Þjóðviljinn - 21.01.1941, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.01.1941, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 21. janúar 1941. ÞJOÐVIL JINN fiiðfNmJiNR rtgefaBdi: Samekcin^arflekkur aiþýðo — Sósmlistaflokkuriim. Bttst jór&r: Einar ©lgeirsaoa. ö ***•■■ Sigfús A. Sigurhjartarson. Bitstjóra: Hrerfiagötu 4 (Víkings- prent) síxni 2278. Afgreiðsla eg anglýsingaekrif stefa: Auatarstrseti 12 (1. fcteS) sími 2184. Áskriftargj&ld & mánuði: Iteykjavik og nágrenni kr. 2.50. AnaarastaSar á land- inn kr. 1,75. I lausaaðlu 18 aura eintaktð. Vitiagsprent k.f., Hverfisgötn Tveír fundír — Tvœr stefnur Fundurinn sem Dagsbrúnar - verkamenn héldu í Alþýðuhús- inu á sunnudaginn, er fagnaðar- efni hverjum þeim, sem vill að verkamenn beri gæfu til aðkoma fram, sem samhuga stétt, og striki yfir allan ágreining, sem stjórnmálaflokkarnir hafa laum- að inn í raðir jieirra. Á [>ennan fund voru allir Dagsbrúnarmenn velkomnir, og jiar mættu menn úr öllum stjórnmálaflokkum og sameinuðust um að velja sér verkamannaforustu. Á sama tíma sem j>essi fundur var haldinn var Alþýðuflokkur- inn að burðast við að haldaflokks fund fyrir Dagsbrúnarverkamenn í Iðnó. Þiessir tveir fundir sýna ljóslega tvær stefnur gagnvprt málefnum verkamanna. Fundur- inn í Iðnó táknar rödd joeirra manna, sem hrópa til verkamanna „Skiptið ykkur í flokka“. Fundurinn í Alpýðuhúsinu táknar rödd hinna, sem segja: „komið fram sem einhuga stétt, skíptið ykkur ekki í flO'k!ka“. Fundurinn í Iðnó táknar enn- fremur rödd joeirra manna, sem segja: „Verkamenn! Þið getið ekki stjórnað málefnum ykkar sjálfir, joessvegna verðið }>ið að hafa menn úr öðrum stéttum í félögum ykkar, og [>ið verðið að fela peim forustuna“. Fundurinn i Alj)ýðuhúsinu tákn ar hinsvegar rödd peirra manna, sem segja: „Verkamenn! Ykkur ber að stjórna málum ykkar sjálf- ir. Félög ykkar eiga að vera fyrir ykkur sjálfa, menn úr öðrum stétt um eiga pangað ekkert erindi, og pið getið engum treyst fil að stjórna málefnum ykkar, semekki er úr ykkar stétt". Að öðru leyti |>ykir ekki ástæða til að ræða um pátt Alpýðu- flokksins í Dagsbrúnarkosningun- um. Listi hans getur undir engum kringumstæðum náð ko.snigu, og er hann j>ar með úr sögunni. Það er hinsvegar annar listi, sem er ávöxtur sama sjónarmiðs eins og rikti á fundinum í Iðnó, sem ástæða er til að ræða um. Það er listi Sjálfstæðisflokksins meðhinn nýhakaða íhaldsmann, Héðinn Valdimarsson í formannssaeti. Sá listi er borinn fram af mönn uni, sem vilja að verkamenn deiti innbyrðis, af mönnum sem vilja setja hag stjórnmálafl. ofar stétta hagsmunum, af mönnum, sem Dreifibrófs-málið gera, er pví í fyrsta lagi, verk, Dreifibréfið svonefnda er nú rætt í flestum blöðum landsins, og á auðsjáanlega að vera stór- mál. Islenzku pjóðinni er pví nauð- synlegt að gera sér fullkoimlega ljóst allt viðhorfið til joessa máls pví að pað er hverjum manni vitanlegt að ef petta mál nú kem- ur fyrir dómstóla landsins, pá er pað eingöngu af joví að land vort hefur verið hertekið, hlutleysi j>ess tortímt af innrásarher og sjálfstæði vort troðið svo frek- lega undir fótum, að vér megum nú lengur vart um frjálst höfuð strjúka á ættjörð vorri. Þettamál veröur pví að athugast frá öllum sjónarmiöum seni til greina geta komið. Frá sjónarmídí f>jóð~ frelsísíns