Þjóðviljinn - 04.05.1940, Síða 1

Þjóðviljinn - 04.05.1940, Síða 1
V. ARGANGUR. LAUGARDAGUR 4. MAl 194«. 10«. TÖLUBLAÐ Háfídahdldln mai Eins og kunnugt er voru það þrír menn úr fyrsta maí nefnd Dagsbrúnar, sem héldu áfram því einingai'st?.rfi fyrsta maí, sem iél- fifllDU frestal un þria iiuuu Fulltrúar sjómannafélaganna hafa enn frestað því að hefja verk fallið. Er það þriggja sólarhringa frestur, frá kvöldi 1. maí að telja, sem nú var gefinn. Hefur ríkis- stjórnin skipað sáttanefnd til að reyna aó koma á sa*ttum og eru í henni auk sáttasemjara ríkisins, þeir Emil Jónsson, sem sjálfur er hlutafjáreigandi í togarafélagi og Pétur Magnússon hæstaréttar- málaflutningsmaður. Enginn vafi er á að með því hvemig verkfallið hefur tafizt hafa togaraeigendum gefizt tæki- færi til að búa sig miklu betur undir að mæta því, komið skipum úr höfn, sem þeim hefði verið mjög óþægilegt að láta liggja inni o. s. frv. Afturhaldsblöðin herða nú lyga lierferðina gegn sjómönnum.Verða skrif þeirra rækilega tekin fyrir hér 1 blaðinu á næstunni. Eíníngarferöfu- $angan 1. maí á Siglufirði flreut-Mi fandiDnouhepfun fluflur Uruft Hrakfarír Bandatnanna vckja vonbrígðí og reídi hcítns fyrír í Brefíandí og hfuflausum löndum Fregnir þær, er Chamberlain, i'orsætisráðherra Breta, flutti í neðri málstofunni í fyrradag liafa vakið gífurlega athygli tun heim allan. Samkvæmt þeim liafa Bandamenn gefið upp $dla vörn gegn þýzka hernum í Suður- og Mið-Noregi, og flutt her sinn á burtu. Fregn þessi hefur valúð óskapleg vonbrigði meðal almennings í löndum Bandamanna og hlutlausum löndum, eklii sízt vegna hinna hjartsýnu áróðursfregna Breta og Frakka undanfaiið. agið fól þeim, þrátt fyrir brott- lilaup hinna sex. I lið með þeim gengu fulltrúar frá nokkrum öðr- um verkalýðsfélögum og -Samein- ingarflokkur alþýðu — Sósíalista- flokkurinn, stóð að baki þeim sem einn maður, trúr því meginverk- efni sínu, að sameina hinar vinn- andi stéttir í baráttunni fyrir at- vinnu og jöfnuði. Einingarhátíðahöldin hófust fyrir framan Menntaskólann kl. 1 og 45 mín. Um kl. 1,30 fór fólk að streyma í Lækjargötuna. Rauðir fánar með merkjum verkalýðsfé- laganna, íslenzkir fánar, og borð- ar, sem á voru letruð hvatningar- ■ orð um að vinna fyrir kröfur Dagsbrúnar og fyrir einingu verkalýðsins blöktu yfir hópnum. Alrauðir fánar voru engir og kröfuspjöld engin og var það samkvæmt samkomulagi því, sem Framhald á 4. síðu. Chamberlain lýsti yfir því að á- kvörðun hefði verið tekin um brottflutning Bandamannahers- ins er settur hefur verið á land fyrir súnnan Þrándheim, eftir ó- sigra er har.r. hefði beðið fyrir hersveitum Þjóðverja í Guðbrands dal, en sókn þýzka hersins þar hafi verið framkvæmd af miklum krafti og notið yfirburða þýzka flugflotans. Vegna þess hve Þjóð- vcrjar hefðu al!a f!ug-,re!l: lar.ds- ins á sínu valdi ættu þeir hægt með að hafa þar mjög sterkan loftflota, er gerði þeim mögulegt að hindi’a landsetnmgu hers og hergagna í stórum stíl. Samkvæmt sænskri fregn hafa Bretar og