Þjóðviljinn - 20.09.1940, Blaðsíða 2
Föstudagur 20. september 1940.
PJOÐVILJINN
tnðmnuiiiN
ÍJtgef aadi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Eitstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Kitstjórn:
Hverfisgötu 4 (Víkings-
prent) sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184. *
Askriftargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr.
2.50. Annarsstaðar á land-
inu kr. 1,75. 1 lausasölu 10
aura eintakið.
Víkingsprent h.f., Hverfisgötu
4. Sími 2864.
Skaffpíndíir „mcð
gaddasvípum'
1941 ?
Alþýðu manna, ekkí sízt verka-
mönnum, sjómönnum og staTfsmönn-
(un^ í föstum stöðum, hafa pótt skatt
arnir pungir i ár, og pað hefur
aukið á neiði manna, að pað h?óp-
lega óréttlæti skuli uiga sér stað,
að mennimir, sem gxæða tugi millj-
óna króna á striðjjru, skuli vera
skattfrjálsir.
En hvernig verða skattamir og
útsvörin svo næsta ár 1941? Þá
verður lagt á tekjur pessa árs og
pær hafa sem kunnugt er verið
betri hjá sjómönnum og allmiklum
hóp verkamanna en nndanfarin ár.
Hafi yfirstéttin refsað verkamönn-
um með svipu skatta iog útsvara
1940, pá mun hún refsa með gádda-..
svipum á pví herrans ári 1941,
ef togaraeigendur og aðrir striðs-
gróðamenn fá að vera skatttfrjálsir
áfram og velta pannig punga skatt-
anna af milljónamæringum yfirstétt-
arinnar yfir á prautpíndar milli-
og undirstéttir pjóðarinnar.
Þjóðviljinn sýndi nýlega fram á
hve sjálfsagt pað væri að Alpingi
væri kvatt saman á aukaping í
haust, m .a. til að afnema skatt-
frelsi togaraeigenda, ef hugux' fylgir
máli hjá peim flokkum, sem pykjast
vera fylgjandi pví afnámi og hafa
meiTÍhluta á pingi til afnámsiinsL
Sósíalistaflokkurinn hefur einn allra
flokkanna barizt alla tíð gegm skatt-
frelsi stríðsgróðamannanna og kraf-
an um aukaping hefur einmitt verið
borin fram af honum..
Verði skattfrelsið ekki afnumið
á aukapingi í ár, pá verða skattar
og útsvör löglð: á í.vetur efttr sömu
reglum og i ár og alpýðan pvi
pind enn harðar.
Stríðsgróðamennimir og nefnd
peirra, pjóðstjómin, vilja auðvitað
viðhalda skattfrelsmu og prjózkast
pví við að kalla saman pxng, sem
pó myndi vera álitið sjálfsagt i
öllum pingræðislöndum, pegar aðr-
ir eins atburðir hafa gerzt og her-
taka landsins og aðrar pær stór-
breytingar, er hér hafa orðið. En
pjóðstjóm milljónamæringanna Ieik-
•ur sér að pví að pverbrjóta allar
lýðræðisreglur. Hún treystir á að
kaupa sál og sannfæringu — eða
minnsta kosti atkvæði - nógu
margra við kosningar, til að lafa
við völd, eða rugla fólkið svo í
ríminu, að henni haldist hneyksli
sín og kúgun áfram uppi.
IA pejm að verða kápan úr pví
klæðinu?
