Þjóðviljinn - 01.04.1941, Side 3
P JOÐVIL JIN N
Þriðjudagur 1. april 1941.
7
Er M'orgunblaðið orðib brezkt
blað?
Á laugardaginn birti það grein
eftir „lækni“, til að sýna fram
á, hve lítil sýkingarhætta stafi
af setuliðinu hér. Allir hljóta að
halda að greinin sé eftir isllenzk-
an lækni.
En daginn eftir birtir Morgun-
blaðið klausu par sem tekið er
fram, að grein pessi hafi verið
eftir brezkan lækni-
Vill ekki Morgunblaðið gjöra
svo vel og mierkja héðan af sér-
staklega pær greinar, sem settar
eru í pað samkvæmt beinuim1 til
mælum eða fyrirskipunuimi er-
lendra vaMhafa? Það er viðkunm-
anlegra að liesendurnir viti hvað
í pví er beint frá innrósarhiem-
um og hvað er bara skrifað til
að póknast honum, en pó af ís-
lendingum.
Borgarablöðin tala nú af eld-
móði um hina hraustu og hug-
djörfu Svartfjallasyni, sem allir
peir Islendingar unina og dázt að
er lesið hafa bók Angells um pá
eða pekkja sögu pieirra-
En minir kæru borgarar, sem
dáizt að Svartfjallasonum, — af
hverju er ríki peirra Montenegro
ekki lengur til, eftir að hafa hald
ið sjálfstæði sínu allar pær aldir,
sem Tyrkir réðu Balkan, og ver
ið eina kristna ríkiö par öldum
saman? Viljið pið ekki segja les-
endunum pá sögu?
Austurrískur her tók Monten-
(egro í síðasta stríði. 1918 hertók
svo Bandamannaher lialndið. Og
meðan sú hertaka stóð yfir, lét
serbneska yfirstéttin kalla par sam
an pjóðping og kúgaði pað til að
setja Nikita konung frá völdum
og sampykkja innlimun landsins
i Serbíu-
Það, sem Tyrkirnir aldrei gátu
gert : að eyðileggja sjálfstæði
Svartfjalliasiona, — pað gátu
Bandamenn, forvígismenn lýðræð-
isins og pjóðfreTsisins i síðasta
stríði eins og í pessu.
En Svartfjallasynir halda sinni
frelsisprá og hugdirfsku enn, —
en hún bieinist ekki aðeins gegn
hættunni á pýzkum nazisma, held-
ur og gegn pjóðernisliegri kúgun
stórserbneskrar yfirstéttar. Nú
dreymir pá sem aðrar bændapjóð
ir Balkan um frjáls pjóðríki, sem
séu í nánu sambandi sín á milli,
en kúgun stórjafðeigendannia sé
endanlega afnumin.
Fyrir Svartfjallasonum er Stór-
Serbía sem „danska alríkið" fyrir
sonum íslands. — Og vissulega
hata íslendingar nazismamn, en
kæra peir sig um „alríkið" samt?
Flótti brostinn í þjóðstjörnar-
liðið í loftvarnamálunum
Morgunblaðið heimtar samábyrgðina í gildi
Daglega nýsoðin
S VIÐ
Kaffistofan.
Hafnarstræti 16.
Hræðslan við dóm fólksins og
óttinn út af ábyrgðinni á glæp-
samlegum vanrækslum einkennir
alla afstöðu pjóðstjórnarliðsins
um pessar mundir.
Kröfurnar um sprengjuheld
loftvarnabyrgi, sem Sósíailistaflokk
urinn og blað hans, Þjóðviljinn,
hefur barizt fyrir, hafa nú náð
slíkri almenningshylli, að blöð
pjóðstjórnarinnar grípa nú hvert
til síns ráös í öngpveitinu, siem
pau eru komin í.
Morgunblaðið reynir á fimmtu
daginn að sefa fólk með pví að
ríkisstjórnin sé „að ræða um“
[ „hvort kleift sé“ að koma upp
„öruggum loftvamabyrgjum“!!
Alpýðublaðið, sem allra blaða
i mest hefur hamast á móti ra'un-
veralegum loftvarnaráðstöfunum,
flutti á laugardaginn greiin eftir
Finn Jónsson, par sem Finnur er
að reyna að bjarga fliokkstetrinu
úr mestu skömminni með pví að
taká nú undir kröfu Sósíalista-
flokksins um sprengjuheld loft-
varnabyrgi. En hann gleymir að
athuga framkomiu Jóns Axels Pét-
urssonar, fulltrúa Alpýðuflokks-
ins í loftvarnanefnd og fyrir
hverju hann hefur „barizt“.
