Þjóðviljinn - 29.03.1941, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.03.1941, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINM Laugardagur 29. marz 1941. Samtök sendisveina Hannes á horninu talar um 'það í Alþýðublaðinu í fyrradag að nú ættu sendisveinar Reykja- víkur að efla samtök sín til vemd ar hagsmunum sínum, rétt eins og það væri áhugamál hans og ann- arra Skjaldborgara. Sendisvieinar eru yngstu verka- menn þjóðarinnar, en eigi að síð- I ur hafa þeir alltaf verið kúgaðir hafa víðast hvar orðið að láta sér nægja lélegasta kaup, prátt fyrir stöðugan prældóm frá morgni til kvölds- Þegar svona er ástatt íijá sendi sveinum, pá er það hrópandi köll un til þeirra að efla samtök sín til pess að knýja fram viðunancfi kaup. Þessvegna purfa peir að efla félagssamtök sín og krefjast bættra kjara. En pað sem peim ber að vaiast í baráttu sinni fyrir bættum kjör um eru þær bakteríur, sem enn eru til í islenzkri einkahagsmuina pólitík og grafa um sig í þjöðlíf- inu, sýkja allt heilbrigt mótstöðu afl kúgaðra, en örva allan und- irlægjuhátt smælingjanna. — Þetta er nógu góð lýsing, á pessu pekkjast Skjaldborgararn ir. Og Hannes, pað er langt frá pví að peir æski aðstoðar slíkra „manna“ sem Jóns Sigurðssoniar Alpýðusambandserindreka og Sig urjóns Á. Ólafssonar, í baráttu sinni fyrir bættum kjörum. I hárgreiðsluverkfallinu og starfsstúlknaverkfallinu sýndu pessir „menn“ sinin iinnri mann og pá varð landslýð kunnugt um pað „þrek“ og pann „baráttukjark" sem þessir „menn“ hafa tTl brunns að bera, pegar peim er falin stjórn i baráttu verkalýðsins. Sendisveinn. striði við Sovétríkin, þá hefði 'hann í pessum blöðum verið haí inn tíl skýjanna sem „forvörður menningarininar, frelsisins og pjóð ernisms" gegn Rauðliðunum, — vilílimennskunni o. s. frv. Það væri skynsamlegt af Morg unblaðinu að reyna að dylja yfir stéttarsjónarmiðin ofurlitið skár, láta ekki breytingarnar verá svo áberandi eftir pví hvort reyk- víska auðmarinastéttin býst við meiri gróða af samvinnu við pýzka eða enska auðvaldið. — Þvf okkar á milli sagt, Moggi sæll, — var það ekki ísfiskgröð- inn í Þýzkalandi fram að stríðs byrjun, sem skapaði mesta hrifn- ingu af nazismainum, — ogísfisk- igróðinn í Englandi siðan, sem skapaði mesta hrifninguina af „lýðræðinu"? ** En að vanda slær pó Alþýðu- blaðið auðvitað öll met: Það tek- ur einfaldlega upp kenningar Hitl ers um stríð gegn kommúnisman- um og bann á marxistiskum flokk um, íklæðast svo brezku pjóns- gerfi bg sjá: hinir háværu skrif- iinnar Alpýðubiaðsins birtast inú daglega íslendingum sem — brezh Ir nazisUir! Lögin um verðlagsuppböt til starfsmanna rikisins afgreidd frð Alþingi í gær I umræðunum um frumvarpið kom fram cín- dregínn þíngviljí um að sfarfsmenn, sem ekkí eru fasfráðnír, fáí eínnig fulla dýrfíðaruppbóf Alpingi tók rögg á sig í gær og afgreiddi mál, sem beðið hef- ur skammariega lengi. Er pað frumvarpið um verðlagsuppbót til starfsmanna ríkisins. En samkv. pví frumvarpi skulu embættís- menn og starfsmenn fá fulla dýr- tíðaruppbót samkvæmt vísitölu, mánaðarlega eftir á. Kom frumvarpið frá nefnd í gær og var afgreitt með afbrigð- um í tveim umræðum i yieðri deild og einrii í efri deild, alltaf með samhljóða atkvæðum, og par með sem lög frá Alpingi. Af hálfu Sósíalistaflokksins var á pað bent, að pað væri óvið- unandi hvernig brotiínn hefði vier- ið réttur þeirra starfsmanna hjá ríkinu, sem ekki eru fastráðnir, með pví að gneiða peim ekki verð lagsuppbót. Lýsti pá formaður fjárhagsnefndar í neðri dieild, Sveinbjörn Högnason, pví yfir að pað væri skilningur nefndarinnar að greiða bæri þessum starfs - mönnum verðlagsuppbótira. Stað- festu pingmenn pemnan skilning með sampykkt frumvarpsins, svo par með ætti að vera öniggt að þessir staifsmenn