Þjóðviljinn - 11.02.1940, Síða 4

Þjóðviljinn - 11.02.1940, Síða 4
þlÓÐVHJINH Næturlæknir í nótt: Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sírai 2111. — Aðra nótt: Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. Helgidagslæknlr í dag: ölafur Þ. Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er þessa viku í Ingólfs- og Laugavegs apótekum. Ofurvaid ástarinnar heitir sænsk kvikmynd, sem Gamla Bíó byrjar að sýna í dag. Aðalhlut- verk leika Tutta Rolf og Hákon Westergren. „Pygmalion”, hin snjalla og bráðskemmtilega mynd eftir sam- nefndu leikriti Bernards Shaw, er enn sýnd á Nýja Bíó á tveim sýn- ingum í dag. Sósíalistafélag Reykjavíkur. Fundur í dag kl. 2 e. h. Námshring Æ. F. R. verður frestað vegna fundar Sósíalistafé- lagsins, þar til á mánudagskvöld, þá verður námstími um þróun ísl. auðvaldsins (atvinnulega), og hefst kl. 8,30 í Hafnarstræti 21. tJtvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar (plötur): Cellósónata í g-moll og píanó- sónata í c-moll, eftir Beethoven. 12,15—12,30 Hádegisútvarp. 15,30—16.30 Miðdegistónleikar: 18.30 Barnatími. 19.20 Hljómplötur: Lög eftir Deli- us. 20.15 Erindi: Frá manni til guðs, III: Alheimskirkjan (Grétar Fells, ríthöf.). 20.40 Hljómplötur: Feuermann leikur á celló. 20.50 Upplestur: Or sögum her- læknisins, eftir Topelius (Pálmi Hannesson rektor). 21.15 Tónleikar Tónlistarskólans: Sónata fyrir fiðlu og píanó, G- dúr., Op. 13, eftir Grieg (Bjöm Ólafsson og Ámi Kristjánsson. Otvarpið á morgun. 19.20 Hljómplötur: Lotte Leh- mann syngur. 20.15 Um daginn og veginn (V. Þ. G.). 20.35 Útvarpshljómsveitin: Frönsk þjóðlög. — Einsöngur (Guðni Þ. Ásgeirsson): 21.30 Hljómplötur: Æfingar, eftir Chopin. Slysamenníirnir Framhald af 3. síðu. í bakið! Þannig, segja finnskar tilkynningar, er meðferðin á fiunsku föngunum”. Ekki er þess getið hverjir hafi verið til frásagnar um þessa með- ferð. Hinsvegar er það þýðingar- mikil upplýsing, að þannig „segi finnskar tilkynningar” að með- ferðin sé á föngum. Þegar Alþýðu- blaðið birti myndina var það sett fram sem óvéfengjanleg stað- reynd! Stefán Pétursson og samverka- menn hans í Finnlandshjálp við Morgunblaðið komast ekki undan aðhlátrinum, sem þetta „slys” hefur vakið. Nú verður gaman að sjá skýringuna frá Morgunblaðs- sérfræðingunum í Finnlandshjálp, hvernig mannauminginn sem myndin er af, gat samtímis verið finnskur og rússneskur, drepinn á svívirðilegan hátt af Rússum og frosinn í hel. gs l\íy/a b'io | Pygmalíon 4* Aðalhlutverkin leika: Leslie Howard og | Wendy Hiller. 4* Sýnd kl. 7 og 9. \ KONAN MEÐ ÖRIÐ ♦t* hin mikilfenglega sænska f tórmynd. 4* Sýnd kl. 5. Lækkað verð. *? f Barnasýning kl. 3. | Nýtt smámyndasafn. Ævintýri Stórfurstans Amerísk skopmynd leikin af *í* Andy Clyde, ásamt teikni- ❖ jnyndum o. fl. X 1 Y 2 2 2 Y 2 Y Y Y 2 Y 2 Héðínn rcyn- ír enn ad klfáfa FRH. AF 1. SÍÐU ámálgað þetta öðru hvoru í hálfan mánuð, en ekki tekizt að fá kall- aðan saman fund í nefndinni, sendi meirihluti nefndarinnar Jóni Guðlaugssyni eftirfarandi bréf: Reykjavík 8. febr. 1940. Herra Jón Guðlaugsson. Við undirritaðir, sem kosnir vorum á fundi í Iðnó 24. jan. síð- astliðinn ásamt þér og Guðmundi ö. Guðmundssyni til þess að und- irbúa framhaldsfund málfundafé- lags Dagsbrúnarmanna, erum mjög óánægðir yfir því, að þið hafið ekki fengizt til að vinna þetta undirbúningsstarf í sam- vinnu við okkur og mótmælum því, að tveir menn úr nefndinni undirbúi eða haldi sérfundi með Dagsbrúnarmönnum, sem þeir telja pólitíska fylgjendur sína, og a?L ast til þess að svona fund’*' eigi að móta starf nefndarinnar. Við sjáum ekki betur en að svona aðferðir séu einkar vel til þess fallnar að torvelda eða jafnvel eyðileggja alla heilbrigða sam- vinnu vinstri manna í Dagsbrún. Við