Þjóðviljinn - 12.11.1940, Síða 2

Þjóðviljinn - 12.11.1940, Síða 2
Þriðjudagwr 12. nóvember 1940. >»JO»VlL.JlNN EB ÞETTA LEIDIN? þióoviuiwa Sameiningarfiokkwar «Uþýfia — SásíalÍBtafloklrariim. Bitetjónur: Einar OlgeirsBon. Sig£á« A. SigTirhjartaraon. Ritstjórii: Hverfiagðtu 4 (VUrings- prent) skm 3CT0. Afgreiðsht «g ivagiýsingaalnif stefa: Austnrstrwti 12 (1. hæð) sími 2181. ÁBbriftargjald 6 máinfi: Reykjavík og nigrenni kr. 2.50. Annametaðar & land- inn kr. 1,75. 1 ktuariUu 10 anra eintaJrið. Víkingsprent k.f., Hverfisgötu Áhæffa og ftryggíng hjá stnáum og hjá sfórum Það hefur verið höggvið hvert skarðið öðru stærra í garð íslenzku vinnandi stéttanna. Eftir stórslys- ið á Braga, koma nú fyrir helgina þrjú slys, sem öll kosta vinnandi menn lífið. Fimm verkamenn og sjómenn týna lífinu við vinnu sina, — eiran; í Laxá, einn við þverhnýpt björg á Húsavík og þrír í OLafs- vik, en þrir menn alls bjargast nauðlega á tveimur síðamefndum stöðum. Og auk þess er svo vél- báturinn Hegri með 5 mans talinn af. Allir voru þessir menn að þræla fyrir lífsuppeldi handa sér og fjöl- skyldum sínum. Fiskinn, sem sjó- mennimir afla með því að leggja lifið daglega í hættu fá þeir greidd an með einurn tíunda eða einum átt- unda hluta þess verðs, senr fisk- braskarinn fær fyrir hann í Eng- landi. Sjómenn og aðrir verkamenn Is- lands verða að faka á sig alla á- hættuna fyrir léleg laun. — En í Reykjavik sitja nokkrir fiskbrask- arar og græða tugi milljóna á striti þeirra, áhættu .og fómum. Það eru að vísu til hræsnarar, sem eru svo ósvífnir, að segja að þessir braskarar hætti einhverju lika. En þetta eru ósannindi, örgustu vísvitandi ósannindi. Því þegar illa hefur gengið, sökum vitfirrts brask araskipulags auðmannastéttarinnar, þá hefur sjómaðurinn að vísu orðið að lepja dauðaxm úr krákuskel, — en fiskbraskaramir hafa þá hara byggt sér villur fyrir „tapið“, feng ið nokkrar milljónir að „láni“ i bönkunum og verið settir á 21 þús und króna árslaun — á kostnað sjó mannanna. Þannig er skipt í lifanda lífi. Og þegar einn sjónraðurinn, ssm lét lífið nú fyrir helgina, læfur svo eftir sig 4 föður- og móðurlaus börn, hváð gerir þjóðfélagið þá. Það tryggir ekki einu sinni lífsupp eldi þeirra sómasamlega, það lætur þeim aðeins litlar dánarbætur í té en svo verður svsitin eða góðgarðaT senii að taka við, og ef þau vaxa upp við fátækt, þá bannar það þeim aðgang að menntun síðar meir, bannar þeim jafnvel vinnu lika. En iraeðan eru bömum auðmannanna, sem á sjómönnunum lifa, opnaðar allar götur til æðstu menntunar, em- bætta og hálaunla í landinu. I. Það er danssamkoma hjá heldra fólkinu í Reykjavík. Þar hefur löngum þótt fínt að vera með „off- iserum“, þótt skömm þætti til þess koma, ef óbreyttir sjóliðar eða kynd arar sæjust þar. — Þar sem liðs- foringjarnir í þetta sinn eru hér sem leiðtogar innrásarhers, þótti samt óviðeigandi að þeir k'æmu. Fínum frúm fannst samt viðeigandi að koma með þá. Og liðsforingjun- um fannst viðeigandi að þiggja l>oð ið, þó þeir vissu að það væri i óþökk flestra Islendinganna. Og sam komustjóminni fannst ekki viðeig andi að vísa þeim út, því það voru háttsettir liðsforingjar. Ef það hefðu verið dátar . . . ?? — Og ef það hefðu verið vinnukonur, sem komu með þá . . . . ?? Það**varð „slys“ á danssainkom- unni. Ungur, ríkur Islendingur sem hafði gerzt drukkinn, sýndi ensk- um liðsforingja magnaða óvirðingu. Slik slys eru ekki