Þjóðviljinn - 23.08.1940, Síða 3

Þjóðviljinn - 23.08.1940, Síða 3
PJÖÐVILJINN Föstudagur 23. ágúst 1940. lesli-Nsitinaiia- keindli WarOir ^Krafa verkalýdsíns á að vera sú að vinnandí menn getí búið víð þau kjör, baeðí víð verk og í frístundum, er sam- boðín eru siðuðum mönnum" Eftirfarandi grein birtist nýlega í blaði templara á Siglufirði. Reg- in. Greinin er svo athyglisverð. að Þjóðviljinn tekur sér bessaleyfi lil að biita hana. Þótt oftast séu þeir menn fleiri, sem kiósa hina breiðu og sléttu braut fjöldans, eða hitt enn verra, að velta sér niður brekkung; í stað þess að s;ekja á brattann, þá er þó jafnan hrós þeirra manna meira, sem klífa hin háu og tDrsóttu fjöll. Víst er það, að þeir menn sem beitt hafa sér fyrir stofnun Sjó- manna- og gestahehnilis Siglu- fjarðar, hafa sótt á brattann, þvi að svo fer slik starfsemi í öfuga átt við moldvörpuiðju og alla háttu þeirra manna, sem auðga sig og fita á vesaldómi og veikleika bræðra sinna, og má um slika menn hafa liin fornkveðnu kjarn- yrði ritninganna: að þeir lifi á synd lýðsins, og þá lcmgi i mis- gjördir manna“. Gagnstætt þessu er það ósk þeirra manna, er að Sjómamna- heimili Siglufjarðar stamda, að sjómenn og vinnandi menn á Siglufirði geti átt eitthvert athvarf í frístundum sínum um mesta annatíma sumarsins, án þess að fyrir þá séu lagðar snörur hins afmenntandi félagslífs. Sjómanna- heimilið er því eitthvert hið þarf- asta iog lofsverðasta fyrirtæki góðra manna á Siglufirði í seimni tið. Það er orðið til af hinum beztu og óeigingjömustu hvötum. fyrir tilstilli fómfúsra og þrautseigra- manna, með hið hrósverðasta mark fyrir auguan og öll skilyrði til þess að eflast og vaxa í fram- tíðinni og verða Siglufjarðarbæ til ómetanlegs sóma og velfarnaðar. Þetta bætir þegar prýðilega úr hinni brýnustu þröf. Ekki getur vei-kalýður látið sér nægja i framtíðinni kröfur einar um vinnu og kaup, heldur verður krafa verkalýðsins að vera sú, að vinnandi rnenn geti búið við þau kjör, bæði við verk 'og í fristund- um, er samboðin séu siðmenntuð- um mönnum, og miði til in ann- bóta, en ekki mannskemmda. Eng- in störf, hvorki sjómanna né ann arra, afsaka eða réttlæta neitt ómenningarástand, hvorki drykkju slark, ljótt tal eða afmenntandi skennntanir og félagslíf. Öll vinna er heiðarleg og hverjum .góðum manni isamboðin, en i .frístundiim sínum á verkamaðurinn að geta glatt sig við indælt og elskulegt heimiii, holt og endurnærandi umhverfi, heilbrigt og inenntaaidi félagslíf og alla þá aðbúið í þjóð- félaginn, sem að auknum þroska og manndómi steínir. Allt siðspill- andi, mannskemmandi og arðræn andi knæpulíf á að tilheyra sögu þeirra tima, er siðmenntaður hedm- ur skammast sin fyrir. Þennan stutta tíma, sem ég hef dvalið hér á Siglufirði, hef ég fltikii on Ma leinsuelilli Greín eftír L. Garvíti, nfsfjóra cnska sfórblaðsíns ,Observer' um sfyrj- afdarhorfur o$ þýðíngu sfríðsins i Afríku Vegna nálægðarinnar er algengt. hér á Iandi að líta á bardag- ana um Bretland sem þann þátt