Þjóðviljinn - 27.09.1940, Page 3
ÞJÖÐVILJINN
Föstudagur 27. september 1940.
G
IÐA
VERf;
Kartöflukaup Bretanna
Þad horfír enn ftl vandræða Hvað gerír ríkíssffórnín ?
Hinir mestu erfiðleikar eru nú á að fá kartöflur og það í sjálfri
uppskerutíðinni. Þrjár meginorsakir liggja til þessarar staðreyndar:
1) Stórfelld kaup Breta á kartöflum.
2) Stórfelld fæðukaup Breta á matsölustöðum hvarvetna um
landið.
3) Léleg uppskera.
í áróðursfregnum Breta er gert
mikið úr ]iví, hve eindregið fylgi
samveldislöndin veiti brezka mál-
staðnum. Ekki virðist pó lirifning
in fyrir styfiöld Breta vera mikil
í Suður-Afríku, ef dærna má eftir
því, að um mánaðamótin ágúst-
september báru þjóðemissinnar
fram á þingi Suður-Afríku tillögu
þess efnis, að fordæma striðs-
pólitik Smuts-stiórnarinnar iog að
leita skyldi þegar eftir friðarsamn
ingum við Þýzkaland og Italíu. Og
var tillaga þessi felld með aðeins
18 atkvæða meirihluta, 83 þingmenn
greiddu atkvæði móti henni en 65
með. ,
I Þjóðernisflokknum, sem stjórnað
er af Hertzog hershöfðingja og Dr
Malan, er fjöldi manna, sem eru
einlægir sjálfstæðismenn, en flokks
forustan er mjög hlynnt þýzka naz
ismanum.
I ávarpi sem Kommúnistaflokkur'
Suður-Afríku gaf út í suniar seg-
ir meðal annars:
„í höndum stjómmálamanna og
prófessora hefur sjálfstæðisstefn-
an orðið að hálfgerðum nazisma
Foringjar Þjóðernisflokksins eru
langt frá því að vera andstæðir arð-
ránsskipulagi, en þeir berjast fyr
ir þvi að fá stærri hluta af ráns-
fengnum. Þjóðemisflokkurinn berst
. gegn sameiningu allra þjóða Suð-
ur-Afríku, hvítra og svartra, og er
Síðustu árin hefur verið haldið
uppi stöðugum áróðri fyrir aukinni
kartöfluræktun. Því hefur verið hald
ið fast að þjóðinni að hún yrði að
fæða sig sjálf hvað v þessa vöru
snerti. Áróður þessi hefur borið
æskilegan árangur. Síðastliðið sum-
ar, var kartöfluuppskera mjög góð'
enda fór svo að framboð á kart-
öflum var öllu meiri en eftirspum-
in. Af þessu ætti að mega álykta
að með núverandi .kartöfluneyziu
fullnægi framleiðslan eftirspurn-
(inni í meðal ári. Annað mál er það
að sennilega gæti ahnenningur frek-
ar bætt fæði sitt en hitt, nieð því
að vinja sig á meiri kartöfluneyzlu
en tiðkast hefur til þessa.
þessvegna ekki fær um að stjórna
frelsis- og sjálfstæðisbaráttu lands-
ins. Hann berst gegn styrjöldinni,
en ekki vegna hagsmuna þjóðanna
í Suður-Afríku, helduir í þágu hins
nazistiska Þýzkalands.
Baráttan fyrir friði og sjálfstæði
landsins er hlutverk sameinaðs
verkalýðs allra þeirra þjóða og
kynþátta er Suður-Afríku byggja“.
í sumar hefur uppskeran verið
léleg.
Af reynslu síðasta árs mætti þvi
búast við að framboð mundi ekki
fullnægja eftirspum allt árið, en
undir öllum eðlilegum kringumstæð
um ætti ekki að koma til þurrðar
á kartöflum fyrr en siðari hluta vetr
ar.
Þeir örðugleikar, sem nú þegar
eru á því að fá kartöflur, stafa
því áreiðanlega fyrst og fremst af
því að Bretar hafa keypt upp kart
öflur í stóruni stíl.
Þessi kaup þeirra voru lengi vel
látin afskiptalaus með öllu, fyrst
þegar Þjóðviljinn benti á að i ó-
efni væri komið hóf ríkisstjómin
einhverjar ráðstafanir til þess að
koma í veg fyrir að áfram yrði
haldið á þessari braut, vJg skal
að sinni ósagt látið hvort ráðstaf-
anir þær koma að nokkm haldi, því
er að minnsta kosti mjög almemit
haldið fram, að til séu þeir menn
og þeir ekki allfáir, sem sýni það
litla þjóðhollustu að selja Bretum
þessa vöru bak við lög og rétt.
Víst er um það að ekki er það
óvenjuleg sjón að sjá Bretabila á
götiun borgarinnar hlaðna islenzkum
kartöflum.
Um þann skaða sem orðinn er
verður ekki bætt, en hver sá maður
sem selur hinurn erlendu óvelkomnu
gestum þær vörur sem þjóðin ekki
getur misst, fremur glæp gagnvart
þjóð sinni.
Fiskur, kjöt og mjólk eru þær
einu matvörur, sem við framleiðum
meira af en þjóðin þarf til neyzlu,
þær viirur getum við selt Bretum,
en við sölu kartafhia og annarra
slíkra vara ætti að liggja strangt
bann, banin sem hver .einasti ís-
lendingur ætti að gera sér skylt að
hlýða.
Nógu inargháttað er það ranglæti
sem við verðum við að búa frá
hálfu Breta, þó ekki séu þeir látn
ir éta okkur á húsgang.
Stnábamaskóli
minn i Ausfnr-
bænum
hyrjar 1. október.
Talið við mig sem fyrst kl. 10—12
í síma 4191.
Krístín Björnsdóffír,
SafMið áskrifendim
SansætM M
ROslnm luars-
sn SHÉoan
Það var þéttskipað á Skjaldbreið
i fyrrakvöld, þegar Rósinkranz Á.
lvarssyiji var fagnað þar sextugum.
Hvert sæti var skipað ungum og
gömlum samherjum, allt frá all-
mörguim meðlimum Æskulýðsfylking
arinnar, sem á þessurn degi gerði
Rósa að heiðursfélaga, og tilelztu
brautryðjenda íslenzku verklýðs;
hreyfingarinnar, þeirra Ottós N.
Þorlákssonar og Péturs G. :Guð-
mundssonar.
. Andrés Straumland stýrði hóf-
inu og flutti sjálfur ræðu fyrir
minni heiðursgestsins. Tók svo hver
við af öðrum. Töluðu þarna Bjöm
Bjarnason, Steinn Dofri, Einar 01-
geirsson, Ottó Þorláksson, Svavar
Guðjónsson, Hendrik J. S. Ottós
son, Steinþór Guðmundsson, Jón
Rafnsson. Voru margar af ræðunum
hinar fjörugustu.
En bezt var þó ræða, sem af-
mælisbarnið flutti sjálft. Nokkru ef>
ir miðnætti tók Rósinkranz Á. ívars
son sjálfur til máls og sagði nokk-
uð af æfisögu sinni, frá uppeldinu
5! litla kotinu á Rauðasandi í Bhrða
strandarsýslu, fyrstu kynnunum af
sjónum, siglingunum erlendis og
kynningunni af norsku verklýðs'
hreyfingunni. Sú ræða hefði átt skil
ið að vera skrifuð niður orðrétt.
Væri öskandi að Rósi fengist til að
Framhald á 4. síðu.
bBtuUr iiii mm æi
selur allshonar inalendar ulrur. lií begar eru eftirtaldar ulrur ö Uoðsföluni:
Salfsíld, kryddsíld o$ sykursölfud síld
Verð: Saltsíld kr. 54,00 heíl tunna
Krvddsíld — 65,00 — —
Sykursöltuð síld — 60,00 — —
Þeír sem óska, geta fengíð síídína umsaltaða í smærrí
ílát, sem þeír leggja tíl sjálfir, og er verðíð þá:
Saítsíld 0,18 pr. stk. (eða ca. kr, 51,00 ínníh, í 1/i tn:)
KrYddsíld 0,20 — — ( — — — 65,00 — —- —)
Sykursölt-
uð síld 0,19 — — (------------— 60,00 —-----------—)
Síldín er öll valin.
Ókeypís uppskríftir eftír fr. Helgu Sígurðardóttur um
matreiðslu síldarinnar.
Hvífkáf sem ekkí hefur náð að mvnda höfuð en
er tílvalið tíí gevmslu með þvi að þurka það
eða salta verður selt á 0,28 kgr, og mín ist
5 kg. í eínu.
Salffiskur
Verð kr. 27.50 pr. 25 kgr.
— 54.00 -- 50 —
Síðar er von á fleírí vörufegundum svo seyn; Rófum, karföflum, slátrí mafreiddu
og ómafreíddu, sviðum, mör, ódýrarí salffiskí, hrossafeífi, hákarli og fleiru.
Tr^ppa og folaldakjöf;
Mínnst selt í eínu % hlutí úr skrokk.
Verðíð: Nýtt kjöt frampartur 1.30 kg., lærí 1,50 kg.
Reykt kjöt — 2.00 — — 2.20 —
Þeir, sem þess óska, geta fengíð kjötíð saltað annað-
hvort í ílát sem þeir leggja tíl sjálfír eða
kaupa á staðnum.
Ókeypís uppskríftír um geymslu og matreíðslu á
kjötínu, eftír fr. Helgu Sígurðardóttur.
Dilkakjöf í heílum hroppum.
Verð: 1. fl. 2,15 kg., 2. fl. 2,05 kg., 3. fl. 1.90 kg.
Saltað verður fyrír þá sem þess óska í ilát, sem þeír
leggja tíl sjálfír.
Sfeínbífsríklíngur
Verð pr. kgr. kr. 1,60, óbarínn.
Mínnst selt 5 kgr. í eínu.