fátíð á sam- komuin, þar sem vin er hajft um hönd, sízt af öllu óskiljanlég eins og „ástandið" er. Meðal venjulegra siðaðra manna hefði þessu „slysi“ lokið á þann hátt að Islendingurinn hefði beðið Éng- lendinginn afsökunar daginn eftir og Englendingurinn látið það gott heita. En atburðirnir á Islandi gerast nú ekki Iengur rneðal siðaðra manna. Siðspilling ríkustu yfirstéttar heims ins gripur nú inn í vo.rt daglega lif. Hrokinn i yfirstétt Englands heimtar hefnd. Það er sjálfur flot- inn sem er vanvirtur. Islendingurinn skal auðmýkjast. Hann skal fá að vita, hvað vald Englands er. — Ef það hefði verið dáti, sem sparkað var í, skyldi þá sómatilfinniingin fyrir einkennisbúningi hans hátignar hafa verið eins næm? Og sagan segir, að tslendingnuini hafi verið settir þrír kostir: Setja háa tryggingu, fara til Englamds sem fangi, eða gefa auðmýkjandi Og þetta er kallað lýðræði! Þetta er kallað jafnrétti! Þetta er kallað að láta eitt yfir alla ganga! Er ekki tími til kominn að gera upp reikninginn við þetta grimmd- arfulla þjóðfélag óréttlætis og stéttarskipfingar? 1 hvert einasta sinn, er vinnandi maður hnígur í valiran í baráttu sinni við náttúruna, baráttunni, sem nokkrir auðmenn hirða gröðann af, þá ber þjóðinni að. ininnast þess iað það á að tryggja vinnandi stétt- unum fullan arð vinnu sinnar, það á að tryggja börnunum full koinið gott uppeltli og jafnan rétt til menntunar og vinnu, og ekki síður ef þau eru fátæk og mun- aðarlaus. Og þetta hvorttýeggja verður ekki gert til fullnu§tu, nema með því að afnema arðránið að fullu og öllu og þar með alla misskiptingu auðs- ins og stéttarskiptinguna sjálfa. Þó ber oss eigi að bíða eftir því einu að því marki verði náð. Það er hægt að knýja fram nú þegar hærra kaup til i verkamanna og sjó manna og fullkonmari tryggingar fyrir eftirlifenduma. Sem stend'ur eru dánarbætur eftir togarasjómenn þær einú, sem eni eitthvað í átt- ina til að vera sómasamlegar. jyfirlýsingu í blöðunum. Islendingurinn var af hæstu stig- uin í Reykjavík. Hann þótti yfir- leitt ekki Iaus við stæriiæti. En hann kaus þó ekki að stofha fé ;sinu í hættu, iniklu fé. Hann kaus ekki að svara nei við auðmýkingu hrokafullra Englendinga og þola frekar fangavist en vanvirðu. Hann kaus það ódýrasta og beygði sig, — því hann var rikur og hafði það gott. En vanvirðan hittir ekki siður þann, er beygði hann í krafti of- beldis sins. Ensku liðsforingjarnir mega gjam an spreyta sig á að reyna að skilja imeininguna i þessari vísu Kolbeins til Kölska: „Svo meinlega er maðurinn gerður og misleggur herxadóm sinn: að þrælslegri en þrælamir verður Ioks þrælahúsbóndinn“. II. Framkoma hins ríka Reykvikings vár vissulega ósæmileg við brezka setuiiðið en ósæinilegra var þó hvernig hann auðmýkir sig. — En ef til vill er hvorttveggja einkenn andi fyrir ríkasta hluta yfirstéttar- innar, og hugmynd hennar um þjóð armetnað. En ósæmilegust er krafa ensku heryfirvaldanna. Og hún er áreiðan lega einkennandi fyrir ensku yfir stéttina og hennar metnað. En nú blandar málgagn Framsókn arflokksins sért í málið. I þvi birt- ist grein til að átelja þessa fram- k'Oimi við setuliðið. En engu orði er vikið að framferðd þess hers; sem ræðst á land vort hlutlaust og varnarlaust og rænir þvi til her- stöðva fyrir sig. — Þýlyndið í þeim skjánum er eins og að vanda. Svo þykist Tíminn þó ætla að gefa heillaráð, sem afstýri „slys um“. Það er: að hafa