Þjóðviljinn - 14.12.1940, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 14.12.1940, Qupperneq 1
5. árgangur. Nýársgjöf fíl Þjódvíljans Það er siður í landi voru að nota hátíðir þær, sem í hönd fara, til þess að minnast vina sinna og nánustu venzla- manna með gjöfum. Eru þær hvorttveggja í senn vottur vin- semdar og ánægjuefni þeim er hlýtur. Þótt deila megi um gildi þessa siðar, verður hitt aldrei efað, að gagnleg gjöf, gef- in í vinsemd og einlægni verður sjaldan ofþökkuð. Nokkrum velunnurum Þjóðviljans hefur komið til hugar að nú mundi vera kærkomið tækifæri fyrir alla þá, sem styrkja vilja það málefni, sem hann berst fyrir, til að þakka honum ötult forustustarf umliðinna ára og gefa honum veganesti til harðvítugri baráttu en nokkru sinni fyrr, er hann leggur á nýjan áfanga. Næsta ár mun krefja alþýðuna mikilla fórna, en hún getur einnig vænzt mikilla sigra. Það er í raun og veru að- eins eitt, sem hún þarf að muna: að eiga góð vopn og kunna að beita þeim. Þjóðviljinn hefur reynzt alþýðunni gott vopn, en honum verður því aðeins rétt beitt, að bak við höggin, sem hann greiðir sé átakaþungi sameinaðrar alþýðu. Fram á þennan dag er það hún, sem hefur haldiö Þjóðviljanum vigfærum og svo mun enn verða. NÝÁRSGJÖF TIL ÞJÓÐVILJANS á að tákna siguráform alþýðunnar á næsta ári — sókn frá byrjun. Vér höfum þegar afhent 50 krónur til nýjársgjafar Þjóðviljans og skorum hér með á alla vinveitta lesendur að bæta við þann skerf og muna eftir Þjóðviljanum, þegar þeir gefa gjafir sínar. Fimm sósíalistar. Engín rannsókn hefur faríð íram í Laugarvatnsmálinu Skemmltinín á Laugarvafní 1, des. var brof á reglum fyrír skóíanemendur sem skófasfjóra** fundurínn samdí. ReYníst Bjarní maður tíl að segja af sér? Engin réttarrannsókn hefur enn farið fram út af hvarfi skólapiltsins frá Laugavatni, er hvarf þaðan aðfaranótt 2. desember, þrátt fyrir að öllum er Ijóst, að þetta mál er þess eðlis að slíkrar rannsóknar er þörf. Um leið og á þetta er bent, þykir rétt að minna á, að í reglum þeim, sem ríkisstjómin gaf út, samkvæmt tillögum skólastjóra landsins, um hegðun skólanemenda, ei tekið fram, að samkomur nemenda skuli vera fyrir nementiur eina og vandamenn þeirra. Þettaákvæði hefur verið þverbrotið með skemmtun þeirri, sem haldin var að Laugavatni 1. desember. fullar upplýsingar séu fyrir hendi um viðskipti þau sem fram fóru milli skólastjórans og nemanda þeirra, sem brutu skólareglur Pramhald á 4. síðu. Laugardagur 14. des. 1940. 286. tölublað. M* seeiasl hafa fehifl 1000 ferhio. Italír reyna ad stödva sókn brezka hers- íns með öflugum skríðdrekasveitum Engin stórtíðindi hafa borizt síðasta sólarhringinn frá vígstöðvunum í Egyptalandi. Hernaðartilkynningum Breta og Itala ber saman um það eitt, að ákafir bardagar haldi á- fram í Vestureyðimörkinni. Brezka herstjórnin í Kairo tilkynnir að sókn Breta haldi áfram, en ekki sé hægt að segja hvert fremstu sveitir brezka hersins séu komnar. Annars vinni meginhluti brezka hers- ins á þessum slóðum að því