Þjóðviljinn - 12.11.1940, Side 1

Þjóðviljinn - 12.11.1940, Side 1
5. árgangur. Þriðjudagur 12. nóv. 1940. 258. tölublað Dagsbrúnarfundurlnn Sfjórnín þorðí efefeí að rœða sjóðþurrðar- málið né aðrar sfjórnarafhafnír Pjótm Héðíns, Guðm« O, Guðmundsson gengur fil op- inberrar sam^ínnu vsð þjóðsfjórnar~ o$ óreiðukfik^ urnar í Dagsbrún StdFhostlegir landshlílfl- ar I Rdmenín Gífurfegf ijón á eígnum o$ mannslífum. Skemmd- ír á mannvírkjum oliufíndasvaeðísíns Landskjáfffar urðu eínníg í Ukraínu og Suður^Rússfandí Stórkostlegir landskjálftar hafa orðið í löndunum ve3t- an og norðan við Svartahaf undanfarna tvo daga. Harð- astir urðu landskjálftarnir í Búmeníu, og er talið að slíkir landskjálftar hafi ekki orðið þar í landi frá því í byrjun nítj ándu aldar. Allmiklir landskjálftar hafa orðið í Úkraínu og suðurhluta Rússlands. Framhaldsfundur Dagsbrúnar hófst í Iðnó kl. 2 á sunnu daginn. Haraldur Guðmundsson var látinn vera fundar- stjóri, enda kom brátt í ljós, að honum var ætlað ákveðið hlutverk. Skjaldborgin mun hafa talið líf sitt liggja við, að stærsta hneykslismálið, sem framið hefur verið innan Dagsbrúnar, þjófnaðurinn á þóknuninni fyrir útborgunina í Bretavinnunni, yrði ekki rætt. Stjórn félagsins taldi það hinsvegar sitt aðalmál, að ekki yrði rætt um sjóðþurðarmálið, né önnur störf hennar. Guðmundur Ó. Guðmundsson leit sjáanlega á það, sem sitt hlutverk, að dingla rófunni framan í þá, sem vildu lofa honum að gelta með. Til þess að telja mönnum trú um, að hann hefði eitthvað að segja frá eigin brjósti, lézt hann, sem hefur týnt milli 10—20 þús. kr. úr sjóðum Olíuverzlun- arinnar, ætla að fara að tala af vandlætingu um sjóðþurrð armálið. Til þess að fullnægja öllum þessum hagsmunum, var Haraldur látinn stjórna fundi með ofbeldi og rangsleitni og slíta honum, þegar verkamenn létu óánægju sína í ljósi. Ekkert af hneykslismálunum. var því rætt. Klíka atvinnurek enda að meðtöldum Guðmuhdi vesalingnum Ó, hafði að- eins 22 atkvæða meirihluta á fundinum. Enda mun nú brátt koma í Ijós, að verkamenn úr öllum flokkum munu samein- ast gegn henni og taka völdin í félagi sínu, Dagsbrún. Verkamenn vita nú, að atvinnurekenda-, sjóðþurðar- og Bretavinnuklíkan í Dagsbrún hefur slegið eign sinni á Guð- mund Ó, enda átti hann þar heima, samanber þjónustu hans við Héðinn og vörslu hans á sjóðum Olíuverzlunarinn- ar. Hér er því verið að mynda nýja Skjaldborg í Dagsbrún, undir forustu Sigurðar Halldórssonar, Haralds Guðmunds- sonar og Guðmundar Ó. Guðmundssonar. Verkamenn, sameinizt sem stétt gegn hinni nýju Skjaldborg. Eins og vænta mátti brugðust verkamcnn illa við ofbeldi og rangindum Iiaralds og varð af því nokkur háreisti, en fyrir atbcina sósíalista og einkum Jóns Rafnssonar, tókst þó von bráðar að stilla til friðar. Á fyrri hluta þess Dagsbrún arfundar, þ. 27. okt. sl., sem kallaö' er aö endaö hafi í fyrra- dag (sl. sunnudag) um fimm- leytiö eöa fyrr, þótti það m. a. næsta kynlegt, að Gvendur Ó, hinn gamli, trúi þjónn Olíu-' verzlunar íslands, var af nú- verandi félagsstjórn hátíðlega kynntur fundinum sem hinn kjörni fulltrúi stjórnarand- stööunnar! — meö sérstökum fríöindum. ÞaÖ vakti einnig athygli, aö Gvendur var sérstaklega kjör- inn af stjórninni til aö tala um sjóöþurð og fjármálaó- reiöu hennar, og aö þessi hin sama félagsstjórn fann engan úr sínum mislita hópi heppi- legri til aö stinga upp á og kjósa í vissa trúnaðarstööur innan félagsins, heldur en þennan kjörna “andstæöing” sinn. En framhaldsfundurinn sl. sunnudag átti eftir aö skýra þessi dulrænu fyrirbrigöi svo greinilega, aö ekki veröur um villst hvað er á feröinni. Fundurinn hófst á því, aö afgreiddar voru 1 kaupgjalds- málunum ýmsar tillögur frá