engan sam- gang við setuliðið. En voru það ekki einmitt foringj ar FramsóknarflokksLns í einumað- albæ landsins og trúnaðarmenn i stærsta fyrirtæki ríkisrns, sem urðu fyrstir til að bjóða foringjum setu- liðsins til veizlu í heimahúsum sín um á viðkomandi stað? Og þá er bszt að tala alls ekki um hvernig helztu átrúnaðargoð flokksins, eins og Jónas frá Hriflu eða Magnús Sig. hafa hagað sér. En það var ekki annars að vænta, eftir vopnaburðinum síðustu árin, en að helztu foringjar Framsóknar kysu iieldur að verða sjálfboðaliðar í slúðurburði en í fnelsisbaráttu Is- lendinga. — Framsóknarflokknum ferst síztað setja sig á háan hest. Hann veit auðsjáanlega varla, í hvern stólinn hann á að setjast, þjónsstól Bret- ans eða þjóðræknisstól Islendinga - og dumpar svo líklega niður á milli beggja. III. Steini er kastað inn um glugga hjá manni, sem leyft hefur sér að lýsa sig fylgjandi stefnu Héðins Valdimarssonar — og Alþýðublaðs ins? — í ufanríkismáium. Pappírs miði fylgir með steininum. Á hann eru letruð orð, sem eiga að tákna „föðurlandsást" þess, er steininum kastaði. Og undir orðin er smurt hakakrossmerki, merkinu, sem táknar svívirðilegustu þjóðarkúgun senx þekkzt hefur á jarðríki. Piltungamir, sem slíku kasta iialda víst að þeir séu islenzkir föð urlandsvinir, — en brennimerkja sjálfa sig um leið sem fylgjendur útlendrar harðstjómar, — og þar með fjandmenn föðurlands sins. Hvemig getur föðurlandsást af- skræmzt svona í hug nokkurs manns, þó ungir séu og vitgrannir? Uppeldið, sem íhaldsblöðin iog þjóðstjórnarflokkcimir hafa veitt þeirn, eiga ekki hvað sizt sökina á þessu. Ihaldsblöðin hafa sagt þessum ung lingum liákakrossins, að þeir befðu. hinar „hreinu hugsjónir“. Fyrirmynd ir þeirra erlendis hafa verið Lof- sungnar sem „þjóðemissinnar“. Og í kosninguni hefur íhaldið haft full trúa þeirra á listum sínum. Það sýndi sig bezt í afstöðunni til Francos, hvemig öll þjóðstjómar hersingin ýtti undir hakaknoss-img- Ungana. Rikisstjómin viðurkenndi upp- rcí nar- og landráðastjóm Francos sem Löglega stjóm Spánar, þó lýð- ræðisstjórnin sæti þá enn í Madrid'. Fór ríkisstjómin þar að fordæmi Chamberlains og Halifax. Sósíalista- flokkurinn einn mótmælti þessu. — En þetta verk var ámóta eins og Island færi að viðurkenna landráðá stjóm Quislipgs í Noregi, — og það þó stjóm Nygaardsvold hefði haft> Oslp enn á valdi sinu. Var hægt að ýta betur undir hakakrðfes-lýðinn en ineð svona framferði? Og Alþýðublaðið dregur þá álykt un eina út af ósigrum lýðræðisins á Spáni, að berjast verði harðar gegn kommúnismanum en áður. Og það er einmitt það, sem hakakross lýðurinn þóttist frainar öllu öðm vilja. Var hægt að ala nazismann betur við brjóst sér en brjálaðir haturs- menn kommúnismans gerðu? Og nú reyna nokkrir ævintýra menn yfirstéttarinnar á íslandi að sveigja heilbr. þjóðemistilfinningu tslendinga inn á brautir nazismans, — til þjónustu við einn kúgarann gegn öðmm. — En ekki er það Ieiðin til sjálfstæðis. • IV. Inni á fínum embættis- og auðfé- Iagaskrifstofúm í Reykjavík er bollalagt hvað til bragðs skuli taka. Það eru nokkrjr fylgislausir for- ingjar, sem eru að hugsa um hvem ig tryggja skuli embættin og valda afstöðuna framvegis. Og uppgjafa- foringjamir eni ósáttir innbyrðis, — en þó komast báðar deildir að sömu niðurstöðu: Fyrst fólkið ekki vill okkur, þá förum við til Bretans. Og kapphlaupið hefst. „Brezki herinn er kominn liingað sem