Þjóðviljinn - 11.03.1941, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.03.1941, Blaðsíða 4
þJÓDVILIINN Nœturlœknír í nótt: Jónas Krist jánsson, Grettisgötu 81, sítni 5204- Nœturvörður er [>essa viku í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Otvarpið i dag. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Dönskukennsla, 3- fl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Islenzkukennsla, 2- ffL 19,00 Þýzkukennsla, 1. ffl. 19,25 Þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn. Sigf. Halldórs frá Höfnum- 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 20,55 Útvarpssagan: „Kristín Lafr- ansdöttir“, eftir S. Undset. 21,20 Einsöngur: Frú Elísabet Ein- (arsdóttir. 21,40 Útvarpshljómsveitin: Rúss- nesk ]>jóðlög. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Nýtt kvemtablað, 1. árg. 7. bl., er nýkomið út og er tefni [>ess sem hér segir: Launakjör kvenna (J. Þ.), Þar sem fconur búa, Skóg- arkotið (kvæði eftir Mariu Hans- dóttur), Hvaða gagn hafa þjóð- imar af menntun og meniningu húsfreyjunnar (Ingibjörg Björnis- dóttlr frá Fagranesi), Húsmæðra skóli Reykjavíkur (G- St.)’, lausa vísur, framhaldssaga o. fl. smá- vegis. \ Bmthoven-kvöld þeirra Árna KristjánsiSoniar og Björns Ólafs- sonar á föstudagskvöld (3. há- skólatónleikar þeirra) var ágæt- lega sótt ieins og vænta mátti. Léku listamennirnir Romanze í F-dur, Tunglskinsisónötuna og Kreutzer-sónötuna og ætlaðifagn aðarlátunum aldrei að linna. — Næstu háskólatónleikar þeirra verða á miðvikudag og vefður þá slavnesk tónlisf. , I Æ» F • R* Sknifstofa Æ. F. R. Lækjarg. 6 A verður opin fyrst um sinn á hverjum degi kl. 6—7. Á skrifstofunni iiggja frammi nýjustu blöð og tímarit. FéLagar ! Lítið þangað inn næstu daga. t ■ - Æ. F. R.-félagar! Málfunda- höpurinn heldur fund kl. 8,30 í kvöíd' í Lækjargötu 6 A. Mætið \ stundvíslega! aura ^rFVND/F&WrÍU&NNm St. Sóley nr. 242. Vegna óvæntra atvika verð- ur afmælisfagnaði stúkunnar i'restað. En fundur verður hald inn í kvöld (ekki miðvikudags- kvöld) í Bindindishöllinni kl. 8,30. Fundarefni: Kosning fulltrúa til þingstúku og í húsi'áð o. fl. Æ.T. Ungur og reglusamur maður óskar eftir herbergi. Skilvís greiðsla. Upplýsingar 1 síma 2184. REVÝAN 1940 ForflHi i Flosaponi Ástands-úígáfa heldur fimmtugasta afmæli sitt hátiðlegt i Iðnó í kvöld kl. 8 síðdegis. NÝJAR VÍSUR. NÝIR BRANDARAR. Happdræffíð Framh. af 1. síðu. 9999, 10017 (200), 10070, 10086, 10122, 10468, 10514, 10661 (200), 10697, ' 10702 (200), 10830, 10874 (200), 10951, 10959 (200), 10986, 11103, 11140, 11210 (200), 11325 (100), 11461, 11641 (200), 11754, 11805, 11840 (200), 11918, 11971, 12092, 12100 (200), 12146, 12068, 12176, 12246 (200), 12360, 12393, 12441, 12469 (1000), 12472, 12549 (200), 12752 (200), 12806, 12883 (200), 12971, 13064 (1000), 13067, 13206, 13228, 13240, 14337, 13373 (200), 13492, 13525, 13546, 13627, 13629 (200), 13671, 13702, 13733 (200), 13815, 13891, 14006 (200), 14055 (200), 14124 (200), 14176 (200), 14190, 14208, 14295 (500), 14411 (200), 14537, 14576, 14589, 14691, 14715, 14807, 14843, 14692, 15024, 15116, 15157 (200), 15161 (200), 15233, 15312, -15457, 15492, 15505 (200), 15558, 15611 (200), 15612 (1000). 