Þjóðviljinn - 19.12.1940, Side 1

Þjóðviljinn - 19.12.1940, Side 1
$ 5. árgangur. Fimmtudagur 19. des. 1940. 290. tölublað. 1 zooo oerbieofl geta tefllfl tiáít í Verkamenn! Píd eru spurdlr: VIIjíd þíd helmíla vínnu stðdvun um áramótín — þíð se$íð — jh. — Víljíð þíð reka saklausa menn úr Dagsbrún — þíg segíð neí Allsherjaratkvæðagreiðsla í Dagsbrún hefst kl. 10 ár- degis á morgun. Hver einasti verkamaður segir já við fyrstu spurning- unni, og hver einasti verkamaður sem ann friði og sam- heldni innan félagsins segir nei við þriðju spurningunni, það er Skjaldborgin og þjónar hennar sem segja já við þeirri spumingu. Mikill fjöldi verkamanna hefur gengið í Dagsbrún síð- ustu vikumar, vegna Bretavmnunnar, og em nú á kjörskrá um 2000 manns, en við síðustu allsherjaratkvæðagreiðslu voru um 1700 á kjörskránni. Sjálfsagt er fyrir verkamenn að fjölmenna til þessarar at- kvæðagreiðslu, því eftir því sem fleiri standa að því að heimila vinnustöðvun um ára- mótin, verður heimildin þyngri á metunum í samningunum viö atvinnurekendur. Víð fyrsfu spurníngunní segja allir já Það er naumast hægt að hugsa sér, að til sé verkamað- ur, sem segi nei við fyrstu spurningunni, nei við því að heimila vinnustöðvun, en rétt er þó að taka fram, að ef það skyldi henda verkamann, að segja nei við þessari spurningu þá er hann þar með að segja við Kjartan Thors og Eggert Claessen, þið megið ráða samn ingunum við Dagsbrún að þessu sinni. Slíkt má engan verkamann henda, það verða allir sem einn að segja já við fyrstu spumingunni. lýðsfélaganna, með þeim hætti að rán er en ekki sala, og jafn- vel þessi verknaður er þó ekki nema eitt smáblóm í kransi þeim, sem Skjaldborgin er sí- fellt að hnýta, á kistu Alþýðu- flokksins. Það sem þessir menn óttast mest af öllu eru menn, sem af heilum huga berjast fyrir einingu verklýðssamtak- anna, gegn þeim hefur Skjald- borgin ætíð beint broddum sín um eftir beztu getu, og spörk- in, sem hún hefur beint til þeirra, hafa verið vel til þess fallin að vekja sundrung inn- an verklýðssamtakanna. Þessi starfsemi Skjaldborg- arinnar ætti nú að fá það áfall, sem dygði, svo henni yrði lokið fyrir fullt og allt. Hver einasti Dagsbrúnarmað ur, sem þekkir hve fyrirlitleg Skjaldborgin er, segir nei \ið þriðju spurningunni. OG SVO ER ÞAÐ VITLAUSA SPURNINGIN. Um aðra spurninguna þarf ekki að fjölyrða. Flestum er nú að verða ljóst, hve barnaleg hún er. Engin tillaga liggur fyrir um að Dagsbrún gangi í Alþýðusambandið. En þrátt fyrir það á að fara að ákveða að gera það ekki að svo stöddu en þó með þeim hætti að raun- verulega er um leið samþykkt að félagið gangi í Alþýðusam- bandið, bara ekki strax. Það er því ekki annað sjáanlegt en að bæði þeir, sem eru með stefnu sósíalista um að Dags- brún og önnur verklýðsfélög gangi í Alþýðusambandið sem og þeir, sem eru andvígir henni hljóti að segja nei við þessari spurningu, en hvað sem um hana verður, þá er hún svo vit- laust orðuð, að naumast verð- ur hægt aö taka mark á henni þó hún yrði samþykkt, og má út frá því sjónarmiði segja, að litlu skiptir hvernig um hana fer. SMur SinrðssoD leíur alls slulld 22 Ifsni hr. trí IHHslmlianiiii Vid þriðfu spufoíngunoi segja allír neí nema þjónar Skjaldbor$air~ ínnar Við þriðju spurningunni segja allir nei nema þjónar Skjaldborgarinnar. Öllum er nú orðið ljóst, að rekstrarmálin eru mál Skjald- borgarinnar. Það er hún ein, sem hefur áhuga fyrir því að reka þá Jón Rafnsson og Svein Sveinsson úr Dagsbrún, enda eru aðferðir, ráð og fram- kvæmdir hennar. Verkamenn þekkja hinn of- boðslega sektarótta, sem eltir Skjaldborgara eins og skugg- inn þeirra. Hvernig á líka ann- aö aö vera meö menn, er hafa selt sjálfum sér eignir verk- Hann hefutr játað á sig nær alla þá þjófnaðí, sem framdír hafa veríd í bankanum á siðari árum Sigurður Sigurðsson banka- maður hefur nú játað að hann hafi stolið þeim 12 þús. krón- um, sem hurfu úr tösku Utbús Landsbankans á Klapparstíg, árið 1934, og ennfremur 2 þús. krónum er hurfu úr kassa A. J. Johnson gjaldkera við spari- sjóðsdeild bankans árið 1931. Nemur þjófnaður Sigurðar því alls 22 þús. kr. Með