Þjóðviljinn - 11.05.1940, Síða 3
PJOOVILJINN
Laugardagur 11. maí 1940.
•r
t
•5*
1
t
±
KTENNASÍBAN I
Hverníg eigum víd fátaebl-
íngar ad sýna þegnskap ?
skap nieð þ.ví ;að dey ja jafnvel með
rækslu sósialista .gátu hinir virðu-
Þjóðstjóiinairblöðin 'hafa :núna sið
asta missirið aaolað rtöluvert orðið
þegnskapur j ýmsum sambandum.
Sérstaklega Jiafa þau brýnt fyrir
fólki að sýna þegnskap í hvKvetna
á þessum alvörutíimnn. :Ég er ekki
alveg viss um að alhir ahnenning-
ur skilji til hlítar hvað er að sýna
sannan þegnskap, því 'þóit Jietta
sé gamaldags dyggð, er aHtaf hef-
ur fullt gildi, þá er þaðhvorttveggja
að síðari árin hefur hún ékki alltaf
verjð jafnmikið virt, enda útlögð
á ýmsa vegu. T. ri. veit eg ekki
hvort það hefði þótt dyggð að
sýna Dönum þegnskap. En það er
liðin iið og nú eigum vlð öll að
sýna þegnskap. I fávizku minini hef
ég mikið velt því fjuír mér hvað
væri sannur þegnskapur á Islandí
nú og á hvern hátt ég og mínir
líkar gætum sýnt þegnskap okkar.
Það liefur verið bent á það sem
mikilsvert þegnskaparatriði að nota
sem msst íslenzkar vörur og spara
allt sem kostar erlendan gjaldéyri.
Þetta er ofur einfalt mál og meira
en það. Það er meira að segja gott
að geta sýnt þann þegnskap. isl.
smjör, kjöt, mjólk. rjómi, ostar og
ótalmargt fleira íslenzkt sælgæti er
engin neyð að liorða og þá er
hægt að spara brauð og fleira, seni
erlent er. En þessar íslenzku vör-
ur eru svo dýrar að það er ekki
bægt fyrir aðra að nota þær að
ráði, en þá, sem hafa 6-8 hundr-*
uð króna tekjur á mánuði. Ég býst
við að flestir þeir, sem mest bafa
brýnt fyrir almenningi að sýnaþe’gn
skai> séu í þeirra tölu. Þeir geta
sjálfsagt með góðri þegnskapar-
samvizku litið yfir matborðið sitt.
En við hin, og þá sérstaklega
þeú', sem eiga að lifa á 24—30 á
mánuði á inann, um okkur gegnir
öðru máli, við getrmr ekki sýnt
þann þegnskap að borða hina dýru
islenzku vöru að undantcknum fiski
og kartöflum, — og þó eru kartöfl-
urnar dýrari en brauð, þrátt fvrir
verðhækkunina á brauðinu.
Annars verður okkar fæða í aðal-
atriðum að vera brauð og smjör-
líki, það er hvorttveggja útlent að
uppruna, en það er ódýrt enn sem
sem kornið er. Að visu eru þessar
vörur báðar nærri tvöfaldaðar i
verði frá því, sem var í apríl i
fyrra, en það skapar oðeins það
að við verðum að hætta að borða
okkur södd og það er í fljótu bnagði
sá feini þegnskapur, sem við getum
sýnt, sem sé að sveita án þess að
æmta eða skræmta. Og það er sjálf-
sagt sá pegnskapur, sem háttvirt
yfirvöld þessa bæjar ætlast til af
okkur’. En ég hef einmitt í þessum
innri hugleiðrngum mínum urri þegn
skap komizt að þeirri niðurbtööu
þetta sé iiið argasta brot á sönn
uhr þegnskap. Sannur þegnskapur
•félist í því, síðan við hættuni að
Þjóna konungi þegnsamlegast,