Þegar dreifibréfið er sent út, ér ástandið í landinu pannig: Verkamenn eiga í harðvítugri baráttu. um að knýja fram viðun- andi launakjör eftir að hafa í 2 ár orðið að sætta sig við sílækk- andi laun, sakir pess að ríkis- valdið, er hefur reynzt að vera verk færi auðmannanna í landinu hef- ur meö lögum fyrirskipað stöð- uga lækkun kaupsins. En á sama tima græða auðmennirnir svo gegndarlaust, að slíkt hefuraldrei pekkzt hér á landi fyrr. Ríkis- stjórnin hefur gert pá skattfrjálsa, en brezka auðvaldið tryggir peim hinsvegar striðsgróðann. Auð- mennirnir neita að ganga að hin- um hógværu kröfum verkamanna. Rikisstjórn og bæjarstjórn standa með auðmönnunum, j>ó |>að væri siðferðisleg skylda peirra aö ganga tafarlaust að kröfum verka manna. fslenzku milljónamiæring arnir fá brezku herstjórnina enn- fremur, í 'lið með sér til aðstöðva Bretavinnuna frekar en aðganga halda fram í verki, að verkamenn séu ekki færir um að stjórna málum sínum sjálfir, að félög peirra eigi ekki að viera fyrir j>á eina, og peir verði að fá fína utans'éttarmenn til pess að stjórnr félögum sínum. Og tilgangurinn með öllu |>essu? Hann er að pessu sinni sá, að reyna að endurreisa hinn fallna stjórnmálamann, Héð'inn Valdi- marsson. Kosningarnar eiga að sýna að áhrif hans í Dagsbriin séu svo mikil, að Sjálfstæðisflokk urinn geti verið sæmdur af að taka hann á lista sin,n í vor. Þetta er hlutverkið, sem verkamenn ier fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum eiga að vinna við Dags- brúnarkosningarnar. Þetta er hlutverkið, sem jxeir verkamenn eiga að inna af hendi, sem enn halda persónulegri tryggð við Héðinn, frá peim ár- um er hann barðist fyrir málstað verkamanna- Hlutverkið er að koma Héðni iinn i Sjálfstæðisflokk inn. Vilja peir vinna petta hlutverk éða vilja j>eir stuðla að |>vi að verkamenn taki sjálfir forustuna í sínum eigin málum? að taxta Dagsbrúnar. Jslenzku yf- irvöldunum var innanhandar að hindra ]>etta, með pví að viður- kenna Dagsbríinartaxtann. Það gerðu pau ekki, af pví joau voru sjálf í vasa auðmannanna og hlýddu peirra fyrirskip'unum. Þ;að var ]>vi komið á samsæri gegn íslenzku alpýðunni. Þátttak- endur í pvi vora milljónamæring ar Reykjavíkur, ríkisstjórnin og brezka herstjórnin. Tilgangur sam særisins var að hindra kauphækk un fátækra verkamanna í Reykja vík, svo milljónamæringarnir gætu grætt meira en 60—70 milljónir á næsta ári, meðan verkalýðurinn sylti. Og brezku hersitjórninni var ætlað aðalhlutverkið í joessu, af pví hún — íslenzkum milljóna- mæringum og yfirvölduim til æ- varandi smánar og háðungar — var stærsti atvinnurekandinn í Reykjavík. Hún átti aö svelta verkamenn til undirgefni við vilja milljónamæringanna. Og hún átti að gera j>að með pví að láta hermennina vinna sem verkfallsbrjóta. En brezkir hermenn eru ekki viljalaus verkfæri. Þaö erumenn sem að eigin áliti stand'a í strið'i fyrir lýðræði, persónufrelsi ogpar með samtaka- og verkfallsrétti verkalýðsins. Og j>að er vitanlegt að í hverju stríði neyðist hver herstjórn til að taka fullt tillit til vilja hermannanna, ]>rátt fyrir all- an aga og allt vald, sem herlög gefa einni herstjórn. Hvað I* jovi nær en að láta hina ensku hermenn vita hvernig ástatt væri hér, hvað væri að ger- ast í ífirelsis- og réttindabaráttu verkamanna og hvernig