Þjóðviljinn - 17.11.1940, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.11.1940, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN Suimudagur 17 jióvember 1940 Hringrásin er að verba fallkomn «S. Arnór er ad finna leiðina tí>- föðnrhúsanna. Hann fór úr Fram- sóknarflokknam, pegar flokkir sa var skikkanlegar, frjálslyndar flokk ar, andstœSar samvinnu við Thors- ara. Hann hefar nú gist Alpýða- flokkinn, Sósialis tafl okkinn og Skjalt borgina nýja og eygir nú loks land fyrir stafni. Birtist pað í síðasta ritstjórmrgrein hans, er hann legg- ar til að Hermanni Jónassyni sé fengið atanrUdsmálaembœttið og fœrir m. a 'fiessi rök fyrir: „Pvi má enn bœta við, að prátt fyrir rúmr fasistiskar tilhneygðir og til- barði i Framsóknarflokknam, páer pað pó ÍSLENZKUR fasismi1’. Svo petta er pá pmatalendingin. „Verta ekki að aka pér œtthmds frjálsi blómi! Bam ef lúsin íslenzk er, •er pér bitið sómi“. * Ó, hve scel má pýzka alpýðan vera með sinn Hitler, — pað er pó alltaf pýzk'jr fasismi. — Hve wiaðs- legf má pað ekki vera að verá t- talskar verkamaður píndur af Musso lini, pað er pó alltaf ttalskar fas- 'tsmi. — Hvi skyldi spánska al- pýðan ekki lita zipp til Franaos.? Hann er pó með spánskan fasisma eftir beztu pjóðlegam fyrirmyndum spánslm rannsöknurréttarins. — Og pví skylda Englmdingar eða Banda rikjamenn kvarta, ef Churchill eða Raosevelt skylda vipprœta siðustn leifar lýðrœðisins í peim löndumi. Pað yrði pó alltaf enskar og amer- iskur fasismi! T. d. viðarkenndar pjóðlegar aðferðir Ku-Klux-Klim með aftökum án dóms og lagu ann- arsvegar og fyrirmyndar, aldagaml ar kúganaraðferðir hákristins ensks aðals, prautreyndar með góðum á- rangri í Indlandi, Afrikn og Palest inu hinsvegar. * Jdikil huggun hlýtur pað að hafa verið Pórði Andréssyni og öðmm lslendingium, sem Gis&ur Porvalds son dpap, að Gissur skyldi pó vera lslendingur!! Og erfitt hlýtar Amór að eiga með að skilja hugsunar- hátt pam, er Skúli Magnússon lýsti svo er hann varð landfógeti að ,/xllir arðu forvirraðir, pví áður höfðu peir peinkt, að so ill'JT Ðiöf sem Landfógpten gicete ómögulega vered lslendskur“. — En nú á 20. öldinni boða merm pann hugmnar- hátt að Jandfógetinn“ má gjaman vera „illur djöfalí“, bara ef harnn er íslenzkar. Petta hefur pjóðarmetmði ts- lendinga hrakað síðan á 18. öld. Nýtt Kvengúmmískór með ristarbandi. Allar gúmmískóviðgerðir fljótt og vel af hendi Ieystar. Gúmmískógerðin VOPNI Aðalstræti 16, sími 5830. Eigum við verkamerm alla okkar æfi, og bömin okkar á eftir okkur, að purfa að ganga hinn þunga gang til atvinnurekendanna, til að biðja um vinnu? Eigum við alltaf að vera eins og vara, sem er seld á opin beru sölutorgi — og alltaf er of mikið til af? Eigum við alltaf að vera háðir geðþótta þeirra, sem eiga togarana, verksmiðjurnar, skip- in, vinnuvélarnar, um hvort við fá- wm að vinna eða ekki? Og eigum við alltaf að búa við það skipulag, að vera því aðeins nýttir, að þessir menn geti grætt á okkur, en ann- ars kastað út á kaldan klakann? Er þetta framtíðin, sem bíður okkar og afkomenda okkar? Eða eigum við sjálfir að eiga framleiðslutækin, sem við vinnum við: togarána, stóru vélskipin, sam- göngutækin, verksmiðjurnar, sjálfir að fá ávextina af vinnu vorri, — sjálfir að mega auka framleiðsluna í sífellu, lausir vio kreppur og markaðsvandræði? Petta eru spurningarnar, sem