Þjóðviljinn - 21.01.1941, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.01.1941, Blaðsíða 3
þjoðviljinn Þriðjudagur 21. janúar 1941. Hvenær á að hefja sakamálar rannsókn á valdhafa landsins safeír landráða í f)á§u brezfea auðvaldsíns o§ safeír míllj ónataps er þeir hafa valdíð rífeíssjóðí með því að veíta stórútgerðínní sfeattfrelsí Júdasar í slæma skapi Eiga lögin á Islandi að ganga jafnt, yfir alla? Er ]>að jafn hegningarvert að brjótast inn í opinbera skrifstofu og stela par fé, eins og hitt að nokkrir pólitískt gjaldprota brask arar geri samsæri \<ið nokkra fjár hagslega gjaldprota braskara um að hinir siðarnefndu skuli fá að halda milljónunum, sem peir lög- um samkvæmt ættu að borga í ríkissjóðinn? Eða er hið fyrrnefnda bara hreinn og beinn pjófnaður, en hið síðarnefnda ást til föðurlandsins og ]5jóðarinnar, heiðarleikinn sjálf ur og fyrirmynd dyggða? Stærsti pjófnaður, sem yfir- leitt er framinn í mannfélaginu er framinn í skjóli laganna. Qg ef ])jófarnir eru nógu sterkir, pá breyta peir bara lögunum svo hægara sé að rýja ríkið og fólk- ið. beir geta að vísu venjutega ekki fengið fólkið til að kjósa sig til slíks, en peir eru ekki i neinum vandræðum með pað. Peir segja bara fólkinu að peir séu að fara á ])ing, til að afnema óheiðarleikann í meðferð á op- inberu fé, gera ríkið fjárhagslega vel stætt, lækka skattabyrðina á almenningi og hindra verðfall krónnnnar, —, og svo pegar peir hafa Jrannig hlekkt fólkið til að kjósa sig, snúa peir við blaðinu og framkvæma allt ])veröfugt við loforðin. Fyrir næstu kosningar snúa peir svo við blaðinu aftur, lofa öllu fögru, til að svíkja svo allt aftur næst, — og pannig kóll af kolli meðan fólkið trúir peim. ♦ * Og svo er pað með landráðin. Eru pað landráð að vera í' vit- orði með erlendu bervaldi um að ])að ætli að ráðast á landið og taka pað hernámi, —. og leyna ping og pjóð pessum áformum? Ef svo er, pví eru ])á ekki Dreífíbréfs-málíð Fr&mhaid af 3. si&u. eftir peim, — ef framandi vald getur knúð pá til að einskisvirða lögin og fara eftir geðpótta pess en ekki anda laganna? Hvað er pá orðið okkar starf - um áratugi og aldaraðir, — lýðræði vort, persónufrelsi vofft, sjálfstæði vort, — ef vilji hins utanaðkomandi volduga harð- stjóra aftur á að vera œðra öll- um lögum lands og pjóðar? Baráttan gegn misnotkun dóms- valdsins í págu valdhafanna, til að póknast erlendum yfirdrottnur um verður pví einn veigamesti liðurinn í sjálfstæðisbaráttu vorri. Meðferð dreifibréfsmálsins verður pví prófsteinn á hvar vér stöndum og hve sterk sjálfstæðisöfl ís- lenzku pjóðarinnar eru. Og sú bar átta verður óhjákvæmilega póli- tísk barátta. helztu höfðingjar pessa lands dregnir fyrir lög og dóm? beir hafa pó sjálfir birt sönnunargögn in fyrir sekt sinni, bréfin, er fóru milli peirra og brezku ríkisstjóm arinnar mánuði fyrir innrásina. Standa peir of hátt í mannfé- lagsstiganum til pess að lögin megi yfir pá ganga? Og hafi ])eir nógu marga sam- seka, séu pað landráðamennimir sem ráða, verða pað þá ekki föðurlandsvinirnjr, sem verða á- kærðir og ofsóttir? t * * Pannig spyr fólkið. Hvað gerir réttvísin? Gilda lögin jafnt fyrir háa sem lága? Eða — eru ])au aðeins skálka- skjól handa peim ríku og vold- ugu til að geta arðrænt og svikið, ])á smáu og uppskorið ríkuleg laun fyrir pað? krefst auktnnar atvínnu Sunnudaginn 19 .p. m. hélt verkamannafélagið „Hlíf“ í Hafn arfirði fund og var fundarefni atvinnuleysið. Formaður taldi á- standið mjög alvarlegt, þar sem atvinna er nú ekki teljandi í Firðinum. Sampykktar voru 3 tillögur fra stjórn Hlífar: 1. Urn hafnarmálið, par sem fundurinn vítti aðgerðarleysi bæj arstjórnar í málinu og skoraði á hana að hefja undirbúning taf- arlaust. 2. Skorað var á bæjarstjórn að hefja þegar atvinnubótavinnu fyr- ir minnst 100 manns. 