Þjóðviljinn - 05.12.1940, Qupperneq 2
Eúnmtudag’ur 5. desember 1940.
D.l 6SV1LJ1NN
Sósíalístaflobkurínn hefur þegar á 2. flokksþíngí sínu lýst síg reíðubúínn tíl
samvínnu víð öll þau öfl, sem af heiíum hug vílja vínna að sjálfstæðí landsíns
En þjóðstjórnarbroddarnír munu eíns og híngað tíl halda áfram að sundra
þjóðínní í þágu stríðsgróðramanna í Reykjavík og erlends auðvalds
Eiðabamþykktín
Á samkomu á Eiðum 1. desember, sem sótt var af um 300
manns, var samþyktó í einu hljóði eftir ýtarlegar umræður ályktun,
sem í ihöfuðatriðum fól í sér eftirfarandi:
1. Fundurinn skoraði á þing og stjórn að vinna að því á allan
hátt að Island yrði framvegis sjálfstætt ríki, óháð erlendri íhlutun.
Ennfremur skoraði fundurinn á alla landsmenn, hvernig sem hag-
ir þeirra og skoðanir væru, að leggja þessu máli málanna lið sitt
og hefja það yfir flokkadeilur og sundmng. Sérstaklega beinti
fundurinn slíkri áskorun til æskunnar og æskulýðsfélaga.
2. Fundurinn skoraði á alla .landsmenn að koma einarðlega
fram við setuliðið, forðast jafnt áreitni sem undirlægjuhátt, en
sýna þó fullan drengskap og gæta þess' í hvívetna að framkoman
sé samboðin þjóð, sem verðskuldi að vera frjáls.
3. Fundurinn skoraði á alla Islendinga, flokka, stéttir og ein-
staklinga að beita nú alveg Sérstaklega sem beztum drengskap og
sannsýni í öllum viðskiptum sínum innbyrðis.
4. Fundurinn beinir því til ríkisvalds og þjóðarinnar til athug
unar, hvort ekki sé þörf á myndun alþjóðarsamtak til að vinna
að framgangi þeirra skoðana, sekn í ályktuninni felast.
[Ályktun, sem enn hefur því miður ekki fengist orðrétt, er
samin af þeim Gunnari Gunnarssyni skáldi, Páli Hermannssyni,
Gísla Helgasyni í Skógargerði, Sveini Jónssyni á Egilsstöðum,
Birni Hallsyni á Rangá, Skúla Porsteinssyni skólastjóra og Stef-
áni Péturssyni í Bóí.]
iHðmnuiNH
j ÍJtgefandi:
Samekningarflakkur aljþýðu
— SósíaliHtaflokkurinn.
Ritstjórar:
Einar Olgdrsaon.
Sígfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórm:
Hverfisgötu 4 (Víkings-
prent) súni 22T0.
Afgreiðsla og auglýsingaœkrif
stofa: Austurstraati 12 (1.
^ hwð) sími 2184.
Áskriftargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr.
2.50. Annarsstaðar á land-
inu kr. 1,75. I lausasölu 10
aura eintakið.
Víkingsprent h.f., Hverfisgötu
Eíníng uin>>
fram allf!
Skipulagsbreytingar þær, sem
gerðar hafa verið á Alþýðusam-
bandinu, eru grundvöllur fyrir ein
ingu allra íslenzkra verkalýðsfé-
laga, grundvöllur, sem á verður
að byggja, þrátt fyrir þær leyfar
einræðis, sem enn er þar að finna,
þær leifar verða hreinsaðar burt
eins og gamlir fúaskúrar af lóð,
sem nýtt stórhýsi á að rísa á.
Jafnhliða því, að verkalýðsfé-
lögin verða að undirbúa hina
skipulagslegu einingu heildarsam
takanna verða þeru að koma fram
sem einn maður í þeirri kaup-
gjaldsbaráttu, sem nú er hafin
og sem á að verða lokið um ára-
mótin.
