Þjóðviljinn - 19.04.1940, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 19.04.1940, Qupperneq 4
Clr borglnnt' Næturlæknir í nótt: Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6B, sími 2614. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunn. . Frá Æ. F. R. Vegna þess að handavinnutími féll niður sl. mið- vikudag verður aukatími í kvöld kl. 8,30. Mætið stundvíslega. „Leyndardómur yndisjiokkans” heitir bók um hegðun á manna- mótum, snyrtingu o. fl., sem ný- komin er í bókaverzlanir. „Skinfaxi”, XXXI. árg. 1. hefti, er nýkomið út. Bfni þess er sem hér segir: Einar Benediktsson (Richard Beck), íþróttalögin og samnefnd grein eftir Aðalstein Sigmundsson, Fyrsta desember- kvæði (Halldór Kristjánsson), Myndir (Rikharður. Jónsson), Trjáplöntun á víðavangi (Guð- mundur Davíðsson), Fallnir stofn- ar (S. E. og Sk. Þ.), Arfur íslend inga (Sigurður Thorlacius), Að norðan (Bjartmar Guðmundsson), Vigfús Guðmundsson fimmtugur, Afmæliskveðja (Guðm. Illugason) Sambandsmál Islands og Dan- merkur (Pétur Gíslason), Bækur (A. S.) o. fl. ÍTtvarpið í dag: 12..00 Hádegisútvarp. 18.20 íslenzkukennsla, 1. fl. 18.50 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.15 Þingfr'éttir. 19.35 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.20 Spumingar og svör. 20.35 Kvöldvaka: a) Knútur Arngrímsson kenn- ari: Brjánsbardagi. Erindi. b) Samsöngur með gítarundir- leik (frú Elísabet Einarsdóttir og frú Nína Sveinsdóttir). c) Jónas Sveinsson læknir: At- burðirnir í Mayerling. Erindi. 22.00 Fréttir. Póstíerðir á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss- og Flóapóstar, Hafnarfjörður, Grímsness- og Biskupstungnapóst ar, Álftanesspóstar, Akranes. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar, Kjalarness, Reykjaness, Ölf- uss- og Flóapóstar, Hafnarfjörð- ur, Álftanesspóstur, Rangárvalla- sýslupóstur, Vestur- og Austur- Skaftafellssýslupóstur, Akranes. Skíðanámskeið í. R. hefst að Kolviðarhóli á mánudaginn og stendur alla næstu viku. Kennari verður hr. Leutelt, og telur hann að skíðafæri sé nú betra þarna en nokkru sinni fyrr á þessum vetri. Þeir sem óska þátttöku í nám- skeiðinu geri aðvart í síma 2222. Erlendur Péfursson Framhald af 2. síðu. starfið, þar getum við litið til K. R., sem Erlendur sagði einu sinni um að væri: „Logandi eldstólpi í íslenzku íþróttalífi”. I þessari setningu hans kom fram ást hans á K. R. og íþróttunum í heild, sem hann seint og snemma, ó- þreytandi starfar fyrir, — von- andi næstu 25 ár í sama fjöri. Mr. þJÓÐVILJINN ap Ny/ab'ib ag X ♦?♦ 1 hefutr ákveðid X y |ad auglýsa ekkí| I í Þjóðvíljanutn | jft Gamla Fb'io % X Ý 1 hefutr ákveðið | |að auglýsa ekki| |í Þjóðvíljanum f I I ♦£ AA A ^.♦. -♦- .♦, .♦. ,♦, .♦, .♦. A A %^*VVVVVVV%*VVVVVVVVVVVVVVVl Verðlagsnppbót tll starfs- manna, embætlsmanna og nerzlnnarfólks Verðlagsuppbótin til starfs- manna og embættismanna ríkisins var samþykkt við 2. umræðu í gær. Breytingatillögur sósíalista voru felldar, en þær miðuðu að því að hækka meir á láglauna- mönnunum, en lífta hálaunamenn (yfir 7800 kr. árstekjur) engar uppbætur fá. Breytingatillögur meirihluta fjárhagsnefndar voru felldar. Var málinu vísað til 3. umræðu. Kl. 5 síðdegis í gær var fundi í neðri deild haldið áfram og verð- lagsuppbótin til embættismanna og starfsmanna tekin fyrir til 3. umræðu. Flutti nú meirihluti fjár- hagsnefndar breytingartillögu svo hljóðandi: „Við 2. gr. Aftan við greinina bætist: Þeir, sem hafa yfir 