Þjóðviljinn - 19.04.1940, Qupperneq 3
rjOÐVILJINN
Föstudagur 19. apríl 1940.
1 m
(//rvarcM*
Tímum var nf/lcga s'-m cftcir wnö
heimspekilegar hugleiölngar um
hver hœtta islenzku pjóöimi staf-
aöi af mönnum af tegund Qutslings
sem hjálpuda erlendum her til ad
leggja undir sig landið. Vissulega
veitir ekki af að gjalda varhuga við
sllkum. En Tlma/mm hefði pó verið
nœi' að athuga petta ndl nokkru
pjóðlegar og athuga pað i Ijósi söga
vorrar, hvaðan íslenzku pjóðinni staf
ar helzt hœtta.
*#
lsland hefur aldrei verið tekið j
af erlendum her. Island hefur aldrpi
Iátt i striði við annað land og pvi
aldrei haft neitt af landráðamönnum
áð segja í sliku sambandi.
En Island hefur orðið að pola
pungai' búsifjar öldum saman af
pví að voldugustu menn á Islandi,
menn af fínustu œttum sveitanna,
menn, sem uxu upp við glœsileg-
ustu sveitamenningu landsins, menn
aem sifellt töluðu um frelsi lands-
ins og að peir vildu sampina höfð-
ingjana — af pví slikir sviku huna
í hendur erlendu valdi, án pess oð
pað vald pyrfti nokkuð fyrir pvi að.
hafa að leggja landið undir sig.
Einn af hinum œttgöfgu, voldugu
sveitahöfðingjum, sem pannig fór
að, var Gissur Þorvalds&on.
**
Það parf pví engan að undra pó
Jónas frá Hriflu llti til Gissurar■
sem eins glœsilegasta stjórnmála
manns tslands. Aðferðirnar eru á-
líka heiðarlegar hjá báðum, þó
vopnaviðskiptin og undirferlin ein-
kenni Gissur par seyi seigdrppandi
aðferð atvinnukúgunarinnar, eitur,
rógspennans og lœuísin er hjá hin-
um. Og ekki er óliklegt að fram á
siðustu stundu gajigi Jónas með pá
hugmynd eins og Gissur að verða
sjálfstœður höfðingi landsins —og
svikja sinn erlenda yfirboðara, en
ekki er líklegt að honum takist pað
betur en hinum.
«*
Hákon gamli hafði pá aðra til að\
senda út af örkinni til að keppa
við Gissur um jarlstignlna, ef hann
ætlaði að bregðast. Og Hambro
skortir heldur ekki sllka, Þáð virð *j
ist nú bókstaflega hafin sámkeppni
um pað milli helztu stjórnmála-
manrta borgarastéttarinnar, hvep
bezt geti komið sér við Bretann —
og mun sú samkeppni allt eins hörð
samkeppni og islenzku höfð- i
ingjanna á 13. öld um hylli Nor- .
egskonunga. Það sést bezt á pví hve {
linlega peir fordœma tillögu Héð-
ins Valdimarssonar um nýjan sdtt-
mdla og pað að ganga Bretakon-
iingi á hönd, hve samseka peir vita
sig um að hugsa pað sem Héðinn
ægir.
**
íslenzka þjóðin veit því af sárri
reynslu sögu sinnar hvaðan hœltan
á missi sjálfstœðisins sfafar fyrst
og fremst: frá voldugustu stjórn-
málamönnum Imdsins, sem nú hlýða
jafnt utanstefnum til Lundúna ssm
akipunum paðan eins og Island vœri
psgar orðinn hluti úr brezka heiins-
veldinn.
Það er þröngt fyrir dyrum
margra verkamanna og smáfram-
leiðenda, eins og sakir standa. Þó
efast enginn um að í náinni
framtíð verður þar enn þrengra
um, ef ekki verður tafariaust grip
ið til róttækra ráðstafana til úr-
bóta.
Þær víðtæku ráðstafanir, sem
gera þarf felast raunverulega all-
ar í orðunum: eining — jöfnuður
— atvinna, en nú skulum við at-
huga nokkuð gerr, hvað í þessum
orðum felst.
Eíning
Yfirgnæfandi meirihluti þjóðar-
innar, sjálfsagt 80—90 af hundr-
aði hverju, lifir við þröngan kost.
