Þjóðviljinn - 20.09.1940, Blaðsíða 1
V. ARGANGUR.
FÖSTUDAGUR 20. SEPT. 1940
213. TÖLUBLAÐ
Hísi satneígínlega landvarnarnefnd Nordur^Ameríkuríkíanna ræðír um
Island sem einn Hð í varnarkerfí Vesfurheíms
Rikíssfíórnín verdur fafarlaust að <gera rádstafanír fíl að
afsfýra þessari hœttu fyrír sjálfstœðí landsíns
m im
Hverníg er slíkum
glæpamönnum
refsað
Það bar'' til tíðiada i fyrrakvöíd
að brezkur hermaður réðist að
kvenmanni einum hér í bænum og
hafði hana með sér nauðuga út úr
bænum og vildi par nauðga liemvi
til samfara við sig. Brátt bar þar
að menn, er heyrðu hljóð kvcntnanns
Framliald á 4. síðu.
Hin sameiginlega landvariuimefnd Bandaiikjanna og Kaiiada situr
nú á ráðstefnu í Washington.
Brezka útvarpið tilkynnti í gær, að á fundi þessum hefðu umræður
nefndarinnar einnig snúizt um Island
Fyrst tilkynnt er opinberlega að umræður nefndarinnar nái nú einnig
tii Islands, má telja víst, að. umræður um innlimun fslands í hervamar
lterfi Vesturheinis hafi jægar farið fram milli stjóma Bretlands og
Bandaríkjanna, og sennilegt, að |>egar hafi verið teknar ákvarðanir
jþar að lútandi.
Ef af þessu verður, þýfiir þafi gifurlega hættu fyrir sjálfstæði Is-
lands og framtíð. Með {æssu móti yrði ísland í raun og veru umlimað
í Bandaríkin og yrði útvörður þeirra í komandi styTjöld Bandaríkja-
auðvaldsins gegn „gamla heiminum”.
öllum rnun vera það ijóst, að
þegar ísland væri orðið einn liður
inn í hervarnakerfi Bandaríkjanna,
mimdi um leið sjálfstæði þess og
frelsi vera glatað um langan tíma.
Ríkisstjórnin verður tafarlaust að
krefjast fnllra upplýsinga frá stjórn
um Bretlands og Bandaríkjanna um
þetta mál .og gera alt sem í henn-
ar valdi stendur tiL að hindra það,
að Brettar n-oti sér núverandi valda
aðstöðu hér á landi til að afhenda
það Bandarikjaauðvaldinu.
Og það er ekki nóg að ríkisstjóm
in fái upplýsingar um það sem er
að gerast í þessum málurn. Hún
.viissi í heilan mánuð að hemám is-
lands var yfirvofandi, án þess að
nokkrar ráðstafanir væru gerðar til
þess að hindra brýnustu vandræði
er af hertökunni hlaut að leiða.
Svo framarlega að islenzka ríkis-
Ísienzkír io^arar
bjarga 250 brezkom
skípbrofsmönnutn
Tveir íslenzkir togarar, Arin-
björn hersir og Snorri goði, hafa
nýlega bjargað 250 manns af
brezku skipi undan írlands
ströndum.
Voru þeir skammt frá er þýzk
flugvél sökkti skipinu. Togararnir
fluttu skipbrotsmennina til brezkr
ar hafnar.
Itilshi Mo trnogiF sliap
siiar i
ítalski herinn er nú að tryggja stöðvar sínar við borgina. Sidi
Barrani í Egyptaiandi. Brezk herskip hófu í gær skothríð á liðssafnað
Itala á ströndinni skammt frá Sidi Barrani, og brezkar flugvélar gerðu
ákafar árásir á herstöðvar Itala í Líbýu og Egj'ptalandi.
Bretar hafa einnig gert loftárásir á Bengasi, stærstu flugstöð Itala
í Norður-Afríku, og kom upp mikill eldur í flugskýlum og byggingum
\ið flugvöllinn.
Er
MMl ð IsWi H
islands si oeia isha
Fyyrir 2 mánuðum síðan birti Þjóðviljinn grein i^ess efnis að
stórhætta fylgdi því fyrix Reykjávikurbúa að Reykjavik væri oTðin
viggirt borg og brezka setuliðið hér yrði að fara burt.
Fyrir grein þessa var ritstjórn Þjóðviljans kölluð fyrir foringja
þann úr brezka hemuin, er með blaðaeftirlit hafði að gera þá, og
fékk hinna svæsnustu ádrepu, m. a. fyrir það, að með svona skrifuin
væri verið að gefa Þjóðverjum upplýsingar um hervamir Breta á
Islandi.
