Þjóðviljinn - 21.03.1941, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 21.03.1941, Qupperneq 1
VI. árgangur. Föstudagur 21. marz 1941. 67. tölublað. halfsMgi hueðst hafa er sialdi aoliF isleazhoai fáea Kafbátsforíngínn sfðdvadi fogarann Geír og rannsakaðí sklpíð Vídtai víö Sigurjón 0ssurarson, liáseía á Geír :ir a Höln n flelri birgir Stórkostleg loftárás var gerð á London í fyrrinótt, og telur brezka útvarpið það mestu árás, er gerð hafi verið á borgina á þessu ári. Hófst árásin í fýrrakvöld, þegar farið var að skyggja, og stóð mikinn hluta nætur. Flugvélar Þjóðverja létu rigna yfir borgina tundur- sprengjum og eldsprengjum, og hlauzt af mikið tjón. Eitt af húsunum er eyðilagðist, var spítali, þar sem 1200 sjúkl- ingar dvöldu. Tókst að koma þeim öllum burtu, án þess að nokkur léti lífið. Ekki hefur enn verið látið uppi, hve margir hafi farizt eða særzt í árás þessari, en björgunar- og hjálparsveitir unnu í allan gærdag að því aö bjarga mönnum úr rústunum. Togarinn Geir kom hingað úr Englandsför í fyrrakvöld. Höfðu skipverjar þá sögu að segja að þeir höfðu verið stöðv- aðir og skipið rannsakað af brezkum kafbát. Gaí hinn brezki kafbátsforingi þá skýringu á þessu, að hann hefði daginn áður rekizt á þýzkan togara, alvopnaðan, sem heföi verið búinn íslenzkum hlutleysiseinkennum. Hefði togara þessum verið sökkt. viö ekki greint ann'að af merkj- umum, en fyrirskipun um stöðv- un, og var henni tafarlaust hlýtt. Sigurvin Össurarson háseti á togaranum Geir, skýrði Pjóðvilj anum frá pessum atburði á pessa leið: Sigunún átti tal við flor- ingja þann, sem rannsakáði Geir og sagði hann hanum aliia söguna um þýzka togarann. Síðastliðinn suninudag, hinn 16- þ. m. vorum við staddir um það bil 30 sjómílur norður af Barra- head á Skotlandi. Vieður var gott, mistur í liofti og skyggni slæmt P'ctta var á fimmta tímianum. Um kl. 4,35 sáum við kafbát, sem kom á móti okkur og stefndi á bakborðskinnung. Hann var i lít- illi fjarlægð. Við sem á vakt vorum gerðum skipstjóra aðvart og fyrirs'kipaði hann að allir skyldu vera við- búnir að fara i bátanja. Eftir skamma stund var báturinn þvert af okkur. Hann hélt ferðinmi á- fram, en er hann var komiinn nokk uð aftur fyrir okkur nam hann staðar og hélt kyrru fyrir ínokkr ar minútur. Síðan sneri hann við og stefndi í áttina til okkar á mikilli ferð, tók hann þá að senda út mors-merki, en þau voru undir sól að sjá frá okkur og gátum Aðalfundur Yerkatnannafé~ iags Húsavíkur Aðaifundur Verkamannafélags Húsavíkur var haldinn í gær- kveldi og voru þar birt úrslit í stjórnarkosningum félagsins, sem fóru fram 9. þessa mánaðar, og voru þau svo: A-listi, studd- ur af sósíalistum, hliaut 75 at- kvæði, B-listi, studdur af Fram- sókn o. fI., fékk 52. Samþykkt var að hækka árstillög félags- manna úr kr. 6 upjí í kr. 8. Fréttaritari. Þegar báturinn var kominm í kallfæri, heyrðum við að kallað var frá honum: Út með bátana. Var þeirri skipun einnig hlýtt tafarlaust. Kafbáturinn var undir brezkum fána, en við töldum víst að hanin væri þýzkur, en sigldi undir fölskum fána. Við töldum víst að togaranum yrði sökkt og ætluðum að róa af!ur fyrir bátinn, til þess að verja okkur sprengjubrotum- En þávar gefið merki um að við skyldum hafa samband við bátinn ogreri þá bátur skipstjóra til hans. Voru þá tveir kafbátsverja sendir Um biorðj i Geir. Rannsökuðu þeir skipsskjölin, kváðu þeir að állt væri með feldu og að við mætt- um fara okkar leið. Kafbátsskipstjórinn og liðsfor ingi sá, sem rannlsaka'ði skipið, skýrðu þennan atburð hvor í sínu lagi á þessa Jeið: Daginn áður þ. 15. þ. m. hafði kafbátur þessi hitt togara á þess- um slóðum. Togarinn var líkur Geir búinn öllum íslenzkum hlutleysiseinkennum, þar á meðal nýmáluðum fánum á síður. Þegar betur var að gáð kom í ljós að þetta var þýzlcur togari vopnaður 2 fallbyssum, djúp- sprengjum oig tundurdiuflum. — Togara þessum var