8000 kr. á ári samanlagt, fá enga verð- lagsuppbót samkvæmt lögum þessum, og þeir, sem á sama hátt hafa 4800 kr. á ári og hafa að- eins fyrir sjálfum sér að sjá, fá heldur enga verðlagsuppbót”. Með þessari tillögu yrði það fengið að þeir, sem hafa yfir 8000 kr. laun, fengju enga dýrtíðarupp- bót og er það réttlátt og sjálf- sagt. En að setja ákvæði um að önnur laun skuli gilda fyrir ein- hleypinga en fjölskyldumenn er ekki rétt. Það er hægt að skatta þá þyngra, en laun manna verða að miðast við vinnuna, en ekki kringumstæðumar. Ef svona regl- ur ættu að gilda, þá ættu t. d. 5 barna feður að hafa hærri laun en kvæntur maður barnlaus. Einar Olgeirsson flutti því breytingatil- lögu um að fella síðar hlutann aft- an af þessari breytingartillögu meirihluta fjárhagsnefndar. Ýmsar fleiri breytingatillögur komu fram og var þingfundi hald- ið áfram kl. 9 í gærkvöldi og voru skarpar umræður. Frumvarpið um verðlagsuppbót til verzlunarstarfsfólks var sam- þykkt til 3. umr. Rökstudd dag- skrá frá Skúla Guðm. um að vísa því frá ,var felld með 18:8 atkv. Verða fogaraeígendur svíptír úfsvars frelsínu? Meírí hlutí fjárhagsn. n. d. leggu það tíl Meirihluti fjárhagsnefndar n. d. hefur borið fram frumvarj) þess efnis að felld skuli burt sú grein úr lögunum um skattfrelsi togara- eigenda, sem fjallar um útsvars- frelsi þeirra. Afleiðingin af þessu, ef að lögum yrði, vær sú að bæ- irnir mættu leggja útsvar á tog- arafélögin. En hinsvegar myndi þau vera laus við að greiða tekju- og eignaskatt tii ríkisins eins og verð hefur síðustu árin. Kröfur alþýðu um að dregið væri úr skatt- og útsvarsfrelsi togaraeigenda eða það afnumið alveg, hafa orðið svo almennar að meirihluti fjárhagsnefndar hefur ekki séð sér annað fært en að ver’ða við þessum kröfum. Kom frumvarp þetta til 1. umr. í neðri deild í gær. Talaði Svein- björrí Högnason fyrir hönd meiri- hluta nefndarinnar með því. Töluðu Einar Olgeirsson og Héðinn Valdi-i marsson eindregið með frmnvarp- inu. Minnti Einar sérstaklega á hve oft alþýðan hefði krafizt þess að sérréttindi togaraeigenda væru af- numin og hve oft þingmenn Sósial- istaflokksins hefðu sýnt fram á það) í þinginu, að það dygði ekki aÖ þessi sérréttindi gróðamannanna yröu Iátin standa áfram, meðan á- lögurnar á alþýðu þyngdust í sífellu og launalækkun væri fyrirskipuö' með valdboði af ríkisvaldinu. Jón Pálmason talaði á móti frum varpinu af hálfu Sjálfstæðisflokks ins, en hans fulltrúar í fjárhags- nefnd voru á móti frumvarpinu. Lagði hann til að málinu væri vis að til ríkisstjórnarinnar. Það var fellt með 14 atkv. gegn 10. Var málinu síðan vísað tiþ 2. umr. með samhjjóða atkvæðum. Handknatt- leíhsmótíð Framhald af 2. síðu. verður ákveðið. En hvað með skipulag handknattleiksmóta hér í framtíðinni? Annaðhvort er að stofna sérráð fyrir hana, eða sam eina það K. R. R, sem um leið breytti um nafn og héti þá knatt- leikjaráð Reykjavíkur og mætti þá koma þar líka tennis og bad- mington. Væri þá nóg að þrír menn sætu í stjórn þess, tveir kosnir hlutfallskosningu á þingi K. R. R. , en 1. S. I. skipaði einn. En þetta þarf að athuga fljótlega. A. J. CRONIN: 16 SYSTURNAR Það var ómögulegt að laka honum þelta illa upp, hon- um tókst svo vel að gefa orðum sínum blæ af hörku- legri gamansemi. „Og þó er nærri því enn betra að rekast á slíka eig- inleika hjá hjúkrunarkonu”, héll hann áfram. „Þér hljótið að skilja, að það helur mikið að segja fyrir mann sem sjálfur er veikur