Þjóðviljinn - 21.04.1940, Síða 1

Þjóðviljinn - 21.04.1940, Síða 1
SUNNUDAGUR 21. APRIL 1940 92. TÖLUBLAÐ Stoyadínovítsú fyrrverandí forsætisráð- herra Júgóslava, tehínn fastur I marzlok þessa árs sneri stjórn Júgóslavíu sér til sovétstjóra- arinnar með milligöngu sovétsendiherrans í Tyrklandi, og óskaði eftir að komið yrði á viðskiptasambandi milli landanna og sam- komulagsumleitanir hafnar um verzlunarsamning, greiðsluaðferðir og stofnun verzlunarsendiráðs í höfuðborgum beggja ríkjanna. Sovétstjórnin ákvað að verða við ósk júgóslavnesku stjórnar- innar um að hef ja samkomulagsumleitanir og fól þjóðfulltrúa utan- ríkisverzlunarinnar að annast j*ser. Dagsbrúnarfundur annað kvöld Sameiníst í baráttunní fyrír eíníngu, jöfn- uðí og atvínnu. — Allír á fundínn í Al- þýðuhúsínu víð Hverfísg. annað kvöld Næstu daga er von á júgóslav- neskri verzlunarsendinefnd til Moskva. Er nefndin undir stjóm Milads Djorjevitsj bankastjóra frá Belgrad og Sarra Obradovitsj, fulltrúa verzlunar- og iðnaðar- málaráðherrans. 1 erlendum blöðum hefur því verið haldið fram, að sovétstjóm- in og júgóslavneska sendinefndin muni semja um stjómmálavið- fangsefni, í því skyni að styrkja aðstöðu Júgóslavíu gegn ná- grannaríkjum sínum. Sovétfréttastofan Tass lýsir því yfir, að fregn þessi sé tilhæfulaus með öllu. Viðræðumar við júgó- slavnesku sendinefndina muni ein- göngu snúast um viðskiptamál. Milan Stoyadinovitsj, fyrrver- Næstu daga verður nánar skýrt frá hátíðahöldum Barnadagsins. Hér skal aðeins niinnzt með nokkrum orðum á starfsemi Barnavinafélags ins Sumargjafar sl. ár. Starfsemi fé- lasins er bæjarbúum kunn, það þarf ekki að lýsa fyrir Reykvíkingum barnaheimilinu í Grænuborg og barnaheimilinu í Vesturborg. Þau störfuðu hæði sem dagheimili þrjá sumarmánuði, (júní, júlí og ágúst). Fyrstu þrjá mánuði ársins 1939 var rekið „vetrarheimili" að Vesturborg og dvöldu {)ar 27 börn. Frá október byrjun til ársloka var haldið uppi Vlstarheimili í Vesturborg og dvöldu andi forsætisráðherra Júgóslavíu, hefur verið handtekinn og sakað- ur um ólöglega starfsemi. Var gerð húsrannsókn á heimili hans og skjalasafn hans tekið til rann- sóknar. Talið er að handtaka Stoya- dinovitsj sé aðeins byrjun á fjölda handtökum nánustu fylgismanna hans og stuðningsmanna. Ekkert er látið uppi ,um það hverskonar hin ólöglega starfsemi Stoyadinovitsj hafi verið. í stjórn artíð sinni barðist hann mjög fyr- ir góðu samkomulagi við fasista- stjórnir Þýzkalands og Italíu, og er handtaka hans af ýmsum er- lendum blöðum sett í samband við ráðstafanir þær, er stjórnin í Júgóslavíu hefur látið gera gegn nazistum síðustu vikurnar. þar 23 börn á aldrinum 1—11 ára. Voru það flest munaðarlaus böm eða börn einstæðra mæðra. Starfsemi „Suargjafar“ eykst mjög með hverju ári, og þá jafnframt þörfin á auknum tekjum. Eftirfar- andi tölur tala sínu máli um aukið starf félagsins. Starfsdagar haraiaheimilanna voru fyrra samtals 283, en árið áður (1938) 141. Alls nutu vistar í fyrra 332 börn en árið áður 280. Dvalardagar voru því 16621 árið 1939 en 12933 árið áður. Reksturkostnaður allra heimilanna Engíf samníngatr míllí Rúmeníu og Sovét Enska blaðið „News