Þjóðviljinn - 28.09.1940, Síða 2
Lauigardagur ,28. september .1940,
fJÖÐVILJINN
tJtgefandi:
Sameiningarflokkur aljgýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Eitstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Bitstjórn:
Hverfisgötu 4 (Víkings-
prent) sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
Askriftargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr.
2.50. Annarsstaðar á land-
inu kr. 1,75. I lausasölu 10
aura eintakið.
Víkingsprent h.f., Hverfisgötu
4. Sími 2864.
í fófspor Hfffetfs
Fregnirnar uin kúgun nazismans
í Noregi koma engum sósíalistum
á óvart. Og íslenzku afturhalds-
blöðin eiga nú erfiðara en nokkru
sinni fyrr með að verja aðferðir
Hitlers.
Mofgunbl. hefur venjulega gengið
ska'rpast fram í - því hingað til.
Það kenndi kommúnistuim ríkis-
þingsbrunann, — eins og Hitler
gerði. Og það var auðséð hvað
blaðið nieinti er það spurði hvort
líka ætti að bíða hér með aðgerð
ir gegn kommúnistum, þar til þing-
húsið logaði.
Morgunblaðið birti fréttina um
innrásina í Austurríki með aðstoð
„fimmtu herdeildarinnar“, þar sem
fagnaðartíðindi um sameiningu
Þýzkalandis. Kúgun Austurríkis-
manna og útþurrkun lýðræðisins var
aðeins fagnaðarefni afturhaldsins hér
heima. Það heimtaði blöð verka-
lýðsins bönnuð, ef þau dirfðust að
hallmæla Hitler.
Innrásin í Spán og landráð
„fimmtu herdeildarinnar“ þar voru
áfturhaldinu hér alveg sérstakt
fagnaðarefni. Meinsærismennirnir
FranoD & Go. voru taldir þjóðhetjur
Spánar, en farvigismönnum þjóð-
frelsisins og lýðræðisins lýst sem
skril. Og þegar Hitler og Mussolini
Chamberlain og Blum höfðu Ioks
í sameiningu murkað lífið úr lýð-
ræðinu spánska, þá kvað við óp-
ið frá afturhaldinu hér í Alþýðu-
flokknum: Við verðum að banna
starfsemi kommúnistanna hér heima^
Það var lærdómurinn sem ritstjóri
Alþýðublaðsins dró af falli Baroe
lona.
Svo kom Miinchen — og fagnað-
aðaróp afturhaldsins gullu enn við
yfir hrun isíðasta vígis lýðræðisins í
Tékkóslóvakíu. Og þegar Þjöðvilj-
inn þá sagði sannléikann um hlut-
verk Chamberlains, sem hafinn var
upp til skýjanna, þá ætluðu borg-
arablöð af göflum að ganga.
Svo hófust ofsóknirnar gegn kom-
múnistum í Frakklandi. Það var
„fimmta herdeildin“, franska aftur
haldið, bandamaður Hitlers, sem
þar var að verki. Með ofsóknum
þessuim var verið að gera úilægan
sterkasta forvörð lýðræðis og frels
is í Frakklandi franska Kommún-
istaflokkinn. Þegar það hafði ver-
ið gert veitti Hitler auðvelt að
þurrka lýðræðið og þjóðfrelsið út
í Frakklandi með aðstoð afturhalds
ins þar, manna eins og Petain,
Weygand og síðast en ekki sízt
Laval ,sem hefur álíka afstöðu í
Frakklandi og Hriflu-Jónas \ hér.
Þættír út íslenzkrí stjórnmálasögu:
T. DTANBABBSHENN
I síðustu blöðum hefur örlítið ver
ið talað um innangarðsmenn og
gerði þeirra, og er nú rétt að minn
ast með nokkrum orðum á utan*
garðsmenn.
Þess er þá fyrst farið á leit við
þig lesari góður, að þú gerir þér
ljóst, hvort þú ert ,staddur utan
gerðisins eða innan þess.
Eins og sýnt hefur verið fram á
ætluðust þeir Gerðismenn til þess,
að allir kjósendur v Sjálfstæðis-,
Framsóknar og Alþýðuflokksins
yrðu taldir innangarðsmenn, ,það
voru sósíalistar einir og nazistar, ef
einhverjir eru, sem áttu að njóta
þeirrar sæmdar að vera utangarðs.
Vér beinum máli voru fyrst til
verkamanna.
Nokkrar þúsundir þeirra hafa kos
ið hina ábyrgu flokka og nú er
rétt að þeir athugi hvorumegin gerð
isins þeir eru staddir, og hvoru
megin þeir vilja vera.
