Þjóðviljinn - 06.04.1941, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.04.1941, Blaðsíða 1
VI. árgangur. Sunmudagur 6. apríl 1941. 81. tölublað. bandarnæruiD loslauíi alllallu, llno- m\M\, RúiDeiiíu ou Búlgaríu loKafl Slðdugir herflutníngar Þjóðverja til landamæranna SMstmlngar á mlinmn u elonnm en áiHlemr En borgaraflokkarnír hugsa aðeíns um eígnatryggíngarnar Stjórn Júgóslavíu hefur tilkynnt að lokað hafi verið landamærum Júgóslavíu að ítaUu, Ungverjalandi, Rúmeníu og Búlgaríu, ‘ og hafi ráðstöfun þessi verið gerð í varúðar- skyni. Þjóðverjar halda áfram stöðugum herflutningum og hafa dregið saman mikinn her í þeirn héruðum Rúmeníu og Búlgaríu, er liggja að Júgóslavíu. Brottflutningur fólks frá landamærahéruöuin ítalíu og Júgóslavíu er hafinn, beggja megin landamæranna. Stjórnin í Júgóslavíu hefur ákveðið að taka allar járn- brautir landsins til þarfa hins opinbera. Siglingar um Dóná hafa verið stöðvaðar. Pjóðverjar rcyna enn ad æsa Króaia og Slóvena gegn Serbum Brezk blöð tielja að árás Þjóð verja á Júgóslavíu sé nú alveg yfirvofandi. Hótanir þýzkra blaða Kokhreystí mannanna tneð hræðsiupeníngana Tímanum þykir ekki fóm- irnar á Fróða, Reykjaborg og Pétursey nóg. Hann vill fleiri sterlingspund, nxeiri milljína- gróða iog ineiri mannfórnxr. I síðasta tölublaði hans get ur að lesa þessar línur: „Það virðist eins og það sé xnarkmið ýmissa manna nú á tímum að reyna að draga kjark úr þjóðinni og gerahana að samsafni af volæðingum, sem stingi höndum í vasa og bíði þess sem vierða vill. Sú þjóð, sem mætir lerfiðleikun- um á þann hátt, á ekki rétttil sjálfstæðrar tilveru. Alla sein- ustu styrjöld sigldu Norðmenn um heimshöfin, þrátt fyrir óg' urlegt tjón skipa og manxia. í Bretlandi gengur fólk að sín- um venjulegu störfum, þrátt fyrir yfirvofandi loftárásir. Þannig taka þær þjóðir, sem hafa nægan manndóm á móti hættum og erfiðleikum. Þær hætta ekki að starfa og hætta ekki að hugsa. Þær halda öllu í horfinu eins lengi og uinnt er. Islendingar verða að gera sér ljóst, að ef þeir eiga eftir að mæta loftárásum og aiuknuim sjóhernaði mega þieir ekki taka því með víli og voli, heldur mieð manndómi og kjarki- Þeir miega ekki hbpa af hólminum, þegar mest á ríður“. verða stöðugt svæsnari og eru sum þeirra t. d. farin að rita um stofnun sjálfstæðs Króata- ríkis og um „frelsun Króata og Slóvena undan hinu serbneska oki“. i Sfíórntnálasambandí Þýzhalands Jógó- slavíu raunverulega slifið Talsmaður þýzka utanrikis- ráðuneytisins hefur iátið svo um- mælt, að stjórnmálasambandi milli Þýzkalands og Júgóslavíu væri þegar raunverulega slitið. „Deutsche Allgemeine Zeitung“ segir í ritstjórnargxein að Þjóð- verjar muni ekki fara fram á neinar nýjar undirskriftir júgó- slavneskra ráðherra. Slíkt ástand og það sem nú ríki í Beigrad, eigi ekki heirna í hinni nýju skip un Möndulveldainlna, og verði þjóðin að taka afleiðingunum áf atburðum undanfarinna dága, þótt erfiðar verði. Mússolíní óffasf afleíð~ íngarnar af sfyrjöld víð júöóslavíu Þó að almennt sé búizt veð að ítalía fari í stríð gegn Júgö- slövum um leið og Þjóðverjar, . bendir margt til þess að Mussolini sé óljúft að þurfa að eiga óvin um að mæta á nýjum vígstöðv- um á Ballianskaga, og á aust- urströnd Adriahafsins- Styrjöld I milli Italíu og Júgóslavíu gæti einnig orðið mjög hættuleg ít- alska hernum í Albaníu- Eru taldir mögulíeikar á því að herir Júgóslava og Grikkja gætu iger- sigrað Albaníuher ítala á skömm- um tíma ef þeir ynnu sarnan. Áhrifamikil ítölsk blöð rita í gær á þá leið, að þau voni að dr. Matsjek, leiðtögi Króata, beiti bhrifum sínumi í júgóslavnesku stjórninni til að hindra styrjöld. ilngverjar