Þjóðviljinn - 05.01.1940, Blaðsíða 2
Föstudagur 5. jan. 1940.
ÞJÖÐVILJINN
þlðOVlLIIMN
1 Ctgetandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Kitstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórna rskrif stof ur: Aust-
urstræti 12 (1. hæð). Símar
2184 og 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif-
stota: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
Asbr iftargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr,
2.50. Annarsstaðar á land-
inu kr. 1,75. I lausasölu 10
aura e'ntakið.
Víkkigsprent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2864.
Eíns í Svíþfóð
Það var ekki lítið um dýrðir hjá
Alpbl. í gær. Allir hinir sex dálk-
ar forsiðunnar, voru teknir til að
kunngera gleðilwðskapinn; pénnan
mikla gleðiboðskap um samkomulag
um kaupuppbót vegna dýrtíðarinn-
ar. Þetta upphaf fagnaðarerindisins
var skráð með stærstu letrum blaðs
ins, og síðan kemur framhald með
örlitið smærra letri. Það er þannig:
„Allir félagsbundir verkamenn,
sjómenn, verksmiðjufólk og iðnað-
armenn fá kaupuppbót frá 1. jan-
íiar og síðan ársfjórðungslega petta
áT“.
Mikill er þú drottinn, mikill er
þú Stefán Jóhann. Þú hefur af
mætti þínum gefið Dagsbrúnar-
verkamanni 13 aura kauphækljun á
klukkutíma.
Ef til er svo hamingjusamur mað
’ur i „ríki þínu“ að hann hafi vinnu
livern einasta dag, þá ntÉiur þetta
32,50 kr. á mánuði. Ef að þessi mað
ur skyldi nú leyfa sér þann lúx-
us að brenna hálfu tonni af kolum
á mánuði þá þarf hann að borga
fyrir þau 24 kr. meira nú en síðast
iiðinn vetur. Þá á hann eftir 8,50
kr. til þess að mæta allri annarri
v'erðhækkun. Hafi hann ekki vinnu
neiha 20 daga þá nemur kauphækk
un 26 kr. á mánuði. Og þegar hann
er búinn að kaupa kolin á hann
eftir 2 kr. til þess að mætu dýrtíðar
aukningunni á öðrum sviðum.
En ætli þeir séu ekki nokkuð
margir verkamennimir, sem ekki
iiafa einu sinni vinnu í 20 daga á
mánuði.
Þannig lítur hann út þessi mikli
sigur, sem Alþýðublaðið talar um
að Stefán hafi færf verkalýðnum.
En sú er bót í onáli, að ekki verða
allir jafn illa úti. Maður, sem hefur
hlýtt rödd höggormsins og látið
vera að neyta brauðsins í .sveita
síns andlitis, en farið að „spekulera“
og haft upp úr því þúsund krónur
á mánuði, hann fær þó alltaf 60
^cr. í uppbót á launum sínum, það
gerir þó alltaf nokkuð meira en
að mæta verðhækkuninni á kolun-
um.
En svo er það líka annað, sem
Stefán getur huggað verkalýðinn
með. I Noregi og Sviþjóð voru gerð-
ir svipaðir samningar, og í Dan-
mörku aðrir litlu betri fyrir verka-
Iýðinn. Að sjálfsögðu er> Stefán ekki
að fiasa um smáatriði i því sam-
bandi, ens og það, að| í öllum þess-
um’ iöndum voru þessi mál leyst
ineð samningum milli verkamanna
og atvinnurekenda, og auðvitað dett
ur honum ekki til hugar að gera
Bfkisvaldið
í stað einstakra atvinnnrekenda
Ef þú hittir verkamann á förn-
uan vegi og spyrð hann hversvegna
hann sé í verkalýðsfélagi, þá svar
ar hann eitthvað á þessa leið.
Ég er þar til þess að vinna að
bættum kjörum mínum og stéttar
miimar., Með þessu er vissulega
mikið sagt. Með þessu er lýst þeim
skilningi verkamanns, að hann og
stéttarbræður hans verði að koma
fram sem einn maður, til þess að
þeir geti vænzt að fá að lifa eins
og meim. Verklýðsfélögin hafa bar-
izt árum saman fyrir því að fá
rétt sinn viðurkenndan til þess að
koma fram sem samningsaðili fyr-
ir hönd meðlima sirnia. t þessari
baráttu hafa þeir sigrað, sá atvinnu-
rekandi fiimst nú naumast á landi
hér, sem láti sér til liugar koma
að semja við einn verkamann um
kaup hans og kjör, þeir vita að
leiðin liggur til stjóma verklýðs-
félaganna eða til samninganefnda
þeirra, þegar ráða skuli slíkum mál-
um til lykta.
