Þjóðviljinn - 20.03.1941, Síða 2
Fimmtudagur 20. marz 1941.
PJOÐVILJIN N
þJÓOVllJINN
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar:
Sigfús Sigurhjartarson (áb.)
Einar Olgeirsson
Ritstjóm:
Hverfisgötu 4 (Víkings -
prent) sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsinga-
skrifstofa:
Austurstræti 12 (1. hæð)
sími 2184.
Áskriftargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr.
3,00. Annarsstaðar á Iand-
lnu kr. 2,50. I lausasölu 15
aura eintakið.
Víkingsprent h.f. Hverfisg.
Mannslifín eða
Mammon
Islenzka þjóðin hefur beðið ó-
bætanlegt tjón síðustu vikurnar.
Tugum saman hafa hinir hraustiu
og djörfu sjómenn vorir sokk-
:ið í saltan mar fyrir ógnum Ægis
eða morðvélum brjálaðra hervalds
sinna.
Ekkert, engar tryggingar, eng-
ar skaðabætur megna að bæta að-
standendum þeim ,sem misst hafa
það, sem þeim var kærast í lífinú,
— Enn einu sinni minna kald-
ar staðreyndir oss á það lögmál,
að vér getum lagt öll auðæflii
jarðar að fótum manns eða
manna, en vér getum ekki gef-
ið aftur það líf, sem einu sinni
er týnt. Samúðin með þeirri
djúpu sorg, sem ríkir nú á tug-
um islenzkra heimila er ekki nóg.
Við íslendingar verðum semheild,
sem . þjóð, lóksins að læra að
bera virðingu fyrir heilagleika
mannlífsins, sýna þá virðingu í
verki og kenna þeim hana, sem
enn líta á miennina sem verkfæri
til þess að afla sjálfum sér aiuðs
og valda.
bað finnst vafalaust flestumað
af því vér íslend'ingar erum svo
fáir og þjóðartjónið við missi
hvers einstaklings því svo tilfinn-
anlegt, þá hljóti líka sú skoðún
að vernda mannslífin, svo Lengi
sem hætta á enn meira tjóni af
skorti hér ekki neyðir oss til á-
hættu, auðveldLega að verða iof-
an á.
En þetta er ekki eins auðvelt
og menn halda undir fyrstu á-
hrifum voveiflegra atburða. Allt
núverandi auðvaldsskipulag bygg
ist á þeirri skoðun auðmannanna
að meirihluti mannanna, vinnahdi
stéttirnar, séu bara verkfæri, sem
auðmennirnir kaupa eða Leigja til
að skapa handa sér gróða. Og
aldrei sjáum vér átakanlegar en
í sjálfu samkeppnisstríði auð-
drottnanna hið takmarkalausa virð
ingarleysi valdhafanna fyrir rnánns
lífunum, fyifr lífshamingju og vel
ferð mannanna.
Þegar íslenzka þjóðdn nú krelst
þess að togararnir hætti England.s
ferðum, að þeir taki upp salt -
fiskframleiðslu eða fiski til flök-
unar, — þá er þjóðin að rísa upp
gegn hinni drottnandi fyrirlitn -
ingu auðmannanna á mannslífinu.
til að knýja það fram að líf og
lífshamingja séu sett ofar öllum
auði og gróða.
KVEIMASÍD
Mæðraslyrksnefndiii skorar á Alþingi
að láta reikna fnlla dýrtíðarnppbót á
barnsmeðlig mánaðarlega
Réykjavík, 17. marz' 1941. Mæðrastvrksnefndina, Kvenrétt-
Til ALÞINGIS.
I sambandi við frumvarp það,
er nú liggur fyrir Alþingi um
breytingu á lögum nr. 39, 28- jan.
1935, um breytingu á lögum nr.
46, 27. júní 1921, um afstöðu for-
eldra til óskilgetinna barna, vil'l
Mæðrastyrksnefnd skora á Alþingi
að bæta inn í frumvarp þetta á-
kvæði um að full dýrtíðarupp-
bót skuli K'eiknuð á hvert meðal-
meðlag, hvar á landi sem er, sé
uppbótin greidd mánaðarlega og
miðist fyrsta greiðsla hennar við
janúarmánuð þessa árs, eða, ef
það þykir heppilegra að ákveða
þetta með sérstökum lögum. Sé
dýrtíðaruppbótin veitt skv. sömu
reglum og dýrtiðaruppböttil starfs
manna ríkisins, og bætist hún vdð
meðlögin eins og þau voru átima
bilinu frá 14. maí 1937, til 14.
maí 1940.
Eitt af þeim félögum, er skipa
Vér vitum að það verða ekki
spöruð h,in fögru orð til að fá
sjómennina út. Auðmennirnir
munu frýja þeim hugar — og fátt
þiola djörfustu menn Islainids ver.
