Þjóðviljinn - 11.02.1940, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.02.1940, Qupperneq 1
V. ÁRGANGUR. SUNNUDAGUR 11. FEBR. 1940. 35. TÖLUBLAÐ Mannerheímherínn reynír árangurs- laust að ná aftur vírkjunum á Kyrj- álaeíðí EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ. 1 liemaðartiLkynningu foringja-1 ráðs Leningrad -h ernaða rsvæðisin s, um dagiim í gær, 9. febr., segir, að þann dag hafi ekkert sérlega markvert gerzt á herstöðvunum i Finnlandi. Mannerheimherinn gerði margend' urteknar tilraunir til að ná aftur stöðvum þeim á Kyrjálaeiði, er sovéther náði á vald sitt undan- farna daga. Tilraunir þessar mis- heppnuðust algerlega og beið árás- arherinn mikið tjón. Sovétflugvélar gerðu sprengjuárás ir á þýðingarmiklar herstöðvar. Bandaríkín hugsa sér fíl hreyfíngs í Evrópu Ákveðið hefur verið að Summer Wells, aðstoðarutaniríkismálaráðh. Bandaríkjanna, takist ferð á hend- ur til helztu landanna í Evrópu, bæði ófriðarríkja og hlutlausra, til að kynna sér ástandið. Hefur komið upp orðrómur um að hann eigi að athuga möguleika á sáttum milli Vesturveldanna, en því hefur verið neitað í Washing- ton. penniF afl hliúfa samti utti En hann fær engar undírfekfir hjá félagsmönnum HíllundatÉlai DagMannaooi muo halda airaoi atam slni tlis n ihhert hall I ihorldl hrilll lorir allar hliiioslllraunlr linas iriiHissn ititur ri rlt sHBðii sð i oildi hér í Hl Alþýðublaðíð heímfar sfíórnarskrána þverbrofna I fyrrakvöld gerðust þau tíðindi að Héðinn Valdimarsson og nokkrir aðrir boðuðu til fundar meðal Dagsbrúnarmanna, til þess að stofna með þeim félag fyrir sína persónulegu fylgismenn. Áður hafði verið haldinn stofnfundur Málfundafélags Dagsbrúnarmanna og stóðu að honum allir, sem fylgdu A-listanum við síðustu kosn- ingar. En Héðimi og Co. fengu nú allt í einu og að tilefnislausu þá flugu að kljúfa sig út úr og stofna klíku utan um sjálfa sig. I þessa klíku mega ekki aðrir komast, en þeir, sem stjórnin ber fram inn- tökubeiðnir fyrir. Er þetta samskonar lýðræði og hjá Erlingi Frið- jénssyni í Verkamannafélagi Akureyrar og frægt er að endemum. Virðist Héðinn nú hafa tekið upp „Iínuna” frá 1930, þegar hann stóð að samningi einræðislaganna fyrir Alþýðusambandið, en sem allir frjálslyndir menn, þar á meðal Héðinn sjálfur hafa verið að berjast við síðan. Þetta tiltæki sýnir bezt að allt Finnlandspexið b.efur verið átylla, en Héðni hefur verið mál að yfirgefa raðir hins stríðandi verkalýðs. En þó er ekki að leyna, að flestum kemur það á óvavt að svona tileínislaust séu gcrðar tilraunir til sundrungar, eimitigis út frá valdabraskssjónarmið5 eins manns. Undirbúningsnefndin, sem kosin var tib að undirbúa framhalds- stofnfund Málfundafélags Dagsbrúnarmanna mun halda áfram starfi sínu eins og ekkert liafi í skorist og boða til fundar við fyrsta tækifæri. þ. 24. jan. sl.. — Fundur þessi var sóttur af um 200 manns og fór vel fram. Boðun þessa fundar var undirrituð af þeim 5 mönnum, sem voru á A-lista við síðustu stjórn- arkosningar Verkamannafélagsins Dagsbrún. Margar ræður voru fluttar og einhuga skoðun virtist ríkjandi meðal fundarmanna um það, að stofna víðtækt málfunda- Eins og menn muna var