Atvinnurekendum er fullljóst að
þessi sigur verkamanna hefur leitt
ti|| þess, að stéttarleg aðstaða verka
lýðsins hefur stórbatnað. Þeir minn
ast hinna „góðu“ gömlu tíma þegar
einn og einn verkamaður var kallað
ur á kontórinn til þess að semja
við hann um að vinna fyrir lægri
laun og lakari kjör en einhver ann-
ar stéttarbróðir hans hafði sett upp.
Á þeim tímum þurfti sá verkamaður
ekki að vænta þess að halda vinnu
sem( þorði að setja fram kröfur um
kauphækkun eða kjarabætur. Á
þessum gömlu og „góðu“ tímum
var ekki verið að tala um að greiða
|caup í peningum, atviiinurekandinn
greiddi það' í vörum, og verðlaginu
réði hann sjálfur.
Enghm skyldi nú halda að þó
atvinnurekendur hafi orðið að láta
undan siga, hvað þetta snertir, fyr
ir mætti verklýðsfélaganna, að þeir
hafi gefizt með öllu upp. Þeir eru
stéttvísir menn og þeim er ljóst,
uð á milli þeirra og verkamann-
anna er og verður staðfest djúp
andstæðra hagsmuna. Þeir verða því
að heyja sína stéttarbaráttu <eða
að missa forréttindi sín í þjóðfé-
laginu ella. Það sem hefur gerzt
í þessari baráttu er því blátt áfram
það, að atvinnurekendur, sem fundu
sig sigraða sem andstæðinga í bar
samanburð á því hvemig kaupgjald-
ið var hér og í þessum löndum
fyrir stríð, og ekki heldur hverníig
dýrtíð hafi aukizt hér og þar siðan |
stríðið hófst, að maður nú ekki talí
um, að hann minnist á grundvöll 1
þann, sem lagður er hér og þar
fyrir útreikningi verðvísitölunnar.
Og Stefán ætlast til þess að þú
verkamaður góður sért ekki að
brjóta heilann um þessa hluti. Þóí
á að nægja að trúa því að Stefán
sé maður á' við Per Albin Hnnson,
og að hann skaffi þér sömu kjör
og stéttarbræðrum þínum í Svi-
þjóð.
Hvað vilt þú vera að rífast þó
þig vanti aura til þess að kaupa
fyrir mat, föt, kol, rafmagn o. s.
frv., láttu þér lynda, að þetta er
allt, eins og í Svíþjóð!!!
áttunni við verkalýðinn, hafa leit-
að nýrra vigstöðva. Þpssar vig-
stöðvar eru: Alþingi og rikis-
stjórn.
Til þess að tryggja sig á þessum
vigstöðvum hafa þeir myndað Vinnu
veitendafélag Islands, það er það,
sem á að tryggja atvinnurekendum
vald’ á Alþingi 'olg i ríkisstjórn eins
lengi og verða má.
Ekki vérður atvinnurekendum neit
að um þáð að þeir hafi haldið vej
og viturlega á sínum málum. Völd
þeirra á Alþingi eru algjör, sömu
ieiðis á ríkisstjórn. Þessum völd
um hefur nú verið beitt til þeps
að svipta verkalýðsfél. þeim rétti,
sem hinir einstöku atvinnurekendur
urðu að veita þehn,, valdinu til að
semja um kaup og kjör meðlima
sinna. Þeim ósigrum, sem Iiinir ein-
stöku atvinnurekendur biðu í bar-
áttunni við verklýðsfélögin, hefur
nú verið breýtt í sigur með aðstoð
rikisvaldsins.
Síðustu dagana áður en þingið gekk
frá lögunum um kaup verkamanna,
sat Eggert Claessen fonnaður at-
vjnnurekendafélagsins Iöngum á
fundum með ráðamönnmn þings-
ins og það orkar ekki tvímælis að
atyinnurekendúr vissti vel livað á
seiði var.
En verkamenn, hvað vissu þeir?
