Þjóðviljinn - 05.11.1940, Síða 4

Þjóðviljinn - 05.11.1940, Síða 4
Næturlæknir í nótt: Pétur Ja- kobsson. Leifsgötu 9, sími 2735. ■Næturvörður er þessa viku í Ingólfs- og Laugavegs-apótekum. Nokkur börn eða unglinga vanta í barnakór. Upplýsingar í síma 3749. Útvarpið í dag: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og fónfilmum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: tJr sögu sönglistar- innar (með tóndæmum), I: Get- ‘ gátur um uppruna hennar (Ro- bert Abraham). 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó, Op. 1 nr. 3,. eftir Beet- hoven. 21.30 Hljómpiötur: Sálmasymfón- ían eftir Stravinsky. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Má fínna Ég kom seint heim í gærkveldi og hugði gott til hvildar og svefns. Inn í svefnberbergið heyrðist mik- J1 háreysti, söngl og óp einhvers- staðar að utan. Pað hagar þannig til á pessu svæðí; í bænum, að par er húsahvirfing, sem myndar einskon ar einskonar berghring, sem berg málar hávaðann eins og til dæmis Ásbyrgi, pótt Ijótt sé að hafa við slíkan samanburð. Mér varð eitt sinn að orði við hygginn mann: Það er eins og vitlausir menn hafi byggt stóra hluta af Reykja- vík. „Hvi segir pú sins og“? svar- aði hann. En sleppum nú pessu. Mér tókst að sofna, en kl. 2 reif pessi hávaði mann upp af fasta svefni. Ég hugsaði, pað er bezt að klæðast, fara út iog sjá hvað geng ur á. Og pað var í rauninni nokk uð lærdómsrikt að vera úti pessa • stuttu stund, sem ég tók til pess að lita á næturlífið á litlum bletti í Reykjavík- Mestur hávaðinn kom frá einni íbúð í húsi einu við Hringbraut. Er mér sagt að par búi einhleyping ar. Gluggar stóðu opnir vítt á gátt í pessari íbúð, peim rnegin, sem snýr inn i hvirSnguna. Hávaðinn ómaði pví af fullum krafti inn í iallar íbúðimair í grendinni, og heyrð ist meira að segja töluvert langa leið. Par orgaði giaumskratti, par heyrðust háværar raddir karla og kvenna, innlendra og erlemdra, par var söngl og hávaði. En petta var ekki nóg. Að minnsta kosti átveim ur öðrum stöðum í húsinu' sá ég fólk inn um gluggana, sem var í svipuðu ásigkomulagi og getur ekki hafá verið gáð. Ekki var verið að draga fyTir gluggana eða fara leynt með hlutina. í næsta húsi (Berg- pórugötu) var svo eitthvað svip- að á ferð að minnsta kosti í ,einni ibúð. Ég heyrði langa leið að sagt var: „Elsku hjartað mitt, pú átt ekki að láta pannig, pö pú verðir fullur“. Parna kom svo sjö manna bíll, þéttsetinn. Út úr honum stigu fullir menn. Vestan Grettisgötuna. Forsefakosnín$» arnar í Bandaríkj unum í dag Talið líklegt að Roosc_ vclf sígrí Forsetakosningarniir í Banda- ríkjunum fara fram í dag, og var talið líldegt í gær, aÓ Roosevelt frambjóðandi demólu-ata, muni sigra. Roosevelt og Wilkie, frambjóð- andi Repúblikana, héldu síðustti kosningaræður sínar í gærkvöld, og var þeim útvarpað um öll Bandaríkin. Kommúnistaflokkur Bandaríkj- anna býður fram helzta leiðtoga sinn, Earl Browder. Varaforseta- frambjóðandi flokksins er negrinn James Ford. I kosningabaráttunni hefur verið haldið uppi áköfum ofsóknuim gegn kommúnistum og frambjóðendum þeirra. Ræðu- mönnum og talsmönnum flokksins hefur hvað eftir annað verið varp- að í fangelsi og gefið það eitt að sök, að þeir „tækju við fyrirskip- unum frá Moskva”. að slíku? kiom ungt fólk með hávaða og skvaldur, en blindftillur maður er varla gat gengið, kom reikandi neðan Hringbrautina, en hópur ung menna kom úr hinni áttinni og tal- aði eitthvað um „hina miklu sókn“. Hefur pað :vist verið hin mikla sókn kvenna .