Þjóðviljinn - 17.01.1940, Blaðsíða 4
þJÓPVILJlNN
Úpbopglnnl,
Næturlæknir í nótt: Alfred
Gíslason, Brávallagötu 22, sími
3894.
Næturvörður er þessa viku í Ing
ólfs og Laugavegsapótekum.
Jónas Sveinsson, læknir, flytur
erindi á kvöldvöku útvarpsins í
kvöld, er hann nefnir „Áhrifarík
læknastyrjöld”.
Dagsbrún heldur fund á morgun
í Nýja Bíó. Fundurinn hefst kl. 6
eíðdegis. Umræðuefni er kosning
stjórnar og trúnarmanna.
Ctvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnir.
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
18.15 Islenzkukennsla, 1. fl.
18.40 Þýzkukennsla, 2. fl.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Þingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Spumingar og svör.
20.30 Kvöldvaka.
a) Þorsteinn Þorsteinsson skip-
stj.: Endurminningar frá togur-
unum.
b) 21.00 Islenzk lög (plötur).
c) 21.10 Jónas Sveinsson lækn-
ir: örlagarik læknastyrjöld. Er-
indi.
d) 21.35 Harmóníkuleikur.
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
Póstar á morgun. Frá Reykja-
vík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-.
Reykjaness-, Kjósar-, ölfuss- og
Flóapóstar, Hafnarfjörður, Akra-
nes.
Til Reykjavíkur: Mosfellssveit-
ar-, Kjalamess-, Reykjaness-,
Kjósar-, ölfuss- og Flóapóstar,
Laugarvatn, Hafnarfjörður, Akra-
nes.
Franco Nordurlanda
Ritstjóri við enska íhaldsblaðið
„Sunday Times” haföi nýlega viö*
tal við hinn nýja ítalska sendiherra
í London, Bastiani. Sendiherrann
sagði meðal annars eftirfarandi um
síðustu ræðu Chamberiains í enska
þinginu:. „Mér líkaði vel það sem
forsætisráðherrann sagði um Finn-
land. Nú skiljið þér ef til vill inn-
rás okkar á Spán. Það er það sama
hvort menn berjast við bolsévism-
ann á Spáni eða í Finnlandi.
)
Ensku blöðín jáfa ó$n-
arsfjórn Mannerheims
Þó ensku blöðin ráðist mjög harö-
vituglega á Sovétríkin, þá neyðast
þau samt til að viðurkenna að her-
foringjaráð Hvít-Finnanna grípi til
vægðarlausra ráðstafana til að bæla
niður óánægju hermannanna.
„Daily Herald‘‘, blað Verkamanna
fiokksins skýrir t. d. frá því, að
finnski herrétturinn hafi dæmt þrjá
finnska hermenn til dauða vegna
„landráða”. Þeir voru allir þrírtekn
ir af lífi iog höfuðsmaður, sem einn-
ig var ákærður fyrir „svik”, var
skotinn.
flB l\íý/a b'io Sg
l
I
T
x
x
x
x
x
Ramóna
t
Y
x
f
Y
Y
Tilkomumikil og fögur ame- X
rísk kvikmynd frá Fox, öll X
tekin í . eðiilegum litum, í X
undursamlegri náttúrufeg- X
urð víðsvegar í Califoraíu. X
Aðalhlutverkin leika: X
X
Loretta Young, Don Ameche*)
Kent Taylor
Frederíck.
og Pauline
f S
| Flokkurinn ?
i $
Stjórn Sósialistafélags Reykja-
víkur heldur fund á skrifstofu fé-
lagsins kl. 83/2 í kvöld.
Ágætar fréttir berast af starfi
flokksins á Norðurlandi, fullkomin
eining er þar ríkjandi, mikill áhugi
fyrir vexti og viðgangi flokksins,
Félagamii’ í Reykjavík þurfa að
taka ný skírteini í skrifstofunni í
Hafnarstræti 21, sem allra fyrst.
r**v,w^vvvvv,^vvvvvv*v,i
| Æ- pp Rp ♦
$
♦WKKKKKK* X
Handaviimuhópurinn heldur fund
í kvöld kl. 8% í Hafnarstræti 21.
Til skemmtunar verður m. a. : Upp
lestur. Einnig hefst námsskeið í
skrautmálun öskupoka o. fl.
Þær, sem ætla að taka þátt í
námskeiðinu, verða að mæta.
Stjórnin.
Rlkisstjórnín æflar að
lækka kaupíð
Framhald af 1. siðu.
eiga aðeins einn sinn líka og það
er ákvörðun íhaldsbæjarstjómar-
innar í Reykjavík í nóv. 1932 að
lækka kaup verkamannanna í at-
vinnubótavinnunni um þriðjung.
Þá var hungurárás atvinnurek-
endanna hafin á þá verkamenn,
sem verst voru settir. Það átti að
níðast á þeim, sem bágast áttu.
Allir vita hverjar afleiðingamar
urðu. — En hefði íhaldið dirfzt að
stilia upp lista í Dagsbrún þá, til
að tryggja áformum sínum fylgi
þar?
