Þjóðviljinn - 21.01.1941, Blaðsíða 4
1
Nœturlœknir í nótt: María Hall-
grimsdóttir, Grundarstíg 17, súni
4384.
Nœturuördur er þessa vifcu í
Ingólfs- oig Laugave,gsapótekum.
Útoarpid í dag:
19,25 Hljómplötur: Lög úr óper-
ettum og tónfilmum.
20,30 „Fundið Eldorado“, eftir
Stephan Zweig. Upplestur (Pé*
ur Pétursson bankaritari).
21,00 Hljómplötur:
a) Kvintett fyrir blásturliljóð
færi, eftir Carl Nielsen.
b) Capriccio fyrir píanó og
hljómsveit, eftir Stravinsky.
Farl'uglafundur veröur í
Kaupþingssalnum 1 kvöld kl. 9.
Hákon Bjarnason skógræktar-
stjóri flytur erindi. Húsinu lok
að kl. 10.
Sorglegt slys
Þaö sorglega slys vildi til í
gærmorgun á Seltjarnarnesi
að einn Bretabíllinn ók yfir
þriggja ára dreng. Beiö dreng-
urinn þegar bana. Hann var
sonur Steindórs verkstjóra 1
Sænska frystihúsinu.
Sfyrjöldín
Framh. af 1. síðu.
ina La Valetta á Malta. Segir í
tilkynningum þeirra aö sprengj
urnar hafi hitt tundurspilli og
fleiri skip á höfninni, og mikil
sprenging hafi oröiö í vopna-
verksmiöju borgarinnar.
Bretar segjast hafa skotið
niöur sex af flugvélum þeim,
er þátt tóku 1 þessai’i árás á
Malta, en Þjóöverjar gera
minna úr flugvélatjóninu. í
brezkum fregnum segir aö þátt
taka þýzka flughersins í styrj-
öldinni við miðjaröarhaf sé nú
þegar oröiö Þjóöverjum dýrt,
þar sem fai’izt hafi eitt hundr-
að' þýzkar flugvélar, þar meö
taldar þær sem eyðilagðar voru
á flugvellinum í Catania á Sik-
iley í vikunni sem leið.
Fi’á styrjöldinni i Líbýu er
fátt aö frétta. Þaö er viöur-
kennt 1 brezkum fregnum aö
ítalska setuliöiö í Tobruk verj-
ist hetjulega, en vonlaust er
talið að það geti til lengdar var
izt árásum Breta, þar sem eng-
in leið er til fyrir aöalher Graz
ianis aö koma þangað li'ösauka.
Samkvæmt brezkum fregn-
um náðu Bretar um helgina
bænum Kassala á vald sitt, en
bær þessi hefur verið á valdi í-
tala síðan í sumar. í gærkvöld
bárust þær fregnir, að ítalski
herinn væri á hröðu undan-
haldi á þessum slóðum og séu
liðssveitir Breta þegar komnar
nn í Eritreu, ítölsku nýlenduna
við Rauðahaf.
Brezkar sprengjuflugvélar
hafa gert loftárásir á Mass-
ava, þýðingarmestu hafnar-
borg Eritreu, og einnig á aðra
hafnarborg ítala við Rauðahaf.
Assat.
Rússneski hernaðarsérfræð-
ingurinn Popoff ritar grein 1
„Rauðu stjörnuna” blað Rauöa
hersins, um styrjöldina í Ev-
REVÝAN 1940
Ásiands-úfgáía
leikin í Iðnó annaö kvöld kl. 8,30 e. h.
Aðgöngumiöar seldir í dag kl. 4—-7 og á morgun eftir
klukkan 1.
Slmi 3131
„Sáttanefndin” sem /skipuð
var til að vinna að lausn sjó-
mannadeilunnar bar fram til-
lögu á laugardaginn var, sem
báðir aðilar féllust á og lauk
þar með verkfallinu á kaup-
skipaflotanum, er staðið hafði
í tæpan sólarhring.
Aðalatriði samkomulagsins
ei'u þessi:
Grunnkaup helzt óbreytt, en
full dýrtíöaruppbót greiðist.
Stríðsáhættuþóknunin hækk
ar dálítið, var hún 125% í Am-
ei’ikuferðum en 250% í Eng-
landsferöum, miðað viö 235 kr.
mánaöarkaup háseta og 275
kr. mánaðarkaup kyndara.
Kaupið, sem áhættutryggingin
miðast við, samkvæmt nýju
samningunum er 245 kr. á mán
uöi fyrir háseta í Englandsferð
um og 255 í Amerikufei’ðum.
