Þjóðviljinn - 28.09.1940, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.09.1940, Blaðsíða 3
/ ÞJOÐVILJINN Laugardagvr 28. september .1940, SlldarfMsnehl lihur rho f sli! Hún ætlar að úfvcga landsmönnum ódýra sild o$ selur funnuna á 100 hr. þegar KRON selur hana á rúmar 50 kr.! Þaö hafa verið (mikil vand- ræði fyrir íslendinga að fá ó- dýra síld, pó .merkilegt megi virðast. Nú nýlega þóttist síldarútvegs- nefnd ætla að fara að bæta úr vandræðúin þessum og hefur lík- •lega um leið ætlað að reyna að afla sér einhverra vinsælda til að draga úr andúðinni, sem gegn henni hefur skapazt. Og sildar- útvegsnefnd auglýsti — auðvit- að bara í þeim blöðum, er sam- hæfðu spillingu hennar, — að hún seldi sild, fimmtung úr tunnu á 20 kr.! Eða 100 kr. tunnuna!! En á haustmarkaði KRON kost ar heiltunnan af síld 54 kr., eða 51 kr., ief menn leggja til ílátin sjálfir. Hvað skyldi símakostnaðurinn og ferðakostnaðurinn vera mik- ill á síldartunnuna hjá síldarút- vegsnefnd, fyrst hún verður að vera svona dýr? Frá Hafnar- flrðí Svohljóðandi samþykkt var gerð á fundi Verkamannafélagsins Hlíf í Hafnarfirði nýlega: „I sambandi við vinnuathafnir reyk vískra verkamanna á .félagssvæði „Hlif-ar“ ályktar fundurinn að 'ef samkomulagsumleitanir stranda um það að Reykvíkingar hætti vinnu í Hafnarfirði, þá sé rétt að 1. Tilkynna Bretum, Dagsbrún og hlutaðeigandi verkamönnum, að vinna Hlífar-meðlima verði stöðvuð ef ekki fæst hin umbeðna lagfær- ing. 2. Beri tilkynningin ekki tilætluð áhrif verðd samþykkt vinnustöðvun með samþykki trúnaðarráðs. 3. Verði ekki sá árangur af vinnv stöðvuninni, sem áætlað er, • þá hindri Hlífar-meðlimir með vaidi að reykviskum verkamönnum líðist að vinnia í Hafna'rfirði, að fengnu sam- þykki félagsfundar, sem kallaður sé saman til að ræða þetta mál sér- staklega. Kaupum tómar tlöshnr Flestar tegundir. Kaffistofan- Hafnarstræti 16. Safnið áskrifendnm HðshdHi tehDF fil sM Nýmælí I kcnnslunnl breyfíngar á háskólalögunum Rektor Háskólans, dr. phil. Alex- ander Jóhannesson, kallaði fréttarit ara blaða og útvarps til viðtals í Háskólahúsinu og lét þeim J. té upplýsingar um ákvarðanir þær, er gerðar hafa verið viðvíkjandi starfi Háskólans á komandi vetri, svo og annarri starfsemi, sem fengið hef- lur húsaskjól í Háskólabyggingunni. Mennfaskólínn Rúmfrekasti skjólstæðingur Há- skólans verður Menntaskólinn. Hann fær til umráða alla efstu hæðina í norðurálmu hússins, 6 kennslustof V ur, kennarastofu og skrifstofuher- bergi rektors. Á næstu hæð fyrir neðan fær 6. bekkur tvær stof- ur, en fatageymsla verður í kjall- ara. Þar fær Menntaskólinn enn fremur til afnota allstóra stofu til fundarhalda nemenda. Inngöngudyr Menntaskólanemenda eru að vestan verðu á norðurenda hússins. Kennslu stofurnar á efstu hæðinni •munu verða tilbúnar til afnota um miðj- an október og verður ekki unnt að hefja kennsluna fyrr. Vídskípfaháskólínn Þá verður viðskiptaháskólinn flutt /ur í Háskólahúsið og starfar hann þar fyrst um sinn með sama sniði og áður. En ráðgert er að hann verði sameinaður lagadeild Háskól- ans. En til þess þarf lagabreytingu, sem ekki verður gerð fyrr en Al- þingi kemur saman. En þegar er ráðinn fastur kennari við Við- skiptaháskólann með dósentslaunum og réttindum. Fyrir valinu verður Gylfi Þ. Gislason, hagfræðingur. Þá er í tillögum Háskólaráðsins gert ráð fyrir því að hafið verði námi í hagfræði, einnig í sambandi við lagadeild. Námstími til embætiis prófs í hagfræði verði 4^2 ár, en en 3 ár í viðskiptafræði. Nafn há- skóladeildarinnar verði þá: Laga- og hagfræðideild. Nýjar leíðír Engir nýir stúdentar sækja nú til erlendra háskóla, nema 7, sem styrk fá til nám,;s) í Ameriku, en allmargir eldri stúdentar eru nú á heimleið frá Norðurlöndum og Þýzkalandi. Nýju stúdentarnir frá þessu ári eru fast að því 100. Lagði rektor á- herzlu á að blöðin flyttu hinum nýju stúdentum eftirfarandi ráðleggingar frá honum: 1. Innritið ykkur ekki í læknadeild sú 'deild er þegar yfirfull. 