að “hreinsa” landsvæði það, er Bretar hafa tekið af ítölum, en það er 1000—1200 ferkm. að stærð. Það er erfitt verk og seinlegt, þar sem víða hafa all- f jölmennir ítalskir liösflokkar orðið viðskila við aðalherinn, Samkvæmt íslenzkum ber lögreglustjórum (sýsliumönn- um) að færa mannskaðabækur, þar sem skýrt er frá öllum at- vikum og aðdraganda þess, ef maður ferst með voveiflegum hætti. Skylt er lögreglustjóra að upplýsa eins glöggt og auðið er öll atvik er til slíkra atburða liggja. Þjóðviljinn snéri sér í gær til sýslumannsins í Ámessýslu og spurði hann hvort rannsókn hefði farið fram út af hvarfi Einars Stefánssonar rtemanda frá Laug- arvatni. Sýslumaður kvað nei við. Hins- vegar benti hann á að hrepp- Stjórinn í Laugdælahreppi væri búsettur á Laugarvatni og hefði hann fylgzt með leitinni og öll- um atvikum í sambandi við þetta mál, og gerði hann ráð fyrir að skýrsla hrepstjóra um það mundi verða fullnægjandi. Ekki þykir ástæða til að ætla að leit sú, sem gerð var eftir hvarf Einars Stefánssonar hafi ekki verið framkvæmd á fullnægj andi hátt, en hinsvegar má telja nærri Víst, að mikið skorti á, að og halda uppi vömum. Italir segja að Graziani mar- sltálkur sendi nú öflugar skrið drekasveitir gegn brezka sókn- arhernum, og hafi þeim orðið vel ágengt. 1 brezkum fregnum segir að leifar hins sigraða ítaiska hers 1 Egyptalandi séu á hröðu und- anhaldi til landamæranna, og skilji eftir ógrynni hergagna. Hafi Bretar tekið feiknin öll af skriðdrekum, fallbyssum, vélbyssum og öðrum hergögn- um. Mörg þúsund fangar hafa veriö teknir síðasta sólarhring inn. Brezkir könnunarflokkar á Súdan-landamærunum hafa hvað eftir annað lent í skær- um við ítalska framvarða- flokka. Flugvélar Breta og Ástralíu- manna halda uppi stöðugum árásum á flugvelli ítala í Lí- býu. Miklum fjölda sprengja var varpað á líbýsku borgina Það er aðcíns pönfun SJ.S. sem kemur fyrír jól. Pönfun heíldsalanna kemur míllí jóla o$ nýárs ■vextina í tæka tíð fyrir jól. Aðr- ir innflytjendur eiga von á sín- f um pöntumum milli jóla og ný- ., I árs. Þ< KRON hefur sent félagsmönn- um sínum eftirfarandi orðsend- ingu: „Eins og yður er kunnugt, m. a. af skrifum dagblaðanna, úthiut aði Gjaldeyris- og innflutnings- nefnd í síðastliðnum mánuði all- ríflegum leyfum fyrir nýjnm epl um og þurrkuðum ávöxtum til allra innflytjenda. Það leit því út fyrir að i kOmandi jólakauptíð myndi verða nægilegt til af þes,s um vörum. Nú vildi hinsvegar svo óhepþi- lega til að engum innflytjánda, öðrum en Sambandi ísl. sam- vinnufélaga, sem flytur inn fyr- ir kaupfélögin, tókst að; ná í á- Það verður því minna um ávextina en til var ætlazt. Nú fer fjarri að KRON og önn ur kaupfélög vilji ódrengilega notfæra sér að þau voru heppn- ari að ná sínum hluta ávaxt- anna til landsins fyrir jól- Það hefur því verið ákveðið að kaup- félögin láni einstaklingsverzlun- um nokkuð af sínum eplum gegn gneiðslu í sömu vöru fyrir nýár. Þessi ákvörðun erður þess vald andi að KRON hefur ekki jafn- mikið magn að sejja