I Mikill hluti þessara manna hefur
i þó sæmilegan framfærslueyri fyrir
sig og sína á venjulegum tímum,
nokkum hluta þeirra skortir, jafn
vel á friðartímum, mikið til þess
að geta veitt sér það sem með
þarf, til þess að lifa heilbrigðu og
sómasamlegu mnningarlífi.
En nú þegar verðmætum þjóð-
anna er varið til manndrápa og
eyðileggingar, má við því búast,
að allur þessi hópur manna eigi
fuilt í fangi með að hafa til hnífs
og skeiðar.
Á hinu leytinu er smár minni-
hluti þjóðarinnar, sem ekki
þarf að kvía skorti þó stórveldin
haldi áfram djöfladansi sínum um
ófyrirsjáanlegan tíma. Þetta eru
þeir menn, sem hafa í höndum sín
um framleiðslutæki þjóðarinnar
eru taldir eigendur náttúrugæð-
anna og ráða yfir sparifé hennar.
All verulegur hluti þessara manna
nær tangarhaldi á fjármunum þjóð
arinnar, með því að komast til
valda á vettvangi stjórnmálanna,
og nota þau völd til þess að taka
fyrir vinnu sína margföld laun á
við það sem þeim ber og þjóðin
er fær um að veita þeim.
Það er ljósast mála að hags-
munaandstaða hlýtur að koma
fram milli hinna fáu, sem bera
hina stóru hluti frá borði þjóðar
skútunnar og hinna mörgu, sem
bera frá sama borði hina smáu
hluti.
Getur nokkuð verið Ijósara en
það að allir þeir, sem svo eru sett
ir í þessu þjóðfélagi, að sú hætta
vofir yfir þeim, að skorturinn
sæki þá heim þegar minst varir,
geta bezt varizt voðanum, með því
að mæta allir sem einn maður til
baráttu við eriflðeikana.
Viðurkenna ekki allir þá stað-
reynd, að eining er afl, og hver
efast um að afls þurfi með til
þess að mæta erfiðleikum þeim,
sem nú steðja að meginþorra
þjóðarinnar.
(öfnudurínn
Þegar fraið er að svipast um
eftir því hvemig hinn snauði bezt
geti háð baráttuna við skortinn,
kemur fyrst í hugann þessi spum
ing:
Er hægt að komast hjá skort
inum. Á þjóðin nógan auð, á landið
nóð náttúrugæði til að sjá öllum
landslýð farborða, hvað sem á
gengur ?
Það væri of djarft að svara þess
ari spurningu hiklaust játandi,
þó segja verði að allar líkur bendi
til þess að svarið sé já.
En sé hinsvegar spurt:
Er það réttmætt að f jöldi manna •
búi við skort meðan til er í land-
inu nógur auður til þess að bæta
úr skortinum?, þá verður svarið
hiklaust: — nei.
Meir að segja, það er óréttmætt
og ósamboðið siðuðum og mennt-
uðum þjóðum að lát einn einasta
þegn líða skort, meðan einn einasti
þegn hins sama þjóðfélags hefur
meira en hann þarf til þess að
lifa sómasamlegu lífi.
Á þeim tímum, sem standa yfir
verður að gera þá kröfu, að full-
kominn jöfnuður verði l^tinn fara
fram meðal íslenzkra þegna að
enginn þeirra fái leyfi til þess að
taka meira fé til eigin nota en
hann þarf til þess að geta lifað
sóma samlegu lífi. Sé slíkur jöfn-
uður framkvæmdur benda allar
líkur til að hægt sé að bægja skort
inum frá hvers manns dyrum, en
án hans naumast.
En í þessu sambandi verður að
taka skýrt fram að ekki ber eð
framkvæma jöfnuðinn á þann hátt
að taka laun hálaunamannanna og
útbýta þeim, sem einskonar fram
færslustyrk til þeirra, sem lítið
hafa, heldur á að verja þeim til
þess að auka atvinnu í landinu, til
þess að tryggja það að allir, sem
geta unnið fái að vinna.
t
Atvínna
Fátt er það sem eins eyðileggur
andlegan og líkamlegan þrótt
manna eins og að fá ekki að vinna
en fá í þess stað ómerkilegan og
eftirtalinn framfærslustyk. Vinna
sem að því miðar, beint eða ó-
beint að skapa verðmæti, er það
sem hver fullhraustur maður þarf
að hafa, og það sem hvert siðað !