styrjaldarinnar, þar sem hljóti að verða, barízt til úrslita. I eftirf:uandi greln, sem blrtíst í Observer 11. þ. m. leggur hinn þekkti brezki stjómmálaritstjóri .T. L. Garvin, áherzlu á þýðr ingu styrjaldarinnar í Afríku og telur að aimar aðalþáttur heruað- aráaetlunar Möndulveldanna miði að hruni brezka heimsveldlsins í Afríku og Asíu. Einmitt, nú, þegar Mussolini hefur unnið fyrsfca sigurinn i Afrikustyrjöklinni er fróðlegt að lesa grein Garvins, sem er skrif- uð um það| bii, er sóknin í Brezka Somalilandi var að hef jast. Að sjálfsögðu ritar fíar\in íit f’rá sjónarmiði brezku stjórnar- Lnnar og brezkra hagsmuna, er greinar hans eru raunsærri og op- inskárri en tíðskast um skrif brezkra stjórnarsinna, og oftast eitt- hvað á, þeim að græða. Rétt suður af mynni Rauða-hafs ins teygist hinn ndkli Somaliskagi frá Abessiníu út i Indlamdshaf. Þessi sviðni og hrjóstrugi þríhym ingur er nokkur hundruð fermilur að stærð, strjálbýlt land með her skáum ibúum. Fram til þessa hefur skaganum verið ójafnt skipt milli Bretlands, Frakklands og Italíu. Ital ía átti stærsta hlutann, um tvo þriðju landsins. Nú má heita að ít alir ráði auk þess yfir franska hlutanum með höfninni Djibuti Og járnbrautinni til Addis Abeba. Bret ar eiga því þarn,a i vök að verjast. Á Arabiuströndinni, andspænis hinu einangraða og innilokaða Brezka-Sómalílandi, liggur Aden, Þessi virkjaborg og flotastöð vemd ar þýðingarmiklar siglingaleiðir. Leiðina til Indlands og Austur-Asiu, leiðina til Ástraliu og Nýja-Sjá- lands og leiðina meðfrani ströndum brezku nýlendnanna til Bandarikja Suður-Afriku og Höfðaborgar. Vér megum ekki gleyma hve stórkost- legt þetta baksvið er, því aðeins með það í huga skilst, hvilíka þýð- ingu baráttan í Afriku hefur fyrir stjórnmál heimsins. 1 sjálfu sér er Brezka Sómaliland þýðingarlítið atriði. Aðgerðir Mussolini er hann hóf innrás i land ið /vikuna sem leið í þvi skyni að hertaka þar allt á skömmum tíma er aðeins byrjunarleikur í hinni tviþæthi hernaðarfyrirætlun einræð isherra möndulveldanna. Annax þáttur þeirrar fyrirætlunar miðar að allsherjarárás á Bretland. Hinn þátturinn miðar að hvorki meira eða minna en algeru hruni brezka heimsveldisins i Afriku og Asiu, og brottrekstri brezka flotans af Miðjarðarhafi og Rauða-hafi. Þetta er tilgangurinn með þeji'ri baráttan, sém nú er að hefjast, og i þessu stóra samhengi verður að skoða allar hinar einstöku hem- aðaraðgerðir. Þær eru aðeins lið- /ir í óslitinni keðju herstjómaráætl- unar, er nær yfir þúsumda milna xeynt að lita í kring um mig, og hef ég einnig virt fyrir mér Sjó manna- og gestaheindli Sighifjarð- ,ar, og lýst mér á það hið bezta. Þar geta sjómenn setið óáreittjr í ró- legheitum, lesið og skrifað eða hlustað á útvarp og notið ódýrra veitinga. Það er lika sjáanlegt að sjómenn kunna að an.eta þetta, bæði ber aðsóknin þess vott og einnig prúðmannleg umgengni þeirra og virðing fyrir þessu almenma heim- ili þeirra. Vafalaust munu forráðamenn heim ilisins hafa vakandi