Þjóðviljinn - 29.03.1941, Blaðsíða 2
Laugardagur 29. nmrz 1941-
PJOÐVILJINN
f$Pð3VlUIIUI
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýöu
— Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar:
Sigfús Sigurhjartarson (áb.)
Einar Olgeirsson
Ritstjóm:
Hverfisgötu 4 (Vikings -
prent) simi 2270.
Afgreiðsla og auglýsinga-
skrifstofa:
'Austurstræti 12 (1. hæð)
sími 2184.
Reykjavik og nágrenni kr.
3,00. Annarsstaðar á land-
lnu kr. 2,50. 1 lausasölu 15
aura eintakið.
Áskriftargjald á mánuði:
Víkingsprent h.f. Hverfisg.
'A grundvellí laga
og þíngræðís?
Byltingin í Júgóslavíu er um
ræðuefni blaða, útvarps og al-
mennings um allan heim, einnig
hér heima á íslandi.
Blöðin fagna þessari byltingu
og fer það að vonum, því hana
verður að telja til góðra tíðinda.
Þessi fagnaðarlæti blaðanna eru
því meiri og innilegri, sem blöð
in eru íhaldssamari og auðvitað
fagnar Alþýðubliaðið mest.
Aldrei þessu vant gtetur Þjóð
viljinn samglaðzt Alþýðublaðiniu,
því byltingin í Júgóslavíu er þó
alitaf vottur þess hvernig þjóðar
viljinn getur stundum hrund'ið af
sér oki valdhafanna og fargi
hins þýzka nazisma.
En meðal annarra orða.
Hvað um lögin og þingræðið
í þessu sambandi?
Eins og kurmugt er getur Al-
þýðublaðið ekki fallizt á áð neitt
sé gott og fagurt nema það hvíli
á grjóthörðum grundvelii lagaog
þingræðis!
Við skúlum athuga það sem
gerist í Júgóslalvíu í þessiu ijósi.
Þar sat lögleg stjórn að völd-
um, en hún var eins og íslenzka
ríkisstjórnin, sem er löglegstjórn
— komin í fulla andstöðu við
þjóðarviljann. Ef þjóðin hefði
farið að kenningum Alþýðublaðs
ins, þá hefði hún beðið þögul
og róleg, þar til stjórninni þókn
aðist að láta fara fram kosningar.
Þá átti hún að sækja fram gegn
lygamioldviðri kosningasmalanna,
hótunum auðugra atvinnurekenda
mútum ákítmenna o. s. frv. Og
ef þjóðinni tækist nú að senda
menn á þing, þrátt fyrir allt, sem
yildu starFa í hennar anda, og ef
þessir menn yrðu f>ar í meirihluta
þá fyrst gat hún fengið vnýja
stfóm, sem starfaði eins og þjóð
in óskaði eftir.
En þeim, þama suður í Júgó-
slavíu, þótti þetta 9einvitk leið,
og þeir leyfðu sér að fara aðrat
leiðir, hvað svo sem lieið lögum
og þingræði, og Alþýðublaðinu.
Og leiðin æm þeir fóru var þessi:
Fólkið kom saman á strætum
og gatnamótum, til þess að láta
viija sinn köm;a í Ijós.
Það hélt fjöldafundi og kröfu
göngur, það sýndi hvað það
vildi.
Herinn og ýmsir háttsettir
stjórnmálamenn hrifust með. Vilji
Reykvíkingar virðast hugsa
meira um trúmál á þessum vetri
en þeir eru vanir, eða ef til vell
væri réttara að segja kirkjumál.
Það skiptir í þessu isambandi ekki
miklu máli, hvort þessi umhugs
un á rætur sínar að rekja til ál-
vöru yfirstandandi tíma, eða hvort
hún er bara sprottin áf því að
löggjafarváldið ákvað að fjórum
prestum skyldi bætt við í Rvík
á því herrans ári 1941. Þettavarð
sem kunnugt er til þiess að Reyk
víkingar fóru að kjósa sér presta.
