Þjóðviljinn - 17.10.1940, Page 3
PJODVUjJINN
Fimmtudagur 17. október 1940
Kínverskí ríthðfundurínn Lín Yutang iýsir
loftárás á Tsjúnkíng
Raddirfrá
Nfja bóhín hans
Gunnars Beriedíhts-
sonar
Þetta mun Yera 9- bók Gunnars
BenediktssDnar, eftir því sem ég
kemst næst. Þessar bækur hams eru,
sw3 sem annara höfunda nokkuð
misjaí'nar að stærð og gæðum, en
þó öllu ólikari að efni og formi.
Eitt er þó sameiginlegt með þeim
öllum. Höfundur kveður sér alltaf
hljóðs af því að honum liggur eitt-
hvað á hjarta. Eitthvað sem liann
telur miklu skipta að aðrir skilji.
I fyrstu velur hann sér skáldsögu-
formið. Nú virðist það vera trú
margra að skáldsögur hans séu
ekki sérlega merkilegar og hygg ég
•
aðalástæðuna vera þá að boðendur
þeirrar trúar eru ^andvígir efni
þeirra, og tök hans á skáldsögu-
forminu ekki með þeim afburðum,
að menn neyddust til að viðurkenna
þær, hvort sem þeim félli vel eða
illa.
Á ritgerðaforminu hefur Gunnar
aftur á móti svo gott vald, að eng
inn treystir sér þar til að bsra
brigður á isnilld hans, enda er hann
eftirlætishöfundur allra, sem hafa
•
yndi af slíkum bókmenntum, hvar'
í flokki sem þeir standa. En það er
þó ekki hinn látlausi, fyndni og þó
jafnframt alvöruþrungni stíll, sem
gefur skrifum hans mest gildi, held-
ur sá eiginleiki höfundar, að sjá
atburði samtíðarinnar í sögulegu
ljósi og sálfræðilegur og sögulegur
skilningur á samtíðarmönnum hans.
Gunnar getur leyft sér að segja
meiri „skammir“ um aðra menn, án
þess að særa lesandann, en nokkur
annar höfundur. Ástæðan er sú, að
hann mælir af stillingu, sannfær
ingu og skilningi, en ekki af reiði,
æsingu iog misskilningi, sem eru al-
gengastar orsakir skammaskrifa.
Hann virðist geta beitt samskonar
gagnrýni við atburði líðandi stund-
ar og þótt löngu liðnir væru, en um
líðandi stuind eru allar seinni bækur
hans skrifaðar. Þetta er því merki-
' legra, sem bækurnar eru áróðurs
og ádeilurit. Það er líkast þvi að
hann geti samtímis staðið í or-
ustu og vegið á báðar hendur og
verið utan við, sem hlutlaus áhorf-
andi. Og Gunnar berst af dreng-
lyndi víkingsins, sem ber blak af
andstæðingi ef ranglega er að hon-
uim sótt, en heggur þó öllum öðrum
stærrá og hittir vel.
1 þessari bók njóta höfundarkostir
Gunnars sín e. t. v. betur en nokkru
sinni fyrr og er það furðulegt, þar
sem tilefni hennar hefur brjálað
fleiri hugi hér á landi, .en nokkrir
aðrir atburðir. Beztu ritgerðirnar
eru „Mínir menn“, *Trúin á van-
trúna“ og „Við kölium kúgunina
Finnland“, en vafasamt er það hvort
Sigfús Halldórs er það mikil stærð,
að ástæða váeri til að taka hann
með og þó má hann gjarnan vera
þar sem fulltrúi allra þeirra, sem
gengu frá ráði og rænu á þessum
tímum, vegna þess að þá skorti
gagnrýni og heilbrigða skynsemi,
en stjórnuðust raunverulega ekki
af slæmum hvötum.
Verði þessi bók ekki talinmerki-
leg þegar stundir líða, þá verða
þeir menn, sem hún fjallar um ekki
taldir mikils virði og samtíð okk-
lesendum
ar ekki talin þess verð að kynnast
henni.
Á okkar tímum er það talinn hátt-
ur margra áróðursmanna, að ljúga
svo oft og svo ósvífið að fólkið
taki loks að trúa. Þá hefur Gunnar
valið sér það hlutskipti að segja
sannleikann svo vel að mennverði
að skilja.
H. S.
Frá gömlum
alþýðuflokks-
manni
Ég minnist þess að Alþýðublaðið
var mitt uppáhalds blað. En þá var
það málgagn til memnngar sinni
stétt, þá barðist það fyrir málefnum
lýðræðis og hugsjóna, og naut fylg-
is fjöldans. En nú er swo komið
að maður ber kinnroða fyrir því,
að það skuli kenna sig við alþýð-
una.
Hundruðum álþýðufólks var vikið
úr Alþýðuflokknum, einmitt því
fólki, sem vildi halda áfram barátt-
unni fyrir hinum upphaflegu hug-
sjónum. Það voru lau’hin, semmarg-
ir tryggustu flokksmennimir fengu
fyrir langa og fórnfúsa þjónustu.
