Þjóðviljinn - 17.11.1940, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.11.1940, Blaðsíða 4
Nœturlæknir í nótt: Daníel Fjeld- sted, Hverfisg. 46, sími 3272. — Aðra nótt: Eyþór Crunnarssjn, Lgv. 98, simi 2111. Helgidagslœknir í dag: Daníel Fjeldsted, Hverfisg. 46, simi 3272. Nceturvörðjr er þessa viku í Ingólfs- og Laugavegsapótekum. / samninganejnd Dagsbrúnar hafa verið útnefndir af Dagsbrúnarstjóm inni, Sigurður Halldórsson, Qísli Guðnason og Jón. S. Jónsson. En Dagsbrúnarfundur hafði kosið þá Sigurð Guðnason og Jón Guðlaugs- s>oin. | Útvarpia|r í dag: 10,00 Morguntónleikar (plötur). a) Kvartett Op .22 eftir Hinde- mith. b) Klarinett-kvintett eftir H'ol- brooke. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms tónverk. 18.30 Bamatírni. Börn og unglingar skemmta. 19,25 Hljómplötur: Menuettar eftir Haydn og Mozart. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.20 Erindi: Reykjavik æskuára minna (dr. Jón Helgason biskup). 20.50 Hljómplötur: Gömul alþýðu- lög. 21,00 Reykjavlkurfréttir um 1880 (Valtýr Stefánsson ritstj.) 21,15 Hljómplötur: Gömul danslög. 21.30 Danslög. 21.50 Fréttir. 23,00 Dagskrárlok. Útoarpið á morgjn: 12,00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19,25 Hljómplötur: Öpemlög. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Pálmi Hannesson rektor). 20.50 Hljómplötur: Cellolög (Cass- ado leikur). 21,00 Eiindi: Æðri menntun kvenna (frú Lea Eggertsdóttir). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Syrpa af islenzkum alþýðulögum. — Ein söngur (Einar Markan): a) Franz Schubert: 1. Erstarrung. 2. Der Doppelganger. b) Robert Franz: 1. Bitte. 2. Es hat die Rose sich beklagt. c) Einar Markan: 1. Sept imuis keisari Severrus. 2. Jap- wnskt Ijóð. 3. Fyrir átta ámm. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þingfandir á þingi ÆF. hefjast i dag kl. 1 i Lækjargötu 6A Gerízt áskrífendur að fímatrífínu ^Réttur' Simí 2184. DlÓDVIUIMH lh—B———B——BB——B—BM—BMM REVÝAN 1940 Fapðum i FlosapBFti Ásfands-úfgáfa Sýning annað kvöld (mánudag) kl. 8,30. Aögöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. kx-xx-x-x-x-x-x-i-x-^-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-:-^** Alþýðusambandsþlnglð Framh. af 1. síðu. fyrirtæki, sem þeir reka til þess að halda aðstöðunni til þess að græða fé á kostnað fjöldans. Til þess að halda þessu fyrirtæki gangandi þarf verkamannafylgi og það er reynt að vinna með því að hræsna fyrir verkamönnum og með því að sundra samtökum þeirra. En fyrri liðurinn í þess- ari starfsemi tók á sig nokkuð undarlega mynd síöastliðið ár, hann kom sem sé fram í kröf- unni um jafnrétti og lýðræði innan verkalýðsfélaganna og sambanda þeirra,, en auðvitað trúðu fulltrúar atvinnurek- enda því, að þetta fengist ekki- En nú hafa fulltrúarnir á Al- þýðusambandsþingi gripið til sinna ráða, og framkvæmt það sem íhaldsblöðin hafa heimtað, en vitanlega var þaö, sem þau vildu sundraður verkalýð- ur og kjörfylgi- vesælla verka- manna. Það sem þau heimtuðu munu þau nú fá, en það, sem 33 áskrífendur komnír. 24 kr. bættust víð frá duglegustu vínnu- stöðínni ^ Daglega hafa bætzt við nokkrir nýir áskrifendur og eru nú alls komnir 33 nýir það, sem af er nóvember. Þá hafa Þjóðviljanum bor- izt 24 kr. í viðbót frá vinnu- stöð þeirri, sem áður hefur safnað 220,66 kr., svo það- an eru komnar alls 244,66 vinnustöð til fyrirmyndar kr. Félagar! Takið þessa vinnustöðvastarf inu! þau vildu munu þau ekki fá. Það er því skiljanlegt að þau séu hljóð um þá atburði, sem nú eru að gerast. Blaðið Nýtt land kemur enn þá út. Ólafur Einarsson skrif- ar þar um Alþýðusaihbands- þingið grein, sem er fávíslegri en þó Arnór hefði skrifað hana. Greinin á aö vera í grín- stíl, og má marka heilindi “minna manna” 1 verkalýðs- málum á því, að um merkileg- asta þing Alþýðusambandsins, sem fjallar um þýðingarmesta mál verkalýðssamtakanna, hafa þeir grín eitt og fleipur fram að bera. Þýðingarmikíll dómur Framhald af 1. síðu. kostnað. — Er dómur þessi, sem kveðinn var upp af lög- manni, mjög þýðingarmikill fyrir réttinn til dánar- eða- slysabóta fyrir sjómenn. Vilhjálmur drukknaði 11. apríl í höfninni Runcorn í Eng landi. Var þar algert myrkur vegna loftárásahættu, Stríðs- tryggingafélagið hélt því fram að myrkvunin yrði ekki talin til hernaðaraðgerða, En dóm- arinn leit svo á að myrkvunin væri hernaðarleg varúðarráð- stöfun o gslysið því stríðsslys og heyri undir 15. gr. reglu- gerðarnnar, sem sett var í sam bandi við lögin um stríðstrygg ingar (nr. 37, 1940) þar sem segir, að til stríðsslysa teljist þau slys, sem “orsakast af hernaðarlegum aðgerðum í stríði eða borgaraóeirðum”. Dómnum mun verða áfrýj- að. $ * ? ? ? -------------------------- :t: *x—:-x~x-> ♦x~x**x~>,t Flokkuirlim KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, viskípela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Vegna pingfundanna, sem verða næstu daga, falla deildarfundir nið- ur. Þingið verður háð í baðstofu iðnaðarmanna og flokksmenn vel- komnir pangað meðan húsrúm Ieyf ir. En pó er ekki búið að koma öll- um fulltrúunum utan af landi fyril meðan þeir dvelja í bænium. Félagar sem geta tekið níenn í fæði og hús næði ættu að gefa sig fram við flakksskrifstofuna i dag, skrifstof- an verður opin á venjulegum tíma. 59 ívmtyri Skáldsaga ettir Mark Caywood við atburði síðustu sólarhringanna. — Hún er ekki mik- ils virði núna, bætti hún við, en samt er engin ástæða til að henda henni. Hogan fékk henni byssuna nöldrandi og hún stakk henni undir pilsið, þar sem hún bungaði svo mikið út, að ekki varð hjá því komizt að sjá hana. A hvað notuðuð þér skotin úr henni? urraði Hogan. Hann var nú hættur aö miða rifflinum á mig, enda var ég nú vopnlaus. Á vitfirringinn, sagði ég, og benti í áttina til runnans. Eg þóttist sjá að skugga brygði fyrir í andliti hans. Hvernig lítur hann út? spuröi liann. Eg lýsti villimanninum nokkuð ruddalega. Sáuö þér hann, frú? Ekki vel, guði sé lof, sagði hún. Nú beindi hann hinu djöfullega augnatilliti sínu aft- ur að mér og sagði: Gott og vel, herra stýrimaöur. Eg býst við að þér væruð steindauður, ef eigandi snekkjunnar væri hér ekki. Eg þarf varla að taka það fram, að ég er búinn að fá meira en nóg af fíflskap yðar. Eruð þér reiðubú- inn aö sigla snekkjunni með okkur til Paradísareyjar og þaö án allra undanbragða? Já, þaö er ég, laug ég, það er þó að segja með þeim fyrirvara, að þér verðið ofurlítið kurteisari við mig, en þér hafið verið í morgun. Eitt augnablik leit út fyrir aö hann ætlaði að fuðra upp aftur og þaö gladdi mig að hann bældi niður í sér reiðina og að hann gerði ekki annaö en að bölva svo- lítið, Hann þurfti mjög á aðstoð minni að halda og þessvegna gat það borgað sig fyrir hánn að halda sér í skefjum um stund, En eftir á — ég brosti með sjálfum mér viö tilhugsunina. Eg sá sjálfan mig í kjöftum há- karlanna, þegar ég væri búinn að fylgja honum til Para- dísareyjar og þaðan aftur, ef ég væri ekki vel á verði. Jæja, sagði hann að lokum. Hvar er vélbáturinn? Eg benti inn á ströndina og sagði: Hann er þarna mjlli pálmanna. Hann gekk aftur að flekanum og ég heyrði að hann sagði Rottusnjáldur: Þú gætir flekans Gringo, ef eitthvaö skyldi koma fyrir: Eg sá, að hann rétti riffilinn að Gringo, sem tók við honum og skoðaði hann með áhuga, en leit svo glottandi til mín. Komið þið, skipaði Hogan og við héldum af stað í áttina til bátsins. Við Abel gengum næstum saman og mér til mikillar gleði gaf hann mér merki, sem ekki varö misskilið. Hinn vingjarnlegi svipur á hnöttóttu andlitinu sannfærði mig um, að ég átti einn samherja meðal skipshafnarinnar og mér varð rórra i skapi við að vita það Mér óx sem sé allt meira í augum nú en áður, því nú varð ég bæði aö vernda ungfrú Mortimer og sjálf- an mig. Eg fékk alltaf hjartslátt, er ég hugsaöi til þess ef hún yrði einhverntíma ein með Hogan. Þaö kom brátt í ljós að með dálítilli koparplötu og tjörulöppum var fljótlega hægt að gera bátinn sjófær- an. Eftir nokkrar umræður voru mennirnir þrír sendir á flekanum til þess aö sækja það sem með þurfti, með- al annars hjólblakkir og kaðla, til þess að koma bátnum á flot. Við Hogan og ungfrú Mortimfer settumst niður og biðum. Hann hafði í fyrstu stungiö upp á því að Virginia færi með flekanum út í snekkjuna, en hún neitaði því ákveðið og það gladdi mig mikið, því ég vissi ástæðuna til þess. En ég var hálfhræddur um að hún hefði verið of áköf, því að ég sá aö Hogan varð hissa og einu sinni eða tvisvar þóttist ég sjá að hann liti forvitnisaugum til skiptis á mig og eigandann., Meðan við biöum fékk Hogan þá flugu í hausinn að leita að grænum kókoshnetum til að svala þorsta sín- um, og þegar við Virginía vorum orðin ein, fór okkur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.