sökkt. Kafbátsmenn kvöddu okkur með virktum og buðu okkur kað- al til að gera að bátátalium skips ins og jafnvel mat. Um klukkan 4,55 var þessu ævintýri Iokið og við héldum okkar leið og bar ekkert til tíð- inda á ferð okkar eftir það. Það er hart að iekki einu sinnii hin vopnlausa íslenzka smáþjóð Sigurvin Össurcircison skuli fá að hafa óblettaðan fána sind í friði án þess að reynt sé að skýla illvirkjunum á hafinu með honum. í gær voru einnig gerðar loft árás'ir á borg eina á suðunströnd Englands ,og varð þar tjón á húsum og mannslífum. Fjórar Messerschmitts-flugvélar steyptu sér niður yfir bæ einn á Suður- Englandi í gær, vörpuðu niður sprengjum og skutu af vélbyss'um á hús og fólk á götunum, Brezkar spnengjuflugvélar gerðu árás á Köln í fyrrinótt og var hún mjög harðvítug- Var sprengjunum einkum beint að iðn aðarhverfum borgarinnar og járnbrautarstöðvum. Bretar gerðu einnig árásir á flugstöðvar Þjóð verjaí í Hollandi og olíustöðvar í Rotterdam og á Loriient, flotahöfn Þjóðverja á Bretagne. I neðri málstofu brezka þings ins var í gær rætt um ráðstaf- anir stjórnarininar til að fá kon- ur i hergagnaiðnaðinin. Komiu fram raddir um að gefa þyrfti rneiri gaum að launamálum kvenna. Iii smlnilitiii i o» saBlmnylaiisaiimin [ slllislailsiiaiini Flokksjiingi Framsóknar, ,sem staðið hefur yfir hér í bænum undanfarna daga, laiuk í gær. Hvað aðaldeilumál þingsins smert ir, deiluna milli Hermanns og Jónasar, þá var að lokum sam- þykkt miðlunartillaga frá Ey- steini, sem í aðalatriðum er á „línu“ Hermanns, en neynir að gera ósigur gamla mannsinis sem minnst áberandi. Flokkurinn vill að Alþingi það er nú situr lýsi yfir því, að það telji sambandslagasamningi'nn vanefndan af Dana hálfu og þess verði gætt að þjóðin tapi engum réttindum til fullra sam- bandsslita. Island verði gert lýðveldi eins fljótt og unnt er, þó ekki síðar en eftir þrjú ár. Ríkisstjóri verði kosinn nú í vetur, er fari með konungsvaldið þar til lýðveldið kómist á. Var síðan gengið milli þing- mannanna og þeir beðinir að kjósa Jónas í miðstjórniina, sem þeir og gerðu. Og svo fær Jónas að halda öllum sínum tökum á blað inu og flokknum áfram, uazhann getur gripið hientugt tækifæri næst til að ráða niðurlögum þeirra „óþekku" með aðstoð Landsbanka ráðs og S. í. S.-stjórnar og með Tímann að v-opni. Þannig á þá „maðurinn m-eð hræðslupeningana“ að fá að vas- ast áfram i íslenzkri pólitík, ef Framsókn má ráða, einmitt nú, þegar hann átti áð þurrkast út úr henni. En alþýða Iandsins á enn eftir að segja sitt orð. Æ. F. R.-félagar, þið sem hafið rukkunarlista ættuð að koma og gera skil í kvöld. — Skrifstofan verður opin kl. 6—8. Tveir menn af Reykjaborg- ínní bjargast Fregn barst í gær til brezku sjóliðsyfirvaldanna, þess efnis, að brezkt skip hafi bjargað tveimur . mönnum af bv. Keykjaborg, og sett þá á land á Englandi, að því er „Vísir“ skýrði frá í gær. Jafnframt er sagt, að nafna mannanna hafi ekki veriö getið, og muni svar við fyrirspurn um það koma í dag. Þjóðviljinn skýrir frá þessu einungis af því að fregnin er áð- ur komin í blöðum og útvarpi, en telur hinsvegar að ekki eigi að birta slíkar fréttir fyrr en vitað er um nöfn. Ml UH’flUF infldd ■epn beirra seei Stjórn stríðstryggingafélags Is- lands hefur samþykkt að greiða aðstandendum skipverjanina á „Gullfossi“ dánarbætur samkvæm; stríðs-slysatrj'ggingalögunum. Bæturnar skulu þó ekki greidd ar fyrr en mánuður er liðrnn frá því að síðast 'spurðist til skipsins. Eins og kunnugt er er sjórinn umhverfis Island talinn stríðs- hættusvæði. Samkvæmt því ber auðvitað að bæta þá unenn úr stríðstryggingasjóði, sam farast : sjó við strendur landsius, ef ekki er kunnugt um afdrif þeirra- Bætur þær, sem gnaiddar eru allmikið veruLegri en venjuleg- ar bætur stríðstrýggingarirmar. Þær geta nurnið allt að 21 þús- undi fyrir hvern manin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.