Þjóðviljinn - 07.12.1940, Side 2

Þjóðviljinn - 07.12.1940, Side 2
Laugardagfur 7. desember 1940, »JOÐVlLJlNlv þJðOVllJlNN f'tgefandi: Samemingarflakkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Kitst jórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Kiistjói'u: Hverfisgötu 4 (Víkings- prent) simi 2270. - Afgreiðsla og auglýsingaskrif stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. Askriftargjald á mánnði: ReykjaVík og nágrenni kr. 2.50. Annarastaðar á land- inu kr. 1,75. 1 lauaasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h.f., Hverfisgötu Eldur í þínghúsínu Haraldur Guðmundsson stjórn- aði síðasta Dagsbrúnarfundi. Með- al annars fór par fram atkvæÖa- greiðsla um viðkvæmt deilumál. Ekki pótti Haraldi öruggt að, úrskurða atkvæðagreiðslu eftir „sjónarmun" og lét hann pví fram fara talningu. Allir vita að í stórum fundar- sal eins og Iðnó, er mjög erfitt að telja atkvæði eftir bandaupp- réttingu. Talning fór [)ó fram og töldu teljarar atkvæðamun 10-20. Fundarmönnum þótti vert að fá skorið úr því hvernig atkvæði hefðu fallið, pannig að ekki yrði véfengt, og báðu pví um skrif- lega atkvæðagreiðslu. Þessu pverneitaði Haraldur, hann vildi alls ekki að atkvæða- greiðslan færi pannig fram, að úrslit yrðu ekki véfengd. Hvers vegna? Það hefur síðar komið í ljós. Haraldi mun hafa verið fullljóst, að afgreiðsla máls pess, er um var fjallað, var fundarmönnum svo mikið áhugamál, að peir mundu ekki þola að álit fundarins fengi ekki að koma í ljós þannig að ekki yrði véfengt. Afleiðingin af gerræði hans hlaut pví að vekja megna óá- nægju á fundinum. Þannig reiknaði Haraldur, og pví miður gáfu fundarmenn hon um þá útkomu, sem hann ætl- aðist til, peir hófu hrindingar og smáóspektir víðsvegar í fundar- salnum. Nú átti Haraidur og lið hans eftirieikinn. Nú purfti ekki annað en að benda á vissamenn og segja „pið olluð óspektunum, pið verðið að víkja úr Dagsbrún“. Að pessu sinni var ákveðið að benda á Jón Rafnsson, prátt fyr- ir pað pó hann gengi mannabezt fram í að stilla til friðar, og segja „pað varst pú sem óspektunum oliir, pú verður að víkja úr Dags- brún“. Og með þessum forsendum vék hið óstarfhæfa trúnaðarráð Jóni úr Dagsbrún. - Skjaldborgin hefur hugsað sér að framhald skyldi verða á pess- ari sögu. Á næsta fundi á enn að fara • með rangsleitni í fundarstjórn, ef verða mætti til þess að fundar- menn pyldu slíkt ekki og byrjuðu óspektir, Síðan á að benda á nokkra menn, par á meðal og fyrst og fremst Eggert Þorbjarn- Góði gamli vinur og skóla- bróðir! í tiiefni af styrjöldinni milii Grikkja og ítala minntist pú á mánudagskvöldið á finnsku styrj- öldina, sem átti sér stað í fyrra, og spurðir hvort pú myndir ekki rétt, að pað hefðu sumir gert gert grín að sumum, sem höfðu glaðst hjartanlegast yfir hinni frækilegu vörn Finnanna. Jú, þú manst petta alveg rétt, og það er , verið að gera grín að þessum fagnendum enn pann dag í dag, og peir verða alltaf fleiri og fleiri sem gera grín að pessum fögn- uði ykkar í fyrra, og grínið er alltaf að verða hjartanlegra og hjartanlegra. Grínið var eigin- lega ekki mikið meðan ósköpin gengu yfir, ástandið var alltof al- varlegt, til pess að maður gæti leyft sér hjartanlegt grín. Það getur í sjálfu sér verið ákaflega hlægilegt, þegar öll mektarvöld eins pjóðfélags taka sig til og láta eins og pau séu hringavit- laus mánuðum saman, en um leið er pað líka alvarlegt, af pví að sómi pjóðarinnar sem heildar er í svo mikilli hættu staddur, enda ekki fyrir að synja, að í æðinu verði gripið til einhverra peirra arson og Hailgrím Hallgrímsspti ag segja: „Það voru pcir sem ollu óspektunum á fundinum, peir verða að fara úr félaginu“. Um petta hefur verið rætt inn an Skjaldborgarinnar, pað er eins víst og tvisvar tveir eru fjórir. Furðuleg starfsaðferð munu menn segja. Furðuleg að vísu, en á engan hátt ný eða frumlog. Það var hérna á árunum suður í Þýskalandi. Nazistar purftu að .vekja æsingaöldu gegn kommún- istum. Þeir kveiktu eld mikinn í ping- húsinu í Eerlín. Svo bcntu peir á