au líta meira á ahnennings heill
bjóðarheill en eigin liag. Þaðér
<IU visu hægt að sýna’ vissann þegn
þvj ,að deyja úr sulti, þó nægur
•niatur væri til. Það getur hver ein-
staMingur átt við sjólfan sig. En-
ef vjð éigum börn hlaupum við ekki
svo hæglegu frá vandanum, við höf
um skyldum við þau að gegna, ekki
eingöngu í :nútíð heldur einnig í
framtlðmm. Ef við neyðumst til
að iáta þmi hafa -svo títinn mat
og lélegáin að við beint stófnum
beilsu þéirra i voða og þégjum um
það, þá er. það argasta öfugmæli
að kalla slikt þegnskap. Þvi börnin
bœði olikur börn og unmura eru
fmmtíðar pjáöin í pnssu landi. Aö
eyðilpggja heítsu pp.irru og proska
vœri ao grafa unðan framtiðarham
ingju barnanna og pjoðarinnar. —
Það getur ekki talizt þegnskapur
. Við foreldrar, sem þannig stend
ur á fj rir eígum að líta á það sem
fyrstu þegnskaparskyldu okkar við
íslenzku þjóðina að varðveita þessi
börn frá skortinúm og aflöiðingum
lians. Við eígum iill að sameinast
um |)á kröfu að á meðan maturinn
ier til í þessu landi, ]>á eigi eng-
inn aö svelta sizt af öllu börnin,
pn viö pigum lika að konta i v&jy
fi/rir iiö nokknr geti lifaö i óháfi
Þaa pr blútt áfmm pegmkagar-
ski/ída á pessuin naymrtimum, að
sameimrst nrn að komt i vpg fgrir
það.
Grima..
Við þekkjum allar hvað graútar,
sem jafnaðjr eru iiK;ð kartöflumjöli
eru teiðinlegir ef þeir eru „langir i
sér“ eða seigir. Hér er uppskrift af
saftgraut, seni ætti að vera góður,
þvi hann er prófaður í efnarann-
sóknarstofu Sorö-liúsmæðraskóla.
1 lítri saft eða saftblanda, 50 gr.
eða 5 sléttfullar matskei’ðar kart-
öflumjöl, sykur eftir hragði, ef saft
in er ekki nægilega sæt.
Kartöflumjölið er hrært út í 1 i
af saftinni. Hitt er iátiið í pott og
hitað. Þegar saftin sýður er pott-
urinn tekjnn af eldinum og kart-
öflumjölið látið strax út: í og hrært
vel í. Meðan grauturinn er að kóbia
er hrært i öðruhvoru si'O ékki komi
■skán á hann. Hléllí! í skál á meðan
hann er volgur.
Ef rabarbaraleggir, ber eða aðrir
ávextir erti í grautnum, er hæfilegt
að hafa helmingi minna kartöflu-
mjöl en i grautinn úr tómri saft,
Súkknlaði-búönngur.
1 litri mjófk, 100 gr. niáisena,
2 egg, 2 fullar matsk. sykur, 2 kúf-
fullar matsk. kakaó, '25 lu-ijíkaðar
möndlur, 2 desilitrar rjómi.
Sykurinn og eggjarauðúrnar eru
hrærðar þangað til að þær eru
hvitar, kakaó og maisena hrært út
með dálithi af nijólkinni. Það sem
Það er éimkennilega hljótt um
hörtnungar þær, sem nú dynja yfir
nágranna okkar og frændþjóðir
Norðmenn og Dani. Hvar eru nú
allir þeir, sem hæst göluðu um
samúðjnat með Finnum? Ekki ein
éinasta rödd heyrist úr þeirti átt
Hvar er nú áhugi Rauða kross-fé-
lagsins fyrjr mannúðarmálunum?
Hvernig stendur á því að Nbrræna
félagið þegir? Ríkisstjórnin virð-
ist líka sofa svefni hinna réttlátu.