Þedr munu verða minntir á hvað
í húfi er, — milljónir pappírspen-
inga — ef 'siglingarnar leggjast
niður. Þeir verða hræddir á at-
vinnuleysinu. Og svo mun verða
lokkað með því að ein ferð geti
tekizt.
En nú dugar ekki að þjóðin
gefi ósvífnasta hluta auðmanna-
stéttarinnar neitt tækifæri til að
stofna sjómönnunlum í bráða lifs-
hættu- Því þó einn togari eða
nokkrir kæmust í gegn inú, þáyrði
það til þess að fLeiri færu svo
á eftir og því næst dyndi svo
sam:a skelfingin yfir skipin aftur
eins og gerzt hefur þessa dagana,
— þvi hér eftir munu jafnvel þeir
sem áður höfðu ednhverjar tál-
vonir um „hlífð“ við Islendinga,
viðurkenna, að síður sé nú misk-
unnar að vænta af kafbátunum
en af tígrisdýrum frumskóganna
eða hákörlum hafsdns-
Það er hart að það skuli ekki
öll islenzku blöðin geta staðið
saman um að krefjast þess að |
Englandsferðum togaranma sé
hætt- Það er hart að Morgunblað-
ið skuli dirfast að halda hlifi-
skildi fyrir þá útgerðarmenn, sem
enn vilja siga sjómönmum í ó]i-
in dauðann.
Krafa þjóðarinnar er:
Það verður að sietja mamnslif-
in ofar en fjármuni og auð. Það
verður að beygja dýrkendur
Mammons til virðingar fyrir Lífi
og lífshamingju. Það verður tafar-
Iaust að banna Englandsferðir tog
aranna.
indafélag Islands hefur þegar
sent Alþingi erindi um þetta efni,
er Mæðrastyrksnefnd fyllilega
samþykk því bréfi og þykir því
ekki nauðsynlegt að senda frekari
greinargerð. Þess er sjálfsagt
heldur ekki þörf að færa frek-
ari rök fyrir kröfu þeirri, sem
hér er um að ræða. Nauðsynin
er svo augljós- — Barnið lifir
ekki ár á þeim peningum, sem
móðurinni kunna að verða borg-
aðir næsta ár, og þegar lánstraust
hennar er ekkert, hlýtur drátt-
urinn á útborgun dýrtíðarupp-
bótarinnar að verða til þess, að
allur aðbúnaður barnsins sé svo
lélegur að heilsu þess sé hætta
búin. Ekkert þjóðfélag má við
því að ungviðið vanti him nauð-
synlegustu skilyrði til þess að ná
eðlilegum þroska.
Væntir Mæðrastyrksnefnd þess
að Alþingi hafi fullan skiLning
á kjörum ekkna og einstæðra
mæðra á þeim alvörutímum, sem
nú standa yfir og veiti þessu
máli fljóta afgreiðslu, því það
þolir enga bið.
Virðingarfyllst
«
í Mæðrastyrksnefnd
f.h. Kvenréttindafélag Islands
Laufey Valdimarsdóttir,
f.h. SjálfstæðiskvennaféLagsins
„Hvöt“.
Góð ráð
Ef slétta þarf flauel með heitu
járni, skal þess gætt að láta það
ekki liggja á borði á mleðan, hield
ur skulu tveir halda því á rnilli
sín, þanmig að réttan snúi niður
lO'g strjúka síðan með línjárndmu
fram og aftur yfir ranghverfuna
á lofti, einnig yfir sauma, sem
þarf að slétta út.
Klæði má ekki pnessa mieð vot-
uim klút, nema þykkar fellingar,
en gæta verður þess að ekki vökni
í gegn, annars verður það „skýj
að“ á rétthverfunni.
Þvoið ullarföt úr köldu eða
aðeins ilvolgu sápuvatni, svo að
siður hlaupi eða láti lit. Berið
ekki sápu í ullarföt, þvoið held-
ur úr fleiri vötnum og sfierkari,
séu fötin mjög óhrein. Skolið þau
úr köldum vötnum. Ullarefnj
þófna meira í heitu >en köldú. ÞesB
vegna þurfti þófið að vera hlýtt
ef vel átti að ganga. Hengið ull-
arkjóla og treyjur á herðatré til
þerris, en prjónuð föt, sem ekki
mega tapa lagi, er bezt að Leggjia
á slétt borð ofan á handklæði
eða samanbrotið lak.
, Si.
f. h. Mæðrafélagsins,
Unnur Skúladóttir.
f. h. Lestrafélags kvenna,
Inga Lárusdóttir.
f. h. Verkakviennafél. Framsókn
Jónína Jónatansdóttir.
f. [ h. Kvenstúdentafélag Jslands
Thyra Loftsson.
f. !h. Þvottakvennafél. „Freyja“.