eða hefur veikindi á heimili sínu, að sjá fallega. og flotta stúlku tifa um sjúkrarúmið í stað- inn fyrir þessar venjulegu kerlingar”. Litla klukkan á borðinu sló lágl þrjú liögg. Bowley andvarpaði og sleppti hönd önnu. „Eg vildi lielzl mega spjalla við yður lengur, en ég á von á tveimur lögfræðingsþrjótum”. Hann leiL á bréfa- hrúgu er lá ofan á sænginni, og ánægjusvipurinn hvarf af andliti hans. „En við sjáumst aftur. iig er eklvi einn af þeim sem gleyma greiða. En ég ætla að biðja yður að talva við þessu lil minningar um lýnda vatthnoðrann”. Hann — segið elrlvi neitt. Þér getið þaldíað mér síöar. Farið þér nú og verið góð stúlka”. önnu hafði hlýnað innanbrjósts við þennan fund. lJað var gott að finna til viðurkenningar. Enginn annar en Dr. I3rescotf gal liafa sagL Bowley frá atvikinu með vafthnoðrann. Hún var svo forvitin um livað væri í Jiögglinum að liún slanzaði úli á ganginum og gægðist í hann. Það var lítil dýrindis taslva. Hún gat ekld stillt sig um að opna liana, en í sama bili var sem sliugga liæri á gleði hennar. í töskunni var tíupunda seðill. Einhvern- veginn fannst henni að peningar gerðu þetta allt svo ómerkilegt, það sem hún hafði gert og þakklæti lians, henni fannst það vera lílvasl því að fá drykkjupeninga. Það var ekki um annað að velja, liún varð að sldla þess- brosti og rétti henni böggul, sem lá á náttborðinu. „Nei um peningum aftur. Hún var lromin á leið til sjúkrastofunnar er hún lieyrði fótatalv að balri sér og leit við. Dr. Prescolt lcom til hennar. Hún stóð þarna. með töslruna og seðilinn í liöndunum, og varð dauðfeimin við Prescott. Prescott hlaut að hafa liafl hugmynd um þá ætlun Bowleys að gefa Önnu eittlivað smávegis. Að minnsta lcosti slcyldi hann strax livernig á slóð. „örlæti Bowleys gerir mann dauðfeiminn”, sagði hann blátt áfram. „Það fæ ég lílta að finna þegar að því kemur að liann borgar læknishjálpina”. Enda þótt athugasemd hans lijálpaði henni mikið, hik- aði hún enn. „En ég get elcki tekiö á móti öllum þessum peningum, Dr. Prescott”, stundi hún upp. „Því þá elvlvi? Verkamaðurinn er verður launanna — ekki sízt l>egar um það er að ræða að lelja vatthnoðra. Beztu skurðlæknar heimsins eru vanmegnugir án dug- legra hjúkrunarkvenna, en það er slaðreynd, sem margir hafa enn ekki uppgötvað. Ef það væri eitthvað, sem ég gæti hjálpað yður, vildi ég gjarna mega það. Það verður lil dæmis haldið sumarnámskeið næsta sumar, framhalds- nám í hjúkrun, sem þér vilduð kannske taka þátt i. Eg gæti líka lánað yður bækur. Þegar ég rekst á samvizku- semi og áhuga fyrir starfinu er mér það ánægja ef ég get ýtt undir slíkt”. Anna snéri aftur yfir á C-deild, glöð og ánægð eftir orð Dr. Prescotls. Það var eitthvað við þann mann, er liafði örlandi áhrif á hana. En hún álli bágt með að saitta sig við tíupundaseðilinn. Eftir mikla umhugsun ákvað hún þó að nola pening- ana til að kaupa silfurbakka sem brúðargjöf lianda Lucy og Joe. Fæðið sem hjúkrunarkonunum var boðið, varð lélegra og lélegra. Þar kom að Nora, Anna og Glennie kölluðu þær hugrökkustu á ráðstefnu til að finna einhverja mót- mælaaðferð sem dyggði. „Við verðum að gera eitthvað i þessu”, sagði ein þeirra. \,En hvað getum við gerl?” sagði önnur, með vonleys- isrödd. „Eg skal segja ykkur hvað við getum gert”, sagði Nora ákveðin. „Við gelum neytt það lil að gefa okkur almenni- legan mat með því að neita að borða þetta bölvað ómeti. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.