haldinn byrjunarstofnfundur að málfunda- félagi fyrir Dagsbrúnarverkamenn Grein, sem birtist í Alþýðublað- inu í gær, eftir Jónas Guðmunds- son, afhjúpar á eftirtektarverð- asta hátt í senn vanþekkingu Al- þýðuflokksforingjanna á núver- andi mannréttindum og stjórnar- skrá íslendinga og yilja þeirra til að brjóta hvorttveggja á bak aft- ur. Þessi grein heitir „Kommúnist- ar heima og erlendis” og setning- arnaj, sem fletta svona áþreifan- lega ofan af fasistisku ‘hugarfari Jórasar og takmarkalausri van- þekktngu þessa fyrrverandi alþing- ismanns á stjórnarskránni, era skriiaðar út af afhjúpunargrein- um Þjóðviljans um brezltu Ieyni- neficlina. Hljóða þær svo: „Mér og öðrum varð á að spyrja er grein þessi birtist, hvort lög- reglan liti ekki í blöðin áður en þau væru send út. En svo virðist ekki vera. — Og síðan segir höf. að þar sem tveir lögreglustjórar scu nú hér, þá ættu þeir að geta haft eftirlit með blöðunum. Þesar tvær setningar opna fyr- ir monnum það hyldýpi haturs á mannréttindum og vanþekkingar á því. sem undanfarnar kynslóðir hafa verið að berjast fyrir. Maður, sem hefur verið alþing- ismaður og ritstjóri álítur að rit- skoðim sé í gildi á íslandi. Hann hefur svarið eið að stjórnar- skránni og veit ekki að ein grein hennar hljóðar svo: „Ritskoðun má aldrei í lög leiða á íslandi”. Maður, sem verið hefur ritstjóri að dagblaði í Reykjavík, veit ekki að vegna þessarar greinar stjórn- arskrárinnar, hefur lögreglan eng- an rétt til að „líta í blöðin, áður en l.au eru send út”. Þessi maður, sem þykist vera hlynntur lýðræði, veit ekki að preutfrelsið er einn hornsteinn þess og gengur út frá því að það sé ails ekki til, ef beita eigi því gegn valdhöfunum, — og heimtar að lögreglan hafi eftirlit með blö’cunum, að ritskoðun sé komið á þvert ofan í þá grein stjómar- skrárinnar, sem er ákveðnust allra um mannréttindi íslendinga. Þessi grein Jónasar Guðmunds- sonar sýnir hve miklum tökum fasDminn hefur náð á foringjaliði borgaraflokkanna á Islandi, ekki sízf þeim, sem í bankaráði Lands- bankans eru. Slíkir einræðispost- ular eins og Jónas Guðmundsson dirfast að taka sér nafn Jóns Sig- urussonar í munn, en hafa ekki sjálfir hugmynd um fyrir hverju hann var að berjast og vilja nú útrýma þeim mannréttindum, sem baritf hefur verið fyrir hér síðustu 100 ár, til þess að gefa bröskurum og bitlingamönnum einræði um að arðræna vinnandi stéttirnar. Þsð dylst heldur ekki á þessari grein Jónasar, að hann veit fyrir hvena hann er að berjast. 1 grein- inni stendur: „Enupsýslumenn, sem raka saman fé í skjóli þess verzlunar- frelsis, sem hér ríkir, leggja fé fram til þess að styðja mennina, sem vilja eyðileggja þetta frelsi, sem feir sjalfir og aðrir njóta”. Það þarf nú ekki lengur vitn- ann» við fyrir hverja Alþýðu- floklrurinn berst: Til þess að vernda „frelsi kaupsýslumanna, til að raka saman fé” á að ræna al- þýðuna prentfrelsi og mannréttind um svo hún standi varnarlaus gegn þeim, sem raka saman fé á hennar kostnað. Sv ;na djúpt er þá Alþýðuflokk- i urinn sokkinn. og fræðslufélag með Dagsbrúnar- verkamönnum, á grundvelli lýð- ræðis og stéttarlegrar einingar verkalýðsins. — Tvær andstæðar raddir, tveggja manna, létu til sín heyra sem snöggvast, en þögnuðu skjótlega, þar eð fundarmenn voru staðráðnir í því að láta ekki fjarskyld mál dreifa hugum sínum frá hinum staðbundnu stéttarmál- um Dagsbrúnarverkamanna. Fundinum lauk með því, að kos- in hafði verið 5 manna nefnd til að endurskoða lagauppkast, sem Héðinn Valdimarsson hafði borið fram og undirbúa að öðru leyti framhaldsstofnfund. 