Þjóðviljinn - 11.02.1940, Síða 3
TJÖÐVILJINN
Sunnudagur 11. febrúar 1940.
Max Euuie sHyrir fuær stuftar sHáHir
I dag flytur Þjóðviliinn tvær
stuttar skákir með skýringum eft-
ir Max Euwe. Hann er tvímælalaust
einbver fremsti skákmeistari, sem
|nú er uppiiBækur bans hafa hlo^-
ið miklar- vinsældir, og skáktima-
ritin keppast um að fá greinar
frá honum um skák. Ég rakst á
þessar skýringar hans í gtneinaflokki
í enska skáktímaritinu Chess, -og
gat ekki stillt mig um að þýða
þær. Fyrri skákin sýnir, hvernig
bkki á að kombínera og líka, hvem-
ig á að kombinera.
Italskur leikur.
1. e2—e4 e7—e5
2. Rgl—f3 Rb8—c6
3. Bfl—c4 Bf8-c5
4. Bc4xf7f? Ke8xf7
5. Rf3xe5 Rc6xe5
6. ' Ddl—h5f
Svona kombmasjóBir þykir byrj-
endum mikið varið í. Þeir eru á-
nægðir á meðan þeir geta skák-
að. Og væri byrjandi með svörtu
mennina, myndi hann kannske
freistast til að halda fast í það,
sem hann er búinn að vinna með
t. d. Kf:7—f6, án þess að vita,a©-
með því er hann að eyðileggja
góða stöðu: 6. — Kf7—f6, 7. d2—
d4; hvítur stendur alls ekki illa
og hótar þar að auki bæði 1 að
drepa mann með peðinu og vinna
drottninguna með Bcl—g5f
6. - g7—g6!
7. Dh5xe5 d7—d6!
En sv'ona kombinerar meistari! —
Svartur reynir ekki að halda í peð,
sem hann hefur unnið, þvert á
móti, hann fórnar sjálfur til að fá
aukið hreyfifrelsi. Það er gamli og
góðkunni enski skákmeistarinn J. H.
Blackburne, sem hefur svart.
8. De5xh8 Dd8—h4
9. 0-0 '
Reyndur skákmaður myndi unl_
fram allt skjóta 7. d2—d4 hér inn
i, til þess að geta síðar t leikið
biskupnum út án tafar.
9. ---- Rg8—f6
10. c2—c3
Hér átti hvítur líka að Ieika
d2—d4 og svo Rbl—d2 á eftir. 1
hættulegum stöðum er brýn nauð-
syn að leika mönnunum út eins
fljótt og unnt er. Eftír 10. c2—c3
er skákin töpuð, því að kóngsstaða
hvíts stenzt ekki ofurefli árásar-
liðsins.
10. — — Rf6—g4
11. h2—h3 Bc5xf2f
12. Kgl—hl Bc8—f 5:
Fallegur endir!
13. Dh8xa8 Dh4xh3f
14. g2xh3 Bf5xe4 mát.
Glæsilegur sigur hreyfifrelsis-
ins.
Gegn óreyndum skákmanni hefði
hvitur kannske 'sloppið, þótt hann
léki byrjumna svona illa, en ófar-
fcmar í þessari skák varpa ljósi á
villurnar. Þannig er því ávallt van
ið um komtjÞmaSjónir — sigurinn
jer í því fólgirtn að pekkja \leiki,
jsem veikja stöðusna. Svartur átt-
aði sig á því, að eftir að fórna
skiptamuninum komust menn han0
í ágætar- stöður, en hvíta drottn-
ingin var lokuð inni urn stundari
sakir.
Að geta þannig áttað sig fyrir-
fram á þeirri stöðu, sem koma
skal, og metið af henni, hvort ^ y
bímasjónin borgar sig, er eiginleiki
sem borgar sig að þjálfa.
Hin skákin er tefld milli tveggja
meistara, Nimzowitsch og Alapin
Franskur leikur.
Hvítt: Svart.
Nimzowitsch. Alapin.