tregír fíl sfyrjaldar víð Júgó- slava I Ungverjalandi hefur og bor- ið mjög á því að landsbúar væru ófúsir á að far,a í strið viðJúgó- slavíu, en talið er að Hitler' muni hafa krafizt þess. Ein af þeim ráðstöfunum, sem gera verður í sambandi við und irbúning undir að mæta afteið ingum loftárása er, eins og áður hefur verið ritað um hér í blað- inu, að ákveða bætur fyrir menn — bæði dánar- og slysahætur — og eignir. Stríðstryggingar kómust strax á fyrir sjómenn, og það hefur — Fallbyssum þýzku herskipanna eru nú beint að kaup- förunum á Atlanzhafi — til morða og eyðileggingar. Pizka litvarpið tipnir gífurlegl skipain Brefa á ianzíali Þjóðverjar hóta enn harðarí kafbátasókn Berlínarútvarpið skýrði svo frá í gær, að þrjá daga síðustu viku hafi skipatjón Breta afvöld um hernaðaraðgerða numið nærri 233 þúsund smálestum- Á miðvikudag hafi verið sökkt skipum að stærð samtals 77300 smálestir, og þar af hafi kaf- bátar í Niorður-Atlanzhafi sökkt 35 þús- smálestum en fliugvélar hinu. Á fimmtudag hafi verið sökkt skipum samtals 88616 smálestir, þarux dag hafi þýzk flugvél sökkt 10 þúsund smálesta skipi við austurströnd Skotlands. Á laugardag hafí verið sökkt skipum að stærð 41500 smálest- ir, mestum htuta þeirra af kaf- bátum á Norður-Atlanzhafi. Þýzka útvarpið bætti því við. að þetta bæri f>ó ekki að skilja svo, að hinn ótakmarkaði kaf- bátahernaður, er Hitler hefði hót- að, væri kominn til framkvæmda. Bretar mundu verða fyrir ienn til- finnainlegra tjó,ni, þegar þar að kæmi. Þjóðverjar hefðu ekki ver ið aðigerðalausir í vetur fremur fen í fyrravetur. í sambandi við hernaðinn gegn skipaflota Breta er hin „vísinda- lega eyðilegging á brezkum höfn- um“, sagði þýzka útvarpið. í vikunni sem leið hafi árásunum aðallega verið beint gegn Bristol og þannig muni hver brezka höfnin verða tekin af arunarri. Loftvarnamfnd hiefur bieðið blaðið að igeta þess, að fólk geti fengið keypta sandpioka með því að snúa sér til slökkvistöðvarinn- ar kl. 9—12, frá og með deginum á morgun. því miður — komið í Ijós, hve þörf þeirra var brýn- En striðstryggingar fyrir menn á landi eru líka sjálfsagðar. Strax og loftárásir hefjast — og þær munu líklega kioma jafn ó- vænt og árásin á Fróða — þá er hættan fyrir hafnarverkamenn Bretavinnumienn ög almieinna börg ara orðin svo mikil, að hinu op- inbera ber að tryggja þá á sama hátt og sjómennina. Þessu verður að vinna að. Verkalýðsfélögin ættu sérstak- lega að taka upp þessar kröfur. Þá er og trygging eigna og vörubirgða sjálfsögð. Það mál mun mikl-u auðsóttara, enda þeg ar undirbúið frá ríkisstjömariinn ar hálfu, þó óþarfl-ega lengi sé beðið með að hrinda þv3[ í fram- kvæiild. En það mál ætti þó á- reiðanlega að kiomast fram. Bur- geisarnir bera siem kunnugt er alltaf míklu meiri virðingu fyr- ir eignum en mannslífum. En baráttan fyrir stríðstrygg ingum manna á landi v-erður að hefjast og þaÖ strax, ef auðið á að vera að bera hana fram til ,sigurs í tæka tíð. Ml leFlaa sæklr Iralt fran tii nddis m Brezkur her sækir nú hratt fram til Addis Abeba, höfuðborg ar Abessiníu. Samkvæmt hernaðar tilkynningum Breta í gær átti her þeirra aðeins 140 km. ófarna til borgarinnar. Hafa allar tilraun ir ítalska hersins að stöðva fram sókn Breta frá Diridava yerðið árangurslausar. Bretar tóku í gær borgina \4dua í Abessiníu. Lúomsimtin Svanur, undir stjórn’ Karls O. Runólfssonar leik ur í kvöld kl- 8,30 við Miðbæj- arskólann. Lúdrasmit Reykjavíkur leikur í dag kl. 2 e. h. fyrir utan Elli- heimilið, ef veður leyfir. Stjóm- andi A. Klahn. Adalfun/dur H. I. P. verður haldinn í dag kl 2. síðdegis í Kaupþingssalnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.