Mig hefði ekki grunað það, að mér
yrði gert ómögulegt að fylgja Al-
þýðufl. eftir meir en tveggja ára-
tuga starf i hreyfingunni. Það eru
ekki kommúnistar, sem hafa eyði-
lagt Alþýðuflokkinn og gert hann
að þeirri hryggðarmynd, sem hann
nú er, — það er verk núverandi
foringja Alþýðuflokksins og engra
annara. Það var Skjaldborgin, sem
rak þróttmesta hluta flokksins, og
veslast nú upp fylgislaus og fyrir-
litin.
Til verkamanna, fj'rrverandi flokks
bræðra minua í Alþýðuflokknum og
annara vildi ég segja þetta: Hugsið
þið sjálfir um hagsmunamál ykkar,
en fylgið ekki í blindni pólitiskum
leiðtogum. Þó að við séum máttlitl-
ir einn og einn megurn við aldrei
gléyma þvi, að við erum fjöldinn,
við getum verið sterkasta valdið I
landinu, ef við höldum saman.
ooooooooooooooooo
Dregið var í gær á skrifstofu lög-
manns í happdrætti til ágóða fyr-
ir sumardvöl bama, og komu upp
eftirfarandi númer:
1. Hestur 1148
2. 1 tonn kol 4195
3. Tjald, bakpoki,
svefnpoki, prímus 2935
4. Málverk (G. Ein.) 6844
5. 1 stóll 2546
6. Bakpoki, ferðaáhöld 1015
7. y2 tonn kol 3705
8. Farmiði með m. s.
Esju frá Rvík til Akur-
eyrar 7190
9. i/2 tonn kol 7977
10. Rit J. Hallgrímss, 1309
11. Borð 446
12. Ferð frá Akureyri til
Reykjavikur í bíl 2743
Vinninganna sé vitjað á skrif-
stofu Rauða Krossins kl. 1—4.
OOOOOOOOOOOOOOOOO'
HatmirsKir uerKa-
itn senía Pidd-
Mmu k tr.
ÞjóðviljanUm bánuist í gær frá
nokkrum hafnfirzkum verkamönn
um 86 kr. Hafa þessir hafnfirzku
verkamenn sýnt með þessari
gjöf, virðingarverða fómfýsi fyr
ir málstað vorn.
Á afgreiðslu Þjóðviljans hafa
borizt um síðustu helgi 19 kr.
Félagar! Það þarf að herða
söfnunina betur. Á ýmsum vinnu-
stöðum hefur enn ekkert verið
aðhafst. þó tekjur verkamanna
séu j)ar góðar. Allt veltur á því
að velunnarar blaðsins á þessum
vinnustöðvum sýni framtakssumi
í því að hefjast handa um söfn-
un því hvergi hefur undirtekt-
irnar skort, þar sem framtakið
bara hefur verið nóg.
Japanir halda uppi stöðugum loft-
árásum á Tsjunking, aðsetursborg
kinversku stjórnarinnar. Hefur ver-
ið gífurlegt manntjón og eigna af
árásum þessum, því loftvömum
bDrgarinnar er mjög áfátt. En Jap-
önum tekst ekki að brjóta niður
varnarvilja kínversku þjóðarinnar
með fjöldamorðum á óbrayttum borg
urum. Er fróðlegt að lesa eftirfar-
andi frásögn kínverska ritliöfund
arins Lin Yutang á einum skæðustu
loftárásunum, er gerðar liafa verið
á Tsjanking, 20 og 21. ág. Lin Yu-
tang segist svo frá:
Loftárásirnar á Tsjúnking 20. og
21. ágúst eru ef til vill stórfelld-
ustu tilraunir Japana til að eyði
leggja kínverska borg og veikja við
námsþrótt kínversku þjóðarinnar.
Þeim varð allmikið ágengt í
eyðileggingunni en ekkert í ,j)ví síð
arnefnda.
Það sem mér finnst áhrifamest
við j)essar loftárásir voru eldarnir,
sem þær orsökuðh og stiliing fólks
ins.
Ég gekk fram og aftur um göt-
urnar þriðjudagsmorguninn (21. ág.)
og mér til furðu sá ég smákaup
manfþ einn raða postulínsvörum sin-
um út í sýningarkassana eins og
ekkert væri um að vera.
Mér varð að orði: „Þetta er
ekki sýning á postulíni. Það er
sýning á kínverskum taugastyrk“.
Loftárásirnar héldu áfram nær
óslitið i fjóra daga, og tvær næturn
ar voru einnig gerðar árásir í 'tungl
skininu.
Ég var nýháttaður 'eftir fyrstu
næturárásina, þegar rafflauturnar
ráku mig upp kl. 2 að nóttu. All-
ir þustu í loftvarnarbyrgin. Við
heyrðum sprengjurnar springa, en
allir voru stilltir og æðrulausirog
morguninn eftir fóru embættismenn
irnir á stjórnarskrifstsfur sínar á
réttum tíma.
Á sunnudaginn borðaði ég kvölcí-
verð með yfirhershöfðingjanum
Sjang Kajsjek. Hann fór í rúmið
kl. IO1/2 það kvöld, var vakinn af
loftárás, en fór að venju á skrif-
stofu sína kl. 61/2 á mánudagsmorg-
uninn.
