Þjóðviljinn - 06.02.1941, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.02.1941, Blaðsíða 3
Þ JOÐ VIL JINN Fitnmtudagur 6. febrúar 1941. Islenzkn varkamennlrnlr, sem rlk lsstjðrn mllljðnamarlnganna held nr í iangelsl, þð rannsðkn sð loklð Þeir eiga nú að gfalda þess að þeir hafa alltaf barist fyrir málstað ▼erkalýðsins Vísir uppgötvaöi í fyrradag aö brezkir lýðræðissinnar hefðu hald ið þjóðfund í Liondon 12. jan. sl. en sem kunnugt er fær Vísir eitt allra íslenzkra blaða fréttaskeyti beint frá London, en svo virðist Verkamenn þéir, sem nú hef- ur verið höfðað mál gogn af rík- isstjórn, sem kallar sig íslenzka, eru flestir kunnir starfsmenn verk lýðshreyfingarinnar á Islandi oig hafa gegnt fyrir hana margskonar trúnaðarstöðum. Hallcjrímwr Hallgrímsson er fæddur 10. nóvember 1911 er Barðstrendingur. Hann hefur frá því hann var innan við tvítugt verið sósíalisti og mikill áhuga- maður í verkalýðshreyfingunni. Hann var frambjóðandi Kommún istafJolíksins í Barðastrandarsýslit 1934, en sérstaklega hefur hann þó starfað í æskulýðshreyfingu1 sósíalismans hér á landi, fyrst í Sambandi ungra kommúnista og síðan í "Æskuiýðsfylkingunni. Hef ur hann gegnt þar ýmsum trúnað arstöðum og er nú varaforseti Æskulýðsfylkíngarinnar. 1937 fór Hallgrímur til Spánar og barðist þar í alþjóðahersveit- inni með her lýðveldisins, unz alþjóðahersveitin var send burtu 1939. HalJgrímur hætti lífi sínu í stríði lýðræðisins við fas.ismann meðan MorgunbJaðið boðaði fagn aðarboðskap HitJers hér heima, meðan Vísir predikaði Gyðinga- hatur, meðan Alþýðublaðið hieimt aði fasismanum kornið hér á, eft- ir að Barcelona féll á Spáni. Gat HalJgrímur sér góðan orðstír í; þessari baráttu, meðan sú enska ríkisstjórn, sem nú veldur ofsókn- um gegn andstæðingum fasism- ans níddist á hetjuher Spán- ar, svelti toonur og börn, neitaði Jýðræðinu um vopn til að verja sig og sveilv svo að lokum Spán í hendur Franoo og ofurseldi Hitl- er síðían hvert vígi lýðræðisins á fætur öðru, til að reyna að Iraupa hann til harðstjórnarbauda lags við sig gegn sósíalismianum. HalJgrímur er maður harðger og fylginn sér, miælskur vel og ágætlega menntur verkamaður, ekfci sizt í öllu, er að sósíalisma lýtur. Hann varð því eðlilega einn aðalleiðtogi róttækra verkamanna í Dagsbrún, ér hann tók að starfá í því félagi og stóð manna fremst í verkfallinu. Hann er maður, sem af eigin reynd þekkir hve hættulegt siam særi innlendriar burgeisastéttar og erlends hervalds getur verið, oig veit livað gera þarf til að berjast á móti slíkri svívirðiilegri mis- niotkun hermannannia og herag- ans, sem þeirri, er afturhaldssöm herstjórn beitti á Spáni, til að no-ta berinn gegn lýðréttindum og hiagsmunum fólksins. Eggerf Þorbjarncir&on er fædd 26. september 1911. Er hann ís- firðingur. Vakti Eggert strax at- hygli á sér, er hann sakir þátt- töku sinn-ar í verklýðshreyf- ingunni á Akureyri var r-ekiinn úr Gíagnfræðaskólanum og var sá brottrekstur upphaf hinna póli- tísku ofsókna við skólana hér á landi. Frá því Samband ungra koimmúnista var myndað var Egg ert -einn af fremstu mönmumþess pg lengst af í stjórn þess. Og fo-r- seti Æskulýðsfylkingarinnar hef- ur hann verið frá því hún var stofnuð. Eggert var 1934 kosinn biæjarfulltrúi á ísafirði fyrisn Kommúnistaflokkinn o-g var oft- ar en einu s'inni í framboði fyr- ir h-ann. Edvard Sigurðsson er fæddur 18. júlí 1910 og er reykvískum- verlcalýð góðkunnur, fyrst og friemst Dagsbrúnarmönnum, e;n í Dagsbrún h-efur hann starfað vel og lengi. Hefur hann hvað eftir annað verið þ-ar í kjöri af hálfu róttækr-a verkamanna, átt sæti í atvinnuleysisnefndum og gegnt ýmsum öðrurn trúnaðarstöðum. Eðv-arð