eldinn í pinghús.'nu oj síðan á kommúnista og sögðu: „Komm- únistar kveiktu pennan eld, þeir cru réttdræpir“. Það er fleira líkt með Haraldi • og Göbbels en mælskan. i sem alira fæstum orðum sagt, Skjaldborgin, ásamt öllu öðru hyski, sem byggir Gróugerði hið nýja, hefur tekið allt hið svívirði- legasta úr starfsaðferðum nazista til fyrírm’yndar. Hysk.i pessu er ljóst, að Gerði pess er pegar svo alræmt meðál ísienzkra pegna, að ef frelsi og lýðræði lifir, pá fellur vald Gerðismanna. Þessvegna benda peir nú æ ofan i æ á pá elda, sem peir hafa sjálfir kveikt, berja sér á brjóst og segja: „Það er eldur í pinghúsinu, pjóðfélagið brenn- ur. Það eru utangarðsmennirnir kommúnistar, sósíalistar og aðrir frjálshuga menn, sem hafa kveikt pessa elda, pessvegna verðumvið að ofsækja pá, reka pá úr félög- um, svipta pá trúnaðarstörfum, gera þeim ókleift að lifa lífi sínu sem frjáisum mönnum". Það er vissulega eldur uppi í íslenzku pjóðfélagi. Þann eld hafa innangarðsmenn kveikt til að finna sakarefni á hendur utangarðs- mönnum. aðgerða, sem ekki verða aftur teknar. En eftir á getur maður látið pað eftir sér að njóta end- urminninganna, einkum ef mað- ur pykist hafa ástæðu til aðætla að brjálsemin muni hafa ein- hvern vitrænan árangur. Því miður virðist þér ekki mik- ið batna, vinur minn. Það er hrein asta furðuverk í augum okkar, sem pekkja þig persónulega, hve erfiðlega pér getur gengið að fyigja einföldustu rökfræðiregl- hafa pau veitt ýmsum smáþjóð- Um í austurvegi, sem öldum sam an höfðu búið við genigdarlausa kúgun, bæði stjórnmálalegt og menningarlegt sjálfstæði. Þetta eru að vísu gild og augljós rök í augum allra venjuiegra manna en ég finn mig knúðan til að sætta mig við það, að pú sem áróðurs- og útbreiðslumálaráðh. ísl. þjóðstjórnarinnar, takir ekki gild svona almenn skynsemis- og staðreyndarök og skal pví ekki um í liugsunum þínum, ef þér dettur í hug þessi blessaða Finn- landsstyrjöld. Þú tekur hana til samanburðar, ])egar pú minnist á styrjöldina milli ítala og Grikkja En pú gætir þess ekki, að' í pví sumbandi vantar gersamlega pað atriðið, sem samanburðurinn verður að byggjast á. Þú segir að allir islendingar hafi samúðmeð Grikkjum og vörn peirra, en í fyrra hafi ekki allir haft samúð með Finnum. Þú hefur bara ekki hugmynd um petta, samúð með striðsaðilum er yfirleitt persónu- legt mál í hlutiausu landi, par sem Pétur eða Páll hefur ekki neinn rétt til að krefja annan reikningsskapar viðhorfs síns.Við eigum senniiega sammerkt í því, að hafa báðir samúð með Grikkj- um í baráttu peirra gegn Itöl- um, aftur á móti féllu skoðinir okkar ekki saman í isambandi við Finnlandsstyrjöldina. Frá mínu sjónarmiði er ekkert um pað að segja, hvenær við erum sammála og hvenær við erum ekki sam- mála, við eigum að hafa full- komið leyfi til að hafa pær skoð anir á þessum málum, sem okkur sýnist, samkvæmt frumstæðustu grundvallaratriðum lýðræðisins. En rætt getum við um petta okk- ar á milii, og sjálfsagt er að benda á það, að pað er mjög margt alveg ósambærilegt með grísk-ítalska stríðinu annarsvegar ogfinnsk-rússneska stríðinu hins- vegar. Þess ber fyrst að geta, að ekkert paö hefur komið fram, er til pess benti, að Itölum stafaði hætta af innrás frá Grikkjum eða í gegnum Grikkland, hinsvegar er pað nú sannað mál, að í gegn- um Finnland og með hjálp finnska hersins var til margra ára undirbúin innrás i Sovétrík in, „ef á pyrfti að halda". Þetta er nú meira að segja viðurkennt af sjálfum Butler, aðstoðarutan- ríkisráðherra Breta, og pú sjálfur í allri pinni náð leyfir þessari yfirlýsingu hans að fara í gegn- um pitt þjóðstjórnarútvarp. í öðru lagi hafa italir verið braut- ryðjendur hér í Évrópju; í pví; að efna tii styrjalda á nýjan leik, t,l að svipta pjóðir sjálfstæði sínu, en Sovétríkin höfðu aftur á móti árum saman barizt með oddi og eggju fyrir varðveizlu friðarins, í gegnum Þjóðabandalagið, frið- arráðstefnur ýmiskonar og hvers- konar viðskipta- og stjórnmála- samninga við önnur ríki, pau hafa aldrei svipt eitt einasta ríki sjálfstæði