1. e2—e4 e7—e6
2.d2—d4 d7—d5
3. Rhl—c3 Rg8—f6
4. e4xd5 Rf6xd5
5. Rc3xd5 Dd8xd5
6. Rgl-f3 c7—c5
7. Bcl—e3 c5xd4
8. Rf3xd4 a7—a6
9. Bf 1 —e2
Svartur stendur illa. Hann hefur
aðeins komið drottninguimi út, eii
hvítur á þrjá menn úti.
9. — — Dd5xg2?
Ötrúlegt kæruleysi. Svartur ræn-
ir peði og dæmir sjálfan sig þar
með til að verða ennþá lengra á
eftir hvítum.
Hvítur verður svo langt á und-
an, að menn hans kombínera nærri
þýí sjálfkrafa.
10. Be2—f3 Dg2-g6
11. Ddl—d2 e6—e5
12. 0-0-0!
Alveg rétt fórn.
12. — — e5xd4
13. Be3xd4
Athuga nú stöðuna. Allir rnenn
hvíts taka virkan þátt, og hann á
tvær línur iDpnar á miðborðinu til
að vinna á. En svortur hefur stöð-
ugt sinn eina mann úti„ sá maður,
sem hann hefur yfir, er þýðingar-
laus, og ógæfan hlýtur að dynja yfir
Slysamenníraíir í vetrksmíðíu
Fínnlandslyganna i klípu
Um alla Reykjavík og víðar hef-
ur verið hlegið að Finnlandshjálp-
urum Alþýðublaðsins og Morgun-
blaðsins fyrir „slysið”, er þeir
birtu nákvæmlega sömu myndina
á tíu daga fresti, — Alþýðublaðið
•neð þeirri skýringu, að myndin
væri af finnskum hermanni myrt-
um af Rússum, en Morgunblaðið
sagði að myndin væri af rúss-
neskum hermanni, sem frosið hefði
hel.
Stefán Pétursson reynir að
verja slysið í gær, en ferst það
heldur óhönduglega. Birtir hann
skýringu á dönsku, sem hann seg- |
ir að hafi fylgt myndinni og er
það óbjörgulegur samsetningur,
sízt til þess fallinn að gera mynd-
'na trúlegri.
Þar stendur að finnski hermað-
urinn hafi verið í haldi hjá Rúss-
um („har været i russisk Fangen-
skab”), en eftir að Rússar hafi
verið hraktir til baka, sé nú hægt
að jarða hann meðal sinna eigin
manna. Og svo kemur sagan:
„Rússarnir hafa bundið hendur
ifangans á bak aftur, og síðan hef-
ur honum verið skipað að hlaupa.
Á sama augnabliki fær hann kúlu
Framhald á 4. síðu.
Hér með tílbynníst vínum og vanda-
mönnum, að faðír og tengdafaðír ohkar,
Dagbjarfur Eínarsson,
andaðíst 3, þ, m, að heímílí sinu Grjóta-
götu 9. — Jarðarförín er áhveðin þríðjudagínn 13. þ.
m. frá Dómhírkjunní og hefst með húshveðju að heím-
ílí híns látna hl. 1 e. h.
Ketílfríður Dagbjarlsdóttír. Guðjón S. Magnússon.
Sósíælistafélag
Beykjavíknr
Fundur verður í Alþýðu-
j húsínu víð Hverfísgötu í
dag (sunnudag) kl. 2 e. h.
Dagskrá:
VerklýðsmáL — 2« SkípulagsmáL
Stjórnín,
hann þá og þegar.
13.---Rb8—c6
14. Bd4—f6l!
Hótar Dd2—d8 og mát. Ef 14. —
Be7 eða 14. g7xf6, leikur hvítuB
fyrst Bxc6f og síðan Dd8f.
14. — — Dg6xf6
15. Hhl—elf Bf8-e7
Svartur getur á engan hátt hindr-
að mátið.
16. Bf3xc6f Ke8—f8
Eða 16. — B—d7, 17. Dxd7f,
Kf8, 81. Dd8f og mált í' öðnum leik.