2. Viðskiptafræði og hagfræði ættu sem flestir að snúa sér að. 3. Nokkrir stúdentar ættu að J leggja stund á ensku, þýzku og frönsku, með það fyrir augum að nema hér með aðstoð sendikennar- anna, í ieitt eða tvö ár, en síðan náist samningar við erlenda háskóla um réttindi til að taka þar próf Kvaðst rektor fús til að láta persórii lega í té leiðbeiningar við slíkt tám, þeim er til þess hugsuðu. 4. Vilji einhverjir hefja verk- fræðinám með það fyrir augum að halda því síðar áfrairij í Kpupmanna liöfn, ættu þeir að sækja um Bókavörður ráðínn ríð bókasafn háskólans, scm vcrður nú þcgar um 60 þús. bíndí. — Rýmkvaðír námsmöguleíkar fyrír síúdcnia, enda flesf sund lokuð erlendís. Tílraun gerð fíl að hefja þegar í vefur kennslu undír fyrrihlufa háskólaprófs í ýmsum greínum læknisfræði, lögfræði og • guðfræÖi. Alls er gert ,ráð fyrir að bóka- geymslur Háskólans rúmi allt að 200 þúsund bindi., Bókavörður er ráðinn ,dr. Einar kennslu í þeim greinum. Ef nægi- lega margir gefa sig fram, verður það athugað að lokinni innritun hvort hægt verði að hefja þessa kennslu. Samningar eru engir um það, að slí'kt nám verði tekið gilt sem undirbúningur undir fyrrihluta verkfræðingaprófs í Kaupmanna- höfn, en þeirra verður leitað, ef til kemur, og ekki ósennilegt að þeir náist. Vegna bókaskorts og af öðrum ástæðum er aðeins hægt að miða við framhaldsnám í Höfn. Sendíkennarar og sérsfakír kennarar Vegna ástands þess sem nú rikir verða erlendir sendikennarar færri en venja er til. Þó er þegar kunnugt um tvo. Frk. Anna Ostermann kennir sænsku og flytur fyrirlestra um sænskar bókmenntir. Mr. C. Jackson kennir ensku fyr- ir 10 árum síðan var hann kennari við Menntaskólann á 'Akureyri,. Kennari í frönsku verður fyrst um sirrn hr. Magnús Jónsson, en hugsanlegt er að síðar komi fransk- uir sendikennari frá London. Þýzku kennir magister Ingvar Brynjólfsson. Spönsku og ítölsku kennir mag- ister Þórhallur Þorgilsson, flytur einnig fyrirlestra um (bókmennt)ir þessara landa. \ Innra*líf háskólans tpróttir: Gert er/ráð fyrir allmikið auknu íþróttalífi meðal; stúdenta. Leggur háskólaráð til yið íþróttir verði gerðar að iskyldunámsgrein stúdenta fyrstu 2 <háskólaárin og verða ákvæði unipþað í þeim breyt ingum á háskólalögunum,(sem lagð iar verða fyrir .,Alþingi í vetuT. Þang að til ©r (gert ráð fyrir að hægt vérði að. hafa jnokkur áhrif á þátt töku yngstu stúdenaniia i fþróttaiðk- unum, með því ^að binda veitingu háskólastyrks og námsstyrks \ til yngstu stúdentanna því (skilyrði, að þeir stundi iþróttanám , eða sanni með læknisvottorði, að ,^þeir megi það ekki. Nokkur 'óvissa er um það, hvort hægt (verður að fram fylgja þassari kröfu (í vetur, vegna þess að setuliðið hefur sum iþrótta húisin í sínum diöndum. Opinberir fyrirlestrar: Ákveðið,er •að opinberir fyrirlestrar ^ verði haldnir á hvetrjum jsunnudegi, kl. 2. Haf þegar .verið ákveðnir þessir 6 fyrirlestrar: Sunnudaginn 3. nóv.: srigúst H. Bjarnason: Verðmæti mannlegs lífs. Sunnudaginn 24. nóv. jNíels Dung al: Áhrif skammdegisins á heilsu manna. \ 8. desember. Guðmundur .Thorodd san: Krabbamein. , 19. janúar. Magnús (Jónsson: Páll postuli um líf og dauða. 