Hjá kyndurum miðast við 287
kr. á mánuði í Englandsferðum
og 300 kr. í Amerikuferðum.
Samið var um eins dags við-
bót við sumarfrí'og verður það
11 dagar. Skipverji, sem verið-
hefur 8 mánuði hjá sama fé-
lagi fær 8 daga frí, en síðan
bætist við einn dagur fyrir
hvern mánuð að auki, þar til
þessari tölu sumarfrídaga er
náð.
Hafa skal vai'ðmann úr landi
þegar skip er í heimahöfn. Ef
kyndari þarf að gæta frysti-
véla þegar skip er í höfn, sé
annar maður fenginn til að
gæta elda.
Samið var einnig milli Sveina
félags blikksmiða og meistara
á laugardag og hófst vinna 1
gær, Fengu blikksmiðir dálitla
hækkun á grunnkaupi og fulla
dýrtíðaruppbót.
rópu. Telur Popoff að Þjóð-
verjar vei’ði nú orðið aö berj-
ast á tvennum vígstöðvum og
sé það þeim til mikilla erfið-
leika. Hernaðaraðstaðan í Mið
jarðarhafi sé Bretum í vil, því
að þeir geti þar áunnið mikið
með tiltölulega litlu liði.
í gær voru birtar skýrslur
um manntjón af völdum loftá-
rása í Bretlandi í desember.
Höfðu 3793 óbreyttir borgarar
látið lífið en á sjötta þúsund
særzt. Er það með minna móti
Mest varö manntjónið af völd-
um loftái’ása Þjóðverja í sept-
ember sl., en þá fórust um 7
þúsund manns en um 10000
særðust.
Loftárásir voru gerðar í
fyrrinótt á London og allmarg
ar borgir á Suður-Englandi.
Siolt i stailagrln
Togarinn Skallagrímur varð fyr
ir ás,jgling;u í síðustu Englandsför
sinni og skemmdist talsvert, en
komst þó af hjálparlaust til
lands. Við áreksturinn tók bak-
borðs-björgunarbátinn út. Verið
er nú að athuga skemmdir þær,
sem orðið hafa á skipinu. Skalla
grímur sigldi með fullum ljósum
eins og íslenzku skipin gerajafn
an, en skipið sem á hann sigldi
var Ijóslaust.
Dagsbrúnarkosníngín
Framhald af 1. síðu.
niður fallá hverskonar pólitíska
togstreitu innan sinna vébanda og
setji hagsmuni stéttarinnar ofaí
öllu öðru.
Því ber ekki að leyna að afl
atvinnurekenda er sterkt innan
Dagsbrúnar, og verkamenn verða
því að vera vel á verði, ef þeir
eiga að siigra í þessari kosninga-
baráttu. En bót er þáð í máli, að
þessi öfl ganga nú klofin að
verki, annarsvegar er íhaldslisti
Héðins og hinsvegar íhaldslisti
Haralds.
Verkamenn verða að ganga
fram með festu og dugnaði gegn
báðum þessum listum. Þeir verða
að sannfæra félaga sína um ])að
að aðeins verkamönnum er trú
andi fyrir stjórn Dagsbrúnar og
að aðeins verkamenn eiga að
vera í Dagsbrún. Þeir verða að
sýna öllum þeim, sem hafa látið
glepjast af Haraldi og Héðni.fram
á hvað þeim og stétt þeirra er
fyrir heztu, en það er að velja
sér forustu úr eigin hópi.
St. íþaka Nr. 194. heldur
skemmtifund þriðjudagskvöld-
iö 21. þ. m. í stóra salnum í
Góðtemplarahúsinu.
Fundurinn hefst kl. 8,30.
Dagskrá:
Inntaka nýliða.
Hljóöfærasláttur.
Upplestur.
Draugasaga,
?????
Templarar velkomnir og gestir
þeirra. Fjölmennið félagar.
Nefndin.
oooooooooooooooooooooooooooooooooooc
\ 12
Anna Liegaard
Skáldsaga cftir
Nini Roll Ankcr
“Félagar þínir ættu ekki að leggja lag sitt við kvens-
una hjá Olsen-systrunum”. Roar var ski’ælþurr í kverk-
unum, hann gat ekki talaö umsvifalaust við di’enginn,
“Hún er rotin”.