17. Dd2—d8f Be7xd8
18. Hel—e8 mát.
Guðmundur Arnlaugsson.
Fnllkomnasta
GÚMMIVIÐGERÐARSTOFA
BÆJARINS.
Sími 5113.
Sækjum. Sendum.
Gummískógerðin
LAUGAVEG 68.
MJkki TAús í nýjum ævintýrum. 245
Það er orðið langt síðan við
höfum séð Mikka Mús og
Möggu. — Hér eru þau að
leggja af stað í skemmtiferð,
en hafa orðið ósátt. —
Magga ætlar að rjuka i land
á síðustu stundu, en skipstjór-
inn, sem er vinur Mikka, kall-
ar á hana og segir henni að
biða.
Magga: Ég skal segja yður
það, skipstjóri, að þegar ég ú-
kveð eittlivað, þá læt ég hvorki
gamla sjóara eða aðra aftra
mér —
ég fer ekki fet með þessari
strákskömm. Skipstjórij Ég er
vanur þvi, að mér sé hlýtt hér
um borð. Þú verður kyrr.
Mikki: Þetta var vinarbragð
^*!**I**l—*—I**,M,**I**!—I—I—*—,—I**!**.,,I**!**IHI**»#*»**!44*4
1 Flokkurínn &
Tk**:-:-:-:-:-:-:* ❖
fc osíalistafélag Bæjarhrepps hef-
ur nýlega sent ársskýrslu. Félög-
um fjölgaði á síðasta ári, og um
áramót voru allir skuldlausir við
félagið.
Fundur Sósíalistafélagsins er kl.
2 í dag í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu. Málin, sem þar verða rædd
varða hvern einasta sósíalista.
Láttu þig ekki vanta á fundinn.
Mættu stundvíslega.
— +
TÍIE nlir Drefser
DlS! „Flnnlands-
hjál giur Irl sér
Him i heimsfrægi ameríski
rithöfi indur Theodore Dreiser
fékk n ýlega áskorun frá „Finn-
landsn efnd” þeirri, sem Hoov-
er, fyrv. Bandaríkjaforseti
stendi r fyrir, um að hjálpa
nefndi nni.
Dre ser svaraði nefndinni
opinbe rlega og segir þar m. a.:
„Sai nkvæmt tillögu Herbert
Hoove r biðjið þér mig um að
skrifa 300 orða grein um Finn-
land og hjálparstarfsemina.
Greini n á að birtast í 1200
blöður frv.” n, sem vinna saman o. s.
Dre ser hafnar síðan uppá-
stungi i þessari og bendir á að
amerís ku burgeisastéttinni hafi
aldrei dottið í hug að hjálpa
abessi nsku þjóðinni, kínversku
f jóðin ni eða lýðveldissinnaðri
þjóð S 5pánar. Hann minnir síð-
an á hvernig það var Hoover
sem forseti Bandaríkjanna,
sem s endi herlið á móti gömlu
hermö nnunum úr heimsstríð-
inu, til að hrekja þá burtu,
þegar þeir komu til Washing-
ton til að biðja um hjálp.
Lýk ur Dreiser svo svari sínu
á þess a leið:
„Hi ngað til hef ég hvorki
frá H oover né þeim fjármála-
og s tjórnmálamönnum, sem
bak við hann standa, heyrt
eitt einasta orð um að gera
nokku ð til að hjálpa milljón-
i*m a tvinnulausra og sveltandi
A merí kumanná. Þvert á móti
— en í dag hrópa þeir á fjár-
málale ;ga og jafnvel hernaðar-
lega hjálp handa „veslings
Finnu num”.
O- Theodore Dreiser.
w
Kai Lpum íómar
flöskur
Flestar tegundir.
I< Laffistofan.
Hafnarstræti 16.
Einar Olgeirsson
Valdakerfið a
Islandi 1927—39
Bókaverzl.
Heimskringlu
Laugaveg 38. —Sími 5055.