Frá ríkisútvarpinu hafa heldur eng-
ar samúðaröUiur flætt út. yfir hin-
ar dreifðu bvggðir landsjns. Hvað
veldur? Nú er þó margfalt nieiri
áslæða til að fyllast hluttekningu,
þar sem tvær okkar náskyldustu
þjóðir eru kramdar undir hrainmi
fasismans. i liáðuni þessum löndum
býr f jöldi Islendinga, sem eiga vini
og. vandainenn hér heinia, það eitt
út af fyrir sig gæti verið yfrið
nóg lil að vekja samúð alls fjöld-
ans, jafnvel hinna harðvitugustu. Nú
svo eru það þessir fjörutíu og
tveir virðulegu þingmenn, sem í vet
ur fylltust heilagri vandlætingu út-
af því að þingmenn sósíalista tóku
ekki þátt í þeim ioddaraskap, að
Farisea sið, að básúna samúð sína
með Finnum á strætuiu og gatna-
mótum. Þessa ófyrjrgefanlegu van
eítir er af lienni er setf yfir eld
inn og hitað upp i suðu, þá er jafu
ingurinu látínn út í og látin aðeins
koma upp suða, potturinn tekinú
af og eggjasnapsinn hrærður út í.
Spa/'ibuff handa 8 manns.
1 kg. hakkað kjöt, y’a rúgbrauð
i/3 lítri mjólk.
Mesta skorpan er skorin af brauð
inu, það er skorið í sneiðar og
Ijagt i bleyii í mjólkina minnst 2
timum áðm en á að nota, það.
Siðan er þvi blandað saman ,við
kjötiö og'hnoðað vel. Þá eru búnar
til úr þvi buffkökur, sem stráð er
á saiti og pipar, velt i hveiti og
brúnað með lauk á pönnu. Siðan
er það socþð í hæfilega litlu vatni
i 15 minútur. Borið á borð með
soðnum kartöflum og brúnni sósu.
Hulhvpiti-hrökkbrauð.
1 3 kg. lieilhveiti, 65 gr. smjörliki,
35 gr. eða .t sléttfullar ínatsk. strá-
úykur, 2 desil. vatn, 1 tesk. hjarta-
salt, ij tesk. salt.
Hnoðist gætilega sáman þangað i
%
til það er slétt og sprungulaust.
Látið biða i hálftíma. Mélað örlitið
og flatt út þunnt. Lagt á bökunar
plötuna og niarkað í aflanga fer-
hyminga, með kleinujárni eða hníf.
Bakaö ljósbrúnt við jafnan hita.
legu þrngménn ekki þolað, hún
knúði fram af.vörum þeirra þá yf-
irlýsingu að sósía'listar væru óhæfir
til þingsetu. Hvað sem nú annars
háttvirtir kjósendur segja um þetta
vnrð einum hlustanda að orði þeg-
ar yfirlýsingin var lesin í útvarp-
ið:
Það er margt, sem þyrniir yfir
þetta fagra land.
Nú ætla sauðjr sálarsnauðir
að sigla ,öllu i strand.
Nú er öllutn landslýð orðið það
ljóst að Finnlands-samúð afturhalds
aflanna var ekkert annað en við-
bjóðtslegur skripaleikur, settur i
jfgaug; í því skyni %ð æsa þjóðina
upp á móti Rússum og pólitík þeirra
og reyna þannig að fá hana til
þess að beita sér fyrir afnámi sósi
alismans hér á landil og á þann hátt
að greiða ýfirgangsstefniini fasism
ans veg inn í þjóðlifið. Þar voru
soraöfl mannfélagsins að verki, og
hinum litilmanníegustu aðferðum !
var beitt. Það var reynt nð þyrla
upp moldviðri. ósanninda og blekk-
inga, um báða stríðsaðilja og jafn-
framt var slegið á viðkvæmustu
strengi tilfinningalifsins. Allir vita
að það er viðkvæmur blettur, og
svo langt var gengið í fjársöfnun-
inni til hjálpar Finnum, að fátækar
konur, sein ekkert höfðu til að gefa
létu af hendi gamla skartgripi sína
sem þó líklega hafa hvorki verið
margir né milir og virðist mér
þarna hafa verið nokkuð hart að
gengið.
í nýársboðskap sininn í vétur fór
ust Jóni Eyþórssyni orð eitthvað
á þessa leið: Ef ]rið mætið manni,
seni segist vera lýðræðissinni, en
hefur ekkj samúð með Finnum, þá
trúið honum ekki. Ég vil nú taka
mér orð Jóns í inunn og segja:
Ef þið mætið manni, sem sjgist
vera lýðræðissinni, en hefur miniii
samúð með Dömini og Norðniönn-
11111 éú Finnuin, þá tráið honum
ekki.