Nú birtir rikisstjórn Islands að undirlagi brezku herstjórnarinnar
hér tilkynningu þar sem Islendingum er bannað að ferðast nærri
sjó í i þeim hlutum lands, „þtif sem hervörZur er ha}Z\ir‘‘. Síðan
eru þessir staðir taldir upp injög nákvæmlega og skilmerkilega.
Enginn getur eftir lestur þessarartilkyrmingar efast um hvar Bretar
hafi hervörð hér á landi.
Nú vill Þjóðviljirm spyrja:
Hvað er brezka herstjómin á Islandi og ísienzka ríkisstjómin að
gera með birtingu svona tilkyiminga?Eru þau að gefa Þjóðverjum upp-
lýsingar? , ,
stjórnin fái að fylgjast með því,
sem stjórnir Bretlands, Bandaríkj-
anna rirg Kanada eru að ræða um
örlög Islands, - og þess verður
hún að krefjast, þá verður öll þjóð
in að fá vitneskju um það sem er
að gerast.
1 Þjóðviljinn varar vid
hæfiunní eínn allra ís«
fenzkra blaða
Þjóðviijinn hefur einn íslenzkra
blaða bent á þá hættu að Bretar
afhendi Island Bandaríkjaauðvaidinu
I grein er blaðið birti 8. þ. m.voru
m. a. eftjrfarandi umrnæli:
„Það er enginn efi á, áð í sanrn-
ingunum milli Breta og Bandaríkj-
anna er rætt bæði um Jsland og
Grænland, enda vom umræðurnar
um lueði ,J>essi lönd hafin fyrir
10. maí.
Bandaríkin og Kanada húa síg til
að leggja GrænLand undir síg. öll
Framhald á 4. aíðu.
Vöruskíptí millí Dan»
merkur og Sovcfríkj-
anna ad verðmaeti 14,4
mílj. kr, næsta mísseríð
Nýr viðskiptasáttmáli miili Sovét-
rikjanna og Danmerkur var und-
llrritaðtur í Moskva 18. þ. m. Sam-
kvæmt samningi þessum skiptast
ríkin á vömm næstu sex mánuð-
ina að verðmæti 14,4 milljónum
danskra króna.
Utanríkisráðherrar Þýzkalands og
Italíu, von Ribbentrop og Ciano
greifi liófu viðræðu.r i Róþv í gær,
og stóð viðTæðan í tvær klukkustund
ir.
Brezk blöð telja að á fundum
þeirra verði tekin til meðferðar
styrjaldarreksturinn á komandi
vetri, skipting á löndum Frakkaog
Breta í Afríku, aðferðir til að fá
Spán inn í styrjöldina og til aiJ
tryggja frið á Balkanskaga, en þat
er enn grunnt á því góða. Ennfrem
ur munu utanríkisráðherrarnir ræðá
möguleikana á því að hindra liina
sívaxandi hjálp Bandaríkjanna til
Bretlands.
Talið er að ítalska stjófhin sé á-
hyggjufull vegna hinna víðtæku
nýlendukrafna Þjóðverja í Aflríkli.
Rúmenska stjórnin hefur mótmælt
þeirri fregn að þýzkar flugmanna
sveitir séu komnar til Rúmeníu og
að Þjóðverjar hafi tekið flugvéla-
framieiðslu landsijis undir sína
stjóm.
Þad verdur að banna að
selja Brefutn karfoflur
Fyrst og fremst verður að tryggja að
að lslendíngar hafí nóg af þeím
Það hafa verið að því rtókkur
brögð undanfarið að íslendingar
væru að selja brezka hemum kart-
öflur af hinni nýju uppskem. Hins
vegar mun alls ekki gera betur en
að kartöfluuppskeran nægJ handa
Islendingum sjálfum og minnsta
kosti sá ríkisstjórniin ástæðu til
þess fyrir iuokkru siðan að hvetja
menn til ýtrustu sparsemdar á kart
öflum.
Það nær því engri átt að leyft sé
að selja kartöflur til brezka hers-
ins hér, en eiga svo á liættu að
tslendingar verði uppiskroppa að
þeim er fram á veturiim líður og
enginn veit enn hvernig ástand verð
ur yfirleitt um matvæli híir í fram
tíðinni. Þvert á móti ætti hið opin-
berá að aðstoða þá, sem verst
væm settir efnalega, til að birgja
sig vel upp að kartöflum.
Ríkisstjórnin verður að gripa í
taumana strax og banna að selja
brezka setuliðinu kartöflur, minnsta
kosti unz gengið hefur verið ÚJT
skugga um að uóg sé til lianda ts-
lendingum. Geri rikisstjómin ekki
ráðstafanir til þessa verður annað-
hvort að álykta að hún láti sig
engu skipta, hvernig búið verður að
þjóðinni hvað þessa vöm snertiT,
eða að hún sé ekki sjálfráð gerða
sinna.