Þjóðviljinn - 06.04.1941, Blaðsíða 2
Sunnudagur 6. apríl 1941
PJOÐVILJINM
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alpý&u
— Sósíallstaflokkurinn.
Ritstjórar:
Sigfús Sigurhjartarson (áb.)
Einar Olgcirsson
Ritstjóm:
Hverfisgötu 4 (Víkings -
prent) sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsinga-
skrifstofa:
'Austurstræti 12 (1. hæð)
sími 2184.
Áskriftargjald á mánuö’i:
Reykjavík og nágrenni kr.
3,00. Annarsstaðar á land-
tou kr. 2,50. I lausasðlu 15
aura eintakið.
Víkingsprent h.f. Hverfisg.
Æ chhí að hemja
cy ðsluna ?
Það er mál peirra manna, sem
bezt pekkja til um lifnaðarhætti
hinna nýríku í Reykjavík, að
sjaldan hafi óhófið verið svo gíf-
urlegt sfim nú. Hver veizlan reki
aðra, iog án pess um brúðkaups-
veizlur, merkisafrnæli ieða annað
[)ví um líkt sé að ræða, — held-
ur veizlur án allra „tilefna" til
þess eins að njóta lífsins, ausa
út peningunum, sem streyma í
svo ríkum mæli til þessa fólks,
að það veit vart hvað við þá
á að gera. íburðurinn í veizfum
þessum eykst í sífellu, samkeppn
in milli viss hluta af „heldra
fólkinu“ um að sýna auð sinn,
tekur á sig hin afkáralegustu
form, sem bera uppskáfningum
órækt vitni og hneyksla jafnvel
þá yfirstéttarmenn, siem vanir
eru rótgrónum, hiefðbundnum
íormum í slíkum lifnaðarháttum-
En meðan eyðslan keyrir
þannig úr hófi fram hjá hinum
nýríku, búa hundruð reykvískra
heimila við sama skortinn og
áður. Neyðin er sem fyrr dagleg-
ur gestur á beimiium þieirra, er
þurfa að sækja framfæri sitt til
hins opinbera, sakir sjúkleika,
elli, slysa eða ómiegðar. Hin
mikla atvinna hefur þar engu um
þokað.
Og yfir þjóðinni vofír skortur-
inn. Ekki skortur á krónum eða
sterlingspundum, — en skortur
á matvælum, ef ekki verða gerð
ar ráðstafanir til þess að fram-
leitt verði af þeim það sem hægt
er, og að það sem framleitt er
komi Islendingum til góða.
Enginn veit nær sigbngar tepp
ast alveg. En allir vita að birgð-
irnar í landinu eru litlar og að
jafnvel þótt siglingar héldust að
miklu leyti, þá myndi erfítt að
auka birgðirnar, ef eytt ier áfram
sem nú.
„Ekki er ráð nema í tíma sé
tekið“ segir þjóðstjómin — og
gerir ekkert.
Nú er tíminn til að taka þau
ráð, hindra eyðsluna, tryggja
skynsamlega notkun birgðannia,
sem til em, gera óhófið útlægt,
þegar skortur er yfirvofandi.
En þjóðstjörnin gerir ekkert
meðan tími er til. En þegar í ó-
tíma er komið og yfirstéttin bú-
in að eyða því, sem hægt er að
vlrðlnn Alþlnnls
Það var margt, sem átti að
gera á blómaárum „flokka hinna
vinnandi stétta“. Ef til vill er
réttara að minna á, að það voru
Alþýðuflokkurinn og Framsóknar
flokkurinn, sem gáfu sér þetta yf-
irlætislausa nafn. Þetta er >ekki
tekið fram af þvi að það sé
svo langt síðan þetta var, lieldur
af því að þessir flokkar hafa
verið svo óvenjulega mikilvirkir
við að magna hríð lítilsvirðingar-
innar að sínum eigiin bæjum að
gleymskuskafliarnir hylja nú margt
úr sögu þeirra, einriig frá allra
síðustu árum, og bæði það sem
sagan getur sagt þeim til lofs
og lasts.