Þið minnizt þess verkamenn, hvað
fram hefur komið við ykkur síð-
an Gróugerði hið nýja var reist.
Kaup ykkar hefur hækkað um
27o/o. Verðlag á innlendri vöru hef
ur hækkað um 60—100o/o. Líku máli
gegnir um erlenda vöru.
Með ö,ðrum orðum, kjör ykkar
hafa versnað og það mjög veru-
lega, Möguleikar ykkar á að lifa
af launum ykkar, þó þið hafið
vinnu, þverr sífellt, og þetta gerist
stig af stigi eftir fyrirfram gerðu
kerfi, sem innangarðsmennirniir
bjuggu til og kölluðu gengislög.
Atvinnuástandið hér í Reykjavík
og raunar víðar er með þeimhætti
að hundruðum saman mundu menn
gainga atvinnulausir, ef ekki væru
óvelkomnir og hættulegir gestir í
landinu. En fátt er svo illt að ein-
ungi dugi, og [þessir lóvelkomnu
gestir hafa veitt ykkur vinnu.
En þegar þið , fenguð vinnuna
brá svo við að verulegur hluti launa
ýkkar var. greiddur í kvittunum fyr
ir gömul útsvör, svo freklega var
gengið fram! í þessari innheimtu að
bókstafur laganna var brotinn af
sjálfum yfirvöldum bæjarins ogvar
hann ykkur þó nógu óhagstæður, að
því er okkur ufanearðsmönnum
finnst.
Til þess að þið eigið betra með
að átta ykkur á hvoru megin þið er
uð við garðinn, er réttara að segja
ykkur frá því, að á sama tíma, sem
útsvörin eru tekin af ykkur með
þeim svívirðilega hætti sem þið
þekkiö, þá fær einn af þingmönn
um hinna ábyrgu, /naður sem er
einn af máttarstólpum Sjálfsæðis
flokksins, eftirgefnar Hi af sínum
útsvarsskuldum, og hundruðum sam
an skulda Gróugerðismenn útsvör
sín til bæjarins án þess nokkuð sé
aðhafzt um innheimtuna.
Finnst ykkur nú verkamenn, að
þið séuð sama megin við gerðið
og þingmaðurinn, sem ^fékk eftir
gefna 3/4 af útsvarsskuldum Sín-
um?
Þið svarið áreiðanlega allir nei
og aftur nei. Garðurinn um Gróu-
gerði íslenzkra stjómmála var hlað
inn til þess að vemda hagsmuni
yfirstéttarinnar á íslandi á kostnað
ykkar, en í fullkominni trú og
Það voru einmitt mennirnir, sem
hæst töluðu um að þurrka yrði
kommúnismann út i • Frakklandi,
sem bezt hjálpuðu ,Hitler til að
þurrka Frakkland út.
Og nú níðist Hitler á Noregi á
sama hátt og Austurríki ag Tékkó-
slóvakíu áður. Morgunblaðið telijf
það vafamál, hvort betra hefði vejr
ið að gera „samkomulag við Þjóð-
verja“ og bjarga með því í bili
„einhverri glætu af mannréttindum
í landinu“. — Norska þjóðin er
ekki í vafa um hvað rétt hefur
verið að gera. Hún 'er í jafn litlum
vafa um það eins og spánska þjóð-
in, tékkóslóvakiska eða austurískh
þjóðin, — þjóðimar, sem aftur-
haldið hér hefur fagnað yfir, er
þær voru kúgaðar undir ok Hitlers.
Og finnsku fasistarnir, eftirlætis-
goð þjóðstjórnarhersingarinnar hér
á landi eru heldur elkki í neinum
vafa um hvernig þeir eiga að
hjálpa Hitler til . að bæla niður
frelsishreyfingu norsku alþýðunn-
ar, eins og þýzka hervaldið áður
hjálpaði þeim til að bæla niður
frelsishreyfingu finnsku alþýðunn-
ar. ,
íslenzka afturhaldið, — forustan
í þjóðstjórnarflokkunum — reynir
nú að sverja Hitler af sér, af því
nú er ekki aðeins hin róttæka verk-
lýðshreyfing, á móti honum, heldur
á fyrri bakhjarl hans, enska auðvald
jið, nú í stríði við hann um heims-
völdin — og íslenzka -.afturhaldið
vill koma sér vel við enska auð-
valdið.. En um leið iog það afneit-
ar honum í orði, fetar það í fót-
spor hans á borði.