1 þessa nefnd voru kosnir: Jón Guðlaugsson, Guðm. Ö. Guðmundsson, Sigurður Guðnason, Eðvarð Sigurðsson og Tón Rafnsson. -— Eftir venjúleg- um i'eglum, bar því Jóni Guðlaugs- syni að kalla saman fyrsta fund í nefndinni. Tvær síðustu vikur hefur mönn- um fundizt grunsamlega hljótt um þessa nefnd og mörgum getum hefur verið að því leitt, hvað tefja mundi framhaldsstofnfundinn. Pimfiaur lalt Or EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVELJ Á nýafstöðnum bæiarstiórnarfundi fóru fram nefndarkosningar. Bar pað til tíðinda, að Þoimóður Eyj- ólfsson fór úr öllum nefndum, en áður höfðu Sjálfstæðismenn kosið Ihann í nokkrar. Þormóður flutti tillögu um að bjóða Ríkisverksmiðjunum „Rauðku” fyrir 220 þúsund krónur, en hefur upplýst, að Ríkisverksmiðjurnar kaupi kannske Húsavíkurverksmiðý una fyrir 210 þús. kr„ en hún er hehningi afkastaðminni. - i Kaupmenn bæjarins liafa hafið herferð gegn Kaupfélaginu. Blað Skjaldborgarinnar, Neisti, styður hana með rógi um félagið. f gærkvöld var haldinn allein- kennilegur fundur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sem varpar nokkru ljósi yfir það, sem var að gerast að tjaldabaki síðan 24 jan. sl. — og það, sem olli undirbún- ingsnefndinni töfum. Verður það hér í stuttu máli rakið: Þegar liðnir voru fáir dagar frá stofnfundi Málfundafélags Dags- brúnarverkamanna létu nokkrir nefndarmanna það í ljósi við Jón Guðlaugsson, að tími væri til þess kominn að kalla saman nefndar- fund, en fengu það svar. að hann mundi ekki gera það fyrr en að hann hefði kallað saman fund með fylgismönnum þeirra Héðir.s Valdimarssonar og athugað málið nánar. Þegar nefndarmenn höfðu FRAMHALD Á 4. SIÐU r . " **■ ?V** y> - í> Ðanska skipið Fredensborg. 100 lanshir sldnenn llfln firisl 2. ian. Það tjón, sem styrjöld stór- veldanna veldur hlutlausu þjóðun- um, vex með hverjum degi. Þjóð- viljinn birti nýlega frásögn um þau dönsku skip, sem farizt höfðu frarn að 23. janúar. Síðan hafa fram að 2. febrúar, eftirfarandi dönsk skip farizt: Gufuskipið „England” 27. jan. 20 manns drukknuðu. Gafuskipið „Fredensborg” 27. jan. 20 manns drukknuðu. C-ufuskipið „Vidar” 31. jan. 15 rna--ns fórust. Með þeim 6 dönsk- um sjómönnum, sem farizt hafa á norsKum og sænskum skipum hafa þá 188 danskir sjómenn farizt. . Gufuskipið „England” fórst með kolafarm við Englandsstrendur. Á skiuúiu voru 21 maður og aðeins einu bjargaðist. Var það 2. stýri- maóur á skipinu. Þennan sama dag var gufuskip- ið „Fredensborg” að öllum líkind- um skotið niður af þýzkum kafbát. Fór-t öll áhöfnin. Meðal hennar var einn Islendingur, Robert Bend- er. Var hann bryti á skipinu og átt' heima á St. Annæ Plads 22 í Kar; mannahöfn. Var hann 30 ára að ufdri, fæddur 1909

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.