Þjóðviljinn - 05.01.1940, Blaðsíða 1
Hergögn og hermannasveitir
streyma til Finnlands
Þýzha stjórnín óttast að Bretar oq Frahhar homí sér upp
öflugum hernaðarstöðvum í Fínnlandí
Frá stöðvum þýzku
yfirherstjórnarinnar. Göring, von Brauchitsch Hitler og von Ribbentrop athuga
kort yfir Vestur-vigstöðvarnar.
SAMKVÆMT EINKASKEYTUM TIL ÞJÓÐVILJANS I GÆR.
Hergögn, sjálíboðaliðar og hVerskonar hjálpartæki streyma nú
til Finnlands frá Rretlandi, Frakldandi og Norðurlöndum. Frét/.t
hei'ur að j500 pólskir hernaðarflugmenn, er koinust undan úr
stérjöldinni í Póiiandi, séu koinnir til Finnlands, og muni berjast
í her Mannerlieims.
Talið er að þý/.ka stjórnin sé orðin mjög áhyggjufull vegna
hinna stöðugu hergagnaflutninga Breta og Frakka til Finnlands.
Óttast Þjóðverjar að Bandamenn muni nota sér I'Tnnlandsstyrjöld
Ina til að koma upp öflugum hernaðarstöðvum í Finnlandi, er geti
orðið hættulegar Þýzkalandi.
Fregn hefur borizt um að
þýzka stjórnin hafi sent sænsku
stjórninni orðsendingu, þar sem
tekið sé fram að Þýzkaland muni
skoða það sem mjög alvarlegt
mál, ef Svíþjóð leyfi Bretum og
Frökkum að flytja hergögn yfir
landið til Finnlands.
Á Norðurlöndum er sumstaðar
talið, að hætta geti orðið á þýzkri
árás á Svíþjóð, ef vopnaflutning-
um verði haldið áfram yfir Sví-
þjóð til Finnlands.
Frá vígsföðvunum i
Fínnlandí
Fregn frá Helsinki skýrir frá
því að sovétflugvélar hafi undan-
farna daga gert árásir á hafnar-
mannvirki og járnbrautir, og
bendi allt til þess, að með árásum
þessum sé reynt að hindra her-
gagna- og birgðaflutninga til
Finnlands erlendis frá. Er skýrt
frá því að 20 sovétflugvélar hafi
í gær gert loftárásir á Uleáborg
og Torneá, og hafi sprengjur vald
ið nokkrum skemmdum á aðal-
járnbrautarlínunni frá Finnlandi
til Svíþjóðar.
1 hemaðartilkynningu foringja-
ráðs Leningrad-hernaðarsvæðis
fyrir daginn í gær (3. jan.) segir
aðeins, að ekkert hafi gerzt á víg-
stöðvunum í Finnlandi sem máli
skipti.
Snýst brezka
Verkalýðssam-
bandið gean
styrjðldinni ?
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ
Þýzkar fregnir skýra frá því
að Arthur Greenwood liafi sagt
af sér sem forseti Verkalýðssam-
bandsins bre/.ka, og Pritt tekið
við í hans stað.
Pritt er lögfræðingur að starfi,
og þekktur fyrir baráttu sína í
vinstra armi Verkamannaflokks-
ins.
FRAMH. A 2. SIÐU
„Fínnskír verka-
menn þurfa ekkí
að vænta neíns
góðs af nýjum
Mannerheímsígrí'
Þegar Mannerheim hershöfð-
ingi lýsti því yfir að núverandi
stj'rjöld í Finnlandj væri „á-
framhald af frelsisstríðinu fyrir
21 ári“, svaraði eitt af blöðum
norska Verkamannaflokksins,
„Rjukan Arbeiderblad“ nieð harð-
orðri grein, lýsti fyrst „frelsis-
striðinu" sem Mannerheim háði
fyrir 21 ári, og bætir svo við;
„Norska verkalýðsstéttin heÞ
ur Iifandi og heita samúð með
finnsku þjóðinni. En vér höfum
ekki samúð með verkamanna-
böðlinum Mannerheim og þeim
klíkuin, er bak við hann standa.
