Þjóðviljinn - 28.09.1940, Side 1

Þjóðviljinn - 28.09.1940, Side 1
VILIINN V. AJBGANGUK. LAUGARDAGUR 28. SEPT. 1940 220. TÖLUBLAÐ Sóknín fyrír Þjóðvilj* ann 6 nýir áskrífend ur á fveim dögum Þjóðvjljanum bætast nú ,nýir áskrifendur með degi hvierjum. 1 fyrradag komu 3 og 1 gæx eftur 3. Eru þá komnir 57 nýir áskrifendur i september. Enn ct hægt að fá marga nýja áskrjfendur. Pað er ráð að ger- ast skrifendur nú strax. Daglega fiytur Þjóðviljinn mikilvægar fréttir og greinar, sem menn ekki mega missa af . Jafnframt ættu velunnarar blaðsins að herða söfnunina fyx- ir blaðið á vinnustöðvunum. Tak ið söfnunarlista á afgreiðslu blaðisnis. Gerið hverja vlnnustöð að vígi fyrir Þjóðviljantn. Breek hernadaryfíirvöld hindra þar með að fo$araflofínn gefi haldið áfram sförfum. Ríkíssfíórnín hefur ekkí samþykkf þeffa ofbeldí Ef Bretar láta ehkí undan í þessu máli kostar þad fjandskap hvers eínasta Islendíngs Áskell Löve hefur hiotið náms- styrk, sem sænska ríkið veitir ár- lega íslenzkum stúdent ti'l náms í Svípjóð. Það þarf ekki að ræða það við neinn Islending, hvað rán loft- skeytatækjanna þýðir fyrir togar- Hausfmarkaður KRON Sfórfeld filraun fíl þess að draga úr dýrtíðínni Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis hóf í gær nijög merkilega nýbreytni í verzlunarháttum. Nýbreytni þessi er í því fólgin, að gefa almenningi kost á að kaupa innlendar vörur í sem upprunaleg- ustu ástandi, sem líkast því, er neytendur kaupi beint frá bændum eða sjómönnum. Þarna verður á boðstólum óbarinn harðfiskur, síld í tunnum, hrossakjöt nýtt og reykt o fl. o. fl. Sem dæmi um hvaða árangri þannig er hægt að ná, má geta þess að riklingur er seldur þarna á 1.60 kr. kg. en í búðum kostar sama vara barin og innpökkuð 3,30 kr. kg. Reykt hrossakjöt kostar 2 kr. til 2.20 kg. Nýtt hrossakjöt 1,30 kr. til 1.50 kr. kg., en áður hefui- það verið selt hér í bænum á kr. 1.80 kg. eða meira. Síldartunnan kostar 54 kr., en síldarútvegsnefnd býður 1 part úr tunnu á 20 krónur. Einnig mun verða gerð tilraun til að fá fryst slátur flutt utan af landi, eins og kunnugt er er verð á þeim stórum lægra út um land ið en hér, enda er Reykjavíkurverðið hreinasta okurverð. óvíst er þó hvort samgöngur leyfa að þetta verði framkvæmt nema í smáum stíl. Baráttan við dýrtíðina á að vera hlutverk neytendanna sjálfra. Með samtökum eiga þeir að taka verzl- 'unina í sínar hendur, og ráða þannig í senn álaginu, vörugæðum og dreifingaraðferðuin. Þessi Ieið neyt- Brezka hervaldið hefur framkvæmt fyrirætlun sína gegn ís- lenzku togarasjómönnunum. Brezkt hervald hefur þrátt fyrir mót- mæli sldpstjóranna látið taka loftskeytatældn úr þeim íslenzkum togurum, sem síðast voru úti og nú voru að koma heim. Þakkimar, sem t. d. togarinn Þórólfur fékk fyrir að bjarga 30 skipbrotsmönn um í ferð sinni, vom að hann var rændur loftskeytatækjunum, þýð- ingarmestu björgunartækjunum fyrjr sig og aðra, sem hann hefur. íslenzku yfirvöldin segja, að „samningum” sé ekki lokið.Brezka hervaldið bíður auðsjáanlega ekki eftir neinum samningum. Það læt- ur kné fylgja kviði, fyrst það einu sinni hefur lagt okkur undir sig. Stjórn Farmanna- og fisldmanasambandsins ásamt stjórnum allra sjómannafélaga í Reykjavík og Hafnarfirði höfðu fund í gær kl. 6, til að ræða hið afaralvarlega viðhorf, er skapazt hefur fyrir íslenzku sjómannastéttina við töku loftskeytatækjanna og þarafleið- andi stöðvun flotans. Vóru allir einhuga gegn þeirri kúgun, sém þjóðin er með þessu beitt. Kosin var fimm manna nefnd til þess að fara á fund ríkisstjóra arinnar og ræða þetta mál við hana. ana. Fyrsta afleiðingin verður su, að þeir sigla alls ekki, því sam- kvæmt lögum er þeim bannað áð fara úr íslenzkri höfn án loft- skeytatækja. Og þessi lög styðjast við brýnustu nauðsyn. Það er ó- verjandi að láta togarana sigla án loftskeytatækja. Enska hervaldið er því með of- beldi sínu og yfirgangi að stöðva íslenzka togaraflotann. Það stöðv- ar þann flota, sem Islendingar hafa nú aðalvinnu sína af, — floí- ann sem framleiðir meira en þriðj- ung af útflutningsverðmæti lands- ins, — flotann, sem hefur fært ensku þjóðinni björg, þrátt fyrir allar hættur, — flotann, sem bjarg að hefur lífi hundraða af sjómönn- um Bandamanna. Þetta er gert undir því yfirskyni að hugsanlegt sé að loftskeyta- tæki togaranna verði notuð af mönnum til að gefa Þjóðverjum leiðbeiningar. Engar sannanir eru lagðar fram fyrir neinu slíku. Að- eins gerræðið eitt ræður. Eini stuðningurinn, sem það fær, er frá þeim móðursjúku vesalingum, sem eru svo blindaðir .af ofstæki að þeir stimpla saklausa menn eins og Sigurð Finnbogason sem þýzka njósnara, jafnvel þó Englendingar sjálfír verði að viðurkenna sak- leysi þeirra. Þessir landráðamenn í þjónustu enska hervaldsins hrópa sí og æ um þýzka njósnara og æsa þannlg beinlínis enska hervaldið gegn Islendingum. Hinsvegar veit hver maður, að ekkert er ólíklegra, en að nokkur íslenzkur togaramaður væri svo vitlaus og óskammfeilinn að gefa sig að slíkum glæpum. Öll íslenzka þjóðin mótmælir þessu ofbeldi. Islenzka ríkisstjorn- in verður að gerbreyta um stefnu gagnvart enska hervaldinu, ef það ekki táfarlaust lætur af þessu of- beldi. Það verður að láta ensku yfirvöldin vita það og finna að fjandskap allrar íslenzku þjóðar- innar skuli þau hljóta fyrir svona aðfarir. Og það skuli og gert kunnugt um víða veröld, hvernig enskt hervald leikur þá þjóð, sem það hefur sagt heiminum að það hafi hertekið til að vernda. Það eru til Englendingar og ís- lenzkir þjónar þeirra, sem verja slíkar aðgerðir með því að England sé að berjast á móti fasismanum. Það er ekki hægt að blekkja neinn heilvita og heiðarlegan mann með slíkum þvættingi. Hver trúir því að það England, sem kúgar 300 milljónir Indverja á fasistavísu, það England, sem hefur Chamber- lain og Halifax, beztu hjálparhell- ur Hitlers og Mussolini, í stjórn, — sé að berjast á móti harðstjóm. Þegar enska þjóðin hefur þurrkað burt auðmannastétt sína og gefið Indverjum og öðrum kúguðum þjóðum Bretaveldis frelsi, — þá skulun; við trúa því, að England berjist gegn fasisma, — en fyrr ekki. — Enn sem komið er berst enska stjómin fyrir kúgun og beit- ir kúgun, eins og við Islendingar nú fáum að kenna á. Eigum við að þola þessa kúgun án þess að gera það, sem stendur í valdi okkar, vopnlausra og fálið- aðra, að vinna gegn henni? Nei, svo gersamlega mega Islendingar ekki láta merja úr sér manndóm og frelsisþrá. Og eitt getum við þó alltaf gert. Við getum gert „fimmtu herdeild” Bretanna hér á landi áhrifalausa. Við getum út- rýmt áhrifum Bretasleikjanna, blöðum þeirra og áróðurstækjum af heimilum íslendinga og hafizt handa fyrir alvöru til að þurrka burt áhrif þeirra af alþingi og ríkisstjórn. Og í því eiga Islendingar að vera allir eitt. endasamtakanna er eina leiðin, sem fær er, eins og sakir standa, til þessa að tryggja sannvirði á vör- ur almennt. Neytendur í Reykjavík, Hafnar- Framhaíd á 4. síðu. Sannlmr in MHO landaln nzhaiands, Italln od lanan nHlnr i Bnriin Víðsjár míllí Bandaríkjanna og Japan Samningur um náið bandalag milli Þýzkalands, ftalíu og Japan var undirritaður í Berlín i gær. Kveður samningurinn á um sam- vinnu þessara ríkja á stjórnmálasviðinu og í viðskipta- og hemað- armálum. Það er tekið fram, að samningurinn skuldbindi ekki Þýzkaland og Italíu til þátttöku í Kínastyrjöldinni og heldur ekki Japan til styrjaldar gegn Bretum. Hinsvegar er það ákvæði í samningnum, að verði ráðizt á eitthvert hinna þriggja landa af ríki, sem nú er hlutlaust, skuli þau verjast slíkri árás öll sameiginlega. Með samkomulagi þessu viðurkennir Japan forystuhlutverk Þýzkalands og Italiu í Evrópu, en Þjóðverjar og ítalir viðurkenna forystuhlutverk Japana í því starfi að koma á nýrri skipun í Asíul Samkvæmt brezka útvarpinu er litið sva á samning þenin,aji í Lon- dan, að hann eigi fyrst og fremst að beina athygli þýzku og ítölsku þjóðanna frá þeirri staðreynd, að ekki hafi tekizt áð ljúka ’stríðinu á skömmum tírna eins og þelm hafi verið lofað af valdhöfunum. Hvað snertir ákvæðið um ríki, sem enn eru hlutlaus, en kumna að ger- ust þátttakendur í styrjöldinni, imtnl það einkum miðast við Bandaríkin. Stjórnmálamenn og blöð i Bahda- ríkjunum fara nú ekki dult með fjándskap í garð Japan, og hafa ráð stafanir verið gerðar gagnvart út- flutningi Bandaríkjanna tll Japan, sem brjóta i bág við hlutleysis- login í Bandaríkjunuim, eln í þeim er gert ráð fyrir sömu réttindum til handa báðum styrjaldaraðiljum í viðskiptum við þjóðir sem eiga í stíði. Otflutningsbaim það á brotajáml, sem genguir i gjld^ i Biandarfkjunum 15. okt. kemur mjög hart niður á Japönum, er undanfartn ár hafa flutt inn mjög núkið af jámi það- an. Frh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.