Þjóðviljinn - 20.12.1940, Page 2

Þjóðviljinn - 20.12.1940, Page 2
Föstudagur 20. desember 1940. ÞJOÐVILJINN ! BÆKUR I tSJðOVHJINM | ÍJtgefandi: S ameiaiiigarflekkur alþýðu — Sósíalistaflokkuriim. Kitetjórar: Einar Olgeirsaoa. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjóra: Hverfisgötu 4 (Víkings- prent) aími 2270. Afgreiðsla og aaglýsingaakrif stofa: Auatttrstræti 12 (1. hasð) snai 2184. Asbriftargjald á mánufii: Reykjavík og nágrenni kr. 2.50. Annarsstaðar á land- inu kr. 1,75. I lausaaölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h.f., Hverfisgötu Skjaldborgm á fvö áhugamáfl Fyrsta eg helzta áhugamál Skjaldborgarinnar er aö reka tvo alsaklausa menn úr Dagsbrún. Sakargiftirnar eru þær, aö peir hafi verið valdir að peim óeirð um, sem Haraldur Guðmunds- son kom af stað á síðasta Dags- brúnarfundi með því að beita í senn rangsleitni og ofbeldi í fund arstjórn. En Skjaldborgin á fleiri áhuga mál. Hún hefur alla stund síðan Dagsbrún fór úr Alþýðusamband inu, til þess aÖ knýja fram þær skipulagsbreytingar á því, sem nú bafa verið gerðar, barizt fyrir því eins og ljón, að Dagsbrúnar menn væru rændir styrknumúr Stórasjóði- Og hún hefur sigrað í þess- ari baráttu. Sanmast að segja voru menn farnir að halda, að Skjaldborgin væri búin að missa áhuga fyrir þessu gamla hugðarefni nú, eftir að hún hefur verið knúin til að sýna ►jfurlítinn vott af viti og sanmgirni í verkalýðsmál unum. Manni dettur stundum það ó- trúlegasta í hug, einnig þaö að Skjaldborginni geti farið fram. Nú hefur reynslan sýnt, aðallt «em sagt er oig hugsað um fram farir Skjaldborgarinmar í þessu erbæði ósennilegtog ósatt. Skjald borgin er enn staðráöin> í þvi .að svipta Dagsbrúnarmenn styrkj- um úr Stórasjóði meðan félagið er utan Alþýðusambandsins. Slíkt er meiri ódrengskapur en gengur og gerist svona al- mennt sagt, en hinsvagar engu meiri ódrengskapur en gengur og gerist innan Skjaldborgarimn- ar. Þessum áhugamálum Skjald- borgarinnar verða verfcamenn að mæta á viðeigandi hátt, þeir verða að sýna við allsherjarat- kvæðagreiðslu þá, sem stendur yfir í Dagsbrún, að þeir meti Skjaldborgina rétt og launi henni sem vert er. Þetta geta þeir gert með því tvennu, að segja allir sem einn nei við því að láta reka þá Jón Rafnsson og Svein Sveinsson úr félaginu, það áhugamál Skjald borgarinnar verður að gera að engu, og með því, að tefja á engan hátt að Dagsbrún gangi i Alþýðusambandið, því með inngöngu hennar þangað, er í Marco Polo. Ferðasaga hans endursögð af Aage Krarup Nielsen. íslenzkað hefur Haraldur Sigurös- son. Útgefandi: ísafoldar- prentsmiðja. Maroo Polo var réttur og slétt ur kaupmannssonur frá Feneyj- um, sem ferðaðist með glöggri athygli og óslökkvandi fróðleiks þrá land úr landi til fjarlægustu bygigða Austur-Asíu. Þannig kynnir danski rithöfundurinSn Aage Krarup Nielsen höfund „bókarinnar um ríki og undur Austurlanda". En frásögnina uia ferðir sínar og ríki þau og und- ur, sem fyrir augun báru sagði Maroo Polo fyrir samfanga sínum i fangelsi einu í Genúa. En bók hans varð með frægustu ferða bókum heimsins og hafði mikil áhrif á hugmyndir Evrópur manna um Asíulönd næstu ald- irnar. Maroo Polo ferðaðist um Asíu seint á þrettándu öld, en þá mátti heita, að sú heimsálfa væri Evröpubúum ókunnur heimur, nema löndin, sem liggja að Mið jarðarhafi. Þessi kaupmannssonur frá Feneyjum var i 24 ár á ferðalagi um lönd hins • mikla Mongólahöfðingja Kublai khans, og gengdi í 17 ár vandasömum og virðulegum embættum í þjón ustu hans. Hann hafði því frá mörgu að segja þegar heim kom, enda kennir margra grasa í ferðabók hans. Yfir frá- sögninni allri er ævintýraljómi, höfundur er barn síns tíma og blandar saman hindurvitnum og veruleika, en víðast er frásögn- in skýr otg skilmerkileg og bend ir til skýrrar athugunargáfu. Því er það að menn geta lesið bók Maroo’ Polo sér til ánægju; enn þann dalg í dalg, einda er hún stöðugt gefin út í nýjum útgáf- um og þýdd á fleiri og fleiri mál. 1 endursögn Aage Krarup Ni- elsen er ferðabók Marco