Og þegar þeir voru nú eitt sinn
komnir út í það, fóru þeir að
skoða pólitíska litinn eftir því
sem föng stóðu til; svo urðu
þeir „spenntir" í kosúi'ngunum auð
fjöldans var svo sterkur, að þeir
urðu að lúta honum.
Og nú var ekki beðið boðanna.
Stjórnin var rekin frá völdum,
þvert ofan í lög og rétt, þvert
ofan í reglur allra laga og þing-
ræðis, og því fór nú betur,
um það em Þjóðviljinn og þjóð-
stjórnarblöðin sammála.
En hvað mundi nú þjóðstjórn
ardótið segja, ef Isliendingar
fyndu upp á einhverju álíka
bragði eins Ög Júgóslavar.
Við skuium segja að Reykvík
ingar kæmu sarnan á strætum og
gatnamótum dag eftir dag, heldu
ræður um hve óhæf og gjörspillt
'stjórnin væri ogi í hve fullkomnu
ósamræmi hún væri við þjóðar-
viljann. Og til þess að undirstrika
þetta færu hópamir svo syngj-
andi og æpandi um götur bæjar-
ins veifandi fánum, hrópaindi lifi
Rússland, eins og Morgunblaðið
segir að þeir í Júgóslaviú geri.
Ja. hvað mundi Alþýðublaðið og
önnur guðhrædd blöð segja við
slíku og þvílíku athæfi?
Reynið þið bara að hugsa ykk
ur fyrirsagnirnar-
Skrílsæði, kommúnistaæsingar,
fíflalæti, þetta mundu verða væg
ustu orðin, sem þau notuðu, o%
Alþýðublaðið mætti ekki vatni
halda út af firnum þeim að lög
og þingræði væri fótum troðið.
Nokkrir tugir verkamanna yrðu
svo ákærðir fyrir óspektir, og
hærri og lægri dómarar settíir í
gang og látnir dæma þá í tukt-
húsogmáttarstólpar þjóðfélagsins
mundu krossa sig segjandi: Guð,
ég þakka þér fyrir að ég er ekki
eins og þessi skríll, ég er sann-
ur lýðræðissinni, stend báðum fót
um á grundvelli laga og þing-
ræðis, borga í kosningasjóð þjóð
stjórnarflokkanina (allra), kúga
verkamenn og fylgi þeim fast að
málum, sem sterkari er. (Bretum
því þeir eru stierkari hér).
Þó er allt þetta bara forspil
að þvi sem gerðist í Júgóslavíu-
Sjálft tónverkið befst á því að
fjöldinn staðnæmist við stjómar-
ráðið og gerir ráðherrunum ljóst
að það sé bezt fyrir þá að segja
af sér. Sv'Ona er nú það, sem
gerðist í Júgóslavíu staðfært
hérna í Reykjavík, — og Alþýðu
blaðið og öll hin afturhaldsblöð
in gleðjast, þau ættu að minnast
þess, ef til svipaðra tíðinda
skyldi draga hér, þó síðar verði.
vitað af einskærum „trúarbragða
áhuga", hvað annað, og niður-
staðan varð, að Reykvíkingar
fengu mieira en sinin skarnmt, þeir
fengu 5 presta, þó löggjafarvaidið
hefði ekki skammtað nema 4.
Og nú er búið að hækka kirkju
gjöldin og á að fara að byggja
kirkjur, helzt þrjár, væntanJegá
kemur svo kristileg togstrieita um
hvar þessar kirkjur eigi að standa.
hverjir eigi að vera í bygginga-
nefndum fetc., þá getur póli'ískur lit
ur ráðið miklu, ag niðurstaðan
ætti svo, ef lag og lán er með
að geta orðið sú, að við fengj-
um svo sem 6 kirkjur, í stað
þeirra þriggja, sem um er beðilð-
Því ber ekki að neita að tíl
eru menn og þeir ekki allfáir, sem
finnst að nú mætti margt þarfara
gera en að fara að byggja kirkj-
ur, og til eru einnig menn, sem
finnst það hreinasti óþarfi að
vefa að borga meira til kirkjunn
ar en verið hefur.