2. febrúar. ölafur/Lárusson: Heind 23. febr. Sigurður Nordal: Gunn- hildur kóngamóðir. Auk þess men ,dr. Þorkell Jó- hannesson flytja mokkra cfyrirlestra um sögu íslands, (Þórhallur Þor- gilsson uni Suðurlandabókmentir ,og dr. Anna Ostermann: .Blad ur Sve- riges kulturhistorie. t Á minningardegi prófessors ,Har- aldar Níelssoiiar, 30. ,nóv., flytur Sigurður N.ordal fyrirlestur (uim trú arlíf séra Jóns .Magnússonar. Á háskólahátíðinni flytur , prófessor Ölafur Lárusson fy.rirlestur (uúi lög- fræðilegt efni. ( Tónlistarlíf. Sdmningur hefur,ver ið gerður við ,þá Árna Kristjánsson 0g Björn Ólafsson vað halda §ex hljóanleika fyrir almenning vj há- tíðasal Háskólans. Verður ( seldur1 aðgangur að þessujm ,hljóm|leikum En sörnu hljómleikarnir jvgrða þó haldnir sérstaklega fyrir nemendur og kennara Háskólans .endurgjalds laust. Bókasafnid Bókasafn Háskólans er,þegar flutt í húsakynni þau, vsam því er ætlað qg er þegar búið að raða því upp. Eru ,það alls 30—.40 þús. bindi. 1 vetur kemur (bókasafn Benedikts S. Þórarin'ssonar og ver því ætl- að sérstakt húsrúm. (Þá ©r ennfrem- lur í ráði ,að fluttar verði af Lands bókasafninu allar fræðibækur ,um Smábarnaskólí mínn I Austurbaenum byrjar- fyíp^t í akt. Talið við mig sem fyrst kl. 10- í síma 4191. Ólaf Sveinsson. -12 Krísfin Björnsdóftír. Cnnur afnof húsnaedís 1 kjallara suðurálmunnar er ver- ið að innrétta .stofur, og verða það kaffistofur stúdenta. Til (athugunar er hvort unnt (verði að hafa þar matsölu að einhverju ,leyti meðan Garður er í hers höndum, en ekki er útséð um vjhvort það tekst. Nokkrum félögum hefur þegar ver ið ákveðinn fundarstaður -í Háskól anum, svo sem vSálarrannsóknarfé- lagi Islands. Læknafélagi Reykjá- víkur, Læknafélagi Islands, yPresta félagi Islands o. s. frv. Loks gat rektor þess, að fyrir sérstaka velvild enska isendiherr- ans fengi Háskólinn ,nú i vetur 250 tonn af kolum á 2 sterlingspund tonnið komið i 'höfn hér. Væri há- skólanum þessi velvild sérstaklega dýnnæt, eins og nú stæði með kola verð, en hinsvegar brýn nauðsyn að kynda vel í húsinu fyrsta ár- ið. Verður ekki annað sagt, en vel sé af stað farið með starfsáætlun Háskólans á fyrsta ári hans' T eigin húsakynnum. Kemur það líka í góðar þarfir, þegar svo lokast leið irr að erlendum menntalindum sem nú er. Þjóðviljinn óskar Háskólanum til hamingju með hin bættu starfs1 skilyrði og stúdentunum og þjóð- inni allri til hamingju með þetta óskabarn sitt, sem nú fyrst gefst kostur á að sýna menningarstarf og menningarlíf, sem ekki varð við kom ið meðan húsnæðið kreppti að. ^m'*«**^m*m^m*<m*m*m*m*m*m2*«'*«*****«'****«**«*m^«*****«***'**} Til helgarinnar «* Lifur og hjörtu SviÖ Rjúpur Buff Gullace Dilkakjöl Alikálfakjöt Blóömör Lifrarpylsa Ö^kaupíélaqiá KJOTBÚÐIRNAR. •X"X"X-x«:~x~x~x-:~:~x*í**>-»:~>\ S.G.T. Binnönpu eiflri dansarnir verða í G.T.-húsínu í kvöld, 28. sept„ kl. 10. Áskriftalístí og aðgöngumíðar frá kl. 2. Símí 3355. Hljómsveít S. G. T. ♦:-:-:*.:-:-x-x.*>*:*.:-:-*:..X"«:-:*.:..:*.x~:~x~x-x-:*.:-:**:**:-:**:-x-x**x**x~:-x-x.*:*.:..x.. Vasaorðabækurnar I íslenzh-ensk oo Ensk-íslenzh fást nú í bókaverzlunum um allt land. Baekurnar seldust upp á fáum dögum, en hafa nú veríð prenfaðar að nýju. Hver sá, sem þessar bæhur hefur í vasa getur gert sí^ shíljanlegan víð Englendínga, án þess að hunna enskt HX*>í»*:-x-x-x-x-:-x-x-x-*x**>*:*í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.