þús undir verkamanna velta daglega fyr ir sér. Þetta eru spurningamar, sem við viljum fá svar við, og við vitum vel að það geta engir nema við sjálfir svarað þeimi í verki. Það er talað öll ósköp um pers- ónufrelsi og lýðræði um þessar mundir. En ég vil spyrja? Er það persónufrelsi að helm- ingur þjóðarinnar, verkamannastétt in, skuli vera meðhöndluð eins og þrælar eða vinnudýr, — að verka- menn skuli verða að eiga það undir nokkrum auðmtinnum, sem braska í því að kaupa vinnuafl lifandi fólks, hvort þeir. fá að vinna og fram- leiða eða ekki? Er það lýðræði að t. d. 30—40 menn geti ráðið því t. d. með eigna- valdi sínu á togaraflotanum, hvort þúsundir sjómanna og landvefka- manna fá að vinna og lifa? Ég segi að þetta ástand sé per- sónulegt ófnelsi, í rauninni nokk- urskonar þrælahald gagnvart verka mönnum, en atvinnulegt einræði fyiir stóratvinnurekenduir. ÞacTer hmeyksli að dirfast að tala um lýðræði, meðan atvinnulegt ein- ræði nokkurra auðmanna er grund- völlur þjóðfélagsins. Það eT napr- asta háð að kalia það persónu- frelsi okkar verkamanna að við megum ráða þvT sjálfir hvort við sveltum heilu hungri án aðstoðar sveitarinnar, eða hálfu hungri með aðstoð hennar, en megum ekki ráða hinu, að vinna og framleiða án þess að spyrja einhverja braskara eins og Thorsara eða aðra slfka leyfis. Aldrei höfum vér séð það áþreif- anlegar ien nú hvemig þessir brask- arar leika sér með líf og vinnuafl okkar'ibg græða á því tugi milljóna, afla sér svo enn fleiri framleiðslu- tækja, én fleygja okkur svo út á götuna, hvenær sem þeir næst leiða kreppu yfir þjóðfélagið eða þurfa af einhverjum ástæðum iekki á vinnu afli okkar að halda. Eignavald pessara braskara á at- vinnutcekfunum er hvorki meira né minna en einrceði peirra yfir lífi og afkomu okkar vcrkarrtanm. Og þessir einræðisherrar atvinnu lífsins ætla sér nú auðsjáanlega að hefja herferð gegn okkur verka- mönnum, óg þá fyrst og fremst gegn þeim af iokkur, sem berjást fyrir því að verkalýðurinn verði ekki um alla eilífð aðeins vinnudýr fyrir Thorsara og aðria braskara, svo þeir geti rakað að sér milljónum á kostnað verkalýðsins. En slíkakalla einræðishierrar atvinnulífsins og þý þeirra venjulega kommúnista. Ég áíit að allir þeir verkamenn, sem vilja berjast fyrir þvi að þræla hald einræðisherranna hverfi, en Iýðræði verkamannanna, sameign þeirra á atvinnutækjúnum, komi í staðinn verði að standa saman gegn þessum lofsóknum. Við sjáum hvem ig slíkar ofsóknir, þegar hafa flutt þessum einræðisherrum skattfrelsi og milljónagröða, en verkamönnum þrælalög og útsvarsrán. En það er ekki nóg að allir þeir verkamenn, sem raunvemlega vilja fullkiomið lýðræði, líka í atvinnu- málúm standi saman. Verkamanna stéttin á sem heild hagsmuna að gæta um það að þessir einræðisherr ar geti ekki haldið áfram að færa sig uppi á skaftið eins og þeir hafa gert undanfarið, heldur verði að sleppa þeim forréttindum, sem þeir í krafti pólitiskrar spillingar hafa sölsað undir sig upp á síðkastið. Allar ráðstafanir þessara stóratvinnu rekendakliku miða að því að veikja verkalýðinn og tvístra honum póli- tískt svo stétt okkar verði ekki það afl, sem hún svd hæglega getur arð- ið og á að verða. Þessvegna hvetur Morgunblaðið nú til almennrar herferðar gegn kommúnistum og fyrirskipar þjónum einræðisherranna að vena til taks. En svd mikil er hræsni og