Við vorum að tala um að þessir
flokkar hefðu ætlað að gera
margt, þegar þeir voru upp á
sitt bezta, þegar þeir unnu kosn-
ingasigrana miklu 1934 og 1937,
og eitt af því, sem þeir ætluðu
að gera, var að endurhieimta virð-
ingu þingsins eins og fornigripina
sem Danir hafi verið svo vinsam-
legir að geyma fyrir okkur.
Þessum flokkum fannst vera
eitthvað í óliagi mieð , virðingu
þingsins. Þeim fanlnst jafnvel „að
hún lýsa sem lieiftur um nótt, langt
fram á horfinni öld“.
Þingfundir voru óhóflega Ios-
aralegir. Þingmenn rápuðu fram
og aftur um salarkynni þingsiíns.
Þeim kom ekki til hugar aðhlusta
á ræður samþingsmanna sinina, þá
vantaði iðulega á þingfundi, og
þó þeir drögnuðust á fundi, (þing-
menn eru beðnir áð fyrirgefa orð-
ið, en það á svo einstaklega
vel við þingnienn hinma ábyrgu
flokka) þá nenntu þeimaumast að
greiða atkvæði. Forseti varð að
endurtaka atkvæðagreiðslur hvað
eftir annað til þess að fá löglega
þátttöku, og svo að lokum aö
fresta atkvæðagreiðslu i þieirrivlon
að næg þátttaka fenigist síðar.
Og svo fylltust gangar og hlið-
arherbiergi þingsins mieð óbreytta
heiðarlega og óhieiðariega borg-
ara, sem rápuðu þar aftur og
fram, taiandi við þingmenn, rétt
eins og þetta væru mieninskir menn
sem enginm bæri hiina minnstu
virðingu fyrir.
Sannleikurinn var sá, að ef
einhverjum hiefði komið tii faugar
að kenna ungiingum hvemig þeir
ættu ekki að halda fundiþáhefði
hann getað farið með þá niður
á þing og sagt við þá: svona á
það ekki að vera.
Og „flokkar hinna vinnandi
stétta" ræddu það af mikilii andá-
gift að virðingu þingsins skyldu
þeir endurheimta. Allir þeirra
skottuiæknar brutu heilann um
ailskonar kynjalyf, sem þeir aetl-
uðu að beita, og grasakonan frá
Gróugerði, sem sumir kallia Jónas
Jónsson, tók forustuna fyrir liði
skottulæknanna.
„Hö“, sagði hún, „við bönnum
þessu pakki hreinliega að vaða
um ganga og herbergi þingsins .
Við friðum þingið og þingmenn,
þeir verða þó að hafa næði til
eyða, — þá munu koma fögur
orð um „fórnir“ og „að eitt vierði
yfir alla að ganga"!
þess að halda klíkufundi í þing^
inu. t
Svo heimtum við að þeir mæti
og grciði atkvæði, að íhaldið halcl
ekki mjög margar ræður, og ekki
nema hóflega langar. .
Svo voru settar rieglur og aftur
reglur til þess að vernda virðingu
þingsins, og hlutu höfundarmr
sem virðingarheiti: „Fjölnis-
menn hinir nýju“, ei'ns og sjá má
af fjölmörgum Tímablöðum.
Svo kom að því að baráttan
fyrir virðingu þingsiins náði há-
marki sínu, það var þegar hinir
„ábyrgu“ lýstu því yfir, að þeir
teldu ósamboðið virðingu þings
ins, að ininan vébanda þesS væru
heiðarliegir mienn, sem hefðu skoð-
anir og vildu berjast fyrir þær, og
væru andvígir rangsleitni og lög-
vernduðum ólögliegum þjófnaði.
Þessi lokaþáttur í baráttunni
fyrir virðingu þingsiins, var leikinn
í desembier 1939, og var Pétur
Ottesien látinn lieika pðalhlutverk-
ið- Þá skalf Pétur, er hann þó
leiksviðsvanur.