15784 15871 (200), 15928 (200), 15975, 16237 <200), 16287 (200), 16312, 16527 (200), 16611 (200), 16621, 16729, 16797 (200), 16854, 16963 (200), 16975, 17238, 17342 (200), .17378, 17461, 17493, 17559, 17574, 17577, 17643, 17658 (200), 17723, 17830, 17894 (200), 17993, 18080, 18128, 18207, 18310, 18339, 18452 (200), 18752, 18837, 18855, 18859, 18939, 18975, 19072 (200), 19151 (500), 19346 (200), 19528, 19564 (2000), 19675, 19721, 19804, 19894 (200), 19938, 20173, 20286, 20426, 20438, 20467, 20495, 20502, 20544, 20545 (200), 20570, 20585, 20602, 20613 (200), 20628, 20691, 20695, 20733 (500), 20759 (200), 20790 (200), 20804, 20904 (200), 20956, 21012, 21343, 21428, 21528 (200), 21565 (200), 21589, 21828, 21846 (200), 21877 (200), 21898, 21900, 21916, 22042, 22112, 22143, 22167 (200), 22179, 22195, 22270, 22307, 22411 (200), 22435, 22470, 22485 (200), 22864 (200), 22152, 22776, 22887 (200), ( 22903, 22947 (500), 23055, 23063, 23172, 23187 (200), 23239 (1000), 23244 (200), 23342, 23376, 23518, 23520 (200), 23555, 23801, 23827, 23837, 24028, 1 V ,J3laoim er œtlað að berjast gegn sundmng, með einingu — mótj kúgun, með frelsi iiuían verklýðs&amtakanna,. Blaðíð. vill verða boðberi frelsis, jafnréttis ag lýðrœðis og flytfa raddir pei/ra, ier vilja öflug og óháð stéttarfélög og sdmeinaðan verka- lýð“. ' > P.essi fallegu orð er ekki að jfiriija í Pjóðviljanmn heldw) í'um sögn Visis um „Lýðfrelsið“ híð nýja blað ,/samb. sjálfstæðis- v,erkamanna“. Pao ier svo sem ekki langt lið ið milli orð;j og athafna, h iig&dði ég, peg.ar ég las petta, og fór stAax að rifja upp fgrir níér stað regndir, sem. hœgt vœri 'að heim feena undir ,,einingu“, „frelsi,, irman v,erklýcsamtaka/maf\ jafa- rétti og lýðrœð,i“ og ,&ameinað- v,erh\alýo“ eins og t .d.: P.egar Jón Rafnsson var reki/m úir Dagsbrún. Þ,eg,ar fylgjendum Sósíalistafl. í Dagsbrún var meinaðnr aðggng ur að kjörskrá félagsins og mein lað að hafa fulltrúa við ntkvœða, greiðslima meðaa fglgismenn ‘a/lra hinna ftokknnna nutu pess arn hlunninda. Þegar Dagsbrúnarfundinwn 1. jignúar var slitið með ofbeldi df, formrmnsefni S jálfstœðisma/ma tjl pess að bœgja sósíalistununt frá stjórn verkfallsi/is. P,eg,ar Dagsbrútiarsfjórnip. ofur seldi erhendu hervaldi tvo af virkustu fglgjendum Sósíalista- flokksins í Dagsbrún. Þ,egar Sjálfstœðisflokkurinn Éagoi liðsmönnwn símim í Dctgs brún • að kjósa fgrir formann for- rihiaii forstjóra, pólitískan lands horrtpflœking, sérfrœðing i „ó- fr,elsi“ ,og „sundrung,u“ inrian v,erklýðg&amtakanna“ höfund 14. grei/iarinnar. Pegar svo Dagsbrúmrstjórnin ■auglýsir í öllwn dagblöðum bœj- arjns. nema Pjóðviljanwn. Ég v,erð uð játa, að prátt fgr- ir miklar bollal.eggingar h-efur mér ,ekki tekizt ,að sjá Sdmhengið. Þess v,eg/ta, vil ég ná biðja gkkur Sjáljstœðisverkamienn, sem pekk ip beturi til í Dagsbrún en ég, að lijálpa mér til ao ráða prautina. (200), 24432, 24802, 24841, 24888 (200), 249020. 24156 (200), 24179, 24415 Aukavinningar: 1152 (200), 1154 (200), 6258 (1000), 6511 (100), 16237 (5000), 16621 (1000), 20613- (1000). 0 0 0 0 0 0 0 0 0 c ÖOOOOOOOOóOOOOOOOOOöOOOOOÖOOOOfi^OOóC 61 Anna Liegaard Skáldsaga eftir Nini Roll Anker „En ég vil að við komum okkur saman um þetta“, sagði hann. „Og ef þú vilt ekki tala við mig, Anna, flyt ég niður í bæ á morgun, alfarinn, og sef á skrifstofunni“. Hún blóði’oðnaði. „Þaö geriröu aldrei, sagði hún. „Líttu- á mig, Anna“. Hún snéri seinlega höfðinu til hans. „Efast þú enn, Anna?