Nýlega fór hér fram mót sem kallað var „Öldungamót“ vegna
pess að pátttakienduir í pví em yfir 32 ára. Vioru petta gamlir keppi-
nautar og nýir, sem mættust. pama i skemmtilegri keppni. Til pessa
móts er ekki stofnað til að met séu sett eða til pess að ná afrek-
um hinna núverandi „stjarna'1. Tilgangurinn er allt annar, en pað
virðist sem einstaka maður ekki skilji pað, og pað jafnvel fiéir,
sem ættu að hafa sem allra gleggstan skilning á uppbyggingu iprótta
mála, bæði fyrir félög og beild, Það kveður svo ramt að pessu
skilningsleysi, að pað hefur verið látið á „prykk út ganga“. I öll-
um félögum hafa á hverjum tímaverið menn sem hafa ípróttalega
haldið peim uppi. Að sjálfsögðu eldast pessir menn eins og aðrir,
og pað hefur pað í för með sér að árangurinn minnkar, nýir menn
og ungir koma í staðinn og peir eldri hverfa flestir fyrir fullt og
allt. Þeir hverfa sem keppendur, pedr hafa ekkert meira að gera,
nema ef swo væri að koma sem hljóðjr áhorfendur, sumir hverjir,
aðrir ekki. Nú dettur sennilega engum í hu!g að pessir menn séu orðn-
ir gamlir og ónýtir til alls, pó peir nái ekki sínum bezta árangri og pví
siður að peir séu svo punglyndir að peir geti ekki leikið sér t í
skemmtilegri keppni með gömlum félögum óg mótherjum. Það er ein-
mitt petta sem verið er að gera tilraun til, sem sé að verja pessa
menn frá pvi að tinast einmitt pegar peir hafa fengið pá gullv?egu
reynslu sem keppni i mörg ár gefur, pá reynslu sem fengizt hefur við
starf i félagslífi, og nota hana síðan til að hjálpa til að byggja upp
proskað og heilbrigt félagslif í landinu og um leið sterkari iprótta-
hreyfingu. Láta pá taka stjórn málanna en leggja niður pað sem svo
mjög er ráðandi hér og aldrei getur verið gott, að drengir séu
að stjóma drengjum. Þessi keppni er pvi meðal til að vekja pá til
umhugsunar um að peir séu til sem meðlúnir félaganna, að sú
skylda hvili á herðum peirra, að yfirgefa ekki pá ungu pegar peim
er mest pörfin, sem sé i gróandanum, er, til pess verða félögin lika
að muna að skapa peim möguleika tii ao æfa sig og haldá sér við.
Takist vel til með pessi „öldungámót" í framtíðinni er ég visí uim
að pau eiga eftir að gera ípróttahreyfingunni mikið gagn. Dr.
Mntllll IDFltla
nfli io DlldHfl
reilir
■ Það kemur varla fyrir pegar mað-
ur les frásögn af ipróttamóti, að
ekki fylgi með að allt hafi gengið
svo illa að áhorftendur voru orðnir
hundleiðir að bíða eftir næsta at-
riði, o. s. frv. Því miður styðst
petta i mörgumi tilfellum við full-
komin sannindi. Frá mrnu sjónar-
miði er pefta ein aðalorsökin til
pess hve fáir áhorfendur sækja mót
i frjálsum iprróttum. Fer petta að
pví er mér virðist heldiir versn-
andi ár frá ári. Þö fara árangrar
yfirleitt heldur batnandi, pó allof
hægt gangi, en pað er saga fyrir
sig. Á pessum timum hraðans og
hinua öru tilbreytinga krefst fólk-
ið líka hraða i framkvæmd móta.
Það getur ekki hugsað sér að sitja
eða standa fleiri mínútur án pess
nokkuð sem bragð er að komi fyr-
ir, en petta verður pað að hafa.
Ég held pví fram að vinsældir
knattspyrmmna r séu mikið vegna
pess að par erú aldrei dauð augna-
blik, jafnvel pó leikurinn sé leið-
inlegur og ójafn. Það er pví áríð-
andi að pessi dauðu augnablik í
ípróttamótunum verði sem fæst og
stytzt. En hvemig verður petta helz
lagað? *
í fyrsta lagi verða stjómemdur
móta dómaramir 'og aðrir, sem
við pau fást að viðurkenma að
petta sé staðreynd og að ipetta
purfi að laga. I öðm lagi parf góða
dómara og starfsmenn, menn sem
kunna reglurnar og em skjót-
ráðir en pó öruggir og pora að
taka sínar ákvarðanir. Menn sem
ekki láta hrærya. i skioðunum sinum,
iog eru sjálfstæðir. í priðjja lagi
að pessir menn hafi vinnufrið við
störf sín á leikvanginum fyrir alls-
konar aðvífandi persónum sem bein |
lrnis heyra áhorfendapöllnnum til.
