Þjóðviljinn - 21.03.1941, Side 2
Föstudagur 21. marz 1941
PJOÐVILJINN
piðmnuiNH
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar:
Sigfús Sigurhjartarson (áb.)
Einar Olgeirsson
Ritstjóm:
Hverfisgötu 4 (Víkings -
prent) sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsinga-
skrifstofa:
Austurstræti 12 (1. hæð)
simi 2184.
Áskriftargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr.
3,00. Annarsstaðar á land-
inu kr. 2,50. 1 lausasölu 15
aura eintakið.
Vikingsprent h.f. Hverfisg.
Ktökín míííí þfóð
arínnar og KvsSd >
úlfs halda áfram
Kveldúlfsvaldið hefur hiopað á
hæl í bili fyrir samtökum sjó-
manna og almeniningsálitinu, en
býr sig vafalaust undir nýja s'ókn.
Allan þriðjudag og miðviku-
dag reyndi Kveldúlfur árangurs
Iaust að fá fullskipað áhöfnina á
„Gulltopp“. Hann baiuð miklar
fjárfúlgur, ef menn bara fengjust
til að fara. Tilraunir Kveldúlfs
til að brjóta pannig á bak aftur
baráttu sjómanna fyrir lífi sinu,
vöktu almenna neiöi alstaðar, al-
veg án tillits til þess, hvar rnenn
skipa séh í fliokka og þessara til-
rauna mun lengi verða minnzt,
sem fnekustu ósvifni og fyrirlitn i
ingu fyrir mannslífinu, sem is-
lenzkt auðvald nokkurn tíma hief
ur af sér sýnt. ;
En sjómannasamtökin og al-
menniingsálitið báru í svipinn sig-
ur úr býtum.
Sjómannasamtökin tóku málið
af krafti iog ríkisstjórn og þeir út-
gerðarmenn, sem ekki höfðu þeg
ar stöðvað skip sin, álitu vænleg-
ast að verða við kröfum sjómanna
stéttarinnar, studdum af einróma
almennin-gsáliti pjóðarinnar. Sós-
íalistaflokknum er þessi sigur al- !
veg sérstaklega fagnaðauefni, enda
hefur fiokkurinn eftir mætti reymt
að stuðla að þessum sigri og bíað
hans fyrst allra borið kröfuna um
stöðvun siglingainma fram.
En nú veltur allt á að fylgja
sigrinum eftir. Þeir togaraieigend
ur, sem minnst hirða um líf sjó-
manna, mumu að öllum likindum
sækja það fast, að Englandsferð-
um togaranna verði haldið áfram,
jafnvel í pnskri herskipafylgd.
Það, sem „Vísir“ ritar á mið-
vikudaginn, bendir til þess að ver
ið sé aö búa þjóðina undir slika
ráðstöfun. Blaðið segir: m. a.:
„Þær ráðstafanir, sem nauðsyn
krefst að gerðar verði, kunna að
auk’a á áhættu þjóðarinnar til
stórra muna, og sjálfsagt er að
menn geri sér það fyllilega ljóst,
en hér dugar ekki að hopa á
hæli“.
Og enn segir Vísir:
„Það kann að reynast vandaverk
og þýðingarmeira fyrir þjóðina en
nokkur ráðstöfun öninur, frá því
styrjöldin hófst“-
Og enn:
?
?
W mm
t
t
?
?
t
t
f
l
t
IÞBOTTIB
Rífsfjórí: Frímann Helgason
I
....................%
• V
Á hverju ári fer fram manntal um Iand allt, og skal gefa
nánar upplýsingar um heiti, aldur, atvinnu o. s. frv. Þessar upplys-
ingar eiga að vera réttar og nákvæmar, þannig að þær séu á-
byggileg heimild fyrir nútímann að lesa úr og svo auðvitað fyrir
komandi kynslóðir.
Mér er kunnugt um að hér fer fram annað mamntal á hverju
ári, en það er innan íþróttahreyfingarinnar. öll félög, semi í sam-
bandinu eru eiga samkvæmt lögum þess að sienda slíka skýrslu
á þar til gerðu eyðublaði, er svo til ætlazt, að félögin tilgreini
fjölda kvenna og karla, hvort í sínu lagi og svo það sem liggur
í hlutarins eðli, að tilgneina hve margir starfandi iog hversu
margir ekki.
Hvernig eru svo heimturnar? Jú, 30—40 skýrslur koma á ári
frá um 100 félögum. Og hvernig er það gert? Sum tilgreina kon-
ur og karla, sum heildarfjöldann. Fá eða jafnvel ekkert hve marga
starfandi og hve marga óstarfandi. Sumpart stafar þetta af sinnu-
leyisi félaganna og skilningslieysi á þessu nauðsynlega atriði. Sum-
part stafar þetta af því að þau vita ekki raunverulega hve marg
ir eru| í félaginu, jafnvel vita ekki hvort þeir eru á Iífi. Þessvegna
verða þau að láta þann fjölda ráða, sem skráður er í bækur fé-
lagsins. Mörg félög eru isvo gráðþig) í að skrifa inn unga og jafn-
vel gamla, að þau komást aldnei í nánari kynni af þeim en að
fá nafnið þeirra á blað.
