Þjóðviljinn - 28.01.1940, Blaðsíða 2
Sunnuðagur 28. janúar 1940.
ÞJÓÐVILJINN
þJÖOVIIJINII
Ctgefandl:
Sameiningarflokkur alþýðc
— Sóaialistaflokkurinn.
Bitetjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Eitstjórna rskrifstofur: Aust-
urstræti 12 (L hæð). Símar
r 2184 og 2270.
Afgreiðsla og anglýsingaskrif-
stota: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
Askriftargjald ó mánuði:
Reykjavík og nógrenni kr,
2.50. Annarsstaðar á land-.
inu kr. 1,75. I lausasölu 10
aura e'ntakið.
Víkmgsgrent h. f. Hverfisgðtu
4. Sími 2864.
Hversvegna er
hann á bænum?
Hann er á bænum eins og það
er kallað. Væri ekki rétt að staldra
við og gefa sér tíma til að svara
spumingunni: Hversvegna er hann
á bænum?
Ef til vill koma þér mörg svör
i hug. Ef þú ert sannkallaður aft-
urhaldsmaður, þá dettur þér fyrst
í hug orð eins og leti og ómennska,
það hefur og ætið verið trú allra
afturhaldsaumingja, sem hafa kom-
izt yfir aura, að menn væru aðeins
fátækir vegna leti og ómennsku.
En svona billega getur þú ekki
sloppið frá svarinu. Allir vita að
99 af hverju liundraði þeirra, sem
á bæjarframfæri eru, era hvorki
letingjar né ómenni.
Þá ferð þú ef til vill að leitaað
hedðarlegri skýringum á fyrirbrigð
irru. Þér detta í hug veikindi og
slysfarir. Mikið rétt, sú er orsökin
í allmörgum tiifellum, en ekki dugar
þessi skýring nema við nokkum
hluta tilfellanna, segjum svo sem
10—20 af hundraði.
En við skulum staldra við og at-
huga þetta betur.
Hvað finnst þér nú um það þjóð-
félag, sem dæmir sjúka menn og
slasaða til að hirða náðarbrauð
úr hendi drembinna fátækrafull-
trúa, og það svo knappt skorið, að
allir vita og viðurkenna, að aúk
þess að vera náðarbrauð er það
einnig sultarbrauð?
Ef að þú yrðir nú sjáifur veikur
og veikindin leiddu til þess að þú
misstir vinnuhæfni þina, og yrðir
að sitja auðum höndum. Finnst þér
að þú hafir þarmeð fyrirgert rétti
þrnum til lífsins? Þú hefur ef til
vill ekki safnað auði á meðan þú
varst hraustur, og það jafnvel ekki
þó þú hafir unnið mikið og lifað
spart. Þín bíður því ekkert annað
en fátækraframfærið, áttatíu aurar
á dag af náð bæjarfélagsins.
Finnst þér það réttiátt.
Finnst þér ekki að þjóðfélaginu
bæri skylda til að sjá þér farborða
ú sómasamlegan hátt, ef heilsa þín
fcílar; lítur þú ekki á það sem rétt
þinn að lifa eins og maður, þó
þú getir ekki unnið. Ef þér skyldi
nú finnast þetta þegar þú sjálfur
.Útt i hlut, mundi þá ekki það saina
gilda fyrir þá, sem nú eru á bæn-
um sökum vanheilsu eða slysa.
En hverfum frá þessu og víkjum
að meginþoTra styrkþeganna, mann
anna, sem eru og hafa verið full-
hraustir, sem hafa fullan hug á
þvi að vinna fyrir sér, en eru samt
á bænum.
Hvað veldur þeim ósköpum að
þessir menn skuli vera á bænum?
Þeir fá ekki að vinna. Það er sú'
ömurlega staðreynd, sem veidur
því að Reykjavíkurbær hefur hundr
- ita æila mir aj laaa ánauðnír unriir Uin iBnn,
aan flalir lörs lelkir 0 lilsm Hna fro Hriih 7
Ölafur að leika ljúfustu lögin sín á fölsku fiðluna frá Hriflu. Ljúf-
ustu „lög”has eru: Kaupþrælkunai !ög, iög uin ríkislögreglu, einok-
unarlög handa Kveldúlfi, og hvaða önnur ólög, sem eru. — Sum
eru íslenzk að uppruna, sótt aftur í svörtustu miðaldir, döprustu
lög sem Island hefur átt. Önnur eiu verstu útlendir „slagarar”
með fasistisku undirspili. — En öll liljóma þau jafn Ijúft í eyr-
um skuldakóngsins, hve fölsk sem fiðlan er, — eins og kvalaóp
mannanna, sem brenndir voru lifandi í ofnum eins Austurlandaríkis
forðum, hljómuðu sem fagur hljóðfærasláttur í eyrum kommgsins.
Til þess að koma á einræði og
harðstjórn, eins og Kveldúlfsklík-
an og hjálparhella hennar, Jónas
frá Hriflu, nú stefna að hér á
landi, þarf að gera menn að and-
legum þrælum. Til þess að fram-
kvæma slíka aðgerð á mönnum,
sem orðnir eru vanir frjálsri hugs
" un, þarf tvennt. Það þarf að svipta
þá vitinu, til að geta hugsað rök-
rétt, og siðferðislega kraftinum til
að þora að breyta eftir sannfær-
ingu sinn.