auga á öllu þvi er til bóta má verjðaí i fraimtiðiimi og leitast við að fullnægja þörf- unum sem allra bezt. Heill fylgi þessu fyrirtæki, þeim til blessunar, er starfa þess njóta, og himvm sesm framkvæmdir annast til sóma og ánægju. Pétur Sigurðsson. svæði. Það er sameiginlegt mark- mið einræðisherranna að hindra varnarviðleitni vora og dreifa kröft um vorum. Og því hefur verið kom ið þannig fyrir að Mussolini leiki byrjunarleikinn á fjarlægustu vig stöðvunum. Og þessiiíin vígstöðvum er ætlað að ná frá Egyftalandi til Súdan og frá Palestinu allt að Gi- braltar og Marokkó. Vér verðum að gera oss ljóst innihald hinnar tviþættu áætlunar óvinanna og forðast að gera of lit- ið úr hættunni. Með ógnuninni um innrás reynir Hitler að halda föst um hér í Bretlandi inestum hluta hers vors og hergagna og þá fyrst og fremst loftflotanuin. Samtimis byrjar Mussolini sókn gegn löndum brezka heimsveldisins i Afríku og Asiu ög - beinir árásunum að þeirn svæðum, sem iilvera heimsveld- isins getur oltið á, og þar sem vér þyrftum mikinn liðsauka til að vera öruggir gegn hernaðarárás. Á þennan hátt skapast alvarlegir erf- iðleikar. Og Möndulveldin vinna eins og skrattinn sjálfur að því, að auka enn á þessa el'fiðleika með þvi að fá Spán í styrjöldina, til að geta ógnað yfirráðum Breta í Gíbraltarsundi frá tveimur hliðum. Á landamærum Libýu og Egydta lands hafa Italir dregið saman mik- ið lið og hergögn undir stjóm Grazianis marskálks, sein er sterk ur og einbeittor herforingi. Á þvi er enginn vafi að Egyftáiandi, Nil og Suezskurðinum stafar yfirviof- andi hætta af liðssanvdrætti þess- um. Sama gegnir um brezku flota stöðvarnar við austanvert Miðjarð arhaf Alexandríu og Haifa (þar eru og þýðingarmiklar olíuleiðsl- ur). Sókn Grazianis verður lang- samlega þýðingarmesto hernaðarað- igerðirnar i þessum heimshluta sið- an á döguvn Napóleons. Árásin get lur verið í þann veginn að hefjast. En lika er hvvgsanlegt, að hún verði látin dragast eitthvað, vegna ann- ’arra latriða í áætlun um hernaðinn suðurfrá. Þó að byrjvvn hernaðaraðgerðanna á brennadi eyðimerkursöindum Sónvalilandsins virðist fjarlægt mál og þýðingarlitið, þá erlu i raun og veru að hefjast ein örlagaríkustu átök mannkynssögunnar. Þeinv má helzt jafna við baráttona milli Bret lands og Frakklands um Indland og Ameriku á 18. öld. Vér verðum að horfa á þennan nvikla hildarleik með óbilandi ein- beitni og kaldri dómgreind. Vér niegum ekki láta timabundið undan hald, sem er einn þáttur í hernað- arrekstri í eyðinverkurlöndum á oss fá. Vér verðum að hafa úrslit- iin í huga. Hinar varkáru og þraut- seigu hersveitir vorar hörfa undan til þess að geta veitt óvininum þyngri áföll siðar meir. Síðastliðna viku réðust Italir inn i brezka Somaliland frá Abessiníu eftP þremur leiðum. Miðflokkurinn var sterkastor, með skriðdreka, fall byssur og vélbyssur, og steypiflug- vélar ruddu brautina. Þessi flokk- ur hertók Hargeisa, stærsta kofa- þorpið á innrásarhéraðinu. Hinar frægu úlfaldahersveitir