“Nærfata-Fríða!” Uppnefnið á dömunni skrapp út úr
honum, — hann hló viö. “Þú þarft ekki aö hafa áhyggj-
ur af því, pabbi. Hún er ekki af því taginu, sem ég verð
hrifinn af”.
Meira var ekki spjallaö. Faðirinn gekk út aö glugg-
anum. Per tók bækurnar, sem hann hafði lagt frá sér á
vaxdúksbekkinn. Hann horföi út undan sér til föður
síns, en sagði ekki neitt, allt það ósagða lá í loftinu, en
komst ekki að... Án þess aö segja orð gekk.hann til
dyra, opnaði og lokaöi þeim hljóðlega eftir sér.
Á gangstéttinni fyrir utan húsið stanzaöi hann —
líkaminn hætti aö hi’eyfast eins og stundum vill verða
þegar hugurinn vinnur sem ákafast. Ótal tilfinningar
ólguðu í honum. En hann minntist heilræöisins, sem
móðurbróöir hans hafði gefið honum í sumar: “Þegar
þú kemst í ákafa geðshræringu, drengur, áttu aö harka
af þér og horfa inn í sjálfan þig. Það er á slíkum stund-
um aö maöur kynnist sjálfum sér og öörum, Never
wince:i:) —” hafði Hans Johan frændi sagt...
Hann dró djúpt andann og hai’kaöi af sér. Hann hafði
blygðazt sín fyrir föður sinn. Já, blygðazt sín. Hann
hafði ekki haldiö hann svona barnalegan.... Hann
hafði talað eins og kennslukona, sem á að kenna strák-
um líkamsfræöi.
En það var ekki nóg með þaö.
Faöir hans hafði náfölnaö.... og hann haföi ekki
getaö sagt þaö sem hann ætlaöi aö segja, það haföi eitt-
hvað verið á bak við, — það, sem máli skipti hafði ver-
ið á bak við, og ruglað hann. Og augnaráöið flöktandi,
flöktandi eins og í hræddum hundi. Hann hafði oröiö
allt annar maður en venjulega.
En — hvað vissi hann eiginlega um föður sinn?
Faðir hans vissi heldur ekki rnikið um liann. Þaö haföi
þeim báðum oröiö ljóst þarna uppi á skrifstofunni. Þeim
haföi ekki tekizt að tala saman í einlægni....
Per sneri sér að húsinu, sem hann var aö koma út
úr. En að hann fæi’i inn aftur og segði fööur sínum allt
af létta? Allt um sjálfan sig, líka söguna um þau Klöru
Ringer. Honum hafði vei’ið þaö mikill léttir, þegar hann
fann að faðif hans vissi ekkert um þau Klöru. Nú var
það einmitt þetta, sem lá þyngst á honum._ Ef til vill
hefði faðir hans þá skiliö.... aö minnsta kosti skiliö
hvað lítið hann vissi um æskuna, og það hefði hlíft hon-
umm viö slíkurn mistökum framvegis....
Per starði á dyi’nar, sem vildu fá hann inn aftur.
Nei, hann ætlaði ekki að láta neinn blanda sér í þetta.
Þó að faðir hans tæki þessu rólega og yrði vel við
fræðslunni, vildi hann ekki hafa það á vitundinni þaim
tíma, sem samband þeii’ra Klöru entist, að faðir hans
vissi allt saman, Það mundi eyðileggja allt...
Hann gekk hratt af stað.
Þá var eins og slaknaði á streng í huga hans, faöir
hans hafði verið svo vandræðalegur. . . Var þetta nokk-
uð annað en klaufaleg viðleitni til aö tala viö hann í
einlægni? En þaö var ekki hægt. Ekki frekar en stálp-
ur piltur getur átt smádreng að trúnaðarvini. Og með
því meinti hann aö haixn sjálfur væri sá eldri.
Per brosti. Þannig var það. Og það var ekki i fyi’sta
sinni, sem honum fannst þetta.
Roar stóð úti viö gluggann og sá son sinn ganga yfir
götxxna. í huga hans voi’u setningarnar frá samtali
þeiri-a á suxxdurlausu flökti. Eitt af tilsvörum Pers var
honum minnisstæðast:
Hún er ekki af því taginu, sem ég verð hrifinn af.
Eftir því var Per ekki íxxeira barn en þaö, aö haxxn
hafði gert sér ákveðnar hugnxyndir um kvenfólk!
Roar fann aö höndin, sem hvíldi á gluggakarminum,
skalf.
*) Never wince = Aldrei klökkna!
>00000000000000000000000000000000000
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO öOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO