Þjóðviljinn - 29.12.1940, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.12.1940, Blaðsíða 1
5. árgangur. Sunnudagur 29. des. 1940. 297. tölblað. Brelar segjast hafa fekið 38 þúsund fanga í sóknínní í Norður^Afríku Sóknin gegn ítölum beggja megin Miðjarðarhafs heldur áfram. í hernaðartilkynningum Breta frá Kairo segir að hernaðaraðgerðir haldi áfram fyrir vestan líbýsku borgina Bardía, en þar eru nu innikróaðir um 20 þúsund ítalskir liermenn. Jafnframt berast þær fregnir að Graziani hafi sett þús- undir hermanna í vinnu við að efla varnir ítalska hersins við Tobruk. Við þá borg, sem er um 100 km. vestar en Bar- día, er önnur varnarlína ítala, og er búizt við að Bretar reyni að sækja þangað þegar er þeir hafa náð Bardía á vald sitt. Samkvæmt tilkynningum Breta hafa tekið alis 38114 fanga síðan sóknin gegn ítölum hófst í Egyptalandi. Af föngum þessum eru 24845 ítalskir hermenn og liðforingjar. Fær eín kolaverelunin kol hjá Bret um fyrír 40—50 krónur fonníð? Í allan vetur hafa Reykvíkingar orðið að kaupa kola- tonnið á 134 krónur, og allan þann tíma hefði verið hægt að fá kol fyrir 80—90 kr. tonnið, jafnvel 60 kr., ef stjórnarvöltí- in hefðu látið þessi mál afskiptalaus. Alit er þetta mál svo athyglisvert, að mönnum ber að gera sér fulla grein fyrir hvernig á öllum þessum ósköpum stendur, og draga réttar alyktanir af þeim staðreyndum, sem þeir koma auga á. Það er mikið talað um kola- verðið hér í bæ og þó ekki von- Gríski herinn sækir fram noröur með Adríahafi, að því er segir í hernaðartilkynning- um frá Aþenu, og er hin þýð- ingarmikla hafnarborg Valona talin í hættu. Á miövígstöðv- unum halda hernaöaraögerðir áfram, þrátt fyrir snjóveður og kulda. Segjast Grikkir hafa tekið þarna 200 fanga undan- farna tvo sólarhringa og mikið af hergögnum. Brezkar sprengjuflugvélar halda uppi stöðugum loftárás- um á herstöðvar ítala í Líbýu, og Austur-Afríku. Blað. sovéthersins “Rauða • stjarnan” birtir ritstjórnar- grein um hernað Breta og ít- ala, og telur aö ítölum geti IfeM Mí IIMl- Mlhirn M. 12 í ntMlt Félag hljóðfæraleikara hefur samþykkt með 26 atkvæðum gegn 1 að stöðva vinnu kl. 12 á nýárs- nótt, ef samningar hafa ekki tek- izt fyrir þann tíma. Getur því svo farið að áramótadansleikir endi fyrr en varir og þátttakendur vildu. Alþýðusambandið fer með samninga fyrir hljóðfiæraleikar- ana. Bakarasveínar sam- þykkja verkfall Bakarasveinafélag Reykjavíkur hefur samþykkt með 44 atkvæð um gegn 3 að hefja vinnustöðv- un kl. 12 á hádegi 5. janúar, ef samningar verða ekki komnir á fyrir þann tíma. stafað alvarleg hætta af olíu- og benzínleysi, einkum þó í Norður-Afríku, því að brezki flotinn geri alla flutninga þangaö örðuga. ítalir veröi nú eingöngu að treysta á olíu frá Rúmeníu, því aö þaö sem þeir fái frá Albaníu sé ekki teljandi og geti alveg tekið fyrir það ef sókn Grikkja haldi áfram. Því lengur sem styrjöldin standi, því meir muni hún breiðast út, og þurfi hernaðarþjóðirnar því á sífellt meira og meira brennsluefni að halda. Telur blaðið að hinar tíðu loftárásir Breta á olíu og benzínstöðvar ítala og Þjóðverja hafi hina mestu hernaðarþýðingu. Kínverskí herínn undfrbýr sókn Talsmaður kínversku stjórn- arinnar liefur látið svo um mælt, að nú Jíði að þeiiýi tíma, er Kínverjar verði færir um að hefja sókn í stórum stil gegn innrásarher Japana. Kína hafi nú um þrjár millj- ónir manna undir vopnum, og sé það betur æfður her en nokkru sinni hafi þekkzt 1 Kína, Árið sem nú er að enda hafi Japönum hvergi tekizt að sækja fram, og allvíða hafi Kín verjar gert gagnárásir með á- gætum árangri. „Sjálfsfætt fólk" komíd úfá rúss~ nesku „Sjálfstætt fólk“ eftir Halldór Riljan Laxness, hefur nú verið þýtt á rússnesku og er nýkomið út hjá forlaginu Gosiitizdat í Moskva. Sjfmenn m lierO- miiii feli sla- SNijara að aara maiunartillöBD Sjómannafélögin og togara- eigendur hafa fengið sátta- semjara deilur sínar til með- ferðar og mun hann koma með sáttatillögur mjög bráðlega. Engu verður að svo stöddu spáð um árangur þessarar til- högunar. í gær gerðist annars ekkert markvert í launadeilunum. Vinnuveitendafélag íslands reynir auðsjáanlega af fremsta megni aö ná öllum samning- um í sinar hendur fyrir hönd atvinnurekenda og mun þegar vel á vegi statt með það. Hinsvegar hefur Alþýðusam- bandið ekki fengið umboð nema mjög fárra félaga til þess að fara með samninga fyr ir þeirra hönd, en atvinnurek- endur virðast sækja mjög fast að geta átt við Alþýðusam- bandið eitt um þessi mál, og útkljáð þau með heildarsamn- ingum, sem raunverulega jafn- gildi lögum, enda væri slíkt hinn mesti sigur fyrir þá. Eins og Þjóðviljinn hefur áð- ur skýrt frá hafa innrásarhur- mennirnir fundið upp á því að halda jólaskemmtanir fyrir börn Jiér í bænum. Þjóðviljinn átaldi þetta tiltæki harðrlega og sýndj fram á iað banna bæri að láta börn sækja þessar skemmtanir, og það meðal annars af því, að réttilega hefur verið lagt fyrir kennara að sjá um að börn hefðu ekki óþarfa samneyti við hermenn ina. Stéttarfélag barnakennara hér í Reykjavík tók mál þetta til með- ferðar á fundi í gær, og sam- þykkti einróma að lýsa yfir að um meira. Hinar furðulegustu sögur eru sagöar í þessu sam- bandi, t. d. er þaö almælt að ein kolaverzlun bæjarins fái kol sín hjá Bretum og sleppi þannig við aö borga af þeim hafnargjöld, tolla o. s. frv. Sé þetta rétt hlýtur þessi kola- verzlun að hagnast á hverju kolatonni um 80—90 kr. að minnsta kosti. Ekki getur Þjóöviljinn neitt fullyrt um þetta mál, en all sterkar líkur hafa verið færðar að því, að saga þessi sé sönn, og ekki skortir spillinguna. klíkuskapinn og nefndirnar, til þess hún geti verið sönn. En hvað sem þessu líður, þá Lofthernaðurínn í fyrrinótt var gerð áköf loft árás á London og stóö hún í fjórar klukkustundir. Var mikl um fjölda sþrengja varþað yf- ir borgina, en fregnir um tjón hafa ekki verið birtar. Brezkar sprengjuflugvélar geröu í fyrrinótt og gær loftá- rásir á hafnarborgir í hinum hertekna hluta Frakklands og á hafnir í Noregi. ef skólabörn sæktu skemmtanir þessar þá kæmi það í bág við fyrstu grein reglna fyrir skóla- nemendur, en hún hljóðar þannig'.- „Nemendur skulu forðast allt óþarfa samneyti við hið erlenda setulið. Ef þeir þurfa að skipta sér af hinum erlendu mönnum ber nemendum að sýna þeim fulla kurteisi". Það er vel farið að kennarar hafa tekið þetta mál til meðferð ar, og er þess að vænta að af- skipti þeirra verði til þess að kom^ í veg fyrir starfsemi þessa. Annars hefur Þjóðviljinn engu við það að hæta, sem hann liefur verða menn að gera sér ljóst, að ef kolaverzlunin hefði verið , / frjals siðastliðið sumar, þá hefðu Reykvíkingar ekki þurft að kaupa kolatonnið fyrir meira en en 80—90 kr. Senni- lega hefði enginn kolakaup- maður orðið svo óhygginn, að kaupa kol inn á þeim óheppi- lega tíma, sem ríkisstjómin valdi til þess, en þó svo hefði farið, þá hefði slíkt aðeins bitn að á hinum óhyggna kaup- manni, en almenningur hefði ekki goldið óhygginda hans. Það er því augljóst, að þaö er klíkuskapur með tilheyrandi nefndafargani, sem Reykvík- ingar eru að borga með því 40 —50 kr. álagi á kolatonnið, sem ríkisstjórnin lætur þá borga. En hversvegna allt þetta nefndafargan? Nefndirnar eru þær brauð- fætur, sem valdakerfi þjóö- stjórnarinnar hvílir á, launin, sem nefndunum eru greidd eru mútur til trúrra þjóna innan- Framhald á 4. síðu. iio kr* bœfasf í nýársgíaf asf ód * ínn I igær bættust alls 110 krón- ur i nýársgjafasjóð Þjóðvilj- ans. Voru það yfir 10 gefendur sem að þeirri gjöf stóðu og er það rausnarlega gert. Þá eru alls komnar 317 kr, í nýársgjafasjóðinn. Er áhuigi fyrir sjóðstofnun þessari mjög að aukast nú og er jafnvel líka farið að berast í hann ut- an af landi. Má þvi búast við að velunn arar Þjóðviljans herði enn á sjóðsöfnun þessari. áður sagt um þetta mál, þó er ekki vert að gleyma því, að bæði Alþýðublaðið qg Morgunblaðið hafa lagzt svo lágt að tala vin- sainlega um þessa áróðursstarf- semi Breta, og er sagt að prest- ar Dómkirkjunnar ltafi léð henni lið á ýmsan hátt. Barnaheiiarar ulOa elli al MnM sshl sheiuitanlr IM IrMann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.