vorar, sem að \'ísvi eru mj að metftu leyti vél- knúnar bökuðu ítalska hernuvn tals vert tjón, enda þó við mikið ofur- efli væri að etja en hörfuðu und- ;an. I norðurhlutanum hertók innrás- arherinn bæinn Zeila eins og við- nvátti búast. Italir þuirfta ekki nema að rétta hendina út eftir honuvn. Varnir bæjarins voru algerlega byggðar á samvinnunni við Frakka. Zeila er gamall smábær með lé- légri höfn, og ekkert eignatjón að falli hans. En vnn Berbera, höfuðborg brezka Sómalílands gegnir öðru máli. Hin rúmgóða höfn borgarinnar, beint á móti Aden, hefur gert hana að verzl unarmiðstöð þessara landa, þar mætast vegirnir og úlfaldalestirnar. Berlvera ein er jafnþýðingarmikil og allt Sómalíland án hennar. Enda er ekki ætlunin að gefa hana á vald óvinunum. Áður en óvinaherinn -fær Berbera augum litið úr fjarska, verður hann að fara yfir háan fjall garð. Og hann getur hlotið áföll á þeirri leið, samgönguleiðir hers- ins við baklandið verða ótryggari eftir því sem lengra kenvvvr inn i óvinaland. Fasistarnir virðast halda að áróð- urinn ber þá yfir Aáenflóann engu síður en herflutningaskip eða fafll- hlifar. ítölsku þjóðinni er sagt að Aden verði sigruð með loftárásum og siðan hemumta. Italia muni i fyrsta sinn ná fótfesto i Asiu og ná innlandi Arabíu undir áhrif sin. Loka á siglingaleiðinni suður úr Rauðahafi fyrir brezka ílotanum og jafnfranvt leiðinni norður úr með hemámi Súezskurðarins. Þetta er draunvsýn auðugs ímynd unarafls italskra stjórnmálamanna. Sundið þrönga, senv tengir Rauða haf og Indlandshaf heitir Bab-el- Mandeb, en það er arabiska og merkir „Tárahliðið“. Itahmir ættu að stinga þvi nafni hjá sér. Hinn eiginlegi tilgangur Mussolin is er augljós. Hann ætlar að hnekkja áliti Breta og hindra flutn ing herliðs og hergagna til þessara landa, sem fyrr eða síðar yrðu al- varleg ógnun gegn löndum hanns í Abessiníu og Eritreu. Takist að hindra uppreisnir í Ab- . essiniu, er líklegt að Mussolini reyni að ná valdi i Súdan með árás á Kartum og sókn um Atbara til Berber að nokkrum mánuðum liðnunv, þegar regntim- anutn er lokið. Þegar landið ' er þurrt yfirferðar er leiðin þangað ekki svo erfið frá núverandi hern aðarstöðvum Itala. En þýðingarmeira en allt það, sem hér hefur verið talið, væri þó sóknartilraun gegn Egyftalandi. Við uppgjöf Frakklands opnuðust nýir möguleikar fyrir italska einræð isherrann. Eftir það var hægt að beita öllum Líbýu-hernum að þeirri tilraun, er Mussolini telur að geti endað á glæsilegustu og afdrifarik- ustu landvinningum, er gerðir hafi verið siðan á dögunv Cesars. Fyr ir Mussohni vakir stórveldi, ernær yfir Egyftaland, Súezskurðinn og Palestínu, vvtilokun Breta frá öll- uni flotastöðvum við austanvert HYamhald á 4. aíðu. Beztar víðgrrðír á allshonar sbó- fatnaðí. Vönduð vínna. Rétt verð. Fljót afgréíðsla. Sækjum Sendum Skóvínnustofan Njálsg 23 Símí 3814 Jens Sveínsson Kaupum lómar flðsknr Flestar tegundir. Kaffistofan- Hafnarstrætí ÍC.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.