Auðvitað geta þessir óánægðu
menn sagt sig úr kirkjunni og
þá kemur þeim þietta bókstaflega
ekkert við, við lifumi í landi hins
mikla lýðfrelsis, þar sem alíireru
að berjast fyrir lýðræðinu, gegn
bölvuðu ekkisinns eiinræðisstefn-
unum. Þannig hugsa víst margir.
En þetta er nú ekki alveg
svona frjálslegt í þessu höfuð-
vígi lýðræðisins. Menn geta sagt
sig, úr kirkjunni, ekki vantar það
— en þeir eru þó sem beturfer
eftir siem áðulr í þjóðfélaginu, og
það er þjóðfélagið, ríkxð, sem ber
kirkjuna á örmum sínum,, bæði
fjárhagslega og menningariiega, og
verða því allir þegnar þjóðfél.að
bera sitt lóð af byrðum kirkjunnar
hvort sem þeim Hkar betur eða
ver. Við kirkjugjöldin geta þeir
óánægðu losnað með því að segja
sig úr kirkjunni,, en þeir verða
bara að borga til Háskóla Islands
jafn há gjöld og þeir trúuðu á-
kveða á safnaðarfundum sínum.
að borga kirkjunni.
Þegar alls þessa er gætt hlýt-
ur menn að undra að ekki skuli
vera fyrir löngu vera búið að
slíta öillu sambandi milli ríkis og
kirkju.
Því í ósköpunum ekki að Iiofa
hverjum að fara sína leið, þeim
trúuðu og þeim vantrúuðu ;og
láta báða hafa fullkomið frelsi
til þess að lifa í sinni trú eða
sinni skoðun? Margir af hirrum
mætustu mönnum islenzku kirkj-
unnar hafa eindregið fylgt skiin
aði rikis og kirkju, þeir hafa tal-
ið að slíkur skilnaður væri báðum
fyrir beztu, þeim hefur verið það
ljóst að guðskristni græðir ekki
mikið á þeim heiðingjum, sem
iskrifa sig í þjóðkirkjunni á mann-
talið, af því þeir eru vanir því
og það er þeim öllu fyrirhafnar
minna, en að láta það ógert, og
af því það er enginn spamaður
að vera utan kirkjunnar.
Það færi vel á því, að menn
tækju að hugleiða þfetta mál í
alvöru, þær hugleiðingar geta
sprottið af trúarlegum áhuga og
lýðræðisást, svo ekki vantar góð
arhvatirogværi ekki rétt einmitt
núna, þegar menn eru bæði trú
aðir b'g lýðræðissinnaðir að sýna
hvorttveggja í veririnu og skiljia
ríki og kirkju að lögum, og gefa
þeim heiðnu löggjöf um hvemig
þeir skuli gefa bömum nöfn og
greftra sína dauðu, láta hina trú-
uðu sameinast um trúarbrögð sín
og eignir kirkjunnar, siði hennal
og venjur, að ógleymdri sjálfri
trúnni.
Brcyfing á fölu~
sefníngu húsa við
Framnesveg
Byggingarnefnd og bæjarstjóm
hafa samþykkt eftirfaraindi breyt
ingar á tölusetningu húsa og
lóða við Framnesveg:
Áður Verði-
Framnesv. 1A Franxnesv. 1
— 2 — 2
— lB — 3
— 1C — 5
— 6 — 6
— 5 — 7 '
— 8 — 8
— 8A — '8A
— 10 — 10
— 9 ' — 11
— 10A — 12
— 9A — 13
— 12 — 14
— 11 —■' 15
— 14 — ’ 16
— 13 —' 17
— 16 ' — 18
' — 15 — 19
— 16A — 20
— 16B — 20A
— 16C — 20B
— 17 — 21
— 18A — 22
— 18B — 22 A
— 18C — 22B
— 15 A — 23
— 20A — 24
— 20B — 24A
— 20C — 24B
— 19 — 25
— 22A -— 26
— 22B — 26A
— 22C — 26B
— 21 — 27
— 24 — 28
■— 23 — 29
— 26 — 30
— 25 — 31
— 26A — 32
— 27 — 33
— 28 — 34
. — 30 — 36
— 32 — 38
— 34 — 40
— 36 — 42
— 36A — 42A
— 38 — 44
— 40 — 46
— 42 — 48
— 44 — 50
— 46 — 52
— 48 — 54
— 50 — 56
— 50A — 56A
— 52 — 58
— 52A — 58A
— 52B — 58B
— 56 — 60
— 61 — 61
* 58 — 62
— 60 • — 64
— 62 — 68
Húsið, &enx talið hfefur verið
Framhald á 4. síð«.