verðum að gera þá kröfu, að fundur verði haldinn í nefndinni ekki síðar en á morgun, og verði þar af fullri einlægni gengið að því verki, sem nefndinni var falið af stofnfundi málfundafélagsins. Við höfum nú í 14 daga gert í- trekaðar tilraunir til að fá fund í nefndinni, oft daglega, og teljum nú að ekki verði við það unað að það dragist lengur. Með félagskveðju (Undirskriftir). Þetta virtist bera þann árangur, að Jón Guðlaugsson fékkst til að kalla saman nefndina kl. 6 e. h. sl. föstudag og voru þar mættir allir nefndarmenn. Þegar nefndin skyldi hefja störf sín, lögðu þeir Jón Guðlaugsson og Guðm. ö. Guðmundsson fram heljarmikið bréf,' þar sem þeir tjáðu sig frá- hverfa öllu sjálfstæðu starfi inn- an nefndarinnar og skýrðu frá því að þeir hefðu boðað til fundar þetta sama kvöld eða að rúmum tveim klukkutímum liðnum. Þegar þeim Guðm. Ó. og Jóni Guðlaugssyni var bent á að fram- koma þeirra væri fullkomin mis- baiting á því umboði sem stofn- fundurinn 24. jan. hefði gefið nefndinni kváðust þeir ekki álíta sig að neinu leyti bundna við fund inn eða nefndina — og bættu við nokkrum alþekktum Skjaldborg- ar-slagorðum um kommúnista. §l ©amiaO'ib % Ofurvald | ásfarinnar I 1 Y 2 Y 2 Y Y i* Y 2 i* i* i* i* Y Y Y Y Y i* i* 2 i* Y i* ? I t Y Y (Den stora Kárleken) Sænsk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Tutta Rolf og Ilákon Westergren. Sýnd kl. 7 og 9. Alþýðusýning klukkan 5. Veiðimenn í norðurhöfum. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3 Kátir félagar. Alracðí úiflufníngsauð* valdsins. FRAMH. AF 2. SIÐU. um. Um það eru nú átök á bak við tjöldin. 7) Atvinnurekendur í innlendum iðnaði, sem framleiða fyrir inn- lendan markað. Hálaunamennimir, sem nú eru í þjónustu ríkisins og opinberra stofnana verða hér í hvorugan . flokkinn settir. Þó þeir nú yfirleitt fylgi útflutningsauðvaldinu, þé mun það vera samkvæmt þeirri reglu, er Gröndal sagði að Danir fylgdu: að vera drengir góðir og duga jafnan þeim, sem betur má — Hagsmunalega séð gætu þeir fylgt hverjum, sem borgar þeim vel. 1 þessum hóp er meginhlutinn af foringjaliði Skjaldborgarinnar Þó grundvallarmótsetningarnar í auðvaldsþjóðfélaginu á Islandi liggi auðvitað nokkuð öðruvísi cn I.ér er greint, — þá verða mest áberandi hagsmunaátökin, sem nú fara fram í þjóðstjórnarflokkun- um í sambandi við landsfundi { Sjálfstæðisflokksins og Framsókn- ar og á komandi þingi vafalaust eftir þeim línum, sem hér hafa verið dregnar. Sá meirihluti nefndarinnar sér ekki annað fært en að setja form- legan fund, velja sér formann og ritara og gera aðrar ráðstafanir til framhaldsstarfs. Meðal annars sem nefndin samþykkti var það, að biðjast þess að mega sitja fund þeirra Héðinsmanna í Alþýðuhús- inu, en þegar þess var freistað seinna um kvöldið af einum nefnd- armanna var Héðinn sjálfur fyrir svörum og aftók það með öllu. Þeg ar þess var óskað, að fundurinn •úrskurðaði með atkvæðagreiðslu hvort nefndin mætti sitja fundinn, svaraði Héðinn því neitandi með þeiri röksemd, að þetta væru mál fundarboðenda en ekki fundar- gesta. Á fundinn höfðu verið boðaðir bréflega rúml. 300 manns. Af þeim komu um 70. En er menn höfðu heyrt framsöguræðu og vissu hvað til stóð gengu yfir 20 af fundi. Ó- hætt er að fullyrða að ekki voru meira en í hæsta lagi 30—40, sem fylgdu Héðni að þessu máli, Ákveðið var að engin inntöku- beiðni skuli gild, nema félags- stjórn beri hana fram. Sýnir það klíkuskapinn í herfilegu ljósi. Enda var sá kosinn formaður, sem Héðni er auðsveipastur, Guðmund- ur Ó. Guðmundsson og á hann svo að sjá um að ekki fái aðrir en „rétttrúaðir” aðgang að „helgi- dómnum”. EDNA FERBER: 84. SYONA STÓR ...! Dirk átli varl betri stundir en þessa kvöldtíma með móður sinni, þegar þau spjölluSu saman i gamni og