þessum játningum, er upplýst um flesta þá þjófnaði, sem orðið hafa í Landsbankan- um á síðari árum. Þó er enn ekki Ijóst hvað orð ið hefur um þúsund krónur þær, sem hurfu fyrir nokkrum árum úr 25 þús. króna seðla- bindi. * Rannsókn málsins er enn ekki lokið og er Sigurður í gæzlu- varðhaldi. Eins og menn minnast hefur oft mikið verið rætt um þjófn- aðarmál í Landsbankanum á síðari árum. Og fyrir nokkrum árum fekk bankinn brezkan mann hingað til þess að rann- saka þetta mál. En ekkert upp- lýstist um þessi mál þá, en sak lausir menn urðu fyrir miklum óþægindum, í sambandi við það. Það er vel farið að mál þetta skuli nú vera upplýst, því þar meö eru saklausir menn, sem Búizt við þýzkri innrás í England fyrir vorið Roosevelt í þann veginn að steypa Bandaríbjunum út í styrjöld Innrás Þjóðverja í England er enn komin á dagskrá. Fyrir nokkrum dögum lét þýzka blaðið “Frankfurter Zeit- ung” svo um mælt, að stuðningur Þjóðverja við ítali yrði sennilega i þeirri mynd, að ráðizt yrði af margföldu afli á England sjálft. í ræðu er Landon, forsetaefni Repúblikana 1936, hefur haldið, taldi hann sig hafa heimildir fyrir því að Þjóðverjar fyrirhuguðu stórkostlega innrás í England í febrúar næstkom andi. Cordell Hull, utanríkisráðherra Bandaríkjamia, hefur látið svo um mælt í viðtali við blaðamenn, að Hitler muni einbeita öllu afli til árásar fyrir vorið, hvað sem það kosti. í sömu átt benda ummæli Beaverbrooks lávarðar, að Hitl er sé nú að koma sér upp stórkostlegum loftflota, er nota eigi til allsherjarárásar á England fyrir næsta vor. Roosevelt Bandaríkjaforseti hefur gefið yfirlýsingu í viö- tali við blaöamenn, sem vakið hefur heimsathygli, og er í rauninni yfirlýsing um enn op inskárri þátttöku Bandaríkj- anna í styrjöldinni en hingað til, þó aö þau séu formlega hlutlaus enn. Roosevelt kvaðst mundu leggja fyrir þingið, er kemur saman í ársbyrjun, tillögur um ráðstafanir til að hraða her- gagnaframleiðslunni handa Bandaríkjaher sem allra mest, en síðan láni Bandaríkin Bret- landi hergögnm gegn því að þeim verði skilað aftur að styrjöld lokinni, og þau borg- uð, er eyðilagzt hafi, en ann- ars aöeins greitt “afnotagjald” Roosevelt taldi það fram til afsökunar þessari ráðstöfun, að það væri nú “almennt viður- kennt” að varnir Bretlands væru um leið dýrmætustu varnir Bandaríkjanna, og því yrði langmest not að vopnum Bandaríkjanna með því aö lána þau brezka hernum. Sósíalístar í Dags brún, mætíð í Læbjargötu 6A í kvold kl. 8.30 grunur hefur fallið á, leystir undan ómaklegum og illum aðdróttunum, en um slíkt hef- ur verið mikið í garð ýmsra starfsmanna Landsbankans, og hafa starfsmenn þessarar { stofnunar almennt legið undir ómaklegu ámæli vegna þess- ara þjófnaðarmála, sem nú eru upplýst. |Fer Frakkland í sfrid gegn Breflandí Sendiherra Þjóðverja í Frakklandi, Abetz, hefur und- anfarna daga rætt við stjóm- ina í Vichy, og hefur Laval, hinn fráfarni utanríkisráð- herra, verið viðstaddur við- ræðufundi Abetz og Pétains, og er talið að það sé sam- kvæmt kröfu Þjóðverja. Ekkert er vitað með vissu um viðræður þessar, en talið að Þjóðverjar ætli sér að gera Frakkland að virkum aðila í styrjöldinni gegn Bretum, og hafi ákvörðun um þetta verið tekin vegna hrakfara ítala. Er það ekki sízt franski flotinn, sem Þjóðverjum leikur hugur á. „Óla GarðaM*«máIíd Alþfðublaðíð hrek ur aðeínsósannindí sjálfs sín Alþýðublaðið læzt í gær vera aö hrekja það, að 2. vél- stjóri á “Óla Garða” hafi verið látinn fara, en ekki hafi verið orðið við öryggiskröfunum, er hann setti fram. Vill blaðið láta líta svo út að Þjóðviljinn hafi haldið því fram að hann hafi verið látinn fara vegna greinarinnar. En eins og greinilega var frá sagt í grein Sveinbjarnar, þá hafði honum einmitt verið fal- ið að líta eftir öryggisútbún- aði og þannig komst hann að raun um hve lélegur hann var. Og er hann setti aðfinnslur sín ar fram við skipstjórann, þá setti hann auðvitaö á oddinn að úr göllunum yrði bætt, ef hann ætti að vera áfram. Og þessum aðfinnslum var svarað, eins og Þjóðviljinn seg- Frh. 4 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.