Stefán Jóhann, forseti Alþýðusam
bandsins var einn af aðalinönnunum
í þessu löggjafarbraski. Hvar þurf-
um við þá frekar vitnanna við,
auðvitað hefur hann komið fram,
sem fulltrúi verkalýðsins, eða það
skyldi maður halda.
En hvaða verklýðsfélag hefur gef-
ið honum umboð til þess að starfa
á þessum grundvelli?
Ekki eitt einasta.
Hinsvegar hafa velflest verklýðs-
félög landsins krafizt að fá fullt
samningafrelsi.
Stefán hefur ekki spurt eitt efn-
asta verklýðsfélag ráða, það er í
fullkominni óþökk þeirra að hann
hefur gerzt skósvelnn atvinnurek-
endanna. Eigi er Stefán svo heimsk
ur að hann viti ekki þetta, hitt er
heldur að hann gengur að því með
opnum augum að beita því eina
valdi, sem getur svipt verkalýðs-
félögin frelsi um stund, gegn þeim,
þvi maðurinn liefnr hagsmuni at-
vinnurekendanna og hátekjumann-
anna að verja, og manngöfgii í svo’
ríkum mæli, að til þess endist að
svikja verklýðshreyfinguna með
kossi.
En svo er nú fyrir að jiakka að
„jafnvel úr hlekkjunuin sjóða má
sverð" það hefur verklýðshreyfing
in oft sýnt. Þeir lilekkir, sem hún
er nú fjötruð í, ættu von bráðar að
geta breytzt í blikandi sverð.
Atvinnurekendur hafa sýnt henni
hvaða leið hún á að fara. Þeir biðu
ósigur sem einstaklingar, en þeir
sigruðu sem rikisvald.
VerklýSssamtökin sigrudu sem <>in-
staklingar, pau bidu ósigur fyrir rik-
isoaldinu, petta vald verda pau aT>
faka í sí/Kir hendur, pad er beint
framhald af peirri barúttu, sem pau
liafa liúð viS atvinmirekendur.
En þau verða að gera sér ljóst,
að svo fast sein atvinnurekendur
héldu á valdi sem eiiistaklingar þý
munu þeir halda enn fastar á rikis
valdinu. : '
Vald einstaklinganna var brotið
á bak aftur með verkföllum. Mundi
ekki vérða að beita sömu aðferðum
til að ná tökum á ríkisvaldinu?
Barátta verkalýðsins er komin á
nýjari vettvang, en þær baráttuað
ferðir, sem bafa reynzt honum bezt
erui enn'i fullu gildi.
Ef atvinnurekandi neitar að viður
kenna verklýðsfélag sem samnings
aðila, þá er stöðvuð hjá honum
vinna, þangað til hann lætur undan.
Hvað á þá að gera þegar ríkis--
valdið neitar að viðurkenna verka
lýðssamtökin sem samningsaðila?
Því ekki að stöðva hjól þjóðfélágs
ins? Því ekki að hefja baráttu strax
í dag fyrir valdatöku verkalýðsins
og smáframleiðenda?
Flokkurínn
^JM*M*M5M5M5M5M5M5M5M5M5M5M5M5M5M5M5M5M5M5M5M5M5wfc
I
t
Jón Rafns bíðuj' með nýju skír-
teinin á skrifstofunni í Hafnar-
stræti 21. Allir áhugasamir flokks
menn þurfa að ganga við og taka
skírteini sín, sem allra fyrst.
Það er líka ástæða til að minna
'alla góða félaga á bók eftir Gunn-
ar Benediktsson, sem heitir Skiln
ingstréð góðs og ills, Gunnar er
snillingur að skrifa ritgerðir, og
í þessari bók eru saman komnar
hans beztu ritgerðir. Hver hugs-
andi maður finnur í þessum rit-
gerðum svör við fjölda mörgum
spurningum, sem hann hefur velt
fyrir sér. Sá sem ekki les ritgerð-
ir Gunnars missir af einni allra
beztu bók síðasta árs.
Aðalfundur Sósíalistafélags
Réykjavíkur mun verða þann 15.
þ. m.
Hver einasti flokksmaður verð-
ur að starfa af alefli fyrir Þjóð-
viljann. Útvega nýja kaupendur,
auglýsingar og styrktarfé. And-
stæðingar okkar sækja fast að
blaðinu og vilja það feigt. Það er
flokksins að hrinda áhlaupi þessu.