fundarmönnum, sem ekki varö deilt um, til hagsbóta fyrir vei’kamenn og sjálfsagð- ar þóttu tjl athugunar og hliö- sjónar fyrir þá, er kynnu að fara meö undirbúning kaup- krafna og samningsgerð. Kosníng samníngs- nefndar Til afgreiðslu lágu ennfrem- ur í þessu máli þrjár mismun- andi tillögur: Tillaga frá stjórninni þess efnis, að henni yrði, ásamt trúnaöarráði, fal- iö máliö í hendur, frá Guöm. Ó, að kosin yröi sérstök nefnd, sem hefði þetta meö höndum, og frá Hallgrími Hallgríms- syni tillaga sem gekk í þá átt, að kosin yröi 5 manna nefnd, Frh. á 4. síðu. I Búkarest og fleiri rúmenskum b'‘orgum hrundi fjöldi húsa og mann virki eyðilögðust. Miklar skemmdir íurðu á olíulindasvæðinu. Samkv. fregnum gær voru allan daginn að streyma til Búkarest fréttir úr þorpum og borgum úti um landið par þem sagt var frá miklu tjóni á eignum og mannslífum. Manntjón ið er talið skipta púsundum en ná- kvæmar fregnir vantar enn. í gær fundust aftur snarpir land skjálftakippir í Rúmeníu og e:nn ig víða um suðurhluta Úkraínu og Rússlands. 1 Moskva sýndu land- skjálftamælar sterkustu hræringar, sem þar hafa verið skráðar. Tjón varð þó ekki í Moskva en nokkurt í bsrgum sunnar og vestar í land inu. M siAslnsia cftir annafl m ktlgiu 4 sjómcnn fýna lifínu og 5 menn á vélbáfnum He$ra lífea fafdír af Óvenjumiklar og mannskæð ar slysfarir hafa orðið nú um helgina. Á Húsavík fórst bátur og einn maður drukknaði. í Ólafsvík fórust 3 menn. Vél- báturinn Hegri, með 5 manna áhöfn er talinn af. Og línu- veiöaranum Eldborg hlekktist á, án þess manntjón yrði. HÚSAVÍK Síðari hluta laugardags hvesti skyndilega og varð mikill sjógangur. Fórst þá trillubátur við Saltvík. V iru þrír menn á honum. Tveir þeirra hjörguðust við illan leik þeir bræðurnir Aðálsteiinn og Sig- I urmundur Halldórssynir fró Hall- bjarnarstöðum á Tjörnesi, en 3. maðurinn drukknaði. Hann hét Stefán Halidórssan frá Traðargerði við Húsavík. Var hann 41 árs að aldri og lætur eftir sig komi og 4 börn i ómegð. ÓLAFSVIK Um líkt leyti gerðist það í Ölaís vík að veður gerðist hij versta. Fékk þá opni vélbáturinn Dagmar á sig sjó og sökk. Fjórir meim voru á bátnum og drukknuðu þrír þeirra voru það þeir Pétur Jóhannsson formaður, Guðjón Ásbjömsson véla maður og Jóhannes Vigfússon há- seti, en einkasonur formannsins, Hörður, bjargaðist. Guðjón lætur eftir sig 4 börn og var kona hans dáin fyrir nokkrum órum, en Jó- hannes var ókvæntur. ELDBORGIN Aðfaranótt sunnudagsins sigldi ljcsleust, pólskt skip á línuveiðcrann Eldborg frá Borgarnesi og skadd- aði skipið mjög mikið. Ægir var sendur til aðstoðar og komst Eld borgin til Vestmannaeyja óg fær þar bráðabirgðaviðgerð. HEGRI Tatið er vonlaust að vélbáturinn Hegri sé ofansjávar. Slysavamafé- lagið hefur gefið blaðinu eftirfhr upplýsingar um ferðir bátsins. Báturinn fór frá Sauðárkróki þ. Molofofí fcr fil Bcrlín Molotoff, forsætis- og utan- ríkisþjóðfulltrúi Sovétrikjanna er farinn áleiðis til Berlín til viðræðna við þýzka stjóm- málamenn. Förin er farin í heimboði þýzku stjórnarinnar. Chamberlain Chamberlaín láfínn Neville Ghamberlain fyrrveramli forsætisráðhe.rra Breta, lézt að lieimiii sínu í Lancashire, 71 árs að aldri, s.l. laugardagskvöld. 29. f. m. Daginn eftir lagðist hann á Kálfshamarsvík, en hélt þaðan inn og vestur eftir Húnaflóa. Allar Jjkur benda til að hann hafi ætlað að reyna fyrir fisk á flóanum enda var fisktökuskip á Hólmavík um þessar mundir. Veður v'ar batn amdi þennan dag, en sjór vaxandi. enda gerði aftökuveður nótlina ef ir, fyrir Norðurlandi, og gætti þes ■injög á Ströndum norðan til. Frain kvæmdastjóri Slysavarnafélagsin taldi ekki ósennilegt að bóturinn Framhald á 4. síð>.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.