
sinix stærsta sigur. Aætlunin, sem hún hafSi hxgl fyrir
Pervus strax fyi’sta mánuSinn eftir giftinguna, hafði v r-
ið árum saman að komast í framkvæmd. og var ekki
einu sinni eins langt komin og hún ætlaði sér. En hún gafst
ekki upp.
„Því skyldum við ekki reyna að íækta asparagus?”
„Asparagus!” PaS var álitin munaSarvara, og varla
nokkux’sstaSar i’æktaS á High Prairie. „Og bíða i þx jú ár
eftir uppskei’u”.
i
um hernaðaraðgerðir.
I