þjóðfélag þarf að veita hverjum
sínum þegn. Eins og nú standa
sakir væri það blátt áfram glæp-
ur að verja ekki öllum fjármunm
þjóðarinnar til þess að skapa
vinnu og þar með möguleika fyr-
Vegna fyrirspuma, er Upplýs-
ingaskrifstofu stúdentaráðsins
hafa borizt víðsvegar að, frá að-
standendum og umboðsmönnum
ísl. námsfólks, sem nú dvelur er-
lendis, skal tekið fram:
Þriðjudag 9. þ. m., er ófriður
var hafinn í Noregi, afhenti Upp-
lýsingaskrifstofan rikisstjóminni
skýrslu um alla þá fslendinga,
sem henni var kunnugt um, að þá
voru staddir við nám á Norður-
löndum eða annarsstaðar erlend-
is.
Samkvæmt skýrslum þessum
voru þá við nám erlendis alls 239
ísl. karlar og konur, þar af 23
kandidatar, 83 stúdentar og 132
aðrir námsmenn og -konur.Mestur
hluti þessa námsfólks er á Norð-
urlöndum eða alls 214 og skiptist
þannig á löndin: f Danmörku 160,
í Noregi 27 og í Svíþjóð 27.
Með sérstöku tilliti til núver-
andi ástands á Norðurlöndum hef-
ur ríkisstjórnin því í sl. viku sím-
leiðis falið Sveini Bjömssyni,
sendiherra fslands í Danmörku,
að gera ráðstafanir til að íslend-
ingum þar, einkum þó námsfólki
og öðrum, er þar dvelja um
ir að þjóðin geti lifað sómasam-
legu lífi, þrátt fyrir stríðið.
En chhctt cr gert
Sá maður finnst naumast, sem
ekki viðurkennir að þetta sé rétt,
sem að framan er skráð, en þrátt
fyrir það er ekkert gert til þess
að sýna þá viðurkenningu í verki.
Hvað veldur?
Hagsmunir þeira 10—20 manna
af hundraði hverju, sem mundu
verða að láta eitthvað af sínum
stóra hluta, til þess að litli hlut-
irnir gætu orðið dálítið stærri.
Það er þessi fámenni hópur, er
ræður á Aiþingi, í ríkisstjórn og
í flestum bæjarstjórnum landsins.
Það er þessi fámenni hópur, sem
hefur öll blöð höfuðstaðarins, að
undanskildum Þjóðviljanum, í
sinni þjónustu.
Það er þessi fámenni hópuh, er
gerir út menn j þremur deildum,
sem kalla sig stjtórnmálaflokka,
til þess að veiða kjósendur. Það
er þessi fámenni hópur, sem með
lýðskrumi hefur geta blekkt mik-
inn hluta alþýðu þessa lands, til
þess að gefa sér umboð til að ráða
yfir málefnum hennar.
Það er þessi fámenni hópur, er
yfirgnæfandi meirihluti þjóðar-
innar hlýtur að eiga í höggi við
þegar hann krefst jafnaðar og
vinnu. En þó þessi hópur sé fá-
mennur, þá er han sterkur, af því
að hann hefur á hendi ríkisvaldið
og öll áróðurstæki þess, auk blað-
amia. Það er því svo, að skorti
hina snauðu afl einingarinnar, þá
verður jöfnuðurinn og vinnan tor-
sótt í hendur forréttindamann-
anna.
Þessvegna allir þið, sem sjáið
erfiðleikana nálgast, sækið nú fram
allir sem einn maður undir kjör-
orðunum: eining — jöfnuður.—
atvinna.
stundarsakir, verði veitt að-
stoð til að komast út úr landinu,
ef það óskar þess; ennfremur að
Islendingum annarsstaðar á Norð-
urlöndum verði veitt hliðstæð að-
stoð og að fólki þessu verði hjálp-
að til að komast heim, jafnskjótt
og færi gefst.
Hefur ríkisstjórnin þannig í
þessu máli nú þegar gert allt, sem
að svo stöddu er unnt að gera.