Chronicle” og Havas-fréttastofan franska hafa birt fregnir um að stjórnir Sovétríkjanna og Rúmeníu hafi fyrir milligöngu franska sendiherr ans í Búkarest komizt að sam- komulagi um að flytja heri sína tíu kílómetra burtu frá hinum sameiginlegu landamærum. Samkvæmt opinberum yfirlýs- ingum frá Moskva er fregn þessi uppspuni frá rótum. Þegar þetta er skrifað er að- eins einn sólarhringur eftir þar varð 23409 kr. árið 1939, en 16905 kr. 1938. Meðlög voru 7318 kr, í fyrra, en 5117 kr. árið áður. Um 60f'/o barnanna dvöldu kostnað arfrítt á heimilum Sumargjafar í fyrra. Stjórn félagsins verður á hverju ári að neita fjölda barna um dvöl, og oft er neitað einmitt þeini l)örnum, sem boðin er full borgun með, til þess að koma að fátækum bömum, er mesta þörf hafa fyrir dvöiiná. Auðvitað er þetta fjárhags tjón fyrir félagið, en það treystir á skilning almennings á málefninu, og ]>að treystir fyrst og fremst á bamadaginn og þátttöku Reykvík- 'inga í hátíðahöldum félagsins. Þjóðviljinn skorar á lesendur sína að taka vel á móti bömunum, sem koma á morgun til þeirra með Barnadagsblaðið. Það kostar aðeins 25 aura og sölulaunin eni svo há, að þau bömin, sem eru dugleg að selja, geta unnið sér fyrir aðgangi að skemmtunum á barnadaginn. Meðal verkamanna þykja það góð tíðindi að Dagsbrún hefur • boðað til fundar annað kvöld. Verkamenn hafa ef til vill aldrei fundið það betur en nú, hver nauðsyn þeim ber til að vinna með festu og eindrægni að stéttarleg- um hagsmunamálum sínum.Hvert einasta verkalýðsfélag landsins ætti nú að taka upp baráttu und- ir ltjörorðunum: eining — jöfnuð- ur — atvinna. Varla þarf að efa að Dagsbrún vilji ríða á vaðið í þeirri baráttu. Því ber að treysta, að hver einasti Dagsbrúnarverka- maður vilji bera þessar kröfur fram og standa fast og drengilega ^ með þeim, án alls tillits til þess, til gengnir eru úr gildi samning- ar milli sjómanna og útgerðar- manna, þeir er gerðir voru í nóv. sl. haust um stríðsáhættuþókn- un og stríðstryggingu. Meir en 9 af hverjum 10 þeirra 767 sjómanna, sem þátt tóku í at- kvæðagreiðslunni í síðastliðnum mánuði um uppsögn gildandi sam- komulags, sögðu já, og með svip- uðu atkvæðamagni var samþykkt að gefa stjórnum stéttarfélaga sjómanna umboð til vinnustöðív- unar ef ekki næðist samkomulag um þessi atriði og greiðslu kaups sjómanna í erlendum gjaldeyri fyrir 20. þ. m. Ekkert hefur heyrzt um það, að samkomulag hafi náðst milli samn ingsaðilja, og þykir okkur sjó- mönnum því furðulegt að stjórnir félaga okkar skuli ekkert láta til sín heyra í þá átt að treysta bar- áttuvilja okkar, og baráttugetu hvers einstaklings — og þá um leið samtakanna. Samkvæmt þeim upplýsingum um sögu félaganna hér og annarsstaðar, sem ég hef getað aflað mér, hefur slíkt jafn- an reynst giftudrýgst til þess að koma atvinnurekendum í skilning sem á milli kann að bera á öðr- um sviðum. Það hefur vakið athygli að stjórn Dagsbrúnar auglýsir að vinnuréttindaskírteinin gildi sem aðgöngumiði á fundinn. Það er hinsvegar engum efa bundið, að félagsskírteini hlýtur að gilda sem aðgöngumiði, og verður að álíta, þar til annað kynni að koma í ljós að það sé meining stjómarinnar. Dagsbmnarmönnum