frekja þessara manna, að þeir skirrast ekki við að reyna að nota lýðræð- ið að yfirvarpi við þessa ófsókn sina. En einmitt þessir einræðisherr iar í latvinnulífinu hafa á undanförn um árum verið að skerða lýðræð- ið á stjórnmálasviðinu og búa sig undir að afnema það, af þvi þeir sjá að til lengdar fær þetta hvort tveggja ekki samrýmzt, því alþýða sem nýtur pólitísks lýðræðis mun ekki til lengdar sætta sig við að vera þræll atvinnulegs einræðisi Herferð þessara einræðisherra bein- ist því einmitt gegn öllu því lýð- ræði, sem enn er til í þjóðfélagi inu og að þvi að koma einræði á, á öllum sviðum. Og til þess ætl- ast þeir, að við verkamenn ljá- um þeim liðH Nei, verkainenn! OkkaT svar á að vera að verja enn betur lýðræði og mannréttindi okkar á stjórn- málasviðinu, fylkja sainan allri stéttinni til einhuga sóknar á kaup- gjaídssviðinu, nú þegar lýðræðið er að sigra í félagsmálum okkar, — Daglega nýsoðin S VIÐ Kaffistofan. Hafnarstræti 16. og búa okkur undir sókn fram til lýðræðiS í atvinnulifinu, hindra ein- ræði Thorsaranna og annarra brask- ara yfir lífi og atvinnu okkar. Það erurn við verkamennimir, al- þýðan, fjöldinn, sem erum hinir eðlilegu f'jrvígismcnn lýðræðisins: þess að lýðurinn, fjöldinn ráði. Það þýðir ekkert fyrir fjrréttindamenn þjóðfélagsins, peningaaðallinn, iog- arabarónana og Landsbankagreifana að reyna að hjúpa sig í skikkju lýðræðisins. Einræðið talar í öllum þeirra gerðum. B. ■ RAFTÆKJA : «2 VIDGERDIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM IAUGAVEG 2Í> RAPTAKJAVERUUN - RAPVIRKJUH - VH>GEROAlT0fA 1 blaðinu „Le Temps“ hefur ný- lega birzt grein þar sem ofdrykkju hermannanna, þessa 18 mánuði, setn fóru á undan ósigri Frakka, er kennt um þennan hræðilega ósigur þjóðarinnar. Sagt er að áfengiseitr un hafi verið mjög algeng á meðal hermannanna, og að tala þeirra hermanna, sem sendir vjm á sjúkra hús sökum áfengiseitrunar, hafi ver- ið 20 sinnum hærrí en á verstu árunum eftir siðustu heimsstyrjöld. —0— 1 hinum hertekna hluta Frakk- lands geta þýzkir hermenn fengið flösku af hinum léttari vínum fyr- ir eitt mark. Sem afleiðing af þessu hefur drykkjuskapur farið ákaflega i vöxt á meðal þeirra. “0- s Herstjórnin i Svisslandi hefur óskað þess, að þeir bjrgarar, sem gera vilja hermönnunum got, gefi þeim mjólk, ávexti eða te, en ekki áfengi, því að reynzlan hafi sýnt og sannað, að þróttleysi geri vart við sig hjá hermönnunum að afstað- inni áfengisneyzlu. lerid Sir sael- ir hm CIíIds (eftir James Hilton, í þýöingu Boga Ólafs- sonar) er bókin, sem setti Ameríku á annan endann. Kvikmyndin, sem tek- in hefur verið eftir þessari sögu, er nú komin hér á Bíó, og hefur hún fengið ein- róma lof erlendis, enda hlotið fyrstu verðlaun í samkeppni um beztu mynd ársins Lesið bókina áður en þið sjáiö myndina! nýtir og þarflegir: Hefst kL 3 í da$ í Várdarhúsínu, Fataefni — Prjónles — Málningarvörur — snyrtivörur — Kex — Leikföng — Sælgætisvörur — Þvottaefni — Niður- suðuvörur — Niðursuðudósir — Blómsturpottar — Tóvörur Vefnaðarvara, AÍlt míllí hímíns oq jarðar. ÁVÍSANIR Á: 100 poka af uppkveikju — Saum á kvenkápu Hárgreiðslur — ýmiskonar saumaskap — Skipaferðir — Nýj- an fisk — Kökur. 0$ foppunktur fombólunnar 500 kr. í peníngutn í eínutn drættu Glymjandi músík allan daginn! Ekkert happdrætti!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.