“ Hún starði á hann, gat ekki hætt að horfa í leif'tr- andi augun hans. Hann mundi ekki hika. Hún sá að hann ætlaði að gera þaö. Svipur hans var stillilegur, andlitið fölt. Það var ekki neitt bi'jálæðiskennt í svip hans. AndlitiÖ var hart af vilja. Enn einu sinni hvarfl- aði að henni sú hugsun, að hann væri ekki með sjálf- um sér, en hann mundi aldrei hafa kraft í sér til að skilja við konu og börn. Jíann mundi fyrr gefast upp, ef til vill fara á hvíldarheimili um tíma, en þau mundu hjúkra honum. En nú fann hún aö þetta var blekking, — hún lok- aði snöggvast augunum. „Nei“, sagði hún, ekki viö hann, hún hvíslaði því eins og hún væri að tala við sjálfa sig, — hún reyndi af öllum mætti að harka af sér. „Bíddu þangað til á laugardag", sagöi hún lágt. „Þá eru öll börnin boðin út, við verðum ein í húsinu“. Frest -— hvað stuttan frest sem var. Hún vissi til hvers hún ætlaöi að nota hann. Um nóttina sat hún uppi og ski'ifaði. Það gekk eins og í sögu, Hún var vön því að skrifa blaðsíðu eftir blað- síðu um heimilið og börnin, og einnig nú skrifaöi hún um heimiliö og börnin, augun leiftruðu, andlitið var rjótt, hjartað sló ótt og títt. „Og hver eruð þér“, skrifaði hún Elí Tofte, „sem leik- ið yöur aö því að þrengja yður milli manns og konu, milli foreldra og barna. Ásthrifin stelpa, „nútímakona", ég held, ég þekki ykkur. Þið hugsið ekki um annað en ykkur sjálfar, þið haldið, að með ástleitni ykkar getið þið komið heiöarlegum manni til aö gleyma skyldum og æru og börnunum, sem hann hefur eignast, og mér, sem hann hefur heitið tryggð. Þér hafið tælt hann og töfrað, þér eruð ung og tælandi og þér vissuð, hvernig átti að freista hans svo, aö hann stæðist ekki. Hann hefur -verið góöur drengur alla sína íevi, hefur aldrei kynnzt konu meins og yður, og því verið auðveldlega tældur. En ég þekki hann, ég veit, aö þegar víman er rokin af honum, kemur iðrunin og eymdin, þá fær hann vitið aftur, þá mun hann sjá yður eins og þér eruð og formæla yður fyrir það sem þér hafið gert. Því að við erum einn maður. ..“ Hún lagði frá sér pennann. Refsngin, sem hlaut að koma yfir Roar og þessa konu, varð lifandi og nálæg, þaö var ekki hún ein sem aðvaraði, heldur líka einhver máttur utan hennar. Guöshugmyndinni brá upp fyrir henni, Seifur með eld'ingu í hendi, Þór með hamarinn, Jahve biblíunnar runnu saman í eitt, meö sjálfri sér hafði hún vitað að allt var í hans .hendi, mennirnir lifa undir augliti hans, margsinnis hafði hún séð refs- inguna dynja yfir þá, sem brutu boðorö hans. , Hún hafði ekki virt hann nægilega, og aldrei trúað því að hann skipti sér af hverju smáatriði, eins og Kai'ólína Stúrland trúði, en hún hafði altaf vitað, að hann réði örlögum manna. Nóttina sem Helvig konsúll dó erfiöum dauöa, hafði hún hugsað: Þetta er refsingin fyrir líf- erni hans. Og þegar barn Mariettu Tiller Varð mátt- laust í fótunum, hafði hún hugsað: Vísbending guðs. Og hann hafði staöið við hlið Söru, þegar Hagar var rekin út í eyðimörkina. Hún hélt áfram að ski'ifa. „Sá tími mun koma, að þér fáið að reyna hvað sorg er, ungfrú Tofte. Því eins og maðurinn sáir, svo mun hann og upp skera. Þér hafiö leikið yður að því að tæla mann, til þess að stytta ýður stundir. Þann dag, sem hann fær aftur fullt vit, fáið þér að heyra af hans eig- in vörum hvað þér hafið gert...“ ó OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 V 0 c s c 0 0 0 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.