í seinni tíð á skrif- stofu peirri, er úthlutar náðarsam lega áfengisbókum, svo að purr- brjósta’ og aðprengdum sálum sé' mögulegt að slökkva þorsta sinn. Petta var ekki löng stund, sem ég var úti, en ég varð pó nokk- urs vísari. Nú er spurningin pessi: Hverji neiga að vera rétthæstir? Þeir isem lifa hóglátu lífi og ekki vaða yfir réttindi annaTra, eða peir sem ösla að lassarónahætti inn um alla helgidóma manna, eyði- leggja næturfrið, valda hávaða og óspektum og afskræma mynd Iífs ins? Hvað gerir petta fólk' á dag- ihn, sem lifir pannig á nóttunni? Hið eina sem ég gat látið mér hugkvæmast pessu til bóta, er ég gekk aftur til hvílu, var petta: Maður finnur minna til stríðsins. Hví skyldi maður vorkenna pessum heimi. Fær hann ekki iog menning hans á hverri tíð nokkurnveginn pað sem hann vinnur tíl, á skilið? Kom ekki svipa byltíngarinnar yf ir dáðlausa og drekkandi hlrð í Frakklandi. Blönduðu ekki Medar og Persar blóði drekkandi og dans- andi Babýloníumanna Lvið freyðandi vínskálar jæirra? Öðu ekki Húnar og ýmsir barbarar yfir svallsjúka. Rómverja, og rignir nú ekki eldi og brennisteini yfir marga Sódómu ff j ármálaspillingar, stjórmnálaglæp a léttúðar, drykkju og dáðleysis. Reykjavík á sjálfsagt ekki skilið að eiga spámenn, en ef hún ætti þá, mundu þeir ‘vissulega spá henni illu, ef hún bætti ekki ráð sitt á margan hátt. Heyrið þið ekki1, hvað menn segja bæði hátt og í liljóði? Pað er ekki góðs vitt. 2. nóv. 1934. Péfrir Sigurosson. Pýzha flugvélío Framh. af 1. síðu. tími hefði liðið, frá þvi sást til hinnar þýzku flugvélar, og þar til hinar brezku árásarflugvélar voru komnar á loft, og jafnframt hve langan tíma þetta mundi taká í Bretlandi. Mcgttm víð vænfa flcírí heímsókna? Þannig spyr almenningutr. Því er til að svara, að margt virðist benda til, að Þjóðverjar hyggi á einhverjar hemaðarað- gerðir hér á landi, og sennilegt verður að telja, að nú innan skamms geri þeir slíkar tilraunir, eða ekki. Líkumar fyrir því að þeim takist að ná hér varanlegri fótfestu, em sem betur fer litlar, en hitt er alls ekki ósennilegt, að þeir komi hingað í áhrifaríkari flugheimsókn en síðast. Oss er því bezt að vera við öllu búin, og það sem gerðist á sunnuldags- morgun hefur því miður ekki auk- ið traust vort á árvekni og vam- armætti „vemdaranna”. Bandaríkín og Kína Framhald af 3. síðu. öldinni er að gera sig óháða Banda ríkjunum hvað hráefni snertír. Banda*íkjamenn fylgjast pað vel með, að pessi staðreynd mun þeim kuun. Jafnframt ætla Japanir að purrka út ítök Bandaríkjaima og Evrópupjóða i Austur-Asíu, ná par völdum og sitja par einir að öllu. Þessi staðreynd mun einnig kunn i Bandarikjunum. En hvers- vegna leggja Bandaríkin í hend- ur Japönum tækin til að berjast gegn hagsmunum Bandarikjamanna? Þetta hefur hvílt eins og skuggi yfir baráttu okkar undanfarin þrjú ár. Við höfuim furðað okkur á pess ari afstöðu, en aldrei látið bugast, helduir haldið áfram að skipuleggja hernaðarmótspyrnu. Auðvitað ráða Bandaríkin sjálf afstöðu sinni til Japan, og enginn utanaðkomandi hefur lagalegan rétt til að blanda sér í ,pau mál. En fram til pessa hafa Bandarikin verið í einskonar bandalagi við Japan. Og það er mál, sem beinlíhis snertir örlög Kína. Það er heldur ekki hægt að Títa á það sem íhlutunarsemi um pólitík Bandaríkjanna, pó að við látum í ljós við hina amerisku vini okkar heitustn von kíhversku þjóðarinnar, sem