var í framboði á lista Koanm-únistaflokksins við þing- koisningarnar 1937. Hiann var einn bezti leiðtogi Dagsbrúnarverkfalls íns í isíð-asta mán. og var bo-ðinn fr-am sem ritari á verkamanna- listánum við nýafstiaðnar kosn- hrgar í því félagi. Asgeir Pétursson er fæddur 15. febrúar 1906. Var Ásgeir lengi starfandi í Sjómannafélaginu áð- ur -en h-ann tók að vinna í 'landi, o-g var -um sk-eið ritari Sjómanna félia.gsins. H-efur Ásgeir lengi ver ið öt-ull starfsmaður pg áhuiga- maður í v-erklýðshreyfingunni. Ásgeir er útskrif-aður úr Sam- vinnuskólanum. Giíobrnndur Gudmimdssoit er fæddur 7. sept-ember 1892. Er Guðbrandur gamall Reykvíkingur oig flestum verkamönnum að góðu kunnur. Hefur Guðbrandur unnið vel og lengii í Diagsbrún fyr ir h-agsmunamálum verkamanna oig v-erið mikils metinn af stéttar bræðrum sínum. Var Guðbrand ur einn af leiðtogum Dagsbrúnar verkfallsins. Guðbrandur hefur Jengi v-erið með friemstu mönn ► \ Úm í stjórnmáliaflokkum. verka lýðishr-eyfingarinnar. Átti hann 1-engi siæti í miðstjórn Kommíún- istaflokksins o-g hefur verið ímið stjórn Sósialistaflokksins frá því að hann var stofnaður. Haraldur Bjcrrnason er fæddur 1. júní 1908. Haraldur -er stúdent að menntun. Hefur hans starfs- svið í verklýðshr-eyfingunni v-er ið í Vestmannaeyjum. Var hann lengi vel formaður Verkamanná félagsins Drífandi og í bæjarstj. Vestmannaeyja hefur hann átt sæti allt frá því hann 'viair í hana kjörinn 1934 og þ-ar ’til í fyrra að hann fluttist til Reykja- víkur. Haraldur er því verkámönn um V-estmannaeyja vel kunnur, s-em á-gætur verklýðssinni. I Helgi Giícilmigsson er fædður 20. rnarz 1906. Hefur Helgi alltaf verið dugl-egur og fórnfús verka lýðssinni og lengi t-ekið miikinn þátt í faglegri og pólitískri bar- áttu verkalýðsins. Helgi h-efur stundað nám á Samvinnuskólanum. emmmmammmmmmmmmtmmmmm Þjóðviljinn er seldur á eftirtöldum stö'ö- um: Bókastöð Eimreiðarinnar, Aðal stræti 6. Brauðsölubúðinni, Njálsgötu 40. Ávaxtabúöinni, Týsgötu 8. Búðinni í Kolasundi 1. Konfektgerðinni Fjólu, Vest- urgötu 29. ;sem -s keytið með fréttum af þjóð- fundinum hafi tafizt. Lesendur ÞjóðGljans fengu fréttir af þ-ess- um merk-a fundi nokkrum dðg um- eftir að hann var haldinn. En frás-ögn Vísis er -að ýmsiu leyti athyglisverð, þó iseint kömii. Blaðið s-egir að þette hafi verið hinn sáklausasti fundur, o-g hafi fregnir um hann „aðiallega það sem sagt hefur verið um and- stöðuna gegn brezku stjórninni“ v-erið mjög ýktar, þar sem „ekkert gerðist á fundi þ-essum, er g-efið gæti stjórninni minnstu ástæðu til að óttast". Þessar staðhæfing- ar koma ekki sem bezt h-eim við1 árásir brezkra stjórnarblaða á þjóðfundinn og þá staðreynd, aið nokkrum dögum síðar var Daily Worker, aðalmálgagn hreyfingar- innar, s-em að þjóðfundinum stóð, bannað. Vísir segir að það hafi verið „aðall-ega marxistar sem til fund- arins boðuðu", o-g það hafi verið „kömmúnistar sem héldu uþpi skarpastri ga-gnrýni“ á stjórnina. En svo kemur óv-enjuleg viður- kenning hjá þess-u íhaldsblaði: „Ræður s-em haldnar v-oru, voru mjög hófsiamlegá orðaðar, og er til pess tekifí ad jundur pessi beri------vott um einlœgan vilja Brefa tíl að vinna lf/drœdinu gagn -----“ (leturbreyting Þjóðviljans)’. Það er engu líkara -en að s-kiln- ingur ritstjórans á starfsemi „m-arxista" o-g „kommúnista" sé að glæðast nema að þetta sé ritað ósjálfrátt, sem raunar er trú- legra. Daglega nýsoðin S VIÐ Kaffistofan* Hafnarstræti 16. Aðalfnndnr RaMrlðaiélils Regliaior verður haldínn í Baðstofu Iðnaðar- manna föstudagínn 7. þ.m. hl. 8,30 e. h. Venjaleg aðaíftmdarsförL Sfjórnín.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.