Það er þessi „operation”, sem
nú er verið að framkvæma í stór-
um stíl á Islendingum.
Blöð þeirra Jónasar og Ölafs
Tíminn og Morgunblaðið, „þéna”
sem skurðarhnífar forheimskunar-
innar. Með þeim er nú verið að
skera burtu dómgreindina hjá tug-
um þúsunda af íslendingum. Góð-
ur mælikvarði á hve vel þessi
skurður tekst, er það hvort menn
trúa öllum Finnlandsfréttunum
eins og nýju neti. — 1 stað dóm-
greindarinnar, — þar sem hún hef
ur verið skorin burt sem hver önn
ur „óþjóðleg” meinsemd, ósamboð-
in sönnum íslendingum og óheppi-
leg þjóðstjórninni, — hefur verið
sett hugarfar áður kennt við
heimatrúboð, en nú lagað þannig
til að bolsévisminn kemur í þann
stað, er kölski áður átti í kerfi því.
Þetta heimatrúboðsofstæki er
trúin, sem við á á kærleiksheimili
Ölafs og Jónasar, og allir, sem
ekki taka þá trú eru brennimerkt-
ir bolsé.vismanum og öllum hans
árum og fordæmdir til að brenna
í víti atvinnuleysins í þessu lífi og
öðru enn verra í því næsta, —
nema þeir geri iðrun og yfirbót á
gamals aldri að Jónasarsið og
verði grafnir á Þingvöllum íklædd-
ir kjól og hvítu. —. Hver sá, sem
dirfist að draga dár að kærleik-
um þeim, sem tekizt hafa með ól-
afi og Jónasi og sjá eitthvað ljótt
þar í, er óðara skipulagður sem
Rússi; ættjarðarást hans er ekki
talin íslenzk (Mgbl. 26. jan.), því
Island eiga ölafur og Jónas.
Það er full hætta á að þessi for-
heimskun, sem ástunduð er af
meira kappi af Tíman-um og Morg-
uð fullhraustra maima á framfqpri
sínu.
Er það af því að ekki séu Verk-
efni fyrir hendi?
Er ekki hægt að auka útgerðina,
efla iðnaðinn og yrkja meira land?
Allir hugsandi menn svara — jú.
En því er það ekki gert?
Það er ekki gert af þvi að þeir
sem ráða yfir veltufé þjóðarinnar,
hinir svo kölluðu atvinnurekendur,
og eignamenn, sjá sér ekki hag i
þð ráðast í nýjar framkvæmdir.
Takmark þeirra með atvinnu-
rekstri er að græða, sá gróði hlýt-
ur að vera á kostnað annarra. Fram:
leiðandi vill græða á verkamann--
inum, hann vill ræna hluta af arði
hans, kaupmaðuTinn vill græða á
atvmnurekandramim og verkamann
inium og lánadTottinn vill græða
á þ eim, sem hann fær veltuféð í
hendur. Þetta sjónarmið eitt stjóm
ar öllu hirni fjármagnaða atvinnu-
lifi, útgerðinni, iðnaðinum, verzlun
inni og þeim vísi, sem hér er til
að stórbúskap. Þegar gróðamögu-
leikar eru litlir þá draga þeir herr
ar, sem stjórna hinu fjármagnaða at-
virmulífi sig inn í skel og bíða
betri tíma, og meðan þeir bíða í
skelinni má verkamaðurinn gera sve
vel og bíða við dyr fátækrafulltrú
unblaðínu, en nokkur upplýsing
áður var, geti sett íslenzku þjóð-
ina vitsmunalega aftur á bak um
áratugi eða aldir, ef ekkert er að
gert.
Hin aðal-,,operationin” er að
skera burt siðferðilegt þor úr Is-
lendingum. Til þess á að beita
skurðarhníf ríkisvaldsins, þannig
að skorin er burt atvinna hvers
manns, sem ekki fellur fram og
tilbiður Kveldúlf með Jónasi. Þenn
an hníf hafa nú þúsundir Islend-
inga yfir hálsi sér daglega. Með
því að veifa honum á berserks-
gangi hyggjast valdhafarnir að
koma á slíku taugastríði við vinn-
andi stéttirnar að þær gefist upp.
I stað sannfæringarkraftar sem
burt er skorinn eða lamaður með
aðferðum þessum, á að setja
hundseðlið'.
Þegar þessum aðgerðum er lok-
ið, þá búast valdhafarnir við að
hafa skapað þá „sönnu Islend-
inga” sem þeir vilja hafa, — þá
menn, sem auðsveipir þola hvað
sem þeim er boðið, og leggja sig
fyrir hverjum dutlungi valdhaf-
anna, hversu fjarri öllu viti sem
þeir væru.
Ætla Islendingar að láta bjóða
sér svona meðferð ? Er þetta þá
allt þjóðarstoltið, að láta beygja
sig fyrir einum gjaldþrota brask-
ara, sem notar gjaldþrota stjórn-
málabraskara sem dulu sína? Er
þetta þá árangurinn af aldalangri
frelsisbaráttu, að fyrstu erindrek-
arnir, sem erlent auðvald eignast
í íslenskri ríkisstjórn, skuli geta
beygt Islendinga til að afsala sér
lýðréttindum, sannfæringu og
frelsi, svo skuldasúpa Kveldúlfs
megi haldast og bitlingaráð Jónas
ar endast nokkur ár enn.
Ef dæma ætti eftir Alþingi Ig,-
lendinga þá væri ekki mikillar karl
mennsku þaðan að vænta í andstöð
unni gegn valdhöfunum. En það
ans. Þannig hefur þetta verið og
þannig verður þetta meðan tak
mark atvinnurekandans er gróði ein
staklingsins.
Slíku fyrirkomulagi fylgir at-
vinnúleysi, örbyrgð og fátækrafram
færi í svo stórum stíl að bæjar-
félögin fá vart undir risið, þó þau
svelti styrkþegana á jafn svívirði-
legan hátt og Reykjavíkurbær ger-
ir. Þetta er eins vist eins og nótt
fylgir degi.
Or þessu verður ekki bætt neina
með þvi' eirni móti að atvimiulífið
sé rekið með það fyrir augurn að
bæta úr atvinnuþörf fjöldans, neana
með því móti að viðurkenna þá
staðr-eynd, að atvinnulífið sé til
vegna þjóðarinnar, en þjóðin ekki
vegna atvinnulífsins, nema með því
að koma sósXalistisku skipulagi á
atvinnulífið.
Spekingar þessa bæjarfélags geta
bagsað við að leysa gátu fátækra-
framfærisins svo lengi sem þeirn
þóknast. Hún verður ekki ráðin
hema á einn veg.
Orsök fátækraframfærslunnar er
úrelt skipulag atvinnulífsins og smán
fátækraframfærisins verður ekki af
bænum hrundið, nema með því að
Tifca upp nyrr SKipuiag, skipulag
sósíalismans.
er fyrst og fremst Framsóknar-
flokkurinn, sem hefur svínbeygt
sig fyrir harðstjórninni. Andleg
niðurlæging þess flokks fer nú
bráðum að nálgast metið í niður
lægingu meðal íslenzkra stjórn-
málaflokka, sem Alþýðuflokkurinn
hefur haft fram að þessu. Það
sýndi sig áþreifanlegast á þing-
inu í vetur, hvernig þingmenn
Framsóknar drukku í botn hvern
þann kaleik, er Jónas rétti að
þeim. Aðeins einn maður virtist
hafa manndáð til að standa þar á
móti, þegar úr hófi keyrði heimtu-
frekjan og einræðisbröltið.
Ef íslenzka þjóðin ætti að
treysta á Alþingi, að skoða það
sem ímynd sína og fyrirmynd í
baráttunni gegn einræðinu, þá
væri illa orðið statt um íslenzku
þjóðina. En til allrar hamingju þá
er hún vön að treysta sjálfri sér
betur en þingi sínu. Það er ekki að
ófyrirsynju að almannarómurinn
umskapaði þjóðkunnugt vísuorð i
að hljóða þannig:
„Aldrei var því um Alþingi spáð,
að ættjörðin frelsaðist þar”.
Og sízt býst þó íslenzk alþýða
við frelsi þaðan eftir að sýnt v er
orðið að þingmenn eru svo flæktir
í bitlinga og innlimaðir í yfirstétt
Reykjavíkur, að 30 þingmenn af
49 hafa tíu þúsund króna árstekj-
ur og þar yfir.
En því nauðsynlegra er að allir
beii, sem ekki vilja láta leiða yfir
þjóðina harðstjóm og einræði
nokkurra skuldakónga og valda-
braskara, eins og nú er byrjað á,
taka sig saman um að standa
gegn þessari stefnu þjóðstjórnar-
innar. Kommúnistagrýlan og at-
vinnuofsóknimar eru aðferðir
valdhafanna til að fá þjóðina til
að þola kaupkúgun, sveitaflutn-
inga, ríkislögreglu, hverskonar
andlegt og veraldlegt gerræði vald
hafanna. Bolsévikkahatrið, sem
nú er útbreytt af öllum blöðum
þjóðst.jórnarinnar, er andlega eit-
urgasið, sem á að blinda þjóðina.
með, svo hægt sé að leiða einræði
skuldakónganna i valdasessinn.
Það reynir því á vit og manndáð
íslenzku þjóðarinnar nú, að rísa
upp gegn þessum áróðursaðferð-
um, sem út ganga af kærleiksheim
ili ölafs og Jónasar, — rísa upp
og koma klíku þeirra frá völdum,
áður en það er orðið of seint, áð-
ur en þeir eru búnir að sýkja þjóð
in, áður en þeim hefur tekizt að
skera úr henni dómgreind og sanh
færingarkraft.
Sósíaiistafélag Keykjavíkur held
ur fund í Iðnó annað kvöld. Fund-
urinn verður mjög stuttur. Mætið
stundvíslega kl. 8.