Morgunblaðinu pykir eðlilega
'súrt í bnotið að sjá Alpýðubliaðið
vera að reyna að skieraist úr leik
og smokka sér undan samábyrgð
irini á svívirðunni, einmitt pegar
hneykslin eru að vekja reiði fólks-
ins. Segir blaðið svo:
„Hingað til hefur pað verið
talinn sjálfsagður hlutur að ræða
loftvarnamálin áreitnislaust og í
fullri einlægni. Þangað til nú ný-
lega, að pingmaður Isfirðiinga,
Finnur Jónsson, hefur upp raust
sína í Alpýðublaðinu og reynir
að skella ábyrðinni á aðgerðum
pessum á hendur borgarstjóra.
Er pað vægast sagt mjög ó-
viðelgandi, par sem fullt sam-
komulag hefur verið í bæjar-
stjóminni um mál petta og aldnej
verið par neinin ágrelnimgur t. d.
um fjárframlög til loftvama".
Brezka blaðið hans Héðins er
hinsvegar ekki í miklum vandræð-
um. Það bara segir fólkinu ósann-
indin hispurslaust með pesisium
orðum:
„Nú vill svo vel til að mikill
hluti Reykjavíkurbiorgar er vel
gerð steinhús, er veita talsvert
öryggi fyrir loftárásum í kjölluir
unum“. — Það parf saunarlega
meir en litla ósvifni til að boða
' mönnum „talsvert öryggi", piegar
vitað er að kjallarar stieinhúsiánna
veita bara samskonár öryggi og
t. d. djúpir skurðir, sem sé öryggi
gegn spnengju- og kúlnabrotum,
— en hinsvegar ier engin vernid
til í Reykjavik nú gegn sprengj-
unum sjálfum. Yfirvöldin ætla
pessum sendingum Hitliers auð -
sjáanlega að drepa lalllt, sem fyr-
ir er, par siem pær koma niðuir.
Það er auðséð að pjóðstjórnar-
liðið treystist ekki llengur til að
standa á móti kröfum fólksins
um sprengjuheld lioftvarnabyrgi.
Þetta lið er orðið hrætt- Það er
brostinn í pað flótti. Sumir reyna
að bjarga sér með pví að pykjaist
nú standa með fólkinu. Hinir
hrópa að peim hæðnisorð fyrir
— en liofa fólkinu sjálfir um leið
ölilu góðu.
Það sem fólkið nú parf að
gera er að neka flóttann >og knýja
fram állar sínar kröfur:
Bygging sprengjuheldra loftvarna
byrgja.
Brottflutningur barna og kvennia
úr bænum og tryggður góður að-
búnaður út um sveitir, en áuðvit-
að verður að bæta bændum virki-
lega vel allan átroðninginn, auk
pess siem greitt sé fullt fyrir.
Lagning nýrra vega, svo tryggð
sé skyndirýming bæjarins, ef með
parf.
Fulikominn uindirbúningur til
að hjúkra og lækna pá, sem fyrir
slysum verða.
Uppbætur til allra peirra, sem
fyrir slysum verða, og til aðstand-
enda peirra, ier deyja, sem um
stríðstryggingu á sjó væri að
ræða.
Fullar bætur fyrir skemmdir
og eyðileggingu á húsum og hús
munum.
Skömmfun og óhóf
Hie \m\ i ai lalda ifraoi stðnielztin
oi ílalnnöMuia uelliniin III Haffi-
höaa maðan nauösiaUiimliirlaa er
mliiiaiir III halmilanna ?
Það dugar ekki að taka af
slíkri léttúð og alvöruleysi, eða
réttara sagt undanlátssemi við
lífspægindi .jhíilnina- efoaðri., á
skömrntunarmálunum, sem pjóð-
stjórnin enn gerir sig seka um.
Ef birgðir af kornvöru, kaffi
og sykri eru ekki mieiri en svo að
pær dugi til nokkurra mánaða og
pví verði að minnka skammtinn,
pá ber að byrja annarsstaðar en
gert hefur verið. Ef svo lítið er
til að heimilin ekki geti fengið
nokkurnveginn nóg, pá er ekkert
til handa neinu öðru.
Það á ekki að leyfa neinar stór
veizlur á veitingastöðum bæjar-
ins- Það verður að bauna alla
notkun kaffis, sykurs og kornmat
iar í veizlum. Það verður aðhætta
að veita kornmat, kaffi og sykur
í kaffihúsum, nema menin skipti
á hinum venjulegu seðlum sínurn
fyrir aðra miða, er veita rétt til
slikra gæða par.
Þar með er engan veginn sagt
að loka skuli veitingahúsunum.
Það ér hægt að veita par mjóík,
sem yfirfljótanliegt ler til af, og
öl, sem eittfivað mun vera til af.
En pegar Irland óttast „algert
hungur" og England símirinkar
skammtinn og bannar að veita
nema einn rétt á 'matsöluhúsum,
pá er engin ástæða fyrir Islend-
inga að halda áfram að lifa og
veita sér öll pægindi, eins og ekk
ert hafi í skorizt. Og enn síður
væri pó ástæða til að skera niður
nauðsynjarnar við heimilin, mieð-
an ekki væri algerlega tekið fyrir
að eyða pieim nauðsynjum til ó-
hófs eða selja pær útlendingum.