Nú er ráðizt eins á. Nú er það
ný þjóðstjórn, sem gerir það. Nú
hefur Alþýðuflokkurinn — eða
leifar hans — lagzt svo lágt að
ljá stuðning sinn til þessa verks.
Svona hefur frekja og ósvifni aft-
urhaldsins vaxið síðan. En það
hefur um leið lært af reynslunni.
Það veit að Dagsbrún hindrar þess
ar kauplækkanir, ef hún stendur
einhuga undir róttækri forustu.
Þessvegna fara nú kaupkúgaram-
ir þá leið að reyna að eyðileggja
Dagsbrún fyrst.
Dagsbrúnarmenn!
Hindrum allir sem einn kaup-
lækkunartilraun þjóðstjómarinn-
ar! Fyrsta skilyrðið til þess að
gera það er að halda Dagsbrún í
höndum verkamanna. Hrindið árás
kaupkúgaranna! Látið ófarir B-
listans verða sem mestar, eins og
hann á skilið.
En gerið sigur A-listans, sigur
verkamanna, sigur Dagsbrúnar
sem glæsilegastan!
Sigur A-listans er fyrsta sporið
til að hindra þjóðstjórnina í því að
lækka kaupið í Krísuvíkurveginum
um 6 krónor á jðag!
Allir eitt með
A-Iistanum.
jjl Görnlo I3io %
Lífsgleði
(Joy of Living).
$ Fjörug og fyndin amerísk
söng- og gamanmynd frá RKO
Radio Pictures.
Aðalhlutverkin leika:
| Irene Dunne og
| Douglas Falrbanks, jr.
Jj! WALT DISNEY-teiknimynd.
:|bófinn FRA BRIMSTONE
Sýnd kl. 6,15.
Verndíd eíníngu Da$s*
brúnar
Framhald af 3. síðu.
Þeir hafa ialdrei þorað að beita
krafti samtakanna til þess að
brjóta á bak aftur árásir aftur-
haldsins, heldur sagt: Þið megið
ekki gera kröfur, góðir hálsar, þ ví
nú árar-illa! Við þekkjum götu-
horna tvístíganda þessara forkólf,\
þegar við verkamenn höfum átt í
verkfölllum við atvinnurekenda-
valdið — og við höfum unnið sig-
ur án þeirra! Verkamenn! Sigri B-
listinn eigum við von á því að fá
laun okkar greidd í klósettpappír
rakblöðum og öðru slíku, eða að
verða neyddir til þess af atvinnu-
rekendum að skila þeim aftur því.
er fer yfir þeirra viðurkennda
taxta, þ. e. 1 kr. á kl.st.. En slíkt
er ekki eins dæmi meðal einstakra
vinnuveitenda! Dagsbrúnarmenn!
Við tryggjum svo bezt framtíð
okkar og félags vors, að kjósa þá
menn í stjóm félagsins, sem hafa
sömu hagsmuna að gæta og við
sjálfir og hafa sýnt það með ára-
tuga óeigingjamri þjónustu fyrir
eflingu og mætti samtakanna, að
þeir eru einu mennirnir sem leitt
geta félagið til sigurs í baráttunni
fyrir frjálsum verkalýð!
Hrindum árás atvinnurekend-
anna á líf og frelsi verklýðsfélag-
anna!
Vemdum einingu félagsins og
veitum því ósigrandi mátt fram til
virkrar sóknar — til fullkomins
jafnréttis! Dagsbrúnarmenn! Allir
eitt, kjósum A-listann! A-listinn
er listi alþýðunnar.
Dagsbrúnarfélagi nr. 331.
To$araeí$endur $ræða
Framhald af 1. síðu.
stjórn, sem þannig hagar sér gagn
vart þjóðinni skuli dirfast að kalla
sig „þjóðstjórn”, það er sannar-
lega mesta öfugmæli, sem heyrzt
hefur.
Sósíalistaflokkurinn barðist einn
saman á þinginu gegn þessu skatt
frelsi togarafélaganna. En nú er
tími til kominn að öll þjóðin rísi
upp með flokknum og heimti að
stríðsgróðamennimir verða látnir
bera byrðar þær, sem alþýðan nú
er að kikna undir.
Sannleíkurínn um ^frels-
íssfríð' Mannerheíms
FRAMH. AF 2. SIÐU.
andi og sterka samúð með,
finnsku þjóðinni, En við höfum
enga samúð með Mannerheim og
þeim, sem bak við hann standa.
Finnska borgarastyrjöldin 1918 var
ekkert „frelsisstríð” fyrir finnska
verkalýðinn, heldur blóðug og dýrs
leg kúgun hans. Og ef þetta stríö á
að vera áframhald af því, sem gerð-
ist 1918, þá þurfa finnskir verka-
menn ekki að búast við neinu góðu
af nýjum sigri Mannerheims i
EDNA FERBER: 62.