skal þó á það bent að sjálfsagt er fyrir þá að greiða gjöld sín fyrir 1939 fyrir þennan fund, ef þeir eiga þess nokkurn kost, en hart væri það aðgöngu, ef verkamönnum væri bönnuð fundarseta, þó þeir vegna fátæktar skulduðu eitt árgjald, enda eiga þeir tvímælalausan rétt á fundarsetu. En ekki meira um það. Allir á- hugasamir verkamenn eiga að niæta á þessum fundi. Verkamenn! Látið Dagsbrúnar- stjórnina. vita hvers þið krefjist af henni, og sýnið henni að þið mun- ið standa, sem einn maður að baki henni ,ef hún vill vinna að hags- munamálum ykkar af fullri ein- lægni. Hernaðaraðgerð - \i í Noregí Það virðist nú engum efa bund- ið lengur, að þýzki herinn hafi Narvik á valdi sínu, og fregnirnar um töku borgarinnar séu tilbún- ingur. 1 brezkum fregnum í gær var aðeins sagt, að á Narvik- svæðinu eigi þýzki herinn nú á hættu að einangrast. Þá skýra brezkar fregnir frá því, að norður af Þrándheimi hafi brezkur og norekur her myndað varnarlínu þvert yfir landið, allt til sænsku landamæranna. Við Elverum segja Bretar að norski herinn hindri framsókn Þjóðverja, og sé vörninni stjórn- að í samráði við brezka og franska liðsforingja. um að þeir eigi viðskipti við að- ila, sem hefur valdið til þess að ná rétti sínum. Eg hef ekki verið á sjó undan- farna daga og hef ég því hitt að máli marga stéttarfélaga mína. Eg hef verið að spyrja þá hvað þeir héldu að stjómir stéttarfélag anna mundu gera. Flestir hafa hallast að þeirri skoðun, að þær mundu undir stjóm Sigurjóns Á. Ölafssonar, láta málið dankast fram að síldveiðitíma, en þá væri likur til að fjöldi skipa hætti að sigla til Englands og því þýðingar laust að gera verkfall þá. Séu þess ar tilgátur réttar, þá er hér fund- FramhaW á 3. síðu. Miaiailð Smarii euhur staM alaa iuð Hu ðri FjölbreYtt |hátíðahöld á barnadagínn I 16. sinn efnir Barnavinafélagið Sumargjöf til liátíðahalda á sumardaginn fyrsta til ágóða fyrir hina margháttuðu starfsemi sína Hátíðahöhlin í ár verða enn fjölbreyttari en þau hafa verið áður, og hafa flestir beztu skemmtikraftar bæjarins lagzt á eitt til að gera þau sem fullkoinnust. Á morgun, mánudag hefst sala Barnadagsblaðsins. Það lilað er ómissandi að kaupa, því að það flytur alla dagskrá Barnadags- ins, segir frá skemmtununum, s kemmtiatriðum og öllu tilheyr- andi, og flytur auk þess kvæði og greinar eftir ]>jóðkunna rithöf- unda og aðra andans menn. Sjómenn krefjast þess ad samtökunum sé beítt tít að knýja fram sanngírnískröfur þeírra Fulltrúar sjómanna og útgerðarmanna komu á fund með sátta- semjara í fyrradag, en ekkert samkomulag náðist. Fór sáttasemjari þess á leit við báða aðila, að vinna yrði ekki stöðvuð fyrr en útséð væri um það hvort samkomulag tækist. Fresturinn, er útgerðarmöimum hafði verið gefinn, rann út á miðnætti í fyrrinótt, en fulltrúar sjómanna urðu við beiðni sátta- semjara og létu vinnustöðvun ekki koma til framkvæmda. Er mikil óánægja meðal sjó-manna yfir því, að samtökunum skuli ekki vera beitt til að knýjafram tafarlaust hinar sanngjörnu kröfur þeirra. Þjóðviljanum hefurborizt eftirfarandi grein frá reyk- vískum sjómanni um þetta mál:

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.