3. Til frekari áherzlu: Heim- ild fyrir stjórnina til að grípa til hverra þeirra ráðstafana, sem nauðsynlegar kynnu að verða til að atvinna gæti fengizt, þar á meðal að ha|da almennan borgara fund. Allar samp. einróma. Margir ræöumenn töluðu og virtust peir fles.tir skilja nauð- syn pess að verkalýðurinn stæð'i saman um sin hagsmunamál og kom |)að hvað skýrast fram í ræðu formanns. Þá kom fram tillaga um að skora á bæjarstjórn að hlutast til um að bæjarbúar gætu fengið keyptan fisk við pvi verði að unnt væri fyrir almenning að notfæra sér hann og einnig að framvegis verði ekki hafður til sölu nema óskemmdur fiskur. Pessi til- laga var einnig samþykkt iein róma. • Formaður gat pess að aðal- fundur félagsins yrði haldinn n. k. sunnudag. Starfslúlknafélagíð „Sókn" heldur fund í Hafnarstr. 21 (uppi), miðvikudaginn 22. janú- ar kl. 9 síödegis. Fundarefni: Samningarnir. AÖ fundi loknum hefst allsherjaratkvæöagreiðsla um hvort heí'ja skuli vinnustöövun þ. 31. þ. m., ef samningar hafa ekki náöst fyrir þann tíma. Atkvæöagreiöslan stendur yfir í 24 klst. e'ö'a til kl. 10 e. m. þann 23. janúar. Atkvæ'ðagrei'öslan fer fram í Hafnarstr. 21. Þaö er fastlega skoraö á félagskonur a'ð mæta á fund- inum og viö atkvæöagreiösluna Stjórnin. Æ. F. R. heldur fund fimmtudaginn 23. janúar í Baðstofu iönað'arm. kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Félagsmál. — 2. Erindi. — 3. Upplestur. — 4.Marx 5, Harmónikusóló. — 6. Stepdans. Félagar fjölmenniö og' takið me'ö ykkur nýja meölimi. Jón S. Jónsson, kallaður Júdas stjórnarmeðlimur í Dagsbrún og einn fóturinn á kálfi Skjöldu, hef ur látið Stefán Pétursson skrifa fyrir sig greinarkorn í Alþýðu- blaðið, til pess að reyna að koma Júdasar-verknaðinum af sér á hendur félögum sinum i Dags- brúnarstjórninni, og segist hann ekki hafa leikið sitt Júdasar-hlut verk fyrr en mörgum klukku- stundum eftir að félagar hans, Gísli Guðnason einn af fram- bjóðendum Héðins, Torfi Þor- bjarnarson, einn af frambjóðend um Haralds, Sigurður Halldórs- son, sem búið er að taka úr um ferð og Sveinn Jónsson, sem einn ig hefur veriö tekinn úr umferð. höfðu leikið sitt hlutverk til enda af hinni mestu prýði. Þjóðviljinn veit ekkert um i hvaða röð pessar persónur hafa komið fram á sjónarsviðið, og ekki hvað margar ])eirra hafa kom ið fram i ])essu hlutverki læri sveinsinser sveiken hannvgitað Jón S. Jónsson og Gísli Guðnason hafa báðir framselt félaga sína i hendur Bretum, að pví er bezt verður séð til að stuðla að ósigri Dagsbninarverkamanna í verkfall inu. Þetta er Júdasarhlutverk og ])að ])ýðir ekkert fyrir hina virðu legu hr., sem það hafa leikið að præta fyrir unninn verknað, hitt væri sæmra að iðrast eins og Júdas sálugi. En svo að lokum, herra Jón S. .1 . . . . Þér talið um verkfallið og að verkámenn hafi beðið tjón af pvi. Hverjum haldið pér að sé um að kenna aö verkfallið tap- aðist? Ef þér ekk' vitið pað, hr. Jón S. J. . . . pá skal yður hérmeÖ tjáð, að verkfallið tapaðist fyr ir sviksamJega forustu yðar og félaga yðar í stjórn Dagsbrúnar, og fyrir rangsleitni Héðins Valdi marssonar, er nú stendur á bið- iísbuxunum við hallardyr ihalds- ins, í fundarstjórn á nýársdag. Þið hafið svo sem leikið tólfta lærisveininn oftar en einu sinni. Ennfremur tapaðist verkfallið af pví, að öll blöð atvinnurekenda ])ar með talið Al])ýðublaðið, börð- ust gegn máístað Dagsbrúnar- manna og til viðbótar blöðunum og ykkur postulunum í Dags- brúnarstjórninni tóku atvinnurek endur lögmanninn í Reykjavik i sína pjónustu. Þaö fer annars vel á ])ví, að peir Héðinn og Haraldur skuli hafa skipt gömlu Dagsbrúnar- stjórninni á milli sín, þvi ])urfa munu þeir á mönnum að halda, með kosti fráfarandi stjórnar. Dagkga nýsoðin S VIÐ Kaffistofan- Hafnarstræti 16. Safniii áskriíendom Aðalfnndnr Málarasveínafclags Reykjavíkur verður haldínn sunnudagínn 26. janúar kl. 1,30 e h. í Alþýðuhúsínu víð Hverfisgötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórntn, Góð húseign eða lóð við miöbæinn óskast til kaups. TilboÖ' meó tilgreindum staö, stærö og verði, sendist undirrituöu félagi fyrir n. k, laugardag, 25. þ. m. Útborg-un eftir samkomulagi. HIÐ ISLENZKA PRENTAKAFÉLAG. Box 323. TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR Jólatrésfagnaður félagsins verður í Oddfellowhúsinu þriöjudaginn 21. janúar 1941. Kl. 5—10 fyrir börn. Kl. 11 fyrir funorðna. DANSAÐ UPPI OG NIÐRI Aögöng'umiöar verö'a seldir i skrifstofu félagsins, hjá Jes Zimsen og Brynju. SKEMMTINEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.