Hitler banna&i í Norer/i að kjósa
kommúnista i tnmaðfjrstöðuf i iverk
lýðsfél ögumnn. Pjóðst jórnarflokk-
arnir hér em með samscefi í gangi
í sama skyni. Hitler hóf ofsóknim-
ar í Þýzkalandi / með ríkisþings-
bruna og banni á Kommúnistaflokkn
um. Þjóðstjómarflokkarnir eru hér
að reyna að komast í humátt á
eftir honum.
Æsingamar gegn kommúnistum og
allri róttækri verklýðshreyfingu eru
eymamarkið á „fimmtu herdeild“
fasismans í öllutm löndum. Það að
ofsækja kommúnista og svipta þá
að einhverju leyti mannréttindum
er fyrsta sporið til fasismans í
hverju lahdi, — og það spor er
venjulega stigið undir yfirskyni lýð-
ræðisins, eins 'Og fimmta herdeild-
in franska, þjóðstjórnarhersingin
þar, sýndi bezt. Og það sp-or var
’stigið í Frakklandi með fullu sam-
þykki Chamberlains.
íslenzka þjóðin má vara sig. Við
völdin sitja hér menn, sem hafa
það að fremsta áhugamáli, að vinna
þau verk, sem allsstaðar hafa leitt
til 1 falls lýðræðis og þjóðfrelsis,
—menn, sem enn (-feta í fótspor
Hitlers, þó þair með vörunum nefni
frekar fornan vin hans, Chamber-
lain.
Fyrsta sporið til að tryggja lýð-
ræði vort og þjóðfrelsi er því að
korna þessari einræðisstjórn frá,
láta lýðræðið og mannréttindin
njóta ,sín á Islandi, tryggja afkomu
og frelsi alþýðunnar og varðveita
sjálfstæði og þjóðerni Islendinga.
dyggð við þá blekkingapólitik, sem
Jónas frá Hriflu h-efur ætið rekið,
átti að telja ykkur trú um að þið
og ykkar hagsmunir væru innan
garðs, utangarðs væru bara Rússar.
En við skulum líta á fleiri lág-
launastéttir en þær, sem í dag-
1-egu tali eru kallaðir verkamenn.
Allar hafa þær sömu söguna að
segja um síversnandi lífskjör, um
skipulagsbundna lækkun á . lífs-
möguleikum. Sumar þessar stéttir
eins og t. d. verzlunarmenn gátu
ekki einu sinni fengið innangarðslög
gjafana til þess að ákveða þeim
þá lítilfjörlegu launahækkun, sem
flestar þó fengu.
Það er því ástæða til fyrir alla
launþega að hugleiða hvort ;þeir
séu taldir utangarðs eða inuan, og
hvorumegin þeir vilji velja sér
stöðu.
Naum-ast getur hjá því farið, að
þeir geri sér ljóst að utangarðs
eiga þeir stöðu, þar hlýtur þeim
að vera ljúft að vera, því undantekn
ingarlítið eru þeir heiðarlegir menn.
Þá er ástæða til fyrir smáfram
leiðenduma við sjóinn, sjömenn og
smáútgerðarmenn, að athuga hvar
þeir eru staddir. Njóta þeir sömu
fríðinda og Olafur, Stefán og Jónas,
þessir yfirm-enn Gróugerðisins. Vilja
þeir taka sér stöðu þeim við hlið?
Útgerðarmenn og sjómenn minn-
ast baráttunnar gegn nýju sildarverk
smiðjunni. Minnist þeirra milljóna
sem sú barátta hafði af ykkur í
sumar. Gerið ykkur ljóst að þessi
barátta var háð til þess að innan
garðsmenn gætu ráðið verðinu á
bræðslusíld, það er, skammtað isjálf
ium sérróðann.
Minnist baráttu Ólafs Thors fyrir
að stöðva síldveiðiflotann 1936, ef
ekki fengist það verð er hann taldi
rétt fyrir bræðslusild. Kveldúlfur
var þá fyrst og fremst bræðslu-
sildarseljandi. Ári síðar var Kveld-
úlfur orðinn einn af stærstu bræðslu
síldarkaupiendum. Þá var barizt af
engu minni dug gegn hækkun
bræðslusíldarverðs og sérstakuir
þróttur vair Iagður í baráttuna, þeg
ar að því kom á síðasta þingi
að rætt var u-m að skila sjómönnum
og útgerðarmönnum nokkru af þeim
4—5 kr. sem síldarverksmiðjurnar
græddu á hverju máli /síldar, þá
fyrst var svo langt gengið, að hótað
var að sprengja gerðið, þá lá við
sjálft að stjórnin félh, og ætti af
þessu að v-erða nokkumveginn ljóst
hv-erjar þær líftaug-ar eru, sem
halda gerðinu saman, iog hver þau
vébönd eru sem enginn má fara yf-
ir, ef hann á að geta talizt full-
gildur innangarðsmaður.