Polo talsvert stytt, en bætt við inn- gangskafla „Marco Polio og sam tíð hans“ og eftirmála „Heim- koman til Feneyja og næstu á- fangar“, og er þar skýrt fráþeim fáu heimildum, sem til eru um líf MarcO’ Polo eftir að hann kom heim úr austurförinni miklu, er tryggði honum sess meðal hinna fremstu landkönnuða miðald- anna. íslenzka útgáfan, sem mun vera svipuð hinni dönsku, er prýðis vönduð með fjölda ágætra mynda, prentuð á góðan pappír í stóru broti. Þýðing Haralds Sigurðssonar, sem er að verða einn afkastamesti þýðandi vor, er lipur og læsileg. S. G. senn kippt fótunum undan Stóna sjóðsofsóknum Skjaldborgarinnar og sköpuð aðstaða tii að gera vald hennar að engu í Terka- lýðshreyfingunni. Laufvindar blása. Kvæði eftir Margréti Jónsdóttur. Reykjavík 1940. Margrét Jónsdóttir kvaddi sér fyrst hljóðs í höll Braga fyrir sjö árum síðan, er hún gaf út fyrstu ljóðabók sina, er hún nefndi „Við fjöll og sæ“, qg nú í haust sendir hún aðra kvæöa- bók sína á bókamarkaðinn og nefnir hana „Laufvindar blása“ Bók þessi hefur að geyma rúm lega fimmtíu kvæði, mest náttúru stemningar og tækifæriskvæði. Viðfangsefnin eru sjaldan rismik il, en yfir kvæðunum andar þýð- um blæ bjartsýni og lífstrúar. Undiralda flestra kvæðanna er rík og föskvalaus samúð með öllu því sem hefur orðið utan- garðs í tilverunni og ekki feng- ið að þroskast sem efni stóðu til , og fögnuður yfir sól og sumri. Þetta gerir kvæðin hugnæm og ekki hvað sízt í styrjöld þeirri sem nú er dunin yfir heiminn. Höfundurinn ann fegurð og menn ingu lands síns og vill veita öðr- um hlutdeild þeirra sýna, erhann hefur sjálfur séð þar fegurstar. En í kvæðin vantar þá fjarvídd og tign, sem þarf til þess að skapa lífrænt ljóð. Þau eru lag lega gerð, blátt áfram og yfir- lætislaus. Hvergi verður vart neinnar yfirborðsmennsku né til- rauna til þess að sýnast. Kvæð- in eru smekkvís tómstundavinna 1 jgáfaðarar konu, sem ekki vill grafa pund sitt í jörðu. Margrét ætlar sér allstaðar af, það er styrkur hennar og höfuðkostir, sem skálds. Búningur kvæðanna er laigleg ur. Skáldkonan er smekkvís á íslenzkt mál og leikur sér að mismunandi O'g allerfiðum brag arháttum, svo að missmíði verða fá, H. ,S. Hundrað beztu ljóð á ís- lenzka tungu. ValiS hefur Jakob Jóh. Smári. Útgefandi: Leiftur. Önnur útgáfa. Það er fögur bók, snyrtileg að öllum frágangi, sem hér er komin út í annarri útgáfu. Það er alltaf vinsælt verk að gefa út úrval úr íslenzkum ljóðum og bókin með 100 slík- um ljóðum verður alltaf góð- ur vinur marms, en um hitt má lengi deila, hvað séu hundrað beztu ljóðin. Og þó ekki verði bornar brigður á smekkvísi þessa ágæta manns, sem valið hefur þessi ljóð, þá er hitt og jafn víst að smekk- urinn er misjafn og aðrir myndu hafa valið öðruvísi: Að mörgu leyti eru ljóðin meira sýnishorn og það sögu- legt — af íslenzkri ljóðagerö en úrval — og það er alltaf hætt viö að svo verði um úrval af íslenzkum ljóöum. En meðan ljóð skáldanna okkar eru ekki sjálf til á hverju heimili, þá verður úr- val eins og þessi “100 beztu ljóð” kærkomin, hvar sem þau fara. A. Hirn Pili Adfar bœkur hentugar tíl jólagjafa: Rit Jónasar Hallgrímssonar öll í skinnbandi. Ljóðasafn Guðmundar Guð- mundssonar, skinnband. íslenzk xirvalsljóð (úrval úr ljóðum allra vin- sælustu íslenzkra ljóð- skálda). Lýsing íslands, eftir Þorvald Thoroddsen, Saga Eldeyjar-Hjalta. a i Oj M Xi ÍP r—' CO QJ JD w , ^ cö ^ 3 c co £ > A A Silja, eftir nóbelsverðlauna- skáldið finnska, Sillan- páá. Sögur Þóris Bergssonar. María Antoinetta, eftir Stefan Zweig. Áraskip, eftir JóhannBáröarson Bapiahækir: Nero keisari. Tvíburasysturnar, bezta bókin handa ungum stúlkum. Ströndin, nýja Ijóðabókin eftir Pál Kolka. Trölli. Sæmundur fróði. Ljósmóðirin í Stöðlakoti. Sigríður Eyjafjarðarsól. Röskur drengur. Vertu viðbúinn. Robinson Krúsoe. Sesselja síðstakkur. Fyrir miðja morgunsól. Beröu mig upp til skýja. Litlir jólasveinar. En jólabókín er Marco Polo. Bókaverzlun ísaföldarprentsmiðju.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.