Þjóðviljinn - 20.12.1940, Síða 1

Þjóðviljinn - 20.12.1940, Síða 1
5. árgangur. Föstudagur 20. des. 1940. 291. tölublað. Dagsbrúnarmenn! Segíd já víd fyrsfu spurníngunní, neí víð þríðju spurníngunní Atkvæðagreiðslan í Dagsbrún hefst kl. 10 árdegis í dag og stendur til kl. 10 í kvöld. Atkvæðagreiðslan fer fram í Hafnarstræti 21. Henni veröur lokið á sunnudagskvöld. Fyrsta spurningin er um það, hvort heimila eigi stjórn- inni að lýsa yfir vinnustöðvun frá áramótum, ef samning- ar nást ekki í tæka tíð. Við þessari spumingu ber hverjum einasta verka- manni að segja JÁ! Önnur spurningin á að vera um afstöðuna til Alþýðu- sambandsins, en er svo fáránlega orðuð, að allir hljóta að vera í vandræðum með að svara henni, en væntanlega kom- ast flestir verkamenn að þeirri niðurstöðu, að bezt sé að segja nei við þessari spumingu. Þriðja spurningin er um það, hvort reka eigi Jón Rafns- son og Svein Sveinsson úr félaginu vegna rangsleitni Haralds Guðmundssonar. Við því segir hver einasti heiðarlegur verkamaður NEI! Dragið ekki að mæta á kjörstað, sýnið samheldni í stétt- arbaráttunni með því að segja já við fyrstu spurningunni, sýnið þið atvinnurekendum að þeir verða að taka fullt tillit til krafna ykkar. Þar með sýnið þið mátt ykkar út á við. En þið þurfið einnig að sýíiia sundrungaröflunum ínn- an ykkar eigin vébanda í tvo heimana. Skjaldborgin krefst þess að haldið sé uppi sundmng og erjum innan félagsins, hún vill láta reka saklausa menn úr félaginu, til þess að við- halda illdeilum innan þess. Þennan brottrekstur hindra verkamenn. Hver sá verkamaður, sem kynni að leggja honum lið, er að greiða Skjaldborginni atkvæði, hver sá maður, sem segir nei við þriðju spurningunni, er þar með að kveða upp áfellisdóm yfir Skjaldborginni og öllu hennar athæfi. Munið það. NEI VIÐ ÞRIÐJU SPURNINGUNNI ER AT- KVÆÐI GEGN SKJALDBORGINNI. Presfskosníngarnar voru ó- lögmætar í ollum sóknum Sígurbjörn Einarsson o$ lón Auðuns fengu flest atkv. í Hallgrímssókn, fón Thorarensen í Nessókn í gærkvöld var lokið við að telja atkvæði umsækjendanna um hin fjögur nýju prestsem- bætti í Reykjavík. Kosning er ólögmæt í öllum sóknum, — í Laugamessókn af því, að ekki mætti helming- ur kjósenda á kjörstað, en Hall grímssókn og Nessókn af því, að enginn sem í kjöri var fékk helming greiddra atkvæða. Úrslit urðu þannig: HALLGRÍMS SÓKN. 4640 greiddu atkvæði. Þau skiptust þannig: Síra Sigurbjöm Einarss. 2140 Síra Jón Auðuns 1771 Síra Sigurjón Áranson 1581 Síra Jakob Jónsson 1534 Cand. theol. Stef. Snævar 331 24 seðlar voru auðir eða ó- gildir. NESSÓKN. Fram komu 1063 atkvæði. Þau skiptust þaxmig: Jón Thorarensen 451 Halldór Kolbeins 159 Ástráður Sigursteindórss. 147 Pétur Ingjaldsson 111 Ragnar Benediktsson 59 Jón Skagan 54 Árelíus Níelsson 43 Magnús Guðmundsson 27 Gxmnar Ámason 12 LAUGARNESSÓKN. Fram komu 410 gild atkvæði Síra Garðar Svavarsson, sem var einn í kjöri, fékk 402 at- kvæði. Átta seðlar vom auðir. Ilerið ii uepfli Daisbriiiarinenn! N | Zophonias Jónsson skrifar um allsherjaratkvæðagreiðsl- una í Dagsbrún. Hann hvetur verkamenn til að segja já við spurningu nr. 1 og nei við spurningu nr. 3. Ennþá einu sinni kallar Dagsbrún ykkur til allsherjar- atkvæöagTeiðslu góðir félagar. Kallar ykkur til að leggja dóm á mál, sem stjórn félagsins finnst svo mikils verð, að hún þurfi að leita álits allra þeirra félagsmanna sem láta sig ann- ars málefni félagsins nokkru skipta. Um það, hvort þessarar at- kvæðagreiðslu hafi verið þörf eru að sönnu nokkuð skiptar