fyrirhug- að væri að misnota hermennina gegn verkamönnunum í lífsbar- áttu peirra? Þetta sveikst Dagsbrúnarstjórn in um að gera, eins og hún yfir leitt sveikst um allt, sem til sig- urs mátti verða verkalýðnum í jjessari baráttu. Þá er gefinn út flugmiði til brezku hermannanna, ]>ar sem joeim er s,kýrt rétt frá öllu sem- henginu og skorað á pá að ganga ekki á móti íslenzku verkamönn unum í pessari baráttu. Með pessu verki er verið að v i n na tve nn s ko n a r verk: Það er reynt að tryggja sigur verkalýðsins, fjölmennustu stéttar íslands, i baráttu hans fyr- ir betri lífskjörum, gegn íslenzk- um auðmönnum, sem gerzt hafa handgengnir erindrekar erlends auðvalds gegn sinni eigin pjóð. Qg einnig er reynt að tengja bræðrabönd við lýðræðissinnaða enska alpýðu, til f>ess að skapa joannig íslenzku pjóðinni banda- mann í frelsisbaráttu hennar. Því j>aö dylst engum, sem pekkir til aljjjóðlegra stjórnmála, að eigi íslenzka pjóðin að öðlast frelsi, j>á verður j>að aðeins fyrir sigur yfir pví erlenda auðvaldi, er oss kúgar, og sá sigur vinnst aðeins í bandalagi við aljjýðu pess lands, hviort sem hún er klædd herkufli eða ekki, Það sem útgefandi pessa flugmiða hefur ráðizt i að sem frá sjónarmiði verkalýðs í stéttarbaráttu og sósíalismans er sjálfsagt og eðlilegt, — verk, sem alltaf hefur verið unnið í allri sögu verkalýðshreyfingarinnar, hvenær sem átt hefur að nota he;r í verkföllum. En petta er sem kunnugt' er, í fyrsita sk'ipti i sagu Isliands að erlendur her er hór á landi og er gerður aðili í stétta- baráttu hér af hálfu atvinnurek- endavaldsins. 1 öðru lagi |>á er framkvæmd pessa verks frá pjóðlegu sjónar- miði séð lofsverð framkvæmd, er síðar nreir mun og verða pannig viðurkennd, joegar fargi brezka innrásarhersins er af oíss létt og islenzk blöð hætta að túlka brezk- an yfirstéttamálstað og hræðast oig! fyrirlíta pann íslenzka. Hitt er allt annað mál, hvort höfundinum hefur orðið skyssa |í í verki sínu. Það varð Jóni Ara syni líka, er hann var svo óvarkár að fara fámennur á fund Daða í Snóksdal, en hver myndi dirfast að svívirða frelsisbaráttu hans fyrir |>að, — og var hann pó opinber uppreisnarmaður hér á Ijandi pá. Þeir, sem pykjast frá islenzku sjónarmiði hafa eitthvað að bera höfundinum á brýn, eru pví handbendi milljónamæringanna ís lenzku, landráðastéttarinnar, og hugsa í raun og veru frá brezk- íslenzku yfirstéttarsjónarmiði. — Nema ef vera skyldu einhverj- ir, er segja vildu: Verkið var gott og lofsvert en pað átti að vinna pað gallalaust — og slík- um eftir-á-vitrum verður aðeins svarið með einu: Því gerðuð pér petta pá ekki sjálfir, ef pér ætl- izt til gallalausra dáða. Frá pjóðernis- og stéttarlegu sjónanniði íslenzkra aljoýðustétta verður |>ví verk petta skoð- að sem hin virðingarverðasta við- leitni til skipulagningar á frelsis- baráttu vorri, ]>ví virðingarverð ari vottur um frelsisást og hug- rekki sem ríkustu og voldugustu menn [>jóðarinnar á sama tírna ýmist lágu hundfiatir við fætur innrásarherstjórnarinnair' eðja’ í beinu bandalagi við pað auðvald, er hún lýtur. Frá lagalegu sjónarmídí Þá er næst að athuga, hvort hægt sé að finna nokkra ]>á lagagrein, sem hægt er að hengja menn á fyrir góð og jojóðleg verk. ÞaÖ er pað, sem „vinir“ innrásarhers- stjórnarinnar eru nú að leita að. Og pað er vitanlegt