Þuríður Friðriksdóttir.
f. h. Starfsstúlknafél. „Sókn“
Aðalheiður Hólm.
f. h. Thorvaldsensfélagsins,
Jónína Guðmundsdóttir.
f. h. Ljósmæðrafél. Islands,
Þórdís J. Carlquist.
f. h. Kvenfél. Fríkirkjusafnaðarins
Bryndís Þórarinsdóttir.
f. h. Systrafélagsins „AIfa“
Steinunn Guðmundsdóttir
f. h. Barnavinafélagsins „Sumar
gjöf‘‘*
Steinunn Bjartmarsdóttir.
f. h. Húsmæðrafélagsdns,
Kri.stin Sigurðárdóttir.
f. h. Kvenfélags AlþýðufLokksins
Svava Jónsdóttir.
f.h. Kvenfél. Sósíalistaflokksins
Hallfríður Jónasdóttir.
f. h. A. S. B.
\ Guðrún Finnsdóttir.
f. ‘h. Hins ísl. kvenfélags,
Soffia Jónsdóttir.
f. h. Hvitabandsins,
Jóhanna Árnadóttir.
f. h. A. S. V.
Katrín Pálsdóttir.
f. h. Trúboðsfélags kvenna,
Bentína Hallgrímsson.
HM tæturna
Þeir, er þurfa að vera mikið
á ferð allan daginn eða stainda
að staðaldri við einhverja vinnu,
kvarta oft yfir þreytu og ónotum
í fótum. Ef mikil brögð eru að
slíku, er sjálfsagt að fara til lækn
is, en oft getur maður sjálfur
hjálpað upp á sakimar með lít-
ilsháttar fyrirhöfn.
Að kvöldinu til, eftir .rerfiði
dagisins, er ágætt að taka ylvolgt
fótabað, ekki heitt, með dálitlu
af salti í, þurrka fætuma vel og
vandlega og simyrja þær á eftir
með fleiti eða einhverri feitri olíu,
t. d. bómolíu og láta hana þorna
vel inn í, áður en farið er að
sofa-
Fyrir þá, sem eiga vanda til
fótakulda er gott að þvo fætur
að morgninum upp úr köldu vatni
og bursta þær með mjúkum
bursta á eftir, þangað til manni
fer að hitnia í þeim: það er merki
þess að blóðrásin hefur örfazt
iog er að komasít í lag. Á kvöldin
er bezt að nota heit og köld böð
til skiptis. Tvær djúpar þvotta-
skálar eru fylltar með vatni, önn-
Framhald á 3. siðu.
Guðrún Pétursdóttir.
Saumaskrínid
1 þetta skipti sjáið þið hér
myndir af svuntum á smátelpur-
I svuntu nr. l er bezt að hafa
gróft léreft.
Litlu krossisaumsmyndirnar eru
saumaðar með mislitu garni þar
sem mierkt er fyrir á svuntunni
með A og B.
Svunta nr. 2 er „Hjarta svunt-
an“, sem allar litlar stúlkur eru
nú hrifnar af. Þetta snið er ágætt
að sauma úr pjötlum, mega þær
vera sitt ínieð hverjum lit. Stærð-
ina verður hver að ákveða og
klippa hjörtun fyrst út úr papp-
ír.
Ávarp frá Vorbodanum:
SnnrM barna
Um leið og við hefjum und-
irbúningsstarfið fyrir sumardvöl
barna á vegum Viorboðans á
komandi sumri, verðuim við enn
á ný að reyna á höfðingstund
Reykvíkinga, sem á undanförnum
árum ávallt hafa sýnt starfi okkar
samúð og skilning og stutt okkur
á drengilegan hátt, og vottum við
þeim okkar innilegasta þakklæti
fyrir það.
Við höfum ákveðið að halda
hlutaveltu sunnudaginln 30. þ. m.
til ágóða fyrir sumarstarfið, og
eru konur nú á ferðinini að safna
munum. Við treystum ykkur, góð-
dr Reykvíkingar, að bnegðast vel
við, því aídrei hefur þörfin verið
meiri en nú að vel takist ogað
börnin komist í sveit og það sem
allra fyrst.
Takmarkið er:
ÖIl börn úr bænum í öryggi
sveitanna, frá allskonar hættum
á þessum alvarliegu tímium.
Barnaheimilisnefnd VorboðainS
TílbYnníng
Að gefnu tiliefni viljum við
taka það fram, að Kvennasíðain
getur ekki birt greinar, er henni
berast nafnlausar. Dulnefni skal
ætið notað, þar sem þess er ósk-
að, en sendandi hverrar greinar
verður að láta nafn sins getið.
Þess mun vandlega gætt að birta
þ<\u ekki nema gneinarnar séu
greinilega skrifaðar undir nafni.
Kvennasíðan-