Svíssncsba sósíalísfabladið
„Travafl" bendír á hver sé tíl-
gangur Fínnlandsœsínganna
í biaði sósíaidemókrata í Genf,
„TravaiP, segir í ritstjórnargrein
11. des.:
„Maður skilur betur og betur
hver tilgangurinn er með því her-
bragði er ensk-ameríska auðvald-
ið og finnsku hernaðarsinnarnir
hafa skipulagt í því skyni að
neyða Sovétríkin til að grípa tit
v«|ina, vegna öryggis landsins.
iJað væri Iiægt að vitna| í heila
dálka af blaðaummælum, er sýna
að nú þegar eru stjómarvöld auð
valdsstórveldanna farin að leggja á
ráð um sameiginlega styrjöld gegn
Sovétríkjunum. Hér skal tilfærtsem
dæmi eftirfarandi f réttaskeytí:
„Róm, 4. des. — Giomale d’talia
leggur áherzlu á, að hernaðarað-
gerðir Sovétríkjanna gegn Finn-
landi séu fordæmdar af cillum heimi
Slík almenn fordæming, segirhlað
ið, glæðir þá von að núverandi
Evrópustyrjöld geti breytzt í al-
menna krossferð gegn kommúnism
anum. En til þess yrði England að
hætta við það áform sitt að afnema
úazlstastjórn í Þýzkalandi . . . “
„Travail“ nefnir fleiri dæmi um
það, hvernig blöð áuðvaldsland-
anna reyna að noia árekstra Finn-
lands og Sovétrikjannía' í sama skyni
og heldur svo áfram:
„Övinir Sovétríkjanna nota atburð-
Jna| í Finnlandi á þá leið, að af þvi
verður ljóst að það voru þeirra
hagsmunir, að til vopnaviðskipta
skyldi koma og að þeih vildu heidur
styrjöld en friðsamlegt samband
milli Finnlands og Sovétríkjanna.
Slikt samband hefði géreyðilagt
möguleika auðvaldsstórveldanna að
að nota Finnland sein stökkpall til
árása á Sovétríkin, án þess aðFinn
land hefði beðið hið minnsta hekki,
en svió er komið að Finnland var
eina landið við austanvert Eystra-
salt, sem Iiugsanlegt var að nota
þannig. Og nú eru búnar til sögur
um loftárásir Rússa á heimafólk i
af sömu mönnunum, er lögðu iiless- j
un sína yfir útrýmingu abessinskra [
kynflokka með eiturgasi og múg- I
anorðin á spönskmn konum og böm
um. Þeir hrúga lýgi á lýgi ofan, og
reyna að skapa sama ofsóknarand-
rúmsloftið og 1918 21, og nota við-
ureign Finnlands og Sovétríkjanna
til að leggja grunn að bandalagi
heimsvaldaxíkjanna, er nú eiga í
stríði, er svo verði beint gegn Sov-
étríkjunum.
En eftir því sem vér bezt fáum
séð, eru ekki líkindi tíl að þessi
áforin heppnist strax. Heimsvalda-
andstæðurnar eru orðnar svo mikl-
ar, að þær hafa leitt til styrjaldar,
og það er ekki hægt að ráða fram
úr þeim. En hinsvegar má reikna
með því, sem möguleika, því að
sýnilegt er að hið alþjóðlega auð-
vald reynir nú af megni að skipu-
leggja krossferð gegn Sovétríkj-
unum.
Það er ekki 'óinögulegt að eftír
nokkra mánuði hættí hinn gamli
heimur arðráns og kúgunar innbyrð
ísbaráttui í bili, tíl að kasta sér út
í styrjöld gegn hinni sósíalistísku
menningu, — til þess gætu bent m.
a. þau orð Roosevelts forseta um
að styrjöldin muni ekki standa
nema til vors“.
Brezfca Verfcalýðs-
sambandíð og
stYrjöídín.
FRH. AF 1. SIÐU
I fregninni er það talin ástæð-
an til fráfarar Greenwoods að
þing Verkalýðssambandsins hafí
samþykkt ályktun, þar sem því
ter haldið fram, aðnúverandi styrj
öld sé háð fyrir heimsvaldahags-
muni auðvaldsstórveldanna, og
hljóti verkalýðshreyfingin því að
vera á móti styrjöldinni.
Ekki hefur enn tekizt að fá
staðfestingu á frétt þessari, enda
.hindrar brezka fréttaskoðunin
mjög allar fregnir af mótmæla-
hreyfingunni gegn stríðinu.