I fjórða lagi, og pað er ekki hvað
pýðingarminnst: pað parf stundvisa
ipröttamenn, sem /mæta til leiks
samstundis pegar á pá er kallað.
Það þarf að kenna peim samtimis
ipróttakennslunni leikreglur og fram
jkoimi' í keppni isvo ekki verði hægt
að kenna peim um pað sem illa
fer, en pví miður eiga peir ekki
svo ósjaldan sök á' töfunnm. Sem
sagt. pað parf stundvísi, nákvæmni,
löghlýðni og samstarf dómara og
i keppenda til pess að hægt verði að
laga petta. Stundvísin er hin veika
hlið okkar Islendinga, svo veik adf
pað er fullkominn pjóðarlöstitr,
pað er pví fullkomin ástæða fyrir
okkur, sem vinnum að ípróttamál-
um og teljum pau heyra uppeldi
pjóðarjnnar til, sem pau og gera, ef
rétt er á haldið, að gera pað sem
hægt er til að gera ípróttafólkið
stundvíst. Á kappmótum er pað
fyrst og fremst vegna áhorfendans
sem hefur keypt sig inn til að horfa
á pað keppa. Nákvæmnin er nauð-
%
Waltherskeppnín
Annar leikur Walterskeppninnar
rnilli K.R. og Víkings fer fram á
sunnudag. Er mikill speuningur með
al knattspyrnumanna um hvort K.
R takizt að vinna Víking eða Viking
ur haldi „venjunni“. K.R. hefur æft
af miklu kappi og mun ætla að
selja sig eins dýrt Og hægt er, en
umfram allt báðir tvteir: betri leik
en síðast.
synleg vegna keppandans. Samstarf
milli starfsmanna innbyrðis er nauð-
synlegt vegna öryggis sem; i pvi er
að mótið gangi fljött og mieð sem
minnstum árekstrum. Löghlýðni er
skylda^ sern leikreglur leggja >Lönn-
um á herðar að halda út í æsar,
.bæði keppendum og dómurum. Eft-
ir pessum settu reglum ier pó ekki
farið í allverulegum atriðum er
•siiertir sjálfa framkvæmd mótanna.
Hvort pað er af vanpekkingu á
reglunum eða hefðbundnum trassa-
skap skal ösagt látið.
Þessvegna er aðaltilgangur þess*
arar greinar að benda mönnum al-
varlega á að mennta dómarana í
starfi sínu, sem bezt yrði gert með
pví að koma á námsskeiði, sem
heyrzt hefur að stæði til og polir
ienga biðj.
I framhaldi pessarar greinar, sem
kemur á næstu ípróttasíðu, mun ég'
benda á nokkur airiðii í frarnkvæmd
uin mótanna eins og pau hafa verið
undanfarið, og bera pær við pær
reglur sem í gjldi hafa verið.
Mr.
Sundlaugin I Keflavík
Siðastliðinn 16. júni var sundlaug
U. M. F. Keflavíkur opnuð til al-
mennra afnota og starfaði til 25.
ágúst s.l.
Á pessu tímabili komu 5777 bað-
gestir og 72 menn lærðu að synda.
Auk pess var eitt sundmót haldið.
Reksturskostnaður var mun meiri
jen í fyrra vegna styttri starfstíma
og hærra kolaverðs, en laugin er .
hituð upp með koluin og er yfir-
byggð. Kennari var Arinbjöra Þor-
varðsson. Laug pessi var byggð
1939 og var pá opin 65 daga, eða
frá 9. ágúst til 13. okt. og sóttu
pá laugina í ágúst 2410 menn og
í sept. 2358 menn. 208 stunduðu pá
sundnám. Þar sem petta er úti- -
laug, hefur veðrátta mjög mikil
áhrif á aðsókn og rekstur laugar-
innar.