nái héðan af rétti sínum. I efri deild var petta atriði aftur tekið fyrir og urðu Um það talsverðar umræður. Voru pær á pann veg, að að loktim lýsti Brynjólfur Bjarnason pví yfir, að komið hefði fram alveg eindreg- inn pingvilji um að greiða bæri viðkomandi starfsmönnum fulla - dýrtíðaruppbót og hlyti þingið pá að ganga út frá því sem vísu, að fjármálaráðherra framkvæmdi pennan pingvilja. Þingmenin Sósíalistaflokksiins gagnrýndu og pá tilhögun, að greiða dýrtiðaruppbót af hvað há- um launum sem væri, í stað pess að takmarka við ákveðið stig í launastigauum (t. d. við Iaun, er að kaupmætti samsvara 650 kr. í jan.—marz 1939) af hve háum launum dýrtíðaruppbót skuli greidd. En prátt fyrir þessa verðlags- uppbót, sem nú er veitt, pá er alveg eftir að bæta úr ranglæti þvf, sem á sér sta0 í Jaunagieiðsl um til opinberra starfsmanna. — Grunnkaup t. d. barnakeninara er alltof lágt. Það verður að hækka það. Það réttlætismál þolir enga bið, en hefur af ríkisstjörnitíni verið dregið alltof lengi. Nýtf Naufakjöf Hangikjöf Salfkjöf IlOt t Fishur Símar 3828 og 4764. HEILUSOLUB: AR'hiI JONSSON,R.VIK inlðaiélaD ReuHjaulltur. Meö’ því að firmaö Höjgaard & Schultz A. S. hef- ur gengið að öllum kröfum vorum, er leiddu til vinnustöðvunar hjá firmanu þann 11. okt. s.l. og jafnframt skuldbundið sig til aö fylgja í öllum atriöum taxta vorum og reglu um vinnu í tré- smiðaiðn, er vinnustöðvun vorri hjá firmanu af- létt. Reykjavík, 26. marz 1941. Trésmíðafélag Rcykjavíkur, Nýia Svana-smjöríikið er sælgætí ofaná brauð, þad er í víd jaf nanlegt tílad steíkja * í og bezt I allan bakstur. Mii sini-siiiriiHil Verkamennírnir í Glasgow móimaela bann ínu á „Daíly Warker" í iðnaðarborgunum við Clyde- ána í Skotlandi hafa verið haldn ir fjölmargir fundir meðal verka- manna til að mótmæla bánninu á „Daily Worker", blaði enska Kom múnistaflokksins og heimta útgáfu blaðsins leyfða. Gallacher, enski pingmaðurinn sem er einmitt pingmaður fyrir eitt af iðnaðarhéruðunum parna, hefur sagt að aldrei hafi bann séð aðra eins fundi og mannsöfruuð þar nyrðra og nú, — og var hann pó með í allri baráttunni og verk föllunum upp úr síðasta stríði. Þannig var t. d. hið stóra sam- komuhús St. Andrews HaJl í Glas- gow yfirfullt og púsundir verka manna urðu frá að hverfa. Ensku stjórninni mun ekki vera fariö að lítast á blikuna. Henni finnst - víst róttæknin útbreiðast óparflega ört par nyrðra. Bæði Churchill og Bevin voru sendir til Giasgow til að halda fundi og reyna að sefa verka- menn. Ekki pótti nú lítils við purfa. Þakkírnar fyrír helju** skapínn Paul Reynolds Scott var talinn striðshetja Kanada nr. 1 i pessu stríði- Hann var vélbyssuskytta og skaut niður pýzka sprengju- flugvél í Englandii. I öllnm blöð- um Kaniada voru stórkostlegar frásagnir um hann. Hann var dáð ur sem hetja. Siðar var hann látinn fara úr hernum og sendur til Kanada. Hann reyndi að komast frá Hali- fax í Nova Scotia heim fil föð- ur síns í Goquitlau í British Columbia, 3000 mílur par frá. Paul Reynolds Scott fannst fros !inn í hel í járnbrautar-flutninga- vagni í Empress í Alberta-fylki 2. nóvember. Faðir hans pekkti líkið. Thomas Magladery, forseti Ontario-deildar kanadiska her- mannasamhandsins (Canadian Legiion), sagði út af þessu: „Það liggur nú fyrir oss það hlutverk að hugsa einnig fyrir uppgjafahermönnunum úr þiessu stríði. Þeir hafa nú þegar verið sendir, seytján púsund alls, úr hernum, sparkað út, með 35 doll iara í vasanum, til að kaupa ný föt fyrir, margir peirra ófærir til að byrja aftur borgaralegt líf“. KAUP' IM ELÖSKU^ OG GLÖS háu veröi. - Sækjum samstund- is. — Sími 5333. Flöskiwerzlanin Kalkojnsveg við Vörubílastöðina Daglega nýsoðin S VID Kaffistofan* Hafnarstræti 16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.