sínu, en aftur á móti fleiri orðum að þeim eyða. — En í samanburðinum á pessum tveimur styrjöldum, er pað þýð- ingarmest, sérstaklega hvað grín inu viðkemur, að útbreiÖsluráðu- neytið íslenzka hefur í grísk- italska stríðinu algerlega vanrækt að leggja til pann ómissandi þátt í styrjöldina, sem pað lagði til af svo mikilli rausn i finnsk-rúss- neska striðinu í fyrri. Þið hafið algerlega vanrækt að gangast fyr- ir alpjóðarbrjáiæði. Ef þið hefð- uð nú getað fundið upp á pví að láta tærnar eða fingurna hrynja af ítölsku hermönnunum á sama hátt og tennurnar duttu úr þeim rú&snesku í fyrra, — ef þið hefðuð flutt okkur fréttir af frækilegri sókn grískra hersveita á jökulbreiðunum við Miðjarðar- haf á sama hátt og Finnar vörð- ust í skógunum við Petsamo í fyrra, — ef pið hefðuð látið Sig- urð Einarsson brrrytja niður svona 50—60 milljónir ítalskra hermanna og Sigfús frá Höfnum lauma griskri hersveit frá Italíu og láta hana eyðileggja járnbraut ina, sem liggur eftir Pó-dalnum — pað hefði verið grín. Ef ríkis- stjórn íslands, handhafi konungs- valds, hefði viljað gera svo vel, og kveðja saman Alpingi til pess að láta Pétur Ottesen muldra eða Harald Guðmundsson skrolla fram yfirlýsingu um pað, að all- ur pingheimur teldi sér pað van- virðu að sitja á þingbekkjum með Gísla Svæinssyni, Sigurði Hlíðar, Jakobi Möller, Jóhanni Jósefssyni og öðrum þeim, sem grunaðir hafa verið um samúð með fasistum, — ef pið hefðuð rekið alla fasista úr öllum stúd- entafélögum á landinu, líka þá, sem aldrei hafa verið í neinu stúdentafélagi, þar sem fasistar hefðu ráðizt á þessa fornmennta- þjóð, og ef ])ið hefðuð svo látið Helga Hjörvar segja frá pví í þingfréttum um kvöldið, pað hefði verið grín. Ef þið hefðuð látið íslenzka vísindafélagið ásamt með Rauða krossinum hefja samskot til hjálpar Grikkjum. Ef pið hefð- uð sýnt pað í prði og öllum til- burðum, að þið, íslenzku pjóð- stjórnarhetjuraar hefðuð verið staðráðnar í pví að ganga á milli bols og höfuðs á ítölsku pjóðinni og leggja hania í'valinn á nokkr- um dögum, eins og pið sýnduð ykkur líklega til með Rússaveldi í fyrra, og ef þú, Jón minn Ey- pórsson, vildir muna eftir pví um áramótin að gera ráð fyrir því að Einar Benediktsson myndi feginn vilja hafa tækifæri til að breyta kvæði sinu um Rómaborg fyrst þessi ósköp hafa yfir dun ið og vildir laga það lítilsháttar fyrir hann á sama hátt og pú varst að laga kveðskap Stephans G. í fyrra. Það væri grín. Þetta er höfuðatriði málsins í sambandi pessara tveggja styrj alda, þegar litið er á pær frá grínagtugu sjónarmiði. Það ervit- anlega ekkert grín, pegar ein þjóÖ ræðst á aðra, pví siöur er nokk- urt grin í pvi, pótt ein þjóð verj ist frækilega, en pegar ein hlut- laus þjóð .ætlar sér að ganga milli bols og höfuðs á milljóna- herveldum með kjaftinum einum saman og þegar öll mektarvöld pes.sa þjóðfélags, ríkisstjórn, Al- pingi útvarp og öll stjórnarblöð fara að leika bandsyngjandisjóð- bullandihringavitlausa menn í þeim tilgangi einum að ryna að koma fyrir kattarnef flokki einum innanlands, siem öllum pessum að ilum kom saman um fyrir nokkr- um árum, að ekkert fylgi hefði og öllum þessum aðilum hefur alltaf komið saman um að tapar með hverjum mánuði sem líður, — pað er grín. Ég skil ekkert í pví, að pú skulir ekki skilja petta eins og þú varst greindur dreng- ur á skólaárum okkar. Eg er hræddur um að pú umgangist vonda menn og heimska, sem hafa alltof mikil áhrif á þig. Þú ættir að kappkosta að forðast þvílíka Vertu svo margblessaður og sæll, þinn Gunnar Benediktsson. BARNAVINAFÉLAGÍÐ SUMARGJÖF. Pirófessor Guðbrandur Jónsson flytur erindi um Sfjórnmálamennsku til ágóöa fyrir starfsemi félagsins í Nýja Bió sunnudaginn 8. des. kl. 1,30 e. h. Að’göngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, föstudag og laugardag og viö innganginn og kosta 1 krónu. Söfnunarbaukar verða við innganginn, ef einhverjir kynnu aö vilja leggja meira af mörkum til starfsemi Sum- argjafar, STJÓRNIN. Útbreiðið Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.