^rfudriMnij&r
'(fl
Það vantar ekki ósköpin í
þjóðstjórnarblöðin núna út af sáð
ustu svívirðingu Hitlers gagnvart
Islandi. En þessi veslings blöð
eru að reyna að láta eins og
Hitler og þýzki nazisminn hafi
ekki .orðið svona „vondur" fyrxr
en núna. Þau em með þvf að>
fe euts nJgutujijq eljAp qb nuAoj
honum. áður fyrr. Það verður því
aldrei of oft rifjað upp fyrir þeim
hvaða afstöðu þaiu áður tókU.
Hvað sagði Morgunblaðið, þeg
ar kommúnistaflokkurinn afhjúp-
aði Göring & Co. sem brennu-
vargana er kvieikt hefðu í Ríkis-
þinghúsinu? Morgunblaðið sagði
— eins '0g Hitíer — að komrnún-
istarnir hefðu Txveikt í því, og
spurði, hvort það ætti að bíða
hér, þangað til það væri farið
að loga við Austurvöll.
*<=
Og hvað sagði Morgunblaðið,
þegar Hitler með aðstoð Quisl-
inga sinna í Austurriki, réðist nú
á landið, myrti verkalýðs- og lýð
ræðisleiðtiogana og innlimaði Aust
urríki í Þýzkaland ?
Morgunblaðið sagði að þetta.
væri „sameining Þýzkalands". Það
orð hefur svona álíka áhrif á
Austurríkismenn eins og það hief
ur á oss að ísland er nú kölluð
„danska eyjan“.
**
Með aðstoð Quislinganna í
stjórnum Englands og Frakklands
tókst svo Hitler að fá Tékkósló-
vakíu svikna í hendur sér í
Miinchen. Hvað sögðu þjóðstjóm
arblöðin þá? Þau kölluðu það
mesta afrek, sem unnið hefði ver
ið í þágu friðarins og Cham-
berlain rnesta stjómmálasköruug
Englands. Og þegar Þjóðviijinn
nefndi hlutina réttu inafnl, kvað
við ramakvein: Bannið þið hel-
v . . . . blaðið.
**
Og það má máske líka mbma
þessa herra, siem nú hneykslast
mest á því að Hitler skuli hafa
svona ljót inn 1 imunaráform í hugla
gagnvart Islandi, á öll þeirra
fögm orð er þieir vom að gylla
fyrirætlanir Hiflers viðvíkjandi ís-
landi. Því, ef eitt styggðaryrði
kon- frá Þióðciljanum i garð
þýzku nazistastjórnarininar, þá
var hrópað: landráð, iandráð.
Ef varað var við áformum
Hitlers gagnvart Islaudi út i
heimi, þá kvað við: landráð, laud
ráð — eins og Ölafur Thors hróp
aði á Alþingi, þegar skeytíð var
sent um kröfur Hitliers um flug
velli.
Jafnvel, ef einhverjir útlend-
ir fréttaritarar urðu til að skrifa
um áform Hitlers á Islandi, —
eins og t. d. hina frægu grein
í Manchestier Guardian — þá hróp
aði öll þ jóðstjórnarhersingiu:
það verður að banna Þjóðviljann
og Sósíalistaflokkinn.
Og nú þykjast þ-eir al'lt í einu
vera farnir að sjá, og Morgunbl.
talar með fyrirlitningu um mienn-
ina, sem trúað hafi á þýzkia naz-
ismann!
En hefði Hitler nú verið í