Þjóðviljinn - 19.01.1941, Síða 1

Þjóðviljinn - 19.01.1941, Síða 1
DAGSBRUNARMENN! VI. árgangur. Sunnudagur 19. janúar 1941. 15. tölublað. Munið að þeir einir hafa at- kvæðisrétt við stjórnarkosnT ingar þær, sem nú fara í hönd, sem greitt hafa gjöld sín fyrir árið 1939, áður en kosningar hefjast. Greiðið gjald yðar til félags- ins tafarlaust. Forsætísráðherra breBha auðvaldsíns hefur orðið: ðrifl 1941 oerflur ár blóflsúthellinQa, erf- lllis ofl pjáninfla fyrir Mu jiióflina Churchíll vííl sem mínnsf falaum styrjald- armarhmíð Brefa Winston Churchill, forsætisráðherra Breta, ílutti ræðu í Glasgow í fyrradag, en hann hafði farið í eftirlitsför til skipasmíðastöðvanna við Clyde. í íör meö honum var Harry . Hopkins, sem nú dvelur í Bretlandi sem”einkafulltrúi“ Roose velts Bandaríkjaforseta. Churchill sag'Si í ræöu sinni að árið 1941 mundi verða erf itt, ár blóðsúthellinga og þjáninga, en Bretar mundu sigra að lokum, því þeir berðust fyrir liinum góða málstað, og liefðu það hlutverk að bjarga menningunni í heiminum Churchill hélt því frani, að Hi'tl- er mundi láta til skarar skríöa með árás á Engliand bráðlega. Hann hefði látið heri sína æða yftr hvert Evrópuríkið eftir ann- að, og kúgaði pjóðir peirra með hervaldi. En með hverjum mán- uði sem liði magnaði'st hatur til hins erlencla innrásarhers, ogjafn framt vonir um að Bretar sigri. Hitler viti að hann verði að sigra Bretland sjálft, og verði Bretar að vera við pví búnir hvenær sem innnrásartilraun verði gerð. hað Jafnframt því, sem allir góö- ír verklýóssinnar og íslending- ar hljóta aö mótmæla allri þeirri kúgun, sem fram kemur í fangelsun þessara manna, þá er þaö siðferöisskylda okkar allra aö tryggja þaö, aö að- standendur þeirra, semfyrir ofsókn veröa, sakir þess aö land vort er í hers höndum, þurfi ekki að þjást þess vegna. Á einni vinnustöð söfnuðust í gær um 200 krónur og á ann- arri vinnustöð mun og vera að hefjast söfnun. í úthlutunarnefnd hafa ver- ið sett þau frú Brynhildur Magnúsdóttir, Snorri Jónsson, ritari Félags járniðnaðar- só að vísu minni hætta á að slík tilraun beri árangur nú, en hún hefði verið gerð sl. sumar. En Þjóðverjar viti að enn nrinni lík- indi séu til að innrás heppnist síðari hluta pessa árs, pegar lier- ga/gnaframleiðsla Bandaríkjanna verði kominn i öruggan gang, jafnframt pví sem framleiðslan í Bretlandi hefdi pá einnig aukizt stórum. Um styrjaidarmarkmið Breta og fyrirætlanir að styrjaldairlokum sagðist Churchill ekkert geta sagt manna og Jón Rafnsson. Veita þau öll fé mótttöku í þessu skyni og er einnig veitt mót- taka á skrifstofu Sósíalista- félagsins, Lækjargötu 6a (bak- húsinu). Þjóöviljinn vill eindregiö skora á menn aö setja kraft í þessa söfnun, sem hafin hefur veriö og sýna samskonar fram- tak annarsstaöar. Félagar! Allir fyrir einn og einn fyrlr alla! Sýnið í verkinu samúð ykk- ar meö þeim baráttumönnum verklýðshreyfingarinnar, sem erlent og innlent kúgunarvald- hefur svipt frelsi. en endurtók vígorðið um „eyði- leggingu Hitlerismans“. Sóknima í AAfríku taldi Churschill hafa gengið betur en nokkurn hefði get að dreymt urn, og hefðu sigrar Nilarhersins verið öllum peim ier j brezkum málstað unna, mi'kil j hvatning til nýrra dáða. Kauphækkuníti sem Þróf íur knúdf fram á Síglufírðf Verkakvennafélagið Brynja hefur nú líka homízt að $óðu sam~ komulagí Einkaskeyti frá Siglufirði. Samkvæmt samningum þeim, er tekizt hafa milli Verkamannafélagsins Þróttar og Atvinnurekendafélags Siglu fjaröar er kaup verkamanna sem hér segir. Dagvinnukaup nú kr. 1,55, meö dýrtíöaruppbót kr. 2,20. Taxti áöur kr. 1,35 í átta mán- uöi, kr. 1,45 fjóra sumarmán- uöi, Almenn eftirvipna nú kr. 2,30, með dýrtíðaruppbót kr. 3,27, áður kr. 2,15. Helgidagavinna nú kr. 3,10, aö viöbættri dýrtíöaruppbót kr. 4,40, áöur kr. 3,00. Skipadagvinna kr. 1,75 með dýrtíðaruppbót kr. 2,49, áöur kr. 1,65. Skipaeftirvinna kr. 2,35, með dýrtíðaruppbót kr. 3,34, áður kr. 2,25. Öll önnur tímavinna hækk- l ar um 10 aura á klukkustund. Öll ákvæðisvinna, kauptrygg- ingar og mánaöarkaup hækk- ar um 10 '/<, allt aö viöbættri 42 % dýrtíöaruppbót. Ný taxtaákvæöi: Slasist maö ur við vinnu fær hann greitt sex daga kaup. Ef maöur er kallaöur til vinnu aö nætur- lagi fær hann greiddar minnst 2 stundir. ViÖ Ríkisverksmiðjurnar er enn ósamiö. VerkakvennafélagiÖ Brynja hefur náö samningum við at- Fjársðfnun hafín fyrír að- sfandendur fanganna llm 200 krónum þegar safnad á eínní vínnusföð. Nú er liöinn hálfur mánuður síðan fyrstu íslendingarnir af þeim 7, sem hafa verið settir í varðhald, vöru teknir af brezka hervaldinu. Alls eru nú sjö Dagsbrúnarverkamenn, þar á meðal ýmsir beztu menn Dagsbrúnar í gæsluvarðhaldi. Mönnum finnst hart að þessum mönnum skuli haldið svo lengi inni, eftir að þeir eru afhentir íslendingum, sem raun er á orðin. Verkamenn á nokkrum vinnustöðvum hafa því hafizt handa um að safna fé handa fjölskyldum þessara manna, svo þær þurfi ekki að líða nauð þótt fyrirvinnur heimilanna séu fangelsaðar. Dagsbrúnarverkamcnn 1 Mæfíð allír á fundí í Alþýðuhúsínu í dag og myndíð verkamannasfjórn fyrír félag ykkar í dag kl. 4 eru Dagsbrúnarverkamenn boðaðir til fundar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, til þess að ræða urn og á- kveða tillögur um verkamannastjórn í félaginu, fyrir næsta kjörtímabil. Á þennan fund eru alhr Dagsbrúnarverkamenn velkomnir. Fundurinn er ekki bundinn neinni klíku eða flokki innan félagsins og verkefni hans er það eitt að sameina verkamenn úr öllum stjóxnmálaflokkum um að leggja for- ustu málefna sinna í hendur dugandi verkamönnum. Verkamenn eru nú fleiri og fleiri aö gera sér ljóst, aö þeim ríöur fyrst og fremst á því, að’ koma fram sem einn maöur 1 hagsmuna- og menningarbar- áttu stéttarinnar. Þeim veröur æ ljósara og ljósara að engum geta þeir trúað til þess aö fara með forustu mála sinna, nema sínurn eigin stéttai'bræðrum. Hver sá maöur, sem á annara persónulegra hagsmuna aö gæta en verkamenn, eöa getur hvenær sem er, og þó helzt er mest á reynir, brugöizt og gengiö í liö meö hinum stétt- arlega andstæöingi, atvinnu- rekendunum. vinnurekendur. Dagvinnukaup hækkar um 20 aura á klst. Eft- irvinnukaup 10 aura aö við- bættri dýrtíðaruppbót. Ákvæö- Gunnar Jóhannsson formaöur Þróttar isvinna hækki aöeins um dýr- tíöáruppbót. Nýtt ákvæöi: Mánaöarkaup 250 kr., aö viö- bættri dýrtíðaruppbót. Sigl- firzkar verkakonur sitji fyrir vinnu. Samninganefndjr beggja fé- laganna hafa skuldbundiö sig til aö mæla meö þessu sam- komulagi í félögunuum. Fréttaritari. Atvinnurekendum er þetta fyllilega ljóst og þeir leggja geysilega áherzlu á að koma mönnum í stjórnir verkalýös- félaganna og þó fyrst og frernst, hinar þýöingarmestu, eins og Dagsbrúnar, sem þeir geti reitt sig á, áö ekki veiti málefnum verkamanna örugga forustu þegar á reynir. Þeir vilja setja menn til forustu í verkalýösfélögunum, sem láta sér nægja þær kjarabætur, “sem hægt er aö ná meö sam- komulagi” viö atvinnurekend- ur, eins og þaö er oröaö í samn ingum þeim, sem hin nýja Skjaldborg HéÖins Valdimars- sonar hefur samþykkt, sem grundvöll aö samstarfi um Dagsbrúnar stjórnina. Þaö er ekki furöa þó atvinnurekendur leggi á þetta mikiö kapp, því eftir því hvernig tekst um for- ustu verkalýðsfélaganna fer þaö aö verulegu leyti hvernig aröinum veröur skipt af þjóö- arbúinu. Þaö er kappsmál atvinnu- rekenda að geta safnað skatt- frjálsum milljónagróöa, en skera allt viö nögl, sem verka- lýðurinn fær. Verkalýðurinn hinsvegar lítur svo á, aö þaö sé hann, sem skapar öll verömæti þjóðarbúsins, og hann eigi heimtingu á að fá aö vinna og fá þau laun, aö hann geti lifað áhyggjulausu menningarlífi. Verkamenn ættu ekki aö þurfa aö hugsa sig lengi um hvernig þeir eigi aö velja menn til forustu í Dagsbrún, þeim ber aö velja menn úr sínum hópi, menn, sem þeir þekkja aö’ dugnaöi, trúmennsku og haröfengi i hinni stéttarlegu baráttu. Þessvegna fjölmenna Dagsbrúnarverkamenn á fund- inn í Alþýöuhúsinu í dag og koma sér saman um verka- mannastjórn fyrir félag sitt, •t '

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.