Eitt af þvi, sem margan hefur
hneykslað er það, hvefnig guðsmað-
urinn Sigurður Einarsson breytti
hreimmnn í röddinni, ]iegar hann
að segja Finnlandsfréttir i yetur,
eftir þvi hvor aðilinn átti i hlut,
]iað leyndi sér ekki amlúðin og
litilsvirðingin í garð Rússa.
Hinsvegar dylst enguni ]>að að
þegar hann ræðir um gerðir naz-
ista ga*tir velþóknunar og virðing-
,ar í röddinni. Það er vandalitið
að finna hvorum hérranum maður-
imi vill þjóna, og sannast þar máls
hátturinn „segðu mér hverjir eru
vrnir þinir, og ég skal seg.ja þér
hver þú ert“. Mér er ekkert sér-
lega tamt að liafa yfir sáimvers,
en þó dettur niér; fátt eins oft í j
hug og þetta vers:
Eldhúsdálkur
Hvað æfla Brefar
ad „vernda" hér
Gcfa þcír yfírleíft varíd
landið $e$n flugárás ?
Brezki herinn hefur hertekið Is-
land. Hann segist ætla að ,vemda’
það gegn Þjóðverjum.
Brezki herinn hefur stofnað Is-
landi og íslenzkum skipum í beina
árásarhættu. En getur hann
verndað okkur fyrir slíkri árás?
Islenzku skipin eru nú berskjöld
uð. Eini skjöldurinn sem þau áttu,
hlutleysið, er nú brotinn. Og verð
ur ekki brezka verndin þeim litils-
virði?
Og þá er ástandið hér.
Getur brezki herinn yfirleitt
varið Reykjavík gegn loftárás?
Hann getur ef til vill að lokum
rekið flugvélar Þjóðverja á brott,
en ekki afstýrt eyðileggingu í bæn
um.
Það er gott dæmi um „vemd-
ina” í reynd, að 12 klukkutímum
eftir að brezkur her er settur á
land í Reykjavík, þá er Siglufjörð
ur enn ótekinn og þaraf leiðandi
„óverndaður”, ef þýzki flugherinn,
eða þýzkir skemmdarvargar hefðu
álitið hagkvæmt að eyðileggja síld
arverksmiðjurnar í landi, sem
Bretar ætla að halda minnsta
kosti til stríðsloka.
Brezku hersveitirnar, sem hing-
að eru komnar, eru margar ný-
komnar frá Namsos. Þær hafa-
vafalaust góða æfingu í landsetn-
ingu og bróttförum, — en hvað
geta þær meii'?
!
Æ* F- R.
:*♦>
I
J:
*:•
Þátttakendur í skemmtiför Æ.
F. R. mæti á skrifstofu félagsins
í Túngötu 6, kl. 6,15 í kvöld. Far-
ið verður að Tröllafossi og legið
við í tjöldum fram yfir hádegi á
sunnudag. — Þeir sem ekki geta
farið úr bænum í kvöld geta farið
með áætlunarbíl frá B. S. R. kl.
9 í fyrramálið að Laxnesi í Mos-
fellssveit og gengið þaðan að
Tröllafossi.
Reynslan er
sannleikur
Beztar viðgerðir á allskonar
skófatnaði. Viihduð vinna. Rétt
verð. Fljót afgreiðsla.
Sækjnm. Sendnni.
Skóvinnusfofan
Njálsgötu : 3
Simi 3814.
jens Sveinsson
Kaupum lómar
iiöshur
Flestar tegundir.
Kaffistofan*
Hafnarstræti 16.
Sem Htóródes er heiinurinn,
svo lierradóm hami elskar sinn
aö sakleysið og sannleikann
hann sviptir lífi nær sem kaim.
Hann vill ef gæti deyða Krisf.
Læí ég svo iokið þessum pistli
uin daginn og veginn.
Sveitakona.