SVONA STÓR ...!
föla andlitiS, og þi'eyian vék úr líkarna hennai'. Og hún
var engu líkari en annarri konu, sem líka svaf í heyi með
barnið sitt í fanginu fyi'ir tæpuxn tvöþúsund árum síðan.
XI.
SIŒMMTILEGAST hefði verið að geta sagt frá því.
að Selínu hefði gengið íramúx'skarandi vel daginn
eftir, selt vörui'nar með ágætum hagnaði, og ekið
heim þegar á daginn leið glöð og hamingjusöm vegna
velgengninnar. En sannleikurinn var sá, að dagurinn varð
svo þreytandi og þungbær, að hann hefði getað eyðilagt
nær hvern sem var, karl eða konu, senx ekki var jafn
gagntekinn af afli örvæntingarinnar og Selína var nú.
Hún vaknaði ekki við bjartan dag, heldur í niðamyrkri,
klukkan var þi'jú að nóttu. Gatan var þegar vöknuð til
lífs. Selína dustaði heyið af fötunum sínurn. Dirk var sof-
andi ,en hún kallaði á Pomm, til að gæta vagnsins, og
fór yfir götuna til Cln’is Spanknoebels. Hún þekkti Chris
og Chi'is þekkti hana. Hann mundi lofa henni að þvo sér
í þvottaklefanum inn af skenkistofunni. Hún gat keypt
heitt kaffi og bTauð handa sér og Dii'k til að hressa þau.
Þau gátu borðað brauðið sem gekk af unx nóttina.
Chris var Austurríkismaður, með stóra kúluvömb, ljós-
hærður, góðlegui'. Hann stóð á bak við skenkiborðið og
þurrkaði af því með stórum klút.
Spanknoebel var einn af þeim mönnum, sem aldrei
virtist sofa, samt var hann hrausflegur útlits og augun
slcær. Bændurnir, senx kornu síðast á næturnar og þeir.
sem fyrst fóru á fætur, fundu allir Chris á sínum stað,
með hvíta svuntu, rjóðar kinnai', bláu augun skær og
vakandi, þurrkandi af skenkiborðinu með stórum klút.
— „Jæja, hvernig gengur það núna”, sagði hann við alla
sem inn komu.
Þegar Selína kom inn í skenkistoíuna fannst henni
strax eitthvað hressilegt við það að sjá Chris Spanknoebel
standa innan við borðið, eins og endranær. Það sló á móti
henni angan af steiktu kjöti og kartöflum og notalegum
kaffiilm. Bændurnir sátu hópum saman við borðin, og úð-
uðu í sig staðgóðum moi'gunverði.
Selína gekk til Chris. Það ljómaði á andlit hans gegn
um gufumökkinn eins og sól gegnum þoku. „Jæja, hvern-
ig gengur það núna?” þá þekkti hann Selínu. „Um Gottes!
Það er þó ekki fi'ú Selína DeJong. Hann þurrkaði sér um
hendurnar og rétti ekkjunni höndina fulla samúðar. „Já,
ég heyrði það. Eg heyrði það”, sagði hann, og þó hann
hefði ekki fleiri orð, fannst að innileg meðaumkvun og
samúð lá að bald þeirra.
„Eg kom með vagninn í þetta skipti, mister Spank-
noebel. Eg og drengui'inn. Hann sefur enn úti í vagni.
Má ég koma með hann liingað og hafa okkur dálitið til
áður en við borðurn?”
„Þó það væri nú! Þó það værí nú!” Allt í einu greip
hann ótrúlegur grunur. „Þér hafið þó ekki sofið út i
vagninum, frú Selína? tlm Gottes! —”
„Jú, — það var ekki sem verst. Drengurinn steinsvaf
í alla nótt! Eg svaf sjálf dálítið”.
„Hversvegna komuð þér ekki hingað. Hversvegna?”
Hann las svarið í svip Selínu. „Þér hefðuð fengið að sofa
hérna með drenginn fyrir ekkert”.
„Eg vissi það. Þessvegna kom ég ekki”.
„Talið þér ekki svona, frú Selína. Helmingurinn af her-
bergjunum stóð auður. Eins og hefði ekki verið jafngott
að þér og drengurinn hefðuð sofið í einu þeirra — fyrir
tuttugu seixt — þér hefðuð mátt borga þau seinna. En
þér getið ekki haldið því áfram að koma nxeð vagninn á
mai’kað. Það er ekki neitt kvenmannsverk”.
„Það er enginn til þess nerna ég og Jan. Og Ixaiin er
verri en enginn. Eg kem með vagninn þessa mánuði.
september og október, til að byx'ja meö. Eftir það—” —
Röddin brást henni. Þxxð er ekki svo auðvelt að vei'a von-
góður klukkan þrjú að nóttu, áður en maður fær nokk-
ui'n bita eða sopa.
Hún fór inn. í litla þvottaherbergið inn af skenkistof-
unni, þvoði sér rösklega og greiddi, og hresstist mikið við
það. Þegar hún kom aflur til vagnsins, var Dirk vakn-