' Verkalýðsfélögin hafa nú ó- -
venjulega gott tækifæri. Samning
ar standa fyrir dyrum um land
nllt. Þrælalögin, sem bönnuðu
verkamönnunum að verðleggja
vinnuafl sitt, falla úr gildi um
áramótin, og verkamenn verða að
halda svo á sínum spilum, að
stjórnarvöldin dirfist ekki að
setja slík lög aftur.
ÖUum má vera ljóst, að eina
örugga leiðin að því marki að
tryggja að þrælalögin verði ekki
endurlífguð, og að meginkröfur
\erkamanna, kröfurnar um 8 st.
vinnudag og um kauphækkun i
fullu samræmi við hina vaxandi
ilýrtíð nái fram að ganga, er
að valdhafarnir viti, að verkalýðs
hreyfingin á Islandi er vald, sem
taka verður tillit til, slíkt vald
er verklýðshreyfingin, ef hún er
sameinuð, slikt vald er verka-
lýðshreyfingin ekki ef hún er
sjálfri sér sundurþykk.
Þetta er engum ljósara en yfir
stéttinni, og öll hennar afstaða
til verkalýðsmálanna miðar því,
í smáu sem stóru að því að
hindra einingu verkalýðssamtak-
anna einmitt nú, þegar mest á
ríður.
Þegar skipulagsbreytingarnar á
Alþýðusambandinu voru gerðar,
á Alþýðusambandsþinginu, var
að yfirlöigðu ráði byrjað á að
skipa sambandinu stjórn, á þann
hátt, að ekki gat samrýníst hin-
um nýja grundvelli. Af þessu
hlaut í senn að leiða óánægju
meðal verkamahna, og að leið-
' ogaH Sjálfstæðisflokksins fengju
tækifæri til að hlaupa frá sínum
stóru orðum, um sameiningu
\ erklýðsfélaganna í einu alls-
herjarsambandi. Hvorttveggja
Samþykkt sú, sem gerð var á
Eiðum 1. des. og birt er í blað-
inu í dag, er mjög eftirtektar-
vert tímanna tákn. Samþykkt
þessi sannar hvernig fólkið sjálft
gerir kröfur um að þjóðin öll
sameinist um að afla sér frelsis
og skorar á flokksforingjana að
láta þetta sjónarmið sitja í fyrir-
rúmi fyrir öllum öðrum.
Að þessari samþykkt standa
tvímælalaust menn úr öllum
flokkum og stéttum, menn, sem
finna til þess, hvílík hætta er á
ferðum, ef þjóðin er sundruð i
þeim átökum, sem nú eru fram
undan. Þeir heimta einingu, ,ein-
ingu umfram allt.
Á hverju strandar nú þessi
krafa fólksins sjálfs um einingu,
— óskir og draumar hinnar vým
andi íslenzku þjóðar um að hún
megi öll standa sem einn maður
gegn frelsisskerðingunni ,og í bar
áttunni fyrir að vinna frelsið á
ný?. '
Þessi eining strandar á því, að
í Reykjavík sitja nokkrir pólitísk
ir braskarar, sem halda stjórnar-
flokkunum þremur í helgreipum
sínum, og skoða það, sem helzta
hlutverk sitt að kljúfa þjóðina í
tvennt: þjóðstjórnarliðið annars-
vegar og skuli heldri menn þess
hljóta hverskonar hnossgæti, sem
völdum og auð fylgja, — en ut-'
angarðsmenn hinsvegar, en svo
nefna þeir áhangendur sósíalism-
ans, og þeir skulu ofsóttir og
sviptir mannréttindum, svo sem
þjóðstjórnarliðið frekast treystir
sér til.
Shk klofning þjóðarinnar, sem
með þessu er framkvæmd, girðir
vitanlega fyrir alla einingu í þjóð-
málum. Og það þarf ekki lengi
að leita til að finna orsakir til
þess að klofningsmenn þjóðar-
innar skuli hafa þessa afstöðu.
Þær eru þessar:
þetta mun tefja baráttu sósíalist
anna fyrir einingu verkalýðsfélag
anna innan Alþýðusambandsims,
en vonandi ekki svo mikið að
tjón verði að.