Þá dugar pað ekki lengur að
neita íslendingum um smjör, egg
og kartöflur, en selja pessar nauð
synjar útlendingum, en halda i
staðinn tóbaki og brennivíni að
landanum. Það verður að
skammta nú pegar smjör, egg og
kartöflur og banna að selja pær
nema ísliendingum.
Það er aðeins handvömm, lef
Islendinga parf að skiorta mat. Og
yfirvöldin verða að láta af peirri
ráðsmennsku, sem hingað til hef-
ur ríkt, að gera beinlínis leik að
pví að auka svo óstjórn alla, að
mat skorti.
Ávarp fíl íslcnzhu
þíóðarinnar
Framhald af 2. síðu.
hennar. Ég vil eindregið vara Is-
leridinga við pessum borgurum.
8.
M'orðin á íslenzku sjómönmun
um ættu að verða íslenzku pjóð-
inni til viðvöranar. Jafnframt pví
sem Islendingar ættu að afmá öll
nazistisk áhrif hér, ber peim að
horfast í augu við pær hættur,
sem steðja að borguram pessa
lands. ísland er nú orðið prætu-
epli pýzkra og baridarískra áhrifa
í Atlanzhafi, og pað kann fyrr en
,»*4!K*****W*4*m*****4Wm*m^<^*^?*^<^*V»>*****'k»****ím'
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, viskípela glös
og bóndósir. Flöskubúðin Berg-
staðastræti 10. 5395.
'•* . .M»M«**»,%M»*%”»”»”» » » » » » » * » »”» * « » »
Ferðafélag
íslands
Síðastl. laugardagskvöld haifði
Ferðafélag Islands skemmti- og
fræðslufund á Hótel Island. —
Fundir pessir era, eins og kunn-
ugt er orðið, með allra beztu og
pjóðlegustu skemmtununum,, sem
völ er á nú í seinni tíð hér í
bæ.
'Séra Jakob Jónsson sagði frá
ýmsu úr lífi og starfi landa vorm
vestan hafs. Fylgdu frásögninni
skuggamyndir m. a. af bjálkakof-
um fyrstu íslenzku landnemanna
par vestra, en sögumaður lýsti
nokkuð hinum frumstæða húsbún-
aði innanveggja- — Hugpekk lýs-
ing að ýmsu leyti, og minnti á
baðstofu í íslenzkri sveit fyrir
aldamót í gerbneyttu ytra um -
hverfi. — Þá kom lýsing á land-
búnaðarháttum, reisulegum bænda
býlum, merkum byggingum, allt
í stíl nýja tímans, listaverkum og
landslagi. Var frásögnin studd
góðum skuggamyndum. Eriridi
prestsins var að vísu mieira fræð-
andi en skemmtandi, en pó engan
veginn Teiðinlegt eða pneytandi.
Stór galli var pað á pessari
góðu skemmtun, enda sizt tilhlýði
legt gagnvart samkiomu fólks, er
manna bezt kann að meta heil-
næmt loft, — að dansgólfið skyldi
ekki vera sæmilega hreint. Von-
andi verður betur séð fyrir pessu
á næsta fundi.
nokkurn varir að leiða til hernað-
arátaka um petta ialnd. Það er
fyrst og fremst Reykjavik, sem
verður að hlorfast í augu við loft-
árásir, jafnvel í hinni hryllileg-
ustu mynd-
9.
Sameining allra krafta ier fyrsta
boðorðið á tímum eins og pess-
um. Þjóðin öll ætti að styðja
•stjórn sína, sem svo djarflega
hefur tekið öll velferðar og ör-
yggismál pjóðarinnar til úrlausn
ar. Eg vil pví viona að fram
kvæmdirnar til pess að vemda líf
og limi landsbúa, pað dýrmætasta
er petta land á, verði sem fyrst
til lykta leiddar,
v
10.
Enn er ekki hæg', að sjá hversu
miklu tjóni Islendingar verða fyr-
ir af völdum pessa stríðs. Hitler
hefur pegar lýst pví yfir, að hann
muni ekki bæta pað tjón, sem
hann ætlar að baka Islandi og
Islendingum. ►
Ég vil brýna pað fyrir Islend
ingum, að gleyina pvi ekki að
fyrr eða síðar munu andstæðingar
Hitlers hafa völdin í Þýzkalandi-
Það mun verða peirra hlutverk
að leysa hinar kúguðu pjóðir úr
ánauð. Þeirra sjálfsagða skylda.
mun einnig varða að bæta Islandi
pað tjón, sem mannúðarlausir syn
ir Þýzkalands hafa bakað pví.
Hið nýja Þýzkaland mun sjá sinn
virða fullt sjálfstæði pessa lands
og tengjast pví 'einlægum höndum
heiður í pví að viðurkenna og
frændsemi og samstarfs.
Lengi lifi hið sjálfstæða Island!
Reykjavík, 27. marz 1941.
Harry Villemsen Schráder