Þetta sinnuleysi félagainrna skapar virðingarleysi mannsims fyrir
félagsskyldunni, enda er slíku viðbrugðið hér. Þetta gerir það líka
að verkum, að íþróttahneyfingin er að þykjast hafa um 15,000 með-
limi, en þietta er bara sjálfsblekking, seml í fáum tilfellum, borg-
ar sig að státa af. Hvað segðu félög'in ef þeim væri fyrirskipuð
nánari og nákvæmari flokkun og skrásetning meðlima sinna og
þeim gert afð skyldu að annast sómasamlega um íþróttalegt upp-
eldi þiessara manna? Mundu þau taka það vel upp og byrja þeg-
ar? Ég býst þó fremur við hinu að þetta hugsunarlitla hámstur
þeirra láti þeim betur, en við sjáum hvað setur-
,Tvöíþróttamót‘
MUalfteait-
li oi Miiar-
sHliulag handhRatl-
teilsnHa
Þó að liðin séu milLi tíu og
tuttugu ár siðan farið var að iðka
handknattleik hér á laindi, þá var
fyrst stofnað til Iand's;mlá1|s í in|ni
handknattleik í fyrravetur. Þátt-
tak,a| í því móti var góð eða sjö
félög (3 i kvenna'fl|J, 4 í II. fJ. og
6 í I. fl.) iog má gera ráð fyrir
að fleiri verði með að þessu sinni
og fleiri flokkar ef til vill frá
sumum félögunum,. Ber þetta allt
vott um vaxandi áhuga fyrir þess-
ari skemmtilegu íþrótt.
þ es s i i n n i h an d k na 11 l*e i ks:mó t
verða tæplga sótt af öðrum en
Reykvíkingum og Hafnfirðingum
og er það stórgalli, þegar um er
að ræða landsmót. Veldur því
nokkuð að húsrúm til inniæfinga
er ekki til- Langar ferðir og þessi
tími ekki heppilegur. Svo í raun
réttri hefði þetta mót átt að vera
fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð,
en landsmótið að vorinu til úti
og hefur það nú verið ákveðið
að minnsta kosti í kvenlnafl.
Með tilliti lil framtíðarskipulags
þessara mála hér er hyggiilegast
að byrja þegar að taka þau þeim
tökum, sem heppilegast verðiur
bæð'i fyrir félögin sjálf og fram-
kvæmd mótanna og íþróttalegan
framgang leiksins. Mín skoðun
hefur verið sú að fliokka beri
félögin eftir styrkleika, í A og
B eða meiistaraflokk og 1. flókk,
og ákveða töluna 6 í mieistara-
Framhald á 4. síðu.
„Þjóðin vonar að heppilieg
Iausn fáist á.málinu, en hún mun
einnig horfast i augu við allan
vanda og vera þess minnug, að
þótt hættan kynni að aukast fyrir
hana, eykst öryggi sjómanna að
sama skapi“.
Þáð virðist augljóst að hér er
það herskipafylgd mföð þarafleið-
andi hættu, sem verið er að tala
utan að.
Sjómannasamtökin þurfa því,
studd af þjóðinni, að halda áfram
baráttunni fyrir öryggi sjómanna,
gegn gróðafíkn ósvífnustu auð-
mannanina. Það verður að finna
leiðir til aÖ salta og flaka fiskinn
hér, láta ensku skipin, isem hing-
að koma flytja hann út, í stað
þess að sigla tóm. Milljónagróði
togaraeigenda hverfur við það,
en engar milljónir fá bætt það
tjón, sem íslenzk heimili bíða ef
haldið er áfram Englandssigling-
um togaranna.
En tvimælalaust kostar það bar
áttu. Milljónamæringarnir munu
ekki sleppa gróðávoninni fyrr
ipr^ í fulla hnefana.
I síðasta hefti „Skinfaxa“ er
smágrein mieð þessari fyrirsögn.
Greinin er ekki löng, en það er
lýmislegt í henni, sem gefur manni
tilefni til umhugsunar.
Þar er sem sé hreyft við við-
kvæmum streng, sem 'ier sam-
bandið milli íþróttafélaga I. S. I.
og U. M. F. 1. eða réttara sagt
sambandið milli þessara sam-
banda, eins og það lítur út frá
sjónarmiði ungmennafélaga.
Ennfremur er þar samanburður
á tveim mótum: Iþróttamóti U-
M. F- í. i Haukadal og 17. júní
mótið í Reykjavík (fremur en
Meistaramótið?). Þar sem mér
finnst gæta svo mikils miisskilnr
ingis* í þessu greinarkomi, langar
mig til að gefa mímar skýringar,
sem sjónarmið manois utan við
U. M. F. I., en meðlimur ífélagi
í I. S- I. Það sem ég skrifaum
máiið, á ekki að vera til þessað
vekja sundurlyndi, heldur tilraun
til að sameina, því mér finnst
þess fuil þöirf.