Loftárásir Japana á mánudag
voru þær áköfustu, sem ég hef lif-
að.. Undanfarna þrjá mánuði hafði
ég þó verið viðstaddur 40 ljftá-
rásir, og voru margar slæmar.
Við vorum í loftvarnarbyrgi vernd
uðu af 70 feta háum kletti frá kl.
11 f. h. til kl. 3 e. h. Þrjár sprengj
ur komu beint niður á byrgið og
f.væM, ^ikiaimmt framan við það. Það
urðu talsverðar sprengingar og loft
þrýstingurinn slökkti öll ioliuljós-
in. Kletturinn titraði eins og i áköf
um landskjálfta.
Ekki varð ég var við hræðslu
hjá nokkrum manni. Þegar merki
var gefið um að hættan væri lið
in hjá, fór ég að finna embættis
mann, sem ég átti erindi við. Hann
var þegar kominn að ritvélinni, en
kona hans og börn voru að hreinsa
af gólfinu múrbrot, er brotnað
höfðu úr loftinu.
Flestir þessara manna virma u.
—14 tíirta í ''sólarh'ring i steikjandi
hita.
Hverju þarf ég við þetta að
bæta?
Það þarf meira en sprengjuholur
til að hræða Kínverja. Miklir eld
ar æddu um þrjár götur borgarinn
ar iog reykjarmökkinn lagði til him
ips, en fólkið hélt áfram störfum
sínum.
Björgunarflokkamir fóru á vett-
vang löngu áður en merki voru gef
in um að hættan væri liðin hjá,
og aðrir hópar sáu heimilisleys-
ingjunum fyrir húsnæði og fæði.
Loftárásirnar hafa sameinað
stjórnina og fólkið betur en nokk-
uð aflnað hefði getað. Ég hevrði
hvergi nöldrað gegn því að stjóm
in ætlaði að berjast þar til yfir lvki.
Sigurinn mun falla í okkar híut.
Það verður kinverski taugastyrk
urinn sem vinnur styrjöldina.
Safni^ áshrjfendnm
Happdraeffí Háshófa íslands
TILKYNNING
9 t
Vinninga þeirra, sem féllu árið 1939, á neðantalin númer, hef-
ur ekki verið vitjað:
1. flokkur. 15276, C. 18100.
2. — C 3411, A 4352.
3. — D 9455, B 13295, B 15548, D 22789.
4. — D 2520, B 8881, A 9840, AD ,11563, C 12713, CD 14937
A 16705, A 18007, C 19665, C 23215, C 23386, B 24838.
5. — C 2304, B 3173, B 6147, B 7334, C 7751, C 11798, A
12874, D 16509, B 18053, 20423, C 23464, A 24803.
6 — AB 1144, D 1986, C 2206. A 7266, D 13941, A 17143,
A 19038, C 22156, C23108.
7 — D 1986, B 6900, D 7906, 10479, D 13940, A 14912, C
18145, D 22789, B 24287.
8. — B 2414, A 3565, A 4650, AB 4959, A 5738, B 9119,
C 13008, A 14210, C 14434, B 15901, C 17094, C 17143
C 18145, C 19707, AB 22967.
9. — A 1279, A 2528, D 2551, D 7143, C 8383, D 9976, A
11841, C 13911, C 17980, C 22920, C 23497.
10. _ AB 670, A 1279, B 1651, C 2144, A 2274, C 2300, B
2339, AC 2346, A 3463, C 3687, A 3815, C 4464, B
4784, C 4952, 5419, A 5586, B 5653, A 5710, B 5814,
A 5867, A 5877, A 6086, C 6607, B 6840, C 7229, A
7492, B 7660, B 7804, AB 8122, D 8152, A 8172, A
8968, B 9148, A 9283, A 9377, AC 9592, 10143, B
11162, B 11210, B 11426, D 11657 C 12030, B 12271,
CD 12329, CD 12335, A 12455, A 13001, B 13235, AB
13466, D 13933, B 13958, C 14674, B 14770, 15110,
15404, AB 15727, B 16015, B 16125, A 16603, C 17913,
BC 18139, C 18161, D 18454, A 18778, D 19003, C 19315
C 19388, B 19544, AD 19782, B 19866, B 20694, B
21346, D 21582, A 21585. A 21793, B 22011, C 22156,
B 22571, B 22609, B 22651, C 22775, C 23103, A 23105
B 23924, B 23946, A 24454, A 24601, B 24611, A 24787
Samkvæmt 18. gr. reglugerðar Happdrættisins verða þeir vinn-
ingar eign Happdrættisins, sem ekki er vitjað innan 6 mánaða
frá drætti' Happdrættið vill þó að þessu sinni greiða vinninga þá,
sem að ofan getur til 1. des. 1940. Eftir þann tíma verða vinning-
arnir ekki greiddir. Vinningsmiðar séu með áritun umboðsmanns,
eins og venja er til.
Reykjavík, 27. sept. 1940.
Happdrætti Háskóla Islands.
4