skoðanir, skal enginn dómur á þá ráðstöfun lagður hér. Um hitt eru menn almennt sammála, að engin stjórn hafi nokkru sinni lagt fram til atkvæðagreiðslu jafn illa und- irbúnar tillögur og flausturs- lega samdar að efni og oröfæri sem stjórnin gerir að þessu sinni. Stjórnin hefur vanrækt þá sjálfsögðu skyldu, sem henni bar, að leggja þessar tillögur fyrir félagsfund til umræöu Zophonías Jónsson. svo meðlimum félagsins gæfist kostur á aö kynnast málum þeim sem á að greiða at- kvæði um og mynda sér sjálf- stæða skoðun á þeim áður en til atkvæðagreiðslu kom. Þetta hefur stjórnin ekki Frh. á 4. síðu. Þad verður ad byggja skúr yfír verkatnennína víd flugvöllínn Adbúnaðurínn, sem Brefarnír bjóða upp á, er óþolandí Það viðgengst ennþá sama hneykslið um aðbúnað verka- manna á flugvelli Bretanna, er Þjóðviljinn áður hefur átalið. Nú hefur sú breyting verið gerð á vinnutímanum að unnið verður 7 tíma, en verkamenn fá aðeins 15 mínútur til matar og getur hver maður séð hve algerlega ófullnægjandi það er. Ofaná þetta er svo ætlazt til að verkamenn matist úti eða sama sem úti. Á vellinum eru sem sé: einn skúr, sem ætlaður er yfirforingjum og heldri mönn- um, svo eru tvö tjöld (hið síðara bættist við eftir að gagnrýni vor kom fram), sem verkamenn mega matast í. En sá galli er á þess- um tjöldum, að þau' fjúka nið- ur, ef nokkuð hvessir, og í þeim er enginn botn. Verkamenn verða Framh. á 3. síðu. Guflnundur D. og Hapaldiip Guflaiondssoa banna li Rafnssunl og Sieini Sueinssuni að gæta réttar sins Þeír sem ætla að gera rétt óttast aldreí eftírlít. Hversvegna óttast þeír Guðmundur oq Haraldur eftírlít? Þeir Jón Rafnsson og Sveinn Sveinsson sendu kjörstjóm Dagsbrúnar eftirfarandi bréf: Reykjavík 18. desember 1940 Þar sem ákveðiö hefur verið að láta fara fram allsherjar- atkvæðagreiðslu innan verka- mannafélagsins Dagsbrún um brottvikningu okkar undirrit- aðra úr félaginu og við erum þar með orðnir aðilar í þessari kosningu, gerum við kröfu til þess, að mega hafa fulltrúa á kjörstað til að fylgjast með kosningunni á meðan hún stendur yfir — svo og að hafa einn fulltrúa við talningu at- kvæða. Virðingarfyllst. Nöfn. í gær meðtóku þeir í ábyrgð arbréfi svohljóðandi svar: Reykjavík 18. des. 1940. Kjörstjórn Dagsbrúnar hef- ur í dag móttekið bréf yðar dagsett í dag, þar sem þér krefjist þess, að fá að hafa fulltrúa við íhöndfarandi alls- herjaratkvæðagreiðslu, þar sem þar verður greitt atkvæöi um þá ákvörðun trúnaðarráðs félagsins, að víkja yður úr Verkamannafélaginu Dags- brún. Kjörstjórnin lítur svo á, að samkvæmt 9. gr. í félagslögun- um, séuð þér ekki meðlimur félagsins, og getið því engar kröfur gert í sambandi við atkvæðagreiöslur í félaginu. ' Kjörstjórn Dagsbrúnar Axel Guðmundsson. Guðm Ó. Guömundsson. H. Guðmundsson. 9. gr. í Dagsbrúnarlögunum, sem hin virðulega kjörstjórn vísar í er þannig: “Hver sá maður er rækur úr félaginu, sem að áliti trún- aðarráðsfundar eða ályktunar- færs félagsfundar, hefur unniö því ógagn, bakað því tjón, eða gert því eitthvað til vansa, sem ekki er álitið aö bætt verði með fé svo og hver sá maður, setm ekki hlýði lögum þess. Ef félagsmaöur er sakaður um lagabrot eða brot á fund- arsamþykktum, skal trúnað- arráösfundur úrskurða og á- kveða, hvernig með skuli farið, og getur það úrskurðað menn til fjársekta eða brottreksturs úr félaginu. Einnig getur það gefið þeim opinbera áminn- ingu, eða svipt þá umboði til trúnaðarstarfa. Skjóta má úr- FramhaM & 4. HÍftu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.