hægt er að segja i einni setningu: Hættið að hjálpa Japam! Frá Pafreksfírðf N,orðaustonr\ok laust á á Patreks firði aðfaranótt miðvikudags, svo trillubát rak' af höfninni yfir fjörð inn. Nam hann staðar skammt frá landi og náðist óskemmdur pegar birti. — Annar trillubátur fauk úr skorðum og á sjó út en rak á vesturströndinni sennilega mikið brotinn. — Úti fyrir Patreksfirði sáu farþegar á „Esju“ opinn bát á reki mjög nær.ri Blakknesi og mun hann hafa rekið par í land '0g eyðilagzt. Ekki er kunniugt um tjón af veðri þessu á öðrum stöð- um. i ' 49 urKafs vintyn Skáldsaga ettir Mark (Jaywood Hann sagði að Harry væri hjá kynflokki inni í landi á einhverri Paradísareyjunni. Og hann sagði, að við yrðum sennilega að berjast til þess að frelsa hann; þessvegna þyrftum við byssur svo við gætum vopnað einn kynflokk á móti hinum. Og nú muntu sjá hvers- vegna ég þurfti svo mjög á aðstoð þinni að halda. Eg hugsaði mig um. Þú greiðir auðvitað Hogan kaup sem skipstjóra, sagöi ég. Hún hneigði sig samþykkjandi. Hve mikið er það? Fjögur hundruð dollarar á mánuöi, sagði hún. Eg blístraði. Þrjú pund á dag fyrir að stjórna hundr- að feta snekkju! Eg geri ráð fyrir aö þú hafir heitið honum vænni fúlgu ef hann fyndi- bróður þinn? Nei. Bað hann ekki um neinskonar uppbót, ef allt færi vel? Nei, svaraði hún blátt áfram. Allt í einu rann það upp fyrir mér að Hogan kæröi sig ekkert um að finna Harry Mortimer, þó hann væri á lífi. Leitaðirðu nokkurra upplýsinga um Hogan áður en þú réðst hann? spurði ég. Hún hristi höfuðið. Mér þótti svo vænt um að fá aðstoð hans, játaði hún, að ég skeytti ekkert um að afla mér upplýsinga um hann. En upp á síðkastið .... hún þagnaöi skyndi- lega. Nú, hvað var það? spurði ég uppörvandi. Mér fannst það dálítið skrýtjlegt að hann lagöi á- herzlu á að leyna ferð okkar, því það gæti valdið erfið- leikum við að ná Harry burt'u, ef lögreglan kæmist á snoðir um hana. En undanfarna daga hef ég verið að velta því fyrir mér hvort þetta væri hin raunverulega ástæða fyrir framkomu hans. Eg brosti hörkulega og sagði: Aumingja sakleysinginn. Veiztu það að mér kemur Hogan fyrir sjónir sem hinn argasti þorpari, sem ég hef nokkurntíma séð? Hann er hræðilegur að sumu leyti, sagði hún, og ég sá að það fór hrollur um hana. En ég vildi leggja allt í sölumar ef það gæti orðið til þess að ég sæi Harry aftur. Og ég er fær um að verja mig, eins'og þú veizt. Það ert þú, samþykkti ég, og mmntist um leið kúl- unnar sælu. Hún hjúfraði sig með ákafa upp að mér. Elsku vinur minn, hvíslaði hún. Ef þú bara vissir hve hugsjúk ég var nóttina þá. Eg kyssti hana. Þú ert fær um aö verja þig, sagði ég, nema þegar þér er vafið innan í rúmlak! Þá ertu ekki upp á marga fiska! Hún hló. En brátt urðum við bæði alvarleg aftur. Var bróðir þinn hneygður til ofdrykkju, spurði ég, dálítið vandræðalega. Nei, svaraði hún strax. En hann var ungur og gat orðið nokkuð æstur og ófyrirleitinn. Svo þú heldur að það geti eitthvað verið satt í því aö hann hafi drepið menn í slagsmálum? Það gæti hugsast. En þó svo hefði verið, finnst þér þá ekki sennilegt að hann væri húinn að láta þig heyra eitthvaö frá sér? Hún titraði og sagði: Það gæti staöiö svo á að hann ætti þess engan kost. Við sátum hljóð um stund. Auðvitað hefur Hogan ráðið alla skipshöfnina? spurði ég svo. Já, ég bar ekkert skyn á það, svo ég lét hann alveg einan um að ráða fram úr því.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.