Þó margt sé merkiiegt við
þessa baráttu fyrir virðingu þinigs
ins, þá er það þó einna merkilieg
ast, að ekki sést betur ien að
hún hafi ekki verið cFntómt grín
af hálfu sumra þeirra manna, sem
þátt tóku í henni. Öll framkoma
og athæfi minnti svo átakaniega
á skottulækna, sem eru sælast-
ir allra mannia í sinlni takmarka-
lausu fáfræði og sjálfsblekkingu.
Það er ekki um að villast að
fjiöldi þingmanna trúði því að
virðing þingsins mundi koma aft
ur með nýjum reglum og nýjum
starfsmönnum (þeir voru flestir
prýðilegir Framsóknanrenn, sum-
ir nýkomniT úr sveit) og þessir
nýju starfsmenn flengu bláa borða
um handlegginn, þeim átti víst
að fylgja kyngikraftur, eins og
a-inu og b-imu á glastöppum
sko ttul æk nanna.
Og þessir vesalings þingmenn
lifðu sælir í sinni trú.
Já, satt sagði Jesús:
— Sælir eru einfaldir.
* *
Nú hefur þingið setið á rök-
stólum síðan 15. febrúar. Enginin
talar um það, blöðin minn,ast varla
á það, hinir ábyrgu þingmenn
rápa aftur og fram um þingsalina
eins yg kláðagemlingar. Forsieti
frestar atkvæðagreiðslu hvað eft- ^
ir annað vegna ónógrar þátttöku- i
háttvirtir þingmenn hafa ekki
tíma tii að mæta til atkvæðá-
greiðslu, þieir eru hlaðnir nefndar-
störfum fyrir föðurlandið, og
virðingin fyrir þeim og þinginu
stendur í öfugu hlutfalli við
fjölda nefndanna.
En nú liggur beint fyrir að
gera sér gnein fyrir hvað veidur
því að skapazt hefur almenn fyr
irlitning á þinginu, og að þessi
fyrirlitning fer sívaxándi þrátt
fyrir allar nýju reglurnar og alla
nýju starfsmennina við þingið-
Það er hægt að svara þessu
með ofurfáum orðum,.
Alþingi Islendiinga er skrípa-
leikur, hinir ábyrgu flokkar hafa
gert það að skrípaleik, og skrípa
leikur verður aldrei verulegt
listaverk, hvað margar reglur
sem settar eru um leikinn.
Hvernig hafa hinir ábyrgu þing
menn farið að því að gera Al-
þingi að auðvirðilegum skrípa-
leik?
Þeir hafa gert það mieð því að
taka öll völd úr höndum Alþing
is- Það er engu máli ráðið tii
lykta á Alþingi nema að nafninu
til. Öllum þeim málum, er þing-
ið formlega ræður til lykta, er
raunveruliega ráðið til lykta á
klíkufundum flokkanna, og þegar
því er lokið er farið inn í þing-
salinn, þar eru haldnar ræður,
sem enginn hlustar á, þær ieru
haldnar til að halda þær, og svo
er safnað saman nægilega mörguro
þingmönnum til þess að greiða
atkvæði, svo staðfest verði það,
sem klíkurnar samþykktiu. Svoier
skrípaieikrium lokið.