Starfsaðferð afturhalds og at-
vinnurekenda er þó enn eftirfekt-
arverðari innan Dagsbrúnar. Þeg-
ar ljóst var orðið, að verkamenn
í Dagsbrún mundu sem einn mað
ur fylkja sér um að hvergi yrði
hopað frá þeim grundvellí i k!aúp
gjaldsmálunum, sem lagðar eru
í samningsuppkasti því, er samn
inganefnd hefur gert, koma stjórn
málaflokkar atvinnurekenda því
til leiðar, að kallaður er saman
fundur í hinu óstaffhæfa trúnað-
arráði Dagsbrúnar, til þes:s að
reka aðalforustumann einingar-
stefnunnar ínnan félagsins, Jón
Rafnsson, úr félaginu.
Með þessu hyggjast þeir geta
vakið deilur innan félagsins, er
geri fféim bægara um vik, að ráða
1. Þessir yfirmenn þjóðstjórnar
flokkanna (svo sem Ólafur Thors,
Jónas Jónsson og St. Jóh. Stef-
ánsson) eru fulltrúar fyrir hags-
muni mjög fámennra sérréttinda
stétta í Reykjavík (togaraeig-
enda og hálaunamanna), sem ótt-
ast um sérréttindi sín sakir kraf-
anna, sem alþýða landsins nú
gerir til sómasamlegs lífs og túlk
aðar eru í sósíalismanum. Þeir
óttast því þessar lífskröfur al-
þýðunnar meira en allt annað og
hata því formælendur sósíalism-
ans meir en t. d. nokkurt erlent
innrásarhervald.
2. Þessir yfirmenn þjóðstjórnar
flokkanna standa í nánara sam-
bandi við erlent auðvald og þá
sérstaklega enskt, en við vinnandi
stéttir lands vors sjálfar og hafa
á úrslitaaugnablikum sýnt að
{ niðurlögum verkamanna í kaup-
gjaldsmálunum.
Þetta má ekki takast.
Verkamenn verða að gera sér
Ijóst, að þeir 40 menn í trúnað-
arráði, sem flokkar þessir fengu
til að rétta upp hendurnar með
þessu fáránlega rekstrarmáli, hafa
gert það af barnalegri einfeldni
og þægð við stjórnmálaleiðtog-
ana. Margir þessaro manna
voru beinlínis sóttir heim til sín
til þess að greiða atkvæði. Vænt
anlega sýna verkamenn þann
þroska, að þessir 40 fái enga
stuðningsmenn, þegar á fund
kemur, og skemmtilegast væri, að
þeir yrðu þá búnir að losa sig
undan áhrifavaldi atvinnurekenda
og farnir að skilja. að Dagsbrún
hefur nú annað þarfara að gera
én að reka verkamenn úr félag-
inu. Munið það, verkamenn, að
nú er það eining umfram allt, er
berjast verður fyrir.
þeir beygja sig fyrir fyrirmælum
hins erlenda valds frekar en á-
kvörðunum kjósenda landsins.
Þeim er jafnvel erlendur innrás-
arher kærkominn bandamaður
gegn íslenzkri alþýðu, ef þeim
byði svo við að horfa, enda hafa
þeir hlýleg mök við foringja
hins erlenda innrásiarhers á sama
tima, sem þeir ofsækja íslenzka
verkamenn og fulltrúa þeirra.
3. Yfirmenn þjóðstjórnarflokk-
anna þurfa einnig á tvístringi
þjóðarinnar- að halda, til að getá
leikið áfram þann skollaleik, sem
þeir nú leika. Flokkaskipun þeirra
er mestmegnis orðin til þess eins
að blekkja fólkið á víxl til fylgís
við yfirstétt Reykjavikur undir
mismunandi forsendum, auk þess
sem þeir keppast um það innbyrðis
að rægja hvern annan við yfir-
völd innrásarhersins til að koma
sjálfum sér sem mest í mjúkinn
hjá þeim.
Það er því augljóst mál, að
með slíkri forustu þjóðstjórnar-
fíokkanna er engrar einingar að
vænta. Þessir pólitisku braskarar
lifa á sundrung þjóðarinnar og
það eina, sem þeir eru fullkom-
lega sammála um er að viðhalda
henni.