vinur“, hróp ar gamla Skjaldborgin — eins og Quisling gerði, þegar Þjóðverjar réðust á Noreg. „Þeir annast bara landvamirnar fyrir okkur", hrópar nýja Skjaldborgin. Og svo bjóða þeir hver í kapp við annán í náð- ina hjá Bretunum. „Vér erum hin- um brezka málstað trú til eilifðar", hrópar gamla Skjaldborgin. „Vér látum ísland bara ganga í brezka heimsveldið“, hrópar nýja Skjald- borgin. Og Jón Boli brosj.r í ^kampinn og hugsar: Fyrst mér tekst að halda 350 milljóna þjóð uudir harðstjómar oki og neita henni um lýðræði og mannréttindi með því að kljúfa hana og kúga, — þá veröiir mér ekki sbotaskuld úr að láta þesea íslenzku þjóð hlaupa sprellfjörug& í netið, fyrst ég get strax vaiið úr þjónunum, sem fríviljuglega bjóð- ast. Og Jón Boli hugsar gott til glóð arinnar að deila og drottna að hætti Hákons gamla. Það er svo sem ekki neitt nýtt að Skjaldborgin gangi Jtamnig á mála hjá erlendri rikisstjóm. Þegar brautryðjendur HitLers, krata- broddar Þýzkalands sátu að völd- um, var gerður til þejrra í betliferð einn „þrautreyndoir Alþýðuflokks- maður“, sem sumir töldu og þraut reyndan njósnara þýzku heimsvalda- stefmmnar. Þessi þrautreyndi AI- þýðuflokksmaður og þingmannseftai þess flokks, kvað í guimar hafa kraf izt þess að rikisvaldið á íslandi væri afhent þrautreyndum þýjura Þjóðverja, — eins og sjálfum hon- um. Ekki er vitað hvort þessi þrafut reyndi vinur Vilhjálms II., Eberts, Hitlers og St. Jóhanns er em í Skjaldb'Orginni. Mimnsta kosti sést það ekki á neinu þar að hann sé farinn og prófessorstitil Alþýou flokksins irain hann enn bera. Skjaldborgin keppist um að segja íalla aðra i laradinu sem vini HitLers. Þjöðstjórnarliðið fer fram á það með fínum orðum við Bretana, að þeir heimti Þjóðviljann bannaðann. Rógurinn innbyrðis fran.mi fyrir ima rásarhemum er kominn í gang. Og Skjaldborgarar gera krampakenndar tilraunir til að einoka þá iðju. Hjá hinum yfirgefnu foringjum lif ir aðeins ein von, ein hvöt, ein ósk: oð koma sér í mjúkinn hjá hinnan sterkuc raunverulegu valdhöfum landsins, hvað sem það bostar. Ekki er það leiðin til sjálfstæðis fyrir íslenzku þjóðina. V. Blöð valdhafanna lúta hervaldinu enska andlega. Aóeins öðru hvom er sem hvarfli að þeim að andæfa, nema Alþýðublaðinu. Því dettur ekki einu- sinni í hug að reyna að tvístíga. Það stafar af þvi, að það getur nú leyft sér þann „Iuxus“ að hugsa eingöngu um velferð broddanna, af þvi þaö hefur engu fylgi Iengur að tapa. Hin þjóð- stjórnarblöðin verða öðruhvoru hrædd um fylgið, sem þau ejga enn og reyna að manna sig upp. En hrapalega vesöl em sporin, sem íslenzka yfirstéttin stigur, — víxlspor, sem leiðn til annarra vixl spora. Vesælar yfirlýsingar í Gamla Bíó steinkast í búðargiuggia í Amstur- stræti — hakaknossmerki á annarri öxlinni, yfirlýsing um þjónustu við brezkan málstað á hinni — þýzk- sinnaðar fréttir á annarri siðu. ensksinnaður leiðari á fimmtu siðu, ispark í dag, auðmýking á nvorg- un, undirlægúiháttur blaðanna á ýmsum stigum að vísu en alltaf und irgefni þó, — þetta er afstaða ís- lenzku yfirstéttarinnar. Rauði þráð Orinn í henni er. alltaf þjómista við eitthvað erlent* auðvald og óttinn og hatrið til íslenzku alþýðunnar. VI. I vinnu við byggingu fyrir brezka setuliðið vinna íslenzkir verkaiiicínn. Þjóðstjómin, sem gaf stríðsgróða- mönnunum skattfrelsi, neitaði að nota þó ekki væri nema öríítimi

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.