Frakkar nú einnig flutt á burt lierlið það, er þeir höfðu laiulsett fyrir norðan Þrándlieim, og hafi brottflutningurinn farið fram inn Namsos. Brezka útvarp- ið segir að fregn þessi sé enn ó- staðfest, en reynist hún rétt þurfi FRAMHALD Á 4. SIDU Yfír 7oo manh fóku þáff í eíningargöngu verkalýdsíns — Um 300 manns að meðföfdum úflendíngum, fylgdí SkjaldborgínnL Alfmargír hfusfuðu á fúðraþyf og rœður íhafdsmanna, en samkomuhús þeírra sfóðu nær fóm. Kröfudagur verkalýðsins, fyrsti maí, var að þessu sinni einn hinn blíðasti dagur vorsins. Sólskin var og sunnanþeyr, með smáskúrum, en ekki voru þær til baga. Um þennan fagra vordag segir Morg- unblaðið meðal annars: „Verka- maðurinn kom út á götuna í góð- viðrinu,- vegna þess að dagurinn í gær var hjá flestöllum nákvæm- lega eins og dagurinn á undan. Verkamaðurinn hafði ekkert að gera. „Hann vantaði atvinnu”. Þessi lýsing er rétt svo langt sem hún nær. Rökrétt framhald er svona: Til þess að ráða bót á þessu, þurfa verkamenn að koma fram sem einn maður, og krefjast þess að „eitt verði látið yfir alla ganga”, eins og Morgunblaðið lof- aði að gert yrði þegar stríðið hófst, því til er í þessu landi bæði nóg fé og náttúrugæði til þess að allir geti haft atvinnu og öllum geti liðið vel. Það sem á vantar er róttæk „lífsvenjubreyt- ing” yfirstéttanna, og einbeiting fjármagnsins að því að skapa at- vinnu. En þetta, sem á vantar fæst ekki nema að landinu sé stjórnað í samræmi við hagsmuni og kröfur hinna vinnandi stétta til sjávar og sveita. Þetta finnur og skilur megin- þorri verkamanna, og því vildu þeir gera fyrsta maí að upphafs- degi hinnar stéttarlegu einingar í baráttunni við atvinnuleysið og skortinn og ójöfnuðinn, og ekki var annað sýnna, en þeir mundu gera þetta hvað sem hver segði. Forréttindamennirnir með 10— 90 þús. kr. árstekjumar fóm að skjálfa og með harðfylgi tókst þeim að rjúfa hina stéttarlegu einingu, Stefán Jóhann og kump- ánar hans, var notaður sem tund- urskeyti til þess að sprengja raðir verkalýðsins að þessu sinni eins og svo oft áður. Þannig var baksýn hátíðahalda verkalýðsins í Reykjavík 1. maí, á því herrans ári 1940. Verkamannafélagið Þróttui- og Verkakvennafélagið Brynja geng- ust fyrir 1. mai-hátíðahöldum verkalýðsins á Sigliufirði. Voru engin 1. maí hátíðahöld þar önn- ur en þessara félaga. Útifundur var ágætlega sóttui*. Þar töluðu Gunnar Jóhannsson, Þóroddur Guðmundsson og Guð- rún Guðvarðsdóttir, en Ásgeir Blöndal Magnússon stjómaði sam komunni. Kröfugangan var fjölmennari en í fyrra. Munu um 200 manns hafa tekið þátt í henni. Klukkan 5 síðdegis var skemmt un í Alþýðuhúsinu og svo aftur kl. 8,30 um kvöldið. Á báðum þess um skemmtunum var troðfullt. Einingarkröfuganga verkalýðsins 1. maí 1940. Neðri myndin: Lagt af stað úr Lækjargötu. — Efri myndin: Kröfugangan kemur aftur í Lækjargötu. Til hægri: Sig. Guðnason og Jón Rafnsson tala. laiurln sUiii ai lirlii iirlr iíi- Inin ui alulnii i li inai allra Ihlia

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.