Þjóðviljinn - 01.04.1941, Side 4

Þjóðviljinn - 01.04.1941, Side 4
Ur boi*glnnl Nœturlœknir í nótt: Jónas Krist jánsson, Grettisg. 87, sími 5204. Nœturvördw er pessa viku í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. 6. cbeild KRON heldur fund I ídag, priðjudag, kl. '8,30 í Baðstjofu iðnaðarmanna. „Hixzr maöw sinn skcunmf1, verður lieikin í kvöld kl. 8. Að- göngumiðar verða seldir frá kl- 1 í dag, lægra verð eftir kl. 3. Útvarpid i dag. 12,00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19,00 EnskukennsLa, 2. fl. 19.50 Auglýsingar. 19.25 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Þegar Nýja ísland var sjálfstætt ríki, séra Jakob Jónsson. 20,55 Tónleikar Tónlistarskólans: Sónata fyrir viola da garnba og pianó, eftir Bach. Tríó-sónata úr >;Tónafórninni“, Bach-Casella. 21.25 Hljómplötur: Sýmfónía nr. 4, eftir Schumann, 21.50 Fréttir — dagskfárlok- Tónlistarfélagid og hzlkfélag Rej/kjavíkur sýna ópenettuna Ni- touche anniað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í ;d)ag. Sfóorusfan á Miðjarðarhafí Framhald af 1. síðu. alskra flotadeilda á Miðjarðarhafi var sökkt premur itölskum beiti- skipum, tveimiur tundurspillum og auk pess laskað ítalskt onistu- skip. Bretar halda pví fram, að ekkert bnezku herskipanna hafi skemmzt og ekkert mannfall orð ið í liði peirra- Beitiskipin, sem sökkt var hétu | Fiume, Pola og Zara, 10 púsund smálestir að stærð, og höfðu um 700 manna áhöfn. Aninar tundur spillirinn var 1700 smálestir en hinn 1400. Brezka fliotadeildin var undir stjórn Sir Andrew Cunninghams yfirflotaforingja Breta á Miðjarð arhafsfiotanum. Þegar itöl'sku hier skipin urðu vör við brezku flota deildina dneifðu pau sér, ien voru ekki nógu fljót að komast und- an. Er orusta pessi stórkostlegt áfall fyrir ítalska flotann, Fjöldi sjóliða af skipunum sem sökkt var komust á björgunar- fleka. Tók grískur tundurspillir pá og flutti til hafnar á Grikk- landi- ooooooooooooooooo Ssfnii ðskrifendnm >oooooooooooooooo< Rcybjavibur Annáll h.í, Rcvyan verður sýnd í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl- 1. Lægra verðið frá kl. 3. Tónlistafélagið og Lcífefélag Rcybjavibur. „NIT0UGHEu Sýning annað kvöld kl. 8. Aögöngum'iöax seldir frá kl. 4—7 í dag. Frá kl. 4 til 5 er ekki svarað í síma. Byggíngar nýrra sfórhýsa sfððvaðar Framhald af 1. siðu. Fyrirskipanir í pessa átt virð- ast nú pegar fram komnar frá Mr. Harris, fjármála-einræðisherra brezka auðvaldsins hér. Erfiðlieik arnir um nefnd innflutningsleyfi gefa pað til kynna. Og blað Héð- Sfeíðamót Reyfejavífeur Framhald af 1. síðu. flokkum, fyrst A og B-flokkar (saman) og urðu úrslit pessi: 1. Einar Eyfells, í. R. 1:01,0 2. Haukur Hvannberg, K.R. 1:03,4 3. Bolli Gunnarsson, í. R. 2:07,6 Einar Eyfells vár í B-flokki, en færist upp í A-flokk við pennan sigur. í C-flokki urðu úrslit pessi: 1. Georg Lúðviksson K. R. 1:36,9 2. Jóhann Eyfells, I. R. 1:39,0 3. Eyjólfur Einarsson, Á. 1:41,6. 