og ella hefði orðið. Félagsmönnum verð- Tobruk í fyrrinótt, og urðu miklar skemmdir á höfninni. Undanfarinn sólarhring var sprengjum varpað á 12 flug- velli ítala í Líbýu. Auk þess reka brezku flugvélarnar flótta ítalska hersins, og ráðast að flýjandi liðssveitunum með vélbyssnaskothríð. Er sérstaklega tekið til þess í fregnum frá Kairo, að hið nána samstarf landhers, loft- hers og flota einkenni hernað- araðgerðirnar í Egyptalandi. Sir Archibald Wavell, yfir- hershöfðingi Breta í hinum nálægu Austurlöndum, kom í gær til stöðva brezku her- stjórnarinnar í Vestureyði- mörkinni. í för með honum var yfirforingi brezka flugliðs- ins í Egyptalandi. Óveður hamla nú mjög hern aðaraðgerðum í Albaníu, en Grikkir tilkynna þó áfram- haldandi sókn á öllum víg- stöðvum. Bezt gengur sóknin norðureftir ströndinni frá Sante Quaranta, og eru trakt- orar og snjóplógar notaðir til að ryðja vegina. ur því gefinn kostur á að sitja fyrir um afgreiðslu á eplum og sveskjum, sem einnig koma fyrir jól. (Rúsínur og þurrkuðepli kioma væntanlega í janúar). Ávaxtaskipið kemur 16. des. að öllu forfallalausu. Eftir þann tíma verður mikið annriki í búð- unum. Það em því vinsamleg til- mæli til yðar, að þér komið með ávaxtapöntun yðar, og helzt jóla- pöntun eigi síðar en mánudaginn 16. desember. Med pví ad fá á- vaxtapantanir félagsmanna fyrir þennan tíma, getum vér tryggt að þór fáið allir ávexti. Þó neyð umst vér til að fara þess á leit að eigi verði pantað meira en 5 kg. af eplum, nema um stærstiu fjölskyldur sé að ræða. Viðbót 28 áskrífendur kotnnír að K>jóð víSjanum Tvo síðustu dagana hafa bætzt við 5 nýir áskrifendur að Þjóðviljanum. Eru þá komnir 28 nýir á- skrifendur að Þjóðviljanuúm. það sem af er desiember: En það þarf að herða sókn- ina ef 60 áskrifendur eiga að bætast við í desember eins og hina mánuðina, því umjól- in mun áskrifendasöfnunin vafalaust verða daufari en ella. Munið það, vinir Þjóðvilj- ans og herðið sóknina. FYrsfí sendiherra Noregs á Islandí Hinn fyrsti sendiherra Nor- egs á Islandi, herra August W. Esmarch, afhenti skilríki sín íslenzku stjóminni í fyrradag. Hermann Jónasson, forsæt- isráðherra, lýsti yfir því að Pét- ur Benediktsson, sendifulltrúi íslands í Bretlandi, hefði veriö skipaður sendifulltrúi hjá norsku stjórninni í London. Sveínafélag hús- gagnasmíða kýs samnínganefnd Sveinafélag húsgagnasmiða hélt fund á fimmtudaginn var og kaus þriggja manna nefnd til að undirbúa og annast samninga við atvinnurekendur. I nefndina voru kosnir: ÓLafur H. Guðmundsson, Guðmundur Pálsison og Iieligi Jónsson. Nefndin á að gera uppkast að samningum og leggja það fyr- ir félagsfund áður en það er lagt fyrir atvinnurekendur. Er þetta atriði til fyrirmyndar enda sjálf- sögð lýðræðisráðstöfun. getja menn fengið milli jóla og nýárs. Strax eftir ,að vér höfum móttekið pöntun yðarjuuhum vér afgreiða allar aðrar vörur en á- vextina. Þeir verða sendir eigi siðar en sunnudaginn 22. desem- ber‘‘.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.