Sósíalistaflokkurinn lýsti því yf
ir á 2. flokksþingi sínu að hann
væri „reiðubúinn til samstarfs við
öll þau samtök og alla þá ein-
staklinga meðal þjóðarinnar, er
með honum vilja vinna" að þeim
aðgerðum, sem að hans áliti eru
nauðsynlegar til að koma á
„frjálsu samstarfi íslenzku þjóð-
arinnar fyrir sjálfstæði sínu og
almennum framförum".
Sósialistaflokkurinn sýndi það
10. apríl að ekki stóð á honum
að skapa alger einingu þjóðar-
innar á hættustund. En hvað kom
þá í Ijós á eftir? Það kom í Ijós
að þjóðstjórnarbroddarnir höfðu
haft hið svívirðilegasita laumuspil
í frammi, höfðu leynt Alþingi
þeirra hættu, sem yfir þjóðinni
vofði, hertökunni, og því ekkert
gert til að reyna að afstýra henni.
Þannig var beinlínis svikist að
þjóðinni af þeim, sem hún fól
vernd sinna æðstu gæða.
Skoðun Sósialistaflokksins um
að engin þjóðleg eining sé hu,gs-
anleg með þjóðstjórnarbroddun-
um er ]jví byggð á rökum og
reynzlu og þessir broddar munu
sem fyrr sýna það nú næstu
dagana að þeir vilja enga þjóð-
lega einingu, að hatur þeirra á
sósíalistum og róttækri alþýðu
þessa lands yfirgnæfir alla ásl
þeirra á ættjörðinni, sem þeir
tala svo fagurlega um.
En þjóðleg eining allra Islend
ingaerjafn nauðsynleg fyrir það.
Samþykkt Eiðafundarins er hvað
stefgu hennar snertir jafn rétt-
mæt fyrir það. Vilji Sósíalista-
flokksins til samvinnu við öll þau
öfl meðal þjóðarinnar, sem af
heilum hug vilja heyja baráttuna
fyrir sjálfstæði hennar stendur
jafn óhaggaður fyrir það.
Það er rödd lýðsins, sem talar
í Eiðasamþykktinni. Það er rödd
bændanna, verkamannrmna og
menntamannanna úr þeim fjórð-
ungi landsins, sem síðastur beygði
sig undir erlent ok, er Islendingar
glötuðu frelsinu fyrir tæpum 700
árum.
Sósíalistaflokkurinn fagnar þess
ari rödd og hann er reiðubúinn
til þeirrar þjóðlegu einingar, sem
Eiðasamþykktin óskar eftir. En
Sósíalistaflokkurinn telur það um
leið skyldu sína að benda hik-
laust og djarft á það, hvaðan
hættan stafar fyrir þá þjóðlegu
einingu, sem skapa á. Það voru
hinir ríku og voldugu höfðingjar,
sem tortýmdu sjálfstæði Islands
forðum daga, og frá sporgöngu-
mönnum þeirra stafar hættan enn.
Vér getum gert oss i hugarlund
hve heitt þeir Gissur Þorvalds-
son, Sturla Sighvatsson eða Þor-
gils skarði hefðu hatað þá fátæku
bændur og húskarla þeirra tima,
sem eflt hefðu flokk gegn þeim
höfðingjunum, til að svifta þá
vöildum alla sem einn og skapa
þjóðveldi frjálsrar bændaalþýðu
á íslandi þess tíma, ef það hefði
verið mögulegt. Þá skiljum vér
og hatur sérréttindastéttarinnar
í Reykjavík til róttækrar alþýðu.
enda er það sama eðlis og af-
staða sú, er fékk frönsku yfir-
stéttina til að kjósa heldur tor-
týmingu föðurlandsins í höndum
Hitlers, en að eiga það á hættu,
að franska alþýðan skapaði frjálst
Frakkland vinnandi stéttanna.
Þjóðleg eining Islendinga á 19.
öld undir forustu Jóns Sigurðs-
sonar var sköpuð i harðvítugri
Framh. á 3. síðu.