4. Bragi Brynjólfsson, K.R. 1:43,9 5. Guðm. Samúelsson, Á., 1:47,2 6. Björn Þorbjarnarson, Í.R. 1:50,2 7. Hörður Þorgilsson, Á. 1:52,3 8. Hörður Ölafsson, I. R., 1:52,8 9. Magnús Guðmundsson, Hafan arf. 1:56,1 10. Haraídur Árnason, í. R. 2:02,0 Bezta timla í einni umferð hafði Eyjólfur Einarsson, Á. 44,6 sek. Verður mótsins nánar minmzt á næstu ípróttasíðu. ^•♦*«**«**«**«**«**«**«**«**«**«**«**«**5M’«**«* »•««**«•*«**«*• 4 t f : f f P • R' Málfundahópur Æ. F. R. held- ur fund í kvöld kl. 8,30. Mætið stundvíslega. Víðskípt astnníng - ttr mfllí Porfugals og Sudur~Æfriku Stjórnir Suður-Afríku og Portú gals hafa gert með sér viðskipta- saning, sem einkum miðar að pví að auðvelda viðskipti Suður-Afr- íku og portúgölsku nýlendunnar Angola. ins Valdimarssonar er pegar tek- ið að boða pessar fyrirskipanir sem sjálfsagðar, vafaliaiust út frá óháðu sjónarmiði. I síðasta tölubliaði pessa blaðs stendur m. a: „Hinsvegar er pað vitanlega firra að vera nú að prjóna upp á stórfelldum framkvæmdum til pess að koma upp stóriðnaði eins pg áburðarverksmiðju og sements verksmiðju“ . . . . Og aftur stend ur par: „En brambolt til að koma upp nýjum, stórfelldum atvinnu- framkvæmdum nú — pegar við vitum ekkiert hviert ber — er fá- sinna ein“. Það er ekki vierið að gera kröf urnar til brezka auðvaldsins í pessari grein. Það ier ekki verið að heimta af pví að pað flytji jokkur semíent í istórhýsin, eins og við höfum flutt pví fiskinn. Nei, íslendingar eiga engar kröfur að gera um ný fyrirtæki, jafnvel pó hægt væri að flytja til peirra pað sem pyrfti. Og blaðið gengur ennpá liengra og sýnir hvað á bak við býr. Það segir: „Hér á eftir ier „Breta vinnan“ helzta stoðin, sem piessi efnalega hagsæld hielzt uppi á“. Það er auðséð hvað brezka auðvaldið heimtar af íslending- um: Látið vera að byggja niokk- uð af pví, sem er lífsnauðsyn, fyr ir tslendinga, — látið brezka her- valdinu allt vinnuafl í té. Það er engum blöðum um pað að fletta, hvaða boðleið „Nýju landi“ hefur borizt pessi boðskap ur einræðishierranína yfi'r fjármál um íslands. Héðinn Valdimarsson mieðtekur tilkynningarnár frá Magnúsi Sig urðssyni — og Magnús Sigurðs- son fær pær frá Mr. Harris. En Jsiendingar afpakka penmian boðskap- Jafnhliða pví sem peir halda áfram baráttu sinni fyrir að tryggja pjóðinni lífsnauðsynj arnar, pá munu peir berjast fyr ir rétti sínum til að auka at- vinnufyrirtæki pjóðarininar og piær eignir ,sem gera hana atvibnu- lega sjálfstæða. En til pess að bigurvon sé í þeirri baráttu verða handbendi og boðberar kúgar- anna að víkja úr trúnaðarstöðum pjóðarinnar. ÖOOOOOOOÖOOÖ^OOOoooooooooooooooooooc 77 0 0 Anna Liegaard Skóldsaga cfiir Nini Ro\l Anker „Og við mig hefurðu ekkert aö segja?“ „Nei“. „Hugsaröu aldrei um — um gamla daga?