al- vöru. „Hvernig vildir þú hafa íyrirmyndar Chicago-hús, mamma?” Selina svaraði strax, eins og hún heiði þaulhugsað mál- ið, eins og hún heiði einmitt hugsað sér slíkt hús í stað gamla sveitahæjarins á DeJong-jörðinni. Pað átti að vera yfirlætislaust, einfalt og þægilegt, með sérstaklega snið- ugri loftræstingu, svo að alltaf átli að leika hreint úli- loft um húsið, einkum þó svefnherbergin, en gat þó vandlega varið kulda. Selína lýsti húsinu í smáatriðum, eins og hér væri um alvarlega og þýðingarmikla áætlun að ræða. En þegar því var lokið litu þau hvort framan í annað og skellihlógu að öllu saman, |jessir tveir kátu félagar við arininn. „Þú erf alveg ágætur húsasmíðameistari, mamma. En Chicago-húsið sem þú ætlar að reisa öðrum til fyrir- myndar, virðist mestallt vera úr hreinu útilofti”. Selína lét slíka gagnrýni' ekki á sig fá. „Já, sjáðu til. Pað er enginn vandi að lifa góðu og þægilegu lííi í húsi, sem er fullt af sístreymandi útilofti, með tvö eða þrjú baðherbergi og að minnst kosti átta salerni, hvernig sem það kann að vera að öðru leyti. Daginn eftir töluðu þau um alvarlegri liluti. Háskóla- nám í Austurríkjunum og húsagerðarfagið virtist vera af gert mál. Selína var ánægð, hamingjusöm. Þau töluðu um það við morgunverðinn daginn eftir, mprgunverð Dirks, — móðir hans hafði borðað sinn morgunverð löngu fyrr, en skrapp inn til að siLja hjá Dirk, meðan hanr. drakk kaffið. Hún kom utan úr görðunum, liaíði verið að líta eftir tilfærslu tómatplantnanna úr vermireitunum út í garð- ana. Hún var í gamalli, grárri prjónatreyju, hnepptri upp í liáls, því að enn var kalt í veðri. Á höfðinu hafði hún gamlan og laslegan flókahatt, sem Dirk liafði ein- hverntíma átt, ekki ósvipaðan þeim, sem hún var með í Haymarketferðinni frægu, fyrir tíu árum. Hún var rjóð í vöngum eitir gönguna úti í köldu morgunloftinu. Hún hnusaði. „Petta. er indæl kaffilykt. Eg má til með að fá mér rétt svolítið”. — Hún hellti sér í hálfan bolla, með dyggðasvip þess manns, er langar í fullan bolla, en lætur það ekki eftir sér. „Eg hef verið að hugsa um kostnaðinn”, sagði Dirk. „Svín”, sagði Selína, alvarlega. „Svín?” Hann vissi ekki hvaðan á sig slóð veðrið, og starði forviða á móður sína. „Já, það verða svínin, sem duga ’, útskýrði Selina ró- lega. „Eg hef verið að liugsa um svínarækt nú í þrjú— fjögur ár. Pað er hugmynd frá August Hempel. — Grís- ir — hefði ég átt að segja. Enn gaL Dirk ekki annað en bergmálað: „Grísir?” „Já, hreinræktaðir grísir. þeir eru verðir jafnþyngdar sinnar i silfri eins og stendur, og verða það næstu árin. Eg set ekki mikla peninga í þá, — rétt eins og þarf til að gera Mr. Dirk DeJong að húsameistara”. Henni varð litið framan í hann og hætti við: „Vertu ekki svona teprulegur á svipinn. Pað er ekkert ógeðslegt við grísi, sem aldir eru í stíum eins hreinlegum og flíslögð her- berg og éta ekki annað en kornmat. Svo eru íallegar og skemtmilegar skepnur, ef ekki er farið með þau eins og svín”. Hann var enn með ógeð í svipnum. „Eg vil síður eiga menntun mína svínum að þakka”. Hún tók af sér flókahattinn og henti honum yfir á bekkinn undir glugganum, straulc hárið aftur með flöt- um lófanum. Pað sást, að mjúka dökka hárið var orðið grásprengt, en augun voru hjört og skær eins og fyrr. „Pú veizt það, Sonastór, að við komumst vel af, eftir því sem gengur og gerist með hændur hér um slóðir. Við erum laus úr skuldum, landið vel ræktað, uppsker- an örugg og góð nema eitthvað óvenjulegt komi fyrir. En enginn hóndi verður rikur af vinnu sinni og fram- leiðslu nú á dögum, við megum þakka fyrir að komast sæmilega af”. „Eg veit það”, ságði Dirk hálf-vesaldarlega. „Eg er ekki að kvarta, sonur. Eg er bara að segja þér 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.