hvaða grein ]>að er, sem |>á langar til að toga svo og tevgja, að hún gæti náð til |>essa dreifibréfsmáls. Það er 88. greinin í hegningarlögunum. Hún hljóðar svo: „Hver sem opinberlega í ræðu eöa riti mælir fram með pví eða stuðlar að pvi, að erlent riki byrji á fjandsamlegum tiltækjum við íslenzka ríkið eða hlutist tii um málefni pess, svo og hver sá, sem veldur bersýnilegri hættu á pví, skal sæta varðhaldi eða fangelsi allt að 6 árum." Sé grein j>essi athuguð út frá almennri skynsemi og með sjálf- stæðri hugsun, sér hver maður að sá verknaður, er hér va.r fram- kvæmdur, getur undir engum kringumstæðum valdið „bersýni legri hættu“ á að erlent ríki byrji á „fjandsamlegum tiltækjum við íslenzka rikið", — ]>ví England ert í Joessu tilfelli byrjað á fjand- samlegum tiltækjum við íslenzka ríkið og hefur hlutazt til um málefni pess á hinn ófyrirleitnasta hátt. Og ef pað ætti að fara að rannsaka hverjir íslenzkir borg- arar kunni að hafa átt einhvern þátt í pví að England byrjaði á. slíku, j>á er bezt að byrja á „toppunum" í mannfélagi voru, á joeim, sem tíðastar hafa haft utanstefnurnar og lengstar dval- »rnar í London undanfarið. Með dreifimiðanum er í raun- inni stefnt að. pví að England láti af hinum fjandsamlegu til- tækjum við Islendinga, I'að væri pví frá sjónarmiði heilbrigðrar skynsemi og dómgreindar alveg óhugsandi að ætla að koma pví undir pessa landráðagrein. Og pá kemur hitt málið: Reyn- ir ríkisstjórnin „ástandsins" vegna — eða jafnvel af einkaástæðum — að fa höfundinn dæmdan fyr ir verk, sem er Jjveröfugt við að vera afbrot, — og eftir lagagrein, sem hann alls ekki'hefur brotið? Og p,að er í hæsta máta alvar- legt mál fyrir oss íslendingia. Er pað ekki nóg að vér séum rændir yfirráðunum yfir landi voru? Er pað ekki nóg að hlutley^ vort og friðhelgi sé troðið í skara- ið (O'g loftárásarhættan leidd yfir rarnarlaust fóik? Er j>að ekki nóg að oss sé bann að að ferðast um fjörtur vorar og sanda að viðlögðu [ífláti? Er j>að ekki nóg að fiskveiðar púsunda af landsmönnum séu eyðilagðar? Er ]>að ekki nóg að útflutnings verzlun vor sé undirorpin leyfi hins erlenda valds? Er pað ekki nóg að innflutn- ingi vorum sé ráðstafað eins og Bretar krefjast? Er ]>að ekki nóg að vér megum enga hugsun láta í Jj&síl í bréfum til útlandsins, nema joeir leyfi?' Er pað ekki nóg að Bretar á- kveði hvað islendingar megi iesa af erlendum ritum? Er }>að ekki nóg að allur porri íslenzkra blaða sé keyptur i lið með „hinum brezka málstaö"? Er }>að ekki nóg að [oúsundu’m af íslenzkum körlum og konum sé spillt af komu og dvöl hins erlenda hers? Er J>að ekki nóg að allt sem pjóð vorri er dýrast, tungu og menningu sé háski búilin af her- töku landsins? Er jo.að líka nauðsynlegt að ís- lenzkt réttiarfar sé gert að grímu fyrir yfirdrottnun brezkra drottna og pýja Joeirra, — að íslenzkir borgarar séu ekki dæmdir út frá anda íslenzkra laga, heldur sé réttvísin gerð að gólfjourrku peirra er setja sinn undarlega metnað i pað eitt, að póknast peim, er rof- ið hafa hlutleysi lands vors og traðkað sjálfstæði pess? Réttaröryggi hins íslenzka borg ara er eitt af síðustu vígjum sjálf- stæðis viors. Til hvers er ose að setja lög og skipa óháða, óaf- setjanlega dórnara, til að dæma Framh. á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.