Ef til vill gætu menn haldið
að' þetta væri alit ofur meinlaust,
því einu mætti gilda hvort tieknar
væru ákvarðanir um afgreiðslu
máianná á flokksfundum eða á
þingfundum. Beinast iægi við að
svara þessu með því að spyrja
til hvers væri þá verið aðhalda
þing, en við skulum ekki gera
það að sinni, hitt skulum við
heldur gera, að benda á þá stað
reynd, að hinn svo kallaði „Sjálf
stæðisflokkur" þ. e. a. s. þeir
menn, siem ákvieða hvernig full-
trúarnir, sem kjósiendur Sjálf-
stæðisfiokksins sendu á þimg
greiða atkvæði, er hópur manna
sem hefur bundizt samtökum, um
að verja piersónulega hagsmuni
nokkurra og það örfárra stórat-
vinnurekenda. Framsókinarf'iokk-
urinn, skilgreindur á sama hátt
sem þieir mienn er ráða atkvæði
greiðsium fuiltrúanna, sem fólk-
ið í dreifbýlinu sendi á þing.er
enn auðvirðiiegri hagsmunaklíka,
því þar er ekki einu sinni barizt
fyrir hagsmunum stórframleið-
enda, hieldur blátt áfram barizt
fyrir viðhaidi og verndun óþörf-
ustu snýkjudýranna meðal hinna
óþörfu snýkjudýra, bitlingakindun
um og málaliðinu, sem öllu og
öllum er tii óþurftar. Alþýðu-
flokkurinn er svo langt fyrir nieð
an þessa báða að hann þarf ekki
að nefna.
Þegar alls þessa er gætt
verður ljóst, að skrípalieikurinn,
sem leikinn er á Alþingi, er ekki
aðeins skrípaleikur, heidur er
hann og glæpur gaignvart þjóð-
inni, sá versti og svívirðilegasti
giæpur, sem leikinn hiefur verið
í nafni þingræðis og lýðræðis.
Þessi glæpur er framinn af kald-
rifjuðum fjáraflaföntum, er vita
vel hvað þeir ieru að gera, þeir
vita vel, og Jónas Jónsson bezt,
að Alþingi endurheimtir ckki
virðingu sina, með'ain það er
samkunda hagsmuniaklíknia, seim
kailaðar eru flokkar, ogallar end
urbætur „Fjölnismanna hinma
nýju“ eru tii þéss iðlris gerðar að ■
blekkja hrekklausan almienning,
þær eiga að fá hann til aðtrúa
því, að þingmenn vilji gera Al-
þingi að virðulegri stofnun, þar
sem mál eru sótt og varin af
rökum og þar sem enginn mað-
ur bindur atkvæði sitt fyrr en
hann hefur hlýtt á síðustu rök
semd hinna síðustu ræöumanna,
og þar sem atkvæðið er bundið
af því einu, sem samvizkan og
skynsemin býður hlutaðeigandi
manni. En það er einmitt slík
stofnun, sem ailir leiðtogar allra
hinna „ábyrgu flokka“ óttast
meira en heitan eldinin, því skrípa
leikurinn er líf þeirra.
Það er mikið talað um að lýð-
ræðið og þingræðið sé í hættu.
Rétt er þatta og satt, og hér
á landi er þessi hætta bráð, og
þessa hættu hafa leiðtogar hinna
„ábyrgu flokka“ skapað, það
eru þeir, sem eru að tortíma
þessum kjörgrip þjóðarinnar og
í raun iog sannleika er grunur
sá, sem Vilmundur Jónssion lét í
Ijós á þingi í fyrrasumar um að
dómurinn yfir syndum íslenzkn
„lýðræðjshetjanna" væri þegar
innsiglaður, og lýðræðið dauöa
dæmt, ægilegur veruleiki, en sú
er bót í máli að lýðræðinu má
enn bjarga með því, að tortíma
hinu póiitíska lífi „vina“ þess.
Leiðtogar hinna ábyrgu flokka
verða að falla, ef lýðræðið á
að lifa, skrípaleikurinn á Alþingl
verður að hætta, ief þingræðið á
ekki að hverfa úr sögunni.
ooooooooooooooooo
Sósíalísfaféfa^íð
Deildarstjórnir mæti á fundi
á skrifstiofu félagsins í dag kl-
4 e. h.
Stjórnin.
ooooooooooooooooo
KAfalJiKJAVERHUH - RAPVIRKJUN -VfOGERPAÍTorA
raftækja
Æ VIÐGERDIR
VANDADAR-ÓDÝRAR
SÆKJUM & SENDUM
Daglega nýsoðin
S VIÐ
Kaffistofan.
Hafnarstræti 16.
%