Sl. laugardag barst ríkisstjóm-
inni símskeyti frá Vilhjálmi Fin-
sen sendisveitarfulltrúa í Osló,
þess efnis, að Islendingum, sem
þar eru, liði vel. Skeyti þetta er
sent frá Osló sl. fimnitudag.
1 gær, 16. apríl, fékk ríkisstjóm
in símskeyti frá Sveini Bjömssyni
sendiherra í Kaupmannahöfn.
Segir í skeytinu, að Islendingum
þar í borginni líði vel. Símskeytið
er sent -frá Kaupmannahöfn dag-
inn áður.
Þar eð æskilegt er, að jafnan,
og eigi sízt nú á tímum, sé til hér
á landi ábyggileg heimild um það,
hverjir eru við nám erlendis og
hvar þeir dvelja, eru aðstandend-
ur eða umboðsmenn ísl. námsfólks
erlendis hvattir til að ganga úr
Tílhynning frá Upplýsíngaskrífstofu
stúdentaráðsíns
Erlendar fréffír
Var það ekki af göfug-
íyndí að Brefar „hjálp-
uðu" Noregí?
Framhald af 1. síðu.
I brezka útvarpinu er hrósað
happi yfir því, að með þátttöku
Noregs í styrjöldinni hafi Banda-
menn fengi stórkostlega aukningu
á verzlunarskipaflota sínum, enda
hafi þess verið hin fyllsta þörf.
Almenningur muni varla hafa gert
sér ljóst, að floti Norðmanna af
flutningaskipum nemi hátt á fimtu
milljón tonna, og mestur hluti
þesa flota hafi verið úti á rúmsjó
eða í höfnum Bandamanna, er
Þjóðverjar gerðu innrásina,
Floti þessi verði nú notaður til
að flytja matvæli og hergögn til
landa Bandamanna, og geti það
haft mikla þýðingu.
Hetrnaðarað$eirðíirnar í
Noregí
Sænskar fregnir skýra frá stór-
orustu milli þýzka hersins í Nar-
vik og brezks landgönguhers. Þjóð
verjar hafa fram að þessu harð-
lega mótmælt öllum fregnum um
að Bretar liafi tekið Narvik, og
þykir þessi síðasta i'regn stað-
festa það, að Narvik sé að ein-
hverju Ieyti enn í höndum Þjóð-
verja.
Frumvarp
sósíalísta
Framh. af 1. síðu.
ekki verið tekin fyrir enn. Með
þessari tillögu viljum við enn
freista að fá Alþingi til þess
að taka öll þessi mál, sem ekki
þola neina bið, til skjótrar með-
ferðar.
Það mun af sumum vera gert
ráð fyrir að þinglausnir verði nú
einhvern daginn. Við lítum svo á,
að það væri ábyrgðarleysi, sem
ekki yrði varið, ef Alþingi hyrfi
nú frá öllum þeim vandamálum,
leystum, sem skapazt hafa vegna
hins nýja viðhorfs. Við álítum, að
það megi ekki koma til mála, að
Alþingi hætti nú störfum, fyrr en
ð hefur gengi ðfrá þeirri lög-
gjöf, sem nauðsynlegt er að setja
til þess að tryggja svo afkomu
þjóðarinnar sem kostur er.
skugga um það, hvort upplýsing-
ar þær, sem fyrir hendi eru hjá
Upplýsingaskrifstofu Stúdenta-
ráðsins um skjólstæðing þeirra,
eru réttar eða fullnægjandi, og ef
svo er eigi, að láta þá skrifstof-
unni í té nákvæmar upplýsingar
um nafn, námsgrein, skóla eða
námsstofnun og núverandi heim-
ilisfang hlutaðeigandi námsmanns
eða -konu. Nær þetta jafnt til
allra Islendinga, sem við nám eru
erlendis, hvort sem þeir eru þar
við bóklegt eða verklegt nám.
Upplýsingaskrifstofan er í Stúd
entagarðinum og verður þar veitt
viðtöku áðumefndum upplýsing-
um fyrst um sinn daglega kl. 5—
7 e. h. til miðvikudags 24. þ. m.
Upplýsingar þessar má einnig
senda skriflega eða símleiðis.
Kaupum lómar
ilðsknr
Fiestar tegundir.
Kaffistofan-
Hafnarstræti 16.