K. A. vann knaffspyrnu
móf Nordlcndínga
Knattspyrnumót Norðlendinga-
fjórðungs í meistaraflokki fór fram
um siðustu helgi og voru aðeins
■tvö félög pátttaíkendur að pessu
sinni. Voru ipað Akureyrarfélögin,
Þór og K.A., og vann K.A. með 4:2.
Knattspymufélag Akureyrar hafði
gefið nýjan grip til að keppa' um
á fæti, er Geir Þormar skar út.
á móti pessiu. Var pað tréknöttur
Nokkru áður fór fram kepimi
í I. fl. milli K. A. og Þórsogsigr
aði K.A. með 3:2.
llm n tt
rúMl Islands f
ío. shni
Um síðustu helgi fór fram kapp-
róðramót íslands og tóku pátt í
pví prír bátar, allir frá Ármanni.
1. D-bátur á 8 mín. 8,14 sek.
2. B-bátur á 8 min. 21,6 sek.
3. C-bátur á 8 mín. 23,8 sak.
A-bátur keppti ekki vegna vimiu
og lasleikaforfalla.
Sigurvegararnir voru allt byrj-
endur nema Ásgeir Jónsson, sömu-
Leiðis stýrimaðurinn, sem var sjálf-
ur stýrimaður félagsins Ármann,
Jens Guðbjörnsson. Þess má lika
geta, að bátur sá er peir réru á
hét Ármann. Þjálfari pessara sigur-
sælu byrjenda var Skarphéðinn Jó-
hannssm, en hann er sjálfur ræð-
ari á C-bát. Getur hann verið á-
nægður með pennan fyrsta árangur
af starfi sínu.
Róðurinn var allan tímann spenn-
andi, pví C-bátur var lengi fyrstur,
en á síðustu 600 metrunum tók
D-bátur að draga fram úr peim
og var fáum bátlengdum á undan
að markinu.
Áhugi fyrir róðri er mjög mikill
i Ármanni, en hertakan hefur mjög
truflað æfingar i sumar Það er
slæmt að peir skuli ekki eiga neina
keppinauta utan síns félags. En
þar sem jafngott félag og K. R.
á ágætan bát, ætti pað að tryggja
Ármanni hættulega keppni og færi
vel á pví. Vonandi verða peir með
næst.
Fríðrlk Sígurbjörnsson
varð fennísmeísfari 194
I einmennis tennismótinu voru úr-
slitaleikirnir leiknir um síðustu
helgi og í úrslitunum voru Friðrik
Sigurbjörnsson og Maginús Davíðs-
son, og vann Friðrilk í 8. sinn
tennismeistaratitil, eða síðan 1931,
en 1938 og 1939 var ekki keppt, og
sýnir petta leikni og dugnað Frið-
riks, enda æfir hann vel. Sá sem
fyrstur vann bikar pann sem keppt
er um og gefinn er af Þorsteini
Sch. Thorsteinson lyfsala, var Dani,
Jensen tannlæknir, 1927. Gísli Sig-
urbjörasson vann hann 1929, en
Kjartan Hjaltested 1929 og 30.
í HajnarjuZM fór nýlega fram
haustkeppni í knattspymu milli
Hauka og Fimleikafélags Hafnar-
fjarðar, og fór.u leikar pannig, að
Haukar unnu með 5 mörkum gegn
engu.
Búlgafar o$ Rússar
keppa í knaffspyrnu
Úrvalsknattspyrnufl. búlgarskur
„SIavia“, keppti s. I. sunnudag í
Moskva við rússneska knattspymu-
flokkinn „Spartak“. Vann „Spart-
ak“ með 4:0.
Næsta sunnudag keppa Búlgar-
arnir við Moskvarpeistarana „Dýna
mo“. »