Það þarf svo ekki að minna sjó-
m-enn á baráttuna um lifrarhlutinn
o. fl., o. fl. af því tagi.
Undarlega má sá sjómaður vera
sk-api farinn, sem vill telja sig
innangarðsmann, og undarlega má
sá smáútgerðarmaður v-era skapi
farinn, sem vill gista gerði Gróu.
Loks lítum við yfir dreifbýlið í
sveitunum. Því verður ekki nait-
að, að þeir menn Gróu, sem þeim
málum stjórna, hafa sýnt þó nokkra
/viðleitni í að gera hag bænda það
góðan, aö þeim gæti fundizt þeir
vera innangarðs, enda ekki um
hagsmunaandstæðu að ræða milli
t. d. Hermanns og bændastéttarinnar
eins og Ólafs og smáútgerðarmanna
og sjómanna.
Þannig hafa bændur fengið að
njóta þeirrar verðbólgu, sem fram
er komin, að sama skapi sem verka
menn gjalda hennar.
Hitt mun þó flestum bændurn, ljóst
að allur er hagur þeirra á hverf
andi hveh. Ráðstafanir þær, sem
.gerðar hafa, verið á síðari árum dg
áttu að miða að því að efla hag.
þessarar þýðingarmiklu atvinnu-
stéttar, eru allar í molum, en um-
fram allt er hugsandi bændum það
ljóst, að Gróugerðis og utangarðs-
pólitíkin, með öllum hennár
brotnu speglum, er þeim -ekki sam-
boðin. Þetta var Jónasi orðið ljóst
þegar hann gerði hina miklu ör-
væntingarfullu tilraun til þess að
færa út gerði sjtt, — þegar hanin
myndaði þjóðstjórnina — þá er
þeim ekki síður ljóst, að þeirgeta
ekki staðið í einum . garði með
Kveldúlfum þjóðfélagsins.
Það -er vissa fyrir því, að raun
verulega eiga bændur allir Isem
-einn heima utangarðs, vera má þó
að til séu þeir menn í þeirra hópi
er láti telja sér trú um, að þeirra
heimkynni séu innan við garðinn,
og er ekkert við því að segja ann-
að en að óska þeim að þeir upp-
skeri svo sem þeir ;hafa sáð.
Það ætti nú að vera nokkurnveg
inn ljóst, að garður sá, sem þjóð-
stjómin hefur um sig hlaðið
er gerður úr yfirstéttarhagsmunum
einum saman. Það þýðir -að 90 0/0'
af þjóðinni á heima utan hans
Þ(að er hinsvegar fullljóst, að
með falsrökum og blekkingum er
reynt að telja mönnum, sem hags-
munalega eiga heima utangarðs, trú
um að þeir séu innangarðsmenn,
og til þess að styrkja þá í þessa'ri
trú, eru hinir, sem tahð er vonlaust
að hægt sé að blekkja, eltir aí
búrtíkum Gróu, sem fara nartandi
og glefsandi um borgir og bygjgðir.
gerandi hverjum heiðarlegum manni
allt það ógagn, sem þær mega,
fáráðlingar eiga svo að halda, að
af þessu geti þeir þekkt utan-
garðsmenn frá innangarðsmönnum,
enda til þess ætlazt að dylja hin
sönnu takmörk gerðisins.
En þessi takmörk eru þar sem
hagsmuni íslenzkrar yfirstéttar
þrýtirr, og hagsmunasvæði hins vinn
andi fjölda tekur við. En af þvf
þessi takmörk eru svo þröng sem
raun ber vitni, er reynt að telja
þjóðinni trú um að þau liggi utan
um fylgjendahóp hjnna „ábyrgu
flokka“. Það -eru g-ervitakmöiik
Gróug-erðis hins nýja.
Þjóðin -er þegarv ,farin að sjá
g-egnum þessar blekkingar. Hún
skilu-r að fjöldinn er utangarðs. Ut-
angarðsm-aður er nú orðið tignar-
heiti hugsandi -jg heiðarlegra m-anna
— þeirria manna, s-em verða að
bjarga framtíð þjóðarinniar. í næsta
kafla ræðum vér um starfssvið
þeirra og starfsháttu.
>oooooooooooooooo<
Muníd
að fílkynna Þjóðvíljan**
um flufninga í síma
2184.