Þjóðviljinn - 04.12.1940, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.12.1940, Blaðsíða 3
PJ6SVILJINN Miðvikudagur 4. desember 1940. Bllbao-bfiar draga fram liflð ð þnrrn branðl, græn metf og ranðavfnl NvmKM sunr rógi bn- Pað shýrír frá því skorínort að auð~ mennírnír áttu söfe á hruní Frahhlands .Hatríð fíl valdhafanna sýdutr í almenníngí' Víðtal víð íslenzban sjómann nýboniínn frá Spání Ég hitti um dagi-nn kunningja í Simdhöllinni. Slikt er út af fyrir hig efcki í frásögur færandi; en mað ur þessi er siómaður, nýlega kom- inn líeim úr langri för, og hafði m. a. dvalið um hálfsmánaðar tima á Norður-Spáni — lengst 'af í Bil- bao — vegna viðgerða á skipinu. Og af pví mig fýsti að heyra frétt- ir af „viðreisnarstarfi“ hins „pjóð lega“ Francos og pilta hans, áttum við ýtarlegt tal saman að lokinni Sundhallarvistinni, Og margt afpví sem hann kunni frá að skýra virð ist mér fyllilega í fráisögur færandi pví ekki spillir pö fleiri heyri um „uppbyggingu“ spánska íhaldsins sem nú ætti að geta látið ljós sitt skína óhindrað af „rauðliðunum“. f, Níðudægífl$arásíandw Ég skýrði kunningja mínum frá hrifningu Vísis yfir hinu mikla „við reisnarstarfi“ fasistanna par syðra, eins og fasistavinur einn að nafni Þórhallur Þorgilsson útmálaði pað — og spurði hvernig pað hefði kom ið honum fyrir sjónir. — Ég held að fnekar sé hægt að tala um niðurlægingarástand heldur en viðreisnar- sagði hann. Manni finnst í Bilbao að þar sé frefc ar um hernumið eða sigrað land að ræða heldur en land í uppgangi'. Að vísu var ekfci mikið af rústum Jinni í sjálfri borginni (pó ég minn- ist pó t. d. stórrar vopnasmiðju í miðbænum, sem lá í rústum). En austan við ána á hæðunum utan við bæinn — voru miklar húsa- rústir, skotgrafir og önnur stríðs- ummerki, sem ekkert var farið að hreyfa við. Ömurlegast var pó að sjá fólkið, pví það svalt, a. m. k. hálfu hungri. Enda gat ekki annað verið, pegar maður athugar pau matarföng, sem roru á boðstólum, verðið á peim og laun manna. Allsstaðar var fólfc að biðja okkur að gefa sér eða selja sér mat, þegar pað vissi að rið vorum útlendingar. Einkumvar pað saltfiskur, sem allir báðu um, — og svo tóbak. Hvorkí kjötf fískur né fcífí, 75 pescfa vikulaun í járnidnaðí — Hvaða matvörur voru á boð- stólum? — Það sem kaupa má á opnum markaði, voru sumar tegundir á- vaxta og grænmetis, purrt brauð og rauðvín. Þetta er fæðan, sem al- inenningur lifir af, pví feiti og fisk- ur er alveg ófáanlegt, og kjöt, kaffi og flestar aðrar fæðutegundir mátti heita ógerlegt að ná í, og Hæðist i þviumlikt, var verðið svo óstoplegt að ómögulegt var að kaupa nema fyrir auðmenn. T. d. varð að gefa minnst 8 peseta fyr- ír 1 fcg. af fcjöti (ef í nóðist). AI- talað varj að pað litia, sem laodið flytti inn af matvörum færi nær eingöngu yfir til Þýzkalands og Italíú. Menn konm um borð og vildu kaupa allt mögulegt. Þeir vildu t. d. glaðir gefa eina koníaks- flösku fyrir 1 saltfisk, en konjak kostaði 10—15 peseta. Ymsir not- uðu tækifærið og seldu hitt og amnað gamalt rusl, eins og notað skótau, kápur og fleira með upp- sprengdu verði. — Hvernig voru launin? — Það má reikna með að laun- in þar sé allt að pví helmingi lægri í pesetum heldur en hér í krónurrt. Verkamienn í purkvínni par sem við lágum höfðu 70—80 pes. í viku laun. Tollþjónar ríkisins höfðu 425 pes. á mánuði og þurftu sjálfir að leggja sér til einkennisföt, eftir pví sem peir skýrðu okkur frá. Hafn- arverkamenn fengu um 1 peseta i tímakaup. Okur á ölliíf ~ ~ ncma .. Var nóg af öðrum neyzluvör um? — í fyrsta lagi varð maður pess undir eins var að mifcill tóbaks- skortur var. Að vísu höfðu rnenn svolítið af grófu, dökkleitu tóbaki — ef tóbafc skyldi kalla —, sem pejr vöfðu úr sígarettur. Annað var efcki til, niema í leynisölu, og par var verð á ameriskum sígar- etturn 8—20 pes. 20 stk. pakki, svo ekki bjargaði það almenningi frá tóbaksleysi. Af fatnaði virtist nokkuð vera til, en verðið afar- hátt. Rykfrakkar voru 200—300 pes. Venjulegir skór með gúmmísólum, sem hafa kostað í Englandi 5—8 shillinga, kostuðu 50—60 pes. All- góðir þýzkir skór voriu fparí J búð- um á allt að 100 pes. Verkamenn gengu yfirleitt á strigaskóm með bastsólum (alpargattas), sem feng- ust á 5 pes. Mikill skortur var á sápu og öðrum hreinlætisvörum. — Var svona verð á ölhim hlut- um? Þjóðverja. Við sáum á kvöldin og næturnar eldbjarmana frá háofn- unum bera við himinn. Almennín$utr hafar fasísmann — Hvað segja menn um stjóroar farið? — Maður gekk pess ekki dul- inn stundinni lengur, að hatrið tíl valdhafanna sýður í almenningi. Verkamenn við höfnina og í þurr- hvínni fóru ekfcert í launkofa með pað, að peir álitu Franco og fiúsbændur hans, Hitler og Musso- lini, bezta hálsskorna. Það létupeir í ljós bæði með orðum og tilburð- um. Fjölmargir járniðnaðarmcnn sögðu okkur, að peir hefðu setið í fangabúðum Breiðfylkingarmanna (falangista) eftir stríðið, og töluðu um pað með metnaði. Þeir virtust efcfcert sméykir við að láta i Ijós fyrirlitningu sína á fasistunum, enda heyrðum við engan bera blak af stjórninni, ekki einu sinni toll- pjónana, sem pó eru embættismenn rikisins. Við urðum varir við marg- vislegan fasistaáróður: Qötuinyndir af Franco, þýzkar áróðursfilmur á flestum bíóum o. s. frv., — en auð- sjáanlega hefur veruleikinn reynzt máttugri lærimeistari heldur en petta áróðursglingur fasistanna. * * S: Þannig er pá hinn „nýi Spánn“ peirra Vísis og Þórhallar Þorgils- sonar. Eftir 11/2 árs „viðreisn“ lepps ins Franco (og reyndar tveiin árum betur á Norður-Spáni)', er hagur manna lakari en hann var í lýð- veldishéruðunum mitt í pjáningum ófriðarins. H. H. f 3* t t 3* •w-W“>«-:- Æ- F- R. f t v t t W“W“W“W“I SKRIFSTOFA Æ. F. R. — Jó, eitthvað líkt pessu. Það eina sem fékkst nokfcuð ódýrt var grænmeti, brauð og vin. (Hér pagn aði sjómaðurinn, og bætti svo við): Og svo nóttúrlega kvenfólk, sem allsstaðar bauð sig fyrir slifck. lárnframlcidsla fyrír Hífler — Hvað virtist pér um atvinnu iífið? — 1 þurrkvínni, par sejn við lág- um, var okkur sagt, að áður hefðu imnið 10 þús. manns; em nú eru par aðeins 4 þúsund. Atvinnuleysi virt- jst vera i borginxri, t. d. komu oft til okkar sjómenn og aðrir til aö biðja um mat, — og þeir kváðust veTa vinnulausir. Að öðru leyti get ég ekki fullyrt um hve mikið at- vinnúleysi var í Bilbao. Okkur var sagt að málmbræðslan á Norður- Spáni fmnaleiddi nótt og dag fyrir Lækjargötu 6 A, er opin mánu- daga, miðvifcudaga og föstudaga kl. 6—7. itK/nnm St. Mínerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 8yz. — Fundarefni: Upplestur (Margrét Jóns- dóttir, kennari). —? Daglega nýsoðin S VIÐ Kaffistofan- Hafnaretræti 16. Borgarablöðin hafa öðru hvoru verið að reyna af veikum mætti að skella skuldinni af hruni Frakklands á konnnúnista. Þjóðviljinin hefur hvað ieftir annað rakið hin ar sönnu orsakir þessa hruns og sú skoðun mun nú almenn hér að það sé sök frönsku auðmannanna, sem frekar kusu Hitler en liugsanleg völd franska verkalýðsins, hvern ig fór. Morgunblaðið birtir í síðustu Lesbók sinni grein eftir Waterfield, fréttaritara Reutiers-fréttastofunnar um ósigur Frakklands. Viljum við gefa lesendum vorum tækifæri til að sjá, hvernig fréttaritari þessi viðurkennir, pó auðsjáanlega sé hann mjög andstæður kommúnistum, pað, sem Þjóðviljinn hefur haldið frarn. Hér fara á eftir ummælihans, tekin eftir Morgunblaðinu, og er pað allt eftir lionum liaft, sem hér fer á éftir: „Ef skorað hefði verið á pjóðina að haggast hvergi, úr nokkfiun stað eða bæ, þó að Þjóðverjar kæmu á vettvang, en gera allt, sem í þeirra valdi stóð til þess að tefja þá og spilla fyrir peim; ef þeim hefði verið skipað að verja hvert hús í bænum, hverja götu og hæð í París — þá hefði hér orðið sú viðureign, sem áunnið hefði aðdáim alls heimsins og ef til vill tafið ó- vinina svo að hjólparsveitum hefði orðið 'við komið og herimi endur- skipulagður til nýrrar sóknar. Hver veitnema Bandarikin hefðu þá hrif- izt til þess að koma til hjálpar í annað sinn á hálfri öld? En nú fór svo að Frakkar féllu með hend ur bundnar á bak aftur. Þeir hlýddu óhæfri herstjórn og. ríkisstjóro, er . vildi „frið fyrir alla miuni“. Þeim var illa stjórnað, en nóg stjómað til pess, að þeir gripu ekki til eigin ráða, enda var pað megin hræðslu- efni manna eins og Petains og Wey gands“. * „Og þegar ófriðurinn knúði á dyr Parísarborgar vora menn ekki við pví búnir að fórna verðmætum sin- um fytír sigur. Frakka skorti pjálf un Þjóðverja og ítala. í þ©s(sium efnn um. Þeim leið svo vel og peir áttu svo mikið að þeir tímdu ekki að fóroa því. Þeir vildu bjarga eignum sínum, bjarga skrauthýsum París- ar, þessuin ómetanlegu verðmætum bjarga fegurð Frakklands. Þeir sáu ekki hve einskisnýtt petta var, peg ar pað var komið í annarra hend- ur. Þeim hugkvæmdist ekki að Þjóðverjar mundu aldnei sleppa Par is aftur án hertöku, frekar en peir hefðu látið taka Berlín af sér, án pess að verja hvert hús og hverja götu. Þjóðverjar vörpuðu spnesngjum á bæi, flóttamenn og samgöngiutæki, en peir hlifðu mörgum helztu verk- smiðjunum, sem peir hefðu vel get ^ið lagt í rústir. Þeir hafa pótzt sjá að pessaT verksmiðjur gætu komið peim sjálfum að haldi síðjatr í ófriðn um við Englendinga. Þeir hafa líka treyst því að verksmiðjueigendur nvundu herða á pví að friður yrði saminn, meðan verksmiðjumar voru heilar. Þá gótu pessir verksmiðju eigendur haldið áfram að vinna fyr- ir Þjððverja og hafa einhvern hagn- að af pví. Það hefur efcki alltaf verið af misskilningl eða mistökum að látíð var hjá líða að sprengja í loft upp verksmiðjur áður en pýzii heriiJÐ kom“. * t „Franska stjórnin hafði ákveðið að verja ekki París. Reynaud var borinn ráðum. örlagastund Frakk- lands var komin. Nú „reyndi á“. En þá var umhyggjan fyrir eignunum öllu öðru sterkari. Frakkar „risu“ ekki „upp“. Sú hugsun, að Louvre- höllm, Vendonvetorgið, Madeleine kirkjan, allt skrautið við Champs Elysées og húsin fögru í Bois de Boulogne ættu að fara i rústir, var peiin óbærileg. Þeir lýstu París ó- víggirta borg. En svo var pað annað senv réði miklu í hugum ganvla hörkutólsins Pétains og trúmannsins ihaldssama Weygands. í hugunv peirra var Par ís byltingarborgin vnikla. Þeir sáu kommúnistahættuna í hverju skoti. Þeir porðu ekki að hleypa lýðnum á pað verkefni að verja borgina, pví að pá gat hann tekið völdin. Sagan segir að á stjórnarfundi i Tours, 13. júní, hafi Weygand flutt pá fregn, að kommúnistar væðu luppi í Paris. — Hann sagði að Thor ez, formaður Konvvvvúnistaflokksjns, sem bannaður var í september sl. væri búinn að taka Elysée-höllina Innanríkisráðherrann, Georges Mand ;el, stóð í sí'vnasanvbandi við lögreglu stjórann í París, Langeron, og and nvælti pegar í :stað pessari fregn. Ég var pá staddur í París og marg- ir blaðamenn aðrir, og enginn okk- ar varð pess var, að nokkur ókyrrð væri /. borginni“. * „Gamli óttinn við ofsa lýðsins fór að bæra á 'sfer í brjóstu'm stór- eignamannanna, bankastjóra, klerka og ernbættismanna. Svo magnað varð þetta stjórnmálahatur að jafn vel ófHðurinn og hinn sameigin- legi óvinur gat ekki þaggað það niður. Á síðustu dögum sjálfstaðis Frakklands, rétt fyrir vopnahléið gátu menjh, í Bordeaux látið sér um munn fara annað eins og pað, að skárra væri að fá Hitler en Bluim Til síðustu stundar óttuðust sumir eins og t. d. Weygand, kommúnista uppreisn ennþá meira en sjálfan ósigurinn í stríðinu. Þá vildu þeir heldur taka friðarskilmálum Þjóð- verja. Meðan ósigurinn var að dynja yfir gekk lögreglan vel frarn í pvi að snefla uppi kommúnista og fcommúnistavini, en fasistamir höfðu leikiðlausum hala ón þess að við peim væri blafcað“. Safnið ðskrifendim

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.