Samanburður á þessum tveim
mótum er frá mínu sjónarmiði
mjög torveldur og jafnvel hæp-
inn. Þó mun það hafa verið gert
með það fyrir augum að sýna að
þátttaka i móti U. M. F. I. hafi
verið mun meiri en hjá I. S. í. og
sýna tölurnar það- Ennfrem'nr að
mótiö, í Reykjavík hafi verið mót
káupstaðabúa að 2—3 undantekn-
um. Bg hef alltaf í skrifum mín-
um um HaukadalsmótiÖ lokið
lofsorði á það og talið það íþrótta
viðburð á árinu ,sem leið. Ég finn
í því dugnað, og ég sé að á
meðal ungmennafélaganna er sá
áhugi ríkjandi á sviði íþróttanna,
að þeir *geta komið í hóp hinna
„stóru“ þegar aðbúnaður þeirra
hefur lagazt.
Hinsvegar ef farið er út í sám-
anburð á þessum mótum, þá kóma
til leiks í Reykjavík, frá fjórum
félögum 47, en frá ca. 60—70 fél.
er þátttökurétt höfðu til þassa
móts komu 73.Þá er mót þietta hald
ið í isambandi við ársþing U. M.
F. 1., sem um leið er skemmtun,
sem er haldin, ef ég man rétt,
annað hvert ár. Aftur á móti er
mótjið í Reykjavík haldið aðeins
með íþróttum einum. Greinarhöf-
undur segir að allir þátttakendur
í mótí í. S. I. hafi verið úr fé-
lögum úr Reykjavík og Hafnar-
firði nema 2—3 eða um 50 (62 á
iskrá) enj í móti U. M. F. I- 73, og
hann heldur áfram og segir: „Þess
ar tölur tala sínu máli. Starfsemi
í. S. I. nær einihim til kaup-
staðanna *og sérstaklega til Reykja
víkur og Hafnarfjarðar". Með
þessu gefuir hann í skyn, að þar
lennis- ig balnii-
tanlélag Regkla-
ultir
Tennis- og batmintonfélagið
hélt nýlega aðalfund sinn. — 1
stjórn voru kosin: Jón Jóhannes-
son, formaður, Ásta Benjamínlsi-
dóttir, Oddný Sigurjónsdóttir, Frið
rik Sigurbjörnsson og Kjartan
Hjaltested.
Húsnæð'isvöntun hamlar mjög
störfum félagsins, þó iðka um 70
manns batminton í íþróttahúsum
bæjarins-
Nokkrar umræður tirðu um.
nafnbreytingu á félaginu, enn-
fremur um að nota íslenzk orð í
Istað ýmsra þeirra erliendu, sem
notuð væru á þessum iþrótta -
greinum.
Var stjórninni falið að gera
tillögur um þetta fyrir næsta að-
alfund.
Fundurinn var fámennur.
sem svo *sé ástatt, þá sé þetta
ekki nema eðlilegt og þar sé á-
stæðan fyrir svo slæmri þátttöku
í mótum í Reykjavík af félögium
utan Rvíkur, og þá ekki síðUr
hjá ungmemnafélögum en öðrum.,
en þau ieru nú um 35 í I. S. I.
Ég fullyrði að þetta er ekki á?
istæðan. Ástæðan er ékki sú, að
félög og einstaklingar hætti þátt-
(tökií í .hiótum í Reykjavík vegna
þess að félögin þar séu hin raun-
verulegu í. S. I. félög, en hin
ungmiemnafélög, það er allt annað
og eðlilegri ástæða.
Ég hef oft hugsað um það hve
slæm skilyrði félögin um hinar
dreifðu byggðir ættu við að búa-
Ég hef oft hugsað um á hvem
hátt bezt yrði úr því bætt. Sam-
tímis hef ég sannfærzt um það
að þar eru ekki síður íþrótta-
mannaefnin ien hér, og bendir
margt til þess að þau 'séu jafnvei
fremur þar að finna, því margir
af þeim íþróttam., ér lengst kom-
ast eru „aðfluttir“- Hvað veldur
þá þessum fliutníngum íþrótta-
mannainna? Sennilega ýmislegt, t.
d. þrá beiðni félaga hér, betri skHr
yrði til íþróttaiðkana hér en í
þeirra byggðarlögum, og þar sem
áhugi þessara manna er vaknaður
fyrir þvi að ná sem lengst í í-
þróttinni, er ekki nema mannlegt
að hann vilji sitja við þann eíd-
inn, sem bezt brennur. Þá er ótal-
ið þetta seiðmagn, sem Reykj-
vík hefur á flesta uniga menn,
frá almennu sjó'narmiði séð.
1 mörgum af þessum tilfellum
er það vegna þess að dreifbýlið
vantar aðlaðandi aðbúnað, kenin-
ara og almennan skilning á íþrótt-
inni.
Framhald.