“ „Ekki nema ég megi tii“. Snögglega laut hann nið- ur að henni og sagði lágt og seinlega. „Eg skal segja þér eitt, Anna. Þegar þú tókst árið frá mér, eyðilagð- irðu allt, sem tengdi okkur saman. Fyrst seinkaðirðu skilnaðinum, svo tókstu heilt ár af lífi mínu. Því mun ég aldrei gleyma“. Hún gekk eftir löngum, gráum götum heim á leið. Hún gekk ýmist mjög hratt eða hægt. Allar hugsanir næturinnar réðust að henni eins og úr fyrirsát, strax og hún kom út úr hóteldyrunum, Hún hafði gleymt sér þar inni, hún hafði beðið lægri hlut, hún hafði ekkert sagt af því, sem hún ætlaöi að segja. Og allt það ósagða ólgaði í henni og heimtaði útrás — nokkrum sinnum var hún aö því komin að snúa viö til að losa sig við það. Hann hélt að öll tengsl þeirra á milli væru slitin! Hann sagði að hún hefði eyðilagt allt sem tengdi þau saman. Nei, hann skyldi fá að finna, að þau voru ekki skilin aö skiptum, hún skyldi láta hann vorkennast. Þegar heim kom, bankaði hún á dyrnar hjá Pef. Hann var heim og kom til dyra með þípusnadda í munninum. Móðirin settist við borðið hans með bókastöflunum. „Eg var að tala við pabba þinn“, sagði hún. „Hann vill ekki hækka meölagið“. „Hann getur það ekki“, svaraði Per. „Hans er vitjað miklu minna en áður“. Anna rétti úr sér. „Jæja, er það svo?“ Blóðið streymdi fram í vangana. Karólína Sturland hafði spáö þessu. Hér í bænum verð- ur aldrei nema ein frú Liegaard, kæra Anna, hafði hún skrifað. Það mun maður þinn og nýja frúin hans fá aö finna. „Eg get fengið mér lán til að standa straum af nám- inu“, sagði Per. „Eg hef minnzt á það við Hans Jó- hann“. Augu móðurinnar urðu stór og glampandi, Þá finnst mér að þú ættir að fylgja ráðum Hans Jó- hanns og taka þér mitt ættarnafn, Per. Þá hefur faðir þinn ekki einu sinni kostað námið“. Per svaraði ekki. Hann beit um munnstykkið, svo að stutti pípusnaddinn gekk upp og niður. „Þú veizt að ég hef alltaf sagt það að börn ættu aö taka sér ættarnafn móður sinnar. Þá yrði minna um ýmiskonar misgáning í heiminum. Og enginn þarf aö skammast sín fyrir Randby-nafnið, Per. Það nafn get- urðu borið með heiðri“. „Vildir þú taka upp ættarnafn föður þíns, mamma?“ „Nei, þá ánægju geri ég henni ekki“. „Per brosti — hann lék sér aö því að draga munn- stykkið eftir rifu í borðinu. Anna stóð upp. „Hafðu það í huga“, sagði hún. „Þaö getur oröiö skemmt'ilegra, þegar hálfbræöurnir koma til sögunnar“. Móðirin fór. Per sat eftir, hugsi. Frá þeim degi, sem hann las um giftinguna höfðu hefndarhugsanir sprottið í honum, vaxið yfir mynd föð- ur hans eins og illgresi. Hann hafði fengið að finna, hvað afbrýðisemi er, — hefði getað kyrkt ,,jómfrúna“ með berum höndum. En 1 gær, þegar hann hitti föður sinn, hafði hann komizt aö öðru líka, Hann hafði varla ráðið sér, þegar hann sá í brúnu augun bak við gleraugun — svo hafði hann þráð fööurinn.... Og nafn hans skyldi hann altaf bera, hvað sem í skærist. Þó þeir yrðu fleiri með því nafni, var hann sá elzti. í hvert skipti, sem Anna Liegaard talaði við þau Ing- rid og Sverre í símanum, — Ingrid hringdi oftast á laugardagskvöldum. Sverre kom sjaldnar í símann —, sóttu að heini sömu erfiðu hugsanirnar. Hve náið voru 000<>ð<XX><X><><X><XXXK><XXXX><><><X>O<X><XXXX><

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.