Finnska borgarastyrjöldin 1918
var ekkert „frelsisstrið“, fyrir
finnska verkamenn, heldur grimm
úðug og blóðug kúgunarstyrjöld
gegn þeim. Eigi núverandi styrj
öld að vera framhald af því, er
gerðist 1918, þurfa finnskir
verkamenn ekki að vænta neins
góðs af nýjuan Mannerheimsigri'1
HMlHinill lll-
leiddup í Íslandí aiiir
„Höggormshijðíii" drcpín, — en
eitrinu laeif
Eftir að þrælkunarfrumvarpið
liafði verið afgreitt í neðri deild
í gær um miðnætti, var að nýju
settur fundur í deildinni og hald-
ið áfram með fundahöld þar til í
gærmorgun kl. 7. Voru á fundum
þessum afgreidd nokkur mál og
síðan var fundum haldið áfram
kl. 1 í gær. Helztu málin, sem
tekin voru til meðferðar eru
þessi:
Framfærslulagafrumvarp var
afgreittt sem lög.
Eru þá sveitaflutningarnir, eitt
illræmdasta fyrirbrigði ljótustu
kúgunartímanna, orðnir aftur að
lögum á Islandi. Jafnframt hafði
verið sett inn í þessi lög „bráða-
birgðaákvæðið” um að þriggja
manna nefnd stjórnarflokanna
réði að miklu leyti meðferð bæði
á atvinnubótafé. og atvinnuleys-
ingjum. Var þetta ákvæði hættu-
legasti liður „höggormsins” og er
nú orðið að lögum. Pétur Ottesen
reyndi á síðustu stundu að koma
byggðaleyfinu inn í lögin, en það
var fellt með 16 atkv. gegn 12.
Stjórnarflokkarnir samþykktu all
ir framfærslulögin, en þingmenn
í löggjöfína
Sósíalistaflokksins og Héðinn
greiddu atkvæði á móti.
Eitt „nöðrukyns”-frumvarpið.
— um fræðslu barna — sem í
senn var heimskulegt og óþarft
var og samþykkt þama sem lög
með allmörgum mótatkv., því
mörgum þingmönnum blöskraði
það að gera s*líka vitleysu að lög-
um, bara til að þóknast dutlung-
um eins manns.
Þá urðu nokkrar umræður um
slitrið sem eftir var af „höggorm-
inum”, þegar búið var að taka
flest hættulegustu atriðin og læða
þeim inn í önnur lög. Má segja að
togazt hafi verið um „höggorms-
húðina” eftir að búið var hinsveg-
ar að láta eitrið úr höggorminum
eitra löggjöf landsins á hættuleg-
an háít. Fóru svo leikar að þessi
„höggormshúð” var drepin með
15 atkv. gegn 15. Reyna sum
blöðin að blekkja með því að
höggormueinn hafi verið felldur
þar með, en það er argasta blekk-
ing, því ýms skaðlegustu ákvæði
hans komust inn í önnur lög eins
og t. d. framfærslulögin, en önn-
Framhald á 4. síðu
I Norðurvegsstofnuninni í Moskva. Frá hægri: Papanin og prófes-
sor Schmidt.
Papanín slfórnar hjálpar-
leíðangrí norður í höf fíl
ísbrjolsins
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ.
Isbrjóturinn „Jósef Stalín” er
fyrir nokkiu lagður ai’ stað til að
koma ísbrj'ótnum „Sedoi'f” til
íijálpar, er verið hefur í tvö ár í
rannsóknaríör um Norðuríshafið, i
og er nú innifrosinn í ís.
Leiðangrinum á „Jósef Stalín”
er stjórnað af Ivan Papanin, er j
hlaut heimsfrægð sem l'oringi að- j
setursmanna á lieimskautsstöðinni j
„Sedoff"
Papanin sendi í gær loftskeyti
frá ísbrjótnum „Jósef Stalín”, og
segir þar, að ísbrjóturinn brjóti
spr braut gegnum . al\þykkan ís,
og eiga aðeins 20—25 mílur ófarn
ar tii „Sedoffs”. Papanin hefur
stöðugt skeytasamband við „